Skessuhorn


Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR Pálmi Blængs son for mað ur og Jón Páll Leifs son frá Skelj ungi und ir rita samn ing- inn. Ljósm. Björn Bjarki Þor steins son. Skelj ung ur styrk ir Skalla grím Í hálf leik á leik Skalla gríms og FSu síð ast lið inn föstu dag var und­ ir rit að ur nýr styrkt ar samn ing ur á milli körfuknatt leiks deild ar Skalla­ gríms og Skelj ungs. Þar með verð­ ur Skelj ung ur einn af bak hjörl um deild ar inn ar. Fyr ir hönd Skelj ungs und ir rit aði samn ing inn Jón Páll Leifs son fram kvæmda stjóri mark­ aðs sviðs og frá Skalla grími skrif aði und ir samn ing inn Pálmi Blængs son for mað ur körfuknatt leiks deild ar. Í samn ingn um felst með al ann ars að stuðn ings menn Skalla gríms geta feng ið sér Orku lyk il sem trygg ir þeim af slætti af þjón ustu Orkunn ar og Skelj ungs. Eru við skipti stuðn­ ings manna bein tengd styrkj um til deild ar inn ar af þess um sök um. hlh Marg ir vona trú lega að upp úr þessu fari að bregða til snjó létt­ ari tíð ar en ver ið hef ur síð ustu tvo mán uð ina. Það sem af er hef ur þessi vet ur ver ið með þeim snjóa­ söm ustu, alla vega nú í seinni tíð, en marg ir tala um að svona mikl ir snjó ar hafi ekki sést síð an snjó vet­ ur inn mikla 1994­1995, sem var sá síð asti sem sett ur hef ur ver ið und­ ir þenn an flokk vetra. Núna í vet ur hef ur dott ið inn kostn að ar lið ur hjá sveit ar fé lög um sem varla hef ur ver­ ið til sem heit ið get ur í lang an tíma, það er snjó mokst ur. Þeim er far ið að fækka snjó ruðn ings mönn un um sem muna tím ana tvenna í þess um efn um. Einn þeirra sem hef ur hvað lengst an starfs ald ur í snjó mokstri á Vest ur landi er Sæ mund ur Jó hanns­ son í Búð ar dal, en hann hef ur unn­ ið við snjó ruðn ing frá ár inu 1981. Fór að blota í jan ú ar „Jú, þessi vet ur er ekki ó svip að­ ur þeim sem komu á fyrstu ár un um sem ég var í snjó mokstr in um, en þá komu þeir nokkr ir tals vert snjó­ þung ir. Vet ur inn 1994­’95 var þó sá lang versti af þeim öll um og stend­ ur upp úr og síð an má segja að hafi varla kom ið nokk ur snjór sem heit­ ið get ur, nema einn vet ur; að mig minn ir rétt fyr ir alda mót in sem þó nokk uð var að gera í snjó mokstri.“ Sæ mund ur vann við snjó mokst ur hjá verk taka fyr ir tæk inu Tak áður en hann var ráð inn til Vega gerð ar inn­ ar 1997. Frá þeim tíma hef ur hann að sumr inu hefl að vegi í Döl um og vest ur á Barða strönd og mok að snjó að vetr in um á þjón ustu svæð inu frá Dals mynni í Norð ur ár dal vest ur að Kletts hálsi. Að spurð ur seg ir Sæ mund ur að núna í vet ur hafi á köfl um gert ansi mikla snjóa. Í des em ber var lít ið um blota en þeir komu síð an í jan­ ú ar, þannig að nú eru veg ir nán­ ast orðn ir auð ir á þjón ustu svæð­ inu. „Það sem mér finnst öðru vísi við þenn an vet ur en marga aðra, er hvað snjór inn leggst mik ið í skafla,“ seg ir Sæ mund ur og tel ur að á stæða þess sá að ríkj andi úr komu átt ir hafi ver ið aðr ar í vet ur en áður. Mátti bara moka í dags birt unni Sæ mund ur seg ir að eng an vet ur hafi ver ið jafn mik ið að gera í snjó­ mokstr in um og marg um tal að an ‘94­’95, en snjó þyngsl in þann vet­ ur byrj uðu fyr ir al vöru með miklu norð an verðri um miðj an jan ú ar, sem hafði þær hörmu leg ar af leið­ ing ar í för með sér að snjó flóð féll í Súða vík og fólk lét líf ið. „Þenn an vet ur var stans laus snjó­ mokst ur upp á hvern dag, frá sjö á morgn ana til sjö á kvöld in og stund um reynd ar fram und ir mið­ nætt ið. Ég var að vinna við mokst­ ur inn á samt Bjart manni El ís syni og snjór inn var það mik ill að sjó blás­ ari vega gerð ar inn ar var stór tæk asta tæk ið við mokst ur inn. Stuttu eft­ ir þetta mikla veð ur í jan ú ar vor