Skessuhorn


Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 32
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� Upplýsingafulltrúi Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 6. febrúar nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfi viðkomandi í starfið. Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Fjöldi starfsmanna er á sjötta hundrað og árleg framleiðslugeta fyrirtækisins um 280 þúsund tonn af hágæða áli. Hjá Norðuráli starfar fólk með afar fjölbreytta menntun og bakgrunn. Áhersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til vinnu. Norðurál er í eigu Century Aluminum sem er með höfuðstöðvar í Monterey í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.nordural.is Helstu verkefni • Umsjón með innri upplýsingamálum fyrirtækisins • Upplýsingamiðlun til starfsfólks og á milli eininga fyrirtækisins • Utanumhald um útgáfu fréttabréfa, innra net, vefsvæði og aðrar leiðir til samskipta • Framkvæmd atburða á vegum Norðuráls • Umsjón með móttöku gesta og kynningum Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Lipurð í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Þekking á stjórnun upplýsinga og miðlun þeirra • Reynsla af skrifum og miðlun upplýsinga og samskiptum við fjölmiðla • Áhugi og metnaður til að vinna að miðlun upplýsinga og samskiptum hjá einu af stærstu fyrirtækjum Íslands • Sterk öryggisvitund Norðurál óskar eftir að ráða starfsmann í verkefni sem tengjast miðlun upplýsinga, samskiptum og samfélagsverkefnum. Upplýsingafulltrúi starfar með öllum einingum Norðuráls og mun því starfa á Grundartanga, í Reykjavík og á Suðurnesjum. ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Á föstu dag inn fer fram seinni leik ur ÍA og Skalla gríms í fyrstu deild inni í körfu bolta. Bæði lið hafa leik ið vel í vet ur og verma eins og sak ir standa um spils sæti í deild inni. Eru Borg nes ing ar í öðru sæti með 18 stig en Skaga menn í því fimmta með 12. Ef lið in ljúka deild ar keppn­ inni í þess um sæt um, sem all ar lík ur eru á, munu lið in mæt ast í úr slita­ keppni fyrstu deild ar um eitt laust sæti í úr vals deild að ári. Borg nes­ ing ar sigla nokk uð lygn an sjó í öðru sæt inu og hafa fjög urra stiga for ystu á lið Ham ars sem er í þriðja sæti. Skaga menn eru hins veg ar jafn­ ir Hetti frá Eg ils stöð um að stig um en eru þó ein ung is tveim ur stig um á eft ir Breiða bliki sem hafa 14 stig í fjórða sæti en Kópa vogs bú ar eru að auki jafn ir Hamri frá Hvera gerði. Brugð ið get ur því til beggja vona í deild inni hjá Skaga mönn um og af þeim á stæð um má ljóst þykja að þeir munu mæta Skalla gríms mönn­ um af full um þunga. Töl fræð in með Skalla grími Skessu horn lagð ist í rann sókn­ ir vegna leiks ins og rýndi í sögu viður eigna lið anna. Sam kvæmt upp lýs ing um af vef Körfuknatt­ leiks sam bands Ís lands hafa lið in mæst alls 27 sinn um í Ís lands mót­ inu síð an árið 1987, bæði í 1. deild og úr vals deild. Hafa Borg nes ing ar sigr að 20 sinn um í viður eign um lið­ anna á þess um 25 árum en Skaga­ menn sjö sinn um. Af þeim 13 leikj­ um sem leikn ir hafa ver ið á Akra­ nesi hafa heima menn unn ið fimm sinn um en Skalla grím ur átta sinn­ um. Borg nes ing ar hafa því yf ir­ hönd ina sögu lega og vilja vafa laust halda þeirri hefð. Öll um á þó að vera ljóst, mið að við frammi stöðu Skaga manna í Borg ar nesi fyr ir ára­ mót, að lið ÍA muni renna blóð ið til skyld unn ar að verja heima völl inn og rétta af sinn hlut gagn vart Borg nes­ ing um og þar með stöðu sína í bar­ átt unni fyr ir um spils sæti. Gott fyr ir í þrótta líf ið á Vest ur landi Vegna leiks ins setti Skessu horn sig í sam band við Sig urð El var Þór ólfs­ son fyrr um leik mann ÍA og Skalla­ gríms, en hann lék stöðu leik stjórn­ anda með báð um lið um á of an verðri síð ustu öld. „Það er gam an að fá lið­ in til að mæt ast og er leik ur inn mik­ il væg ur fyr ir í þrótta líf ið á Vest ur­ landi. Bæði lið hafa á að skipa efni­ leg um leik mönn um sem hafa