Skessuhorn


Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR Krist inn Gauti Gunn ars son er sautján ára Ak ur nes ing ur og nem­ andi á grunn deild raf iðna í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands. Hon um er margt til lista lagt og í lang an tíma var hann í hópi fremstu sund manna Ak ur nes inga. Þá hef ur hann grúsk­ að tölu vert í kvik mynda gerð en nú legg ur hann stund á töfra brögð og hef ur ver ið að viða að sér kunn áttu í að plata fólk með alls kon ar kúnst­ um. Hann æfir sig á hverj um degi og seg ir enda laust hægt að bæta við at rið um. Krist inn Gauti er fé lagi í Hinu ís lenska töfra m anna gildi sem er fé lags skap ur þeirra sem leggja stund á sjón hverf ing ar. Krist inn Gauti er líka einn af mörg um öfl­ ug um starfs mönn um Skessu horns sem sjá um að koma blað inu skil­ virkt til á skrif enda. Fékk snemma á huga á töfr un um „Ég hef haft á huga á þessu frá því ég var lít ill og fyrsta töfra sett ið fékk ég þeg ar ég var sjö ára. Ég hætti svo að hugsa um þetta á tíma bili en svo hitti ég Bjarna töfra m ann. Hann var að sýna töfra brögð í dóta búð í Kringl unni og fékk mig til að að­ stoða sig. Þá kvikn aði á hug inn aft­ ur. Mér fannst þetta svo flott sem hann var að gera að mig lang aði til að ná þess ari leikni. Síð an hef ég ver ið að læra meira af þessu.“ Krist inn seg ir hægt að nálg­ ast ým is legt á inter net inu um töfrakúnst ir og hann sé fyrst og fremst sjálf mennt að ur í þessu og dag leg ar æf ing ar skipti öllu máli. Flest af því sem hann sé að gera séu þekkt at riði en reyni svo að auka við með hug mynd um sem hann fær. „Ég byrj aði fyrst að sýna tólf ára gam all. Það var á skóla skemmt­ un í Grunda skóla. Síð an hef ég ver­ ið að sýna í ferm inga veisl um, fjöl­ mörg um barna af mæl um, á sýn ing­ um í skól un um og svo hef ég ver ið að sýna fyr ir sund fé lög og á ýms um skemmt un um. Ég hef líka far ið út fyr ir Akra nes og var t.d. með sýn­ ingu í Grunn skól an um í Borg ar nesi núna í byrj un jan ú ar og svo hef ég nokkrum sinn um far ið til Reykja­ vík ur að sýna. Ég er alltaf að reyna að bæta ein hverju við.“ Spil eru stór hluti af sýn ing­ um Krist ins og hann gríp ur oft til þeirra. „Ég er alltaf með spil á mér í skól an um og ef ein hver bið ur mig um að sýna töfra brögð í frí mín­ út um eða í mötu neyt inu þá dreg ég þau upp og geri eitt hvað með þeim.“ Kvik mynda gerð in er líka í önd vegi Töfra brögð in eru ekki það eina sem Krist inn Gauti legg ur stund á núna því kvik mynda gerð er stórt á huga mál sem hann byrj aði á með an hann var í grunn skóla­ námi í Grunda skóla. „Ég og Sæv­ ar Berg Sig urðs son, vin ur minn, höf um lengi ver ið að klippa víd eó sem við höf um tek ið sjálf ir og enda oft á Youtu be. Við erum núna bún­ ir að þróa okk ur á fram með að setja ýmsa effekta inn eins og skot hvelli, spreng ing ar og tækni brell ur. Við höf um líka ver ið að taka upp á víd­ eó fyr ir ýmsa. T.d. tök um við núna upp Ís lands meist ara mót ið í bekk­ pressu, sem hald ið er í í þrótta hús­ inu á Jað ars bökk um og þær upp tök­ ur verða not að ar til sýn inga bæði á RÚV og Stöð 2, svo tók um við upp Unga­ Gamla í fyrra og hitteð fyrra þannig að við erum smám sam an að fá vinnu við þetta. Það var lögð svo­ lít il á hersla á mynd banda gerð þeg ar ég var í Grunda skóla og það kveikti á hug ann.