um við í heila viku að moka Gils fjörð­ inn, en þá mátti bara moka í dags­ birt unni vegna snjó flóða hættu og þess vegna tók mokst ur inn lengri tíma. Á þess um tíma var þjóð veg in­ um ekki hald ið opn um dag lega eins og nú er, held ur voru mokst urs dag­ ar tveir eða þrír í viku. Þetta var ill­ viðri upp á hvern ein asta dag má segja í nokkurn tíma og nóg að gera í því að opna í gegn fyr ir mjólk ur­ bíl inn og til að fólk kæm ist til og frá, krakk ar í og úr skóla og í bú arn­ ir gætu sótt sér vist ir. Þetta er stórt svæði sem við þurf um að þjóna, marg ir sveita veg ir og það var oft erfitt að moka Svína dal inn þar sem snjó þyngsl in voru mest. Reyk hóla­ sveit in var inni lok uð í heila viku þarna á tíma bili og við urð um oft þenn an vet ur að grípa til þess ráðs að moka fyr ir Strand ir sem kall að er til að kom ast í Saur bæ inn, þeg­ ar Svína dal ur inn var hvað verst ur yf ir ferð ar. Sú leið er snjó létt ari, en þá er far in Hvamms sveit in, Fells­ strönd in og í gegn um Klofn ing yfir á Skarð strönd ina í Saur bæ inn. Þetta var ansi krefj andi vet ur, bæði fyr ir okk ur sem voru í snjó mokstr­ in um og fyr ir í bú ana. Þannig að mörg um var létt þeg ar vor aði og snjóa tíð inni linnti. Þetta er mik­ il breyt ing á þjón ust unni núna frá því sem áður var. Nú er mok að dag­ lega á þeim leið um sem áður voru mok að ar tvisvar eða þrisvar í viku,“ seg ir Sæ mund ur Jó hanns son þeg­ ar hann rifj ar upp þenn an síð asta snjó vet ur sem heit ið get ur. þá Skák dag ur inn var hald inn með pompi og prakt sl. fimmtu dag um land. Það er Skák sam band Ís lands sem stend ur fyr ir hon um á af mæl­ is degi Frið riks Ó lafs son ar stór­ meist ara. Í til efni dags ins var efnt til fjöltefl is í Hyrnu torgi í Borg ar­ nesi þar sem Helgi Ó lafs son stór­ meist ari tefldi fyr ir til stilli skák­ fé laga í UMSB. Alls mættu ell efu þátt tak end ur til leiks og fjöl marg ir fylgd ust spennt ir með. Vann Helgi níu skák ir en tap aði tveim ur. Sigr­ uðu Helga þau Tinna Finn boga­ dótt ir frá Hít ar dal, sem nú æfir með kvenna lands lið inu í skák, og Jó hann Óli Eiðs son frá Glit stöð um í Norð ur ár dal, sem æft hef ur skák með UMSB við góð an orðstír frá unga aldri. Sund laug in skákvædd Í há deg inu sama dag var sund­ laug inni í Borg ar nesi gef ið nýtt flottafl að gjöf. Af hentu þau Tinna og Jó hann Óli taf lið sem Skákakadem í an í Reykja vík gef ur. Fyr ir hönd sund laug ar inn ar veitti Páll Brynjars son sveit ar stjóri í Borg ar byggð tafl inu við töku og lét svo um mælt við til efn ið að þetta væri kær kom in gjöf. Við stadd ur af hend ing una var Helgi Ó lafs son stór meist ari í skák sem skellti sér í heita pott inn til að hita sig upp fyr­ ir fjölteflið sem fram fór síð ar um dag inn. Eft ir af hend ing una þreyttu Tinna og Jó hann Óli fyrstu form­ legu sund laug ar skák ina sem tefld hef ur ver ið í Borg ar nesi í 38°C heita pott in um og varð Jó hann Óli hlut skarp ari að þessu sinni. hlh Snjór inn leggst ekki eins jafnt og áður Páll Brynjars son sveit ar stjóri við nýja flottaf lið á samt Helga Ó lafs syni stór meist- ara og hinu efni lega skák fólki Jó hanni Óla Eiðs syni og Tinnu Finn boga dótt ir. Fjöltefli í Borg ar nesi í til efni skák dags ins Helgi Ó lafs son í hug ar næsta leik á með an Finn ur Ing ólfs son sem sit ur fjærst, Þór- hall ur Teits son og Stef án Gauti Bjarna son í grunda stöð una. Sæ mund ur við veg hef il inn á Fells strönd inni haust ið 2009. Unn ið að snjó ruðn ingi í Gils firði vet ur inn 1994-95, en ekki þarf leng ur að moka fyr ir fjörð inn eft ir að Gils fjarð ar brú in var byggð. Unn ið að snjó mokstri á Mýr um vet ur- inn 1989.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.