“ Í þrótta mað ur alla tíð Í þrótt irn ar hafa líka ver ið stór hluti af á huga mál um Krist ins Gauta og hann hef ur alltaf haft nóg að gera í sín um frí tíma. „Já, það hef­ ur alltaf ver ið nóg að gera hjá mér. Ég byrj aði í ýms um í þrótt um. Auð­ vit að fór ég fyrst í fót bolt ann eins og all ir strák ar hér en svo próf aði ég fim leika og körfu bolta en sund­ ið var það sem ég gat ein beitt mér að al veg þang að til ég var sext án ára. Svo hef ur golf ið tek ið við en ég var alltaf í því með öðru á sumr in.“ Verð launa pen ing ar og við ur kenn­ ing ar á veggn um í her berg inu hjá Kristni segja sitt um ár ang ur hans í í þrótt um. Flest ir eru þeir fyr ir sund iðk un. „Sund ið var að al í þrótt­ in hjá mér frá sex ára aldri til sext án ára en þá hætti ég að æfa en eft ir að ég lenti í slysi hér uppi í Akra fjalli vor ið 2008 minnk aði á hug inn enda gat ég ekki æft sund af sama kappi og áður eft ir að ég slas að ist.“ Hrap aði í Akra fjalli Slys ið, sem Krist inn minn ist á, hefði get að haft af drifa rík ar af leið­ ing ar en hann slapp ó trú lega vel eft ir fjög urra til fimm metra fall í kletta belti í Akra fjalli. „Við fór um nokk ur sam an að tína egg í Akra­ fjalli upp af Kúlu dalsá. Ég var kom­ inn svo lít ið út fyr ir það sem upp­ haf lega stóð til því ég var far inn að tína fíls egg. Svo gerð ist það þeg­ ar ég var að teygja mig eft ir eggi á syllu í kletta belti þarna að fíll inn flaug upp og ældi yfir mig. Þá fip­ að ist ég og féll í frjálsu falli nið ur. Þarna eru bara urð og grjót en ég var svo ó trú lega hepp inn að lenda á smá mosa bletti sem var þarna inn an um grjót ið en hend urn ar á mér hafa samt sleg ist utan í grjót við fall ið svo ég fékk stór an skurð á aðra hönd ina og brotn aði á hinni að auki. Við hringd um strax eft­ ir hjálp og mamma kom og keyrði mig á sjúkra hús ið en ég brotn aði á hægra úln liði, sin ar og taug ar sem stjórna vísi fingri og löngu töng fóru í sund ur og ég fékk stór an skurð á vísi fing ur vinstri hand ar. Ég við­ beins brotn aði líka vinstra meg in. Ég var viku á sjúkra húsi í Reykja vík eft ir þetta og hálfa viku á sjúkra hús­ inu hér á Akra nesi.“ Marg brot inn mað ur Það er með ó lík ind um hve Krist­ inn Gauti er fingrafim ur þeg ar hann fæst við töfra brögð in mið að við þær hremm ing ar sem hann hef­ ur lent í. Þetta slys er síð ur en svo það eina sem Krist inn hef ur lent í því margoft hef ur hann bein brotn­ að á hönd um, ekki vegna þess að svo stökkt sé í bein um hans, held­ ur kenn ir hann eig in glæfra skap um. „Ég hef sex sinn um brotn að, fyrst þeg ar ég var fimm ára en þá hopp aði ég nið ur úr glugga kistu í í þrótta hús inu við Vest ur götu og hand leggs brotn aði. Svo var spark­ að í þum al putta í í þrótta tíma í skól­ an um og hann brotn aði. Næst var það slys ið í Akra fjall inu og síð an fékk ég bolta fram an á löngu töng­ ina í í þrótt um í skól an um og fing­ ur brotn aði. Það síð asta var svo í nóv em ber 2010 en þá stökk ég nið­ ur af gámi við upp tök ur á mynda­ bandi og rann til þeg ar ég lenti þannig að ég braut á mér úln lið. Þetta er slysa sag an í stuttu máli,“ seg ir Krist inn sem ger ir þrátt fyr ir allt grín að hrak för um sín um. Töfra brögð in eru sjúkra þjálf un Töfra brögð in hjálpa til við end­ ur hæf ing una að mati Krist ins. Hann seg ir þjálfun ina við þau hafa gert það að verk um að hann sé nú lip ur í fingr um og úln lið um. „ Þetta hjálp ar mér við að liðka fing urna,“ seg ir hann og bæt ir við að nán­ ast enda laust sé hægt að bæta við kunn átt una í töfra brögð un um. „Út frá ýmsu sem aðr ir eru að gera get ég kannski fund ið eitt hvað nýtt með mín um að ferð um.“ Hann seg­ ist ekki enn vera far inn að saga í sund ur fólk á sýn ing um. „Nei, en ég veit hvern ig á að gera það. Það er hægt að saga mann í tvo búta og ég hef séð mann saga konu í sjö búta. Það er eru til ýms ar út gáf ur af þessu,“ seg ir Krist inn Gauti og sýn­ ir blaða manni marga spila stokka og ýmis tól og tæki sem hann not ar við töfra brögð in. Spil in og bönd in Hann seg ist hafa sótt tvo fyr ir­ lestra hjá út lend um töfra mönn um á veg um Hins ís lenska töfra m anna­ gild is og er með á rit uð spil frá þess­ um á trún að ar goð um. Hann sýn­ ir „dót ið“ sitt og þar kenn ir ým issa grasa. Hann opn ar tösku og skáp auk þess að draga fram borð á hjól­ um til að sýna töfra brögð in. „ Veldu ann an af þess um bolt um, þetta er mitt upp á hald,“ seg ir hann. Blaða­ mað ur tók ann an bolt ann og var sagt að halda hon um þétt ings fast í lok aðri greip. „ Sjáðu til ég er með hinn bolt ann en þú mátt al veg hafa báða, má ég sjá í lófann hjá þér?“ Auð vit að voru báð ir bolt arn ir þar eins og til stóð og eng inn bolti hjá Kristni. „Svo eru það bönd in, þau eru alltaf klass ísk. Hérna er ég með þrjú mislöng bönd. Ég tek endana á þeim og geri þau jafn löng. Sjáðu þau eru öll jafn löng núna en af því ég ætla vera góð ur við þig svo þú þurf ir ekki að horfa á sex enda á þrem ur bönd um þá losa ég mig bara við eitt og sam eina þau í tvö. Svo er auð vit að betra að sam eina þau öll í hring eða hafa þau þrjú jafn löng,“ seg ir hann eft ir að hafa gert ótal handa hreyf ing ar með bönd­ in fram an við blaða mann. Hann kem ur svo með snögg an spila gald­ ur í lok in sem blaða mað ur hélt sig kunna, en það var öðru nær, hann sneri hon um þannig að ó trú legt var. „Var þetta tígul tían,“ spurði hann. Nei. „ÓK, þá ætla ég að eins að nudda þetta spil,“ sagði hann og sneri því við „ tígul nían“. Auð vit að var það rétt hjá hon um. Raf iðn in nýt ist í fram tíð inni Krist inn Gauti er fædd ur í Reykja vík en flutti til Akra ness fjög urra ára gam all með for eldr um sín um en það eru þau Gunn ar H Krist ins son og Hild ur Karen Að­ al steins dótt ir. Krist inn seg ist stefna að því að verða kvik mynda gerð ar­ mað ur og töfra mað ur þeg ar hann verði „stór“. Nám ið í grunn deild raf iðna við fjöl brauta skól ann komi til með að nýt ast vel í hvers kon ar tækni sem hann þurfi á að halda í fram tíð inni. hb Töfra mað ur inn Krist inn Gauti kann ýmis brögð Krist inn Gauti hef ur hlað ið að sér verð launa grip um fyr ir ýms ar í þrótt ir. Flest ir grip irn ir eru fyr ir góð an ár ang ur í sund í þrótt- inni. „ Þetta eru þrjú bönd sem eru mis jafn- lega löng.“ „Auð vit að er ein fald ara að hafa þau jafn löng.“ „...þá eru þau svona.“ „...og við þurf um ekki svona marga enda á þessi bönd og best að hafa þetta bara í einu bandi.“ Var það tígul tían sem þú varst með?“ - „Nei OK, þá strýk ég þetta spil að eins og er það tígul nían?“

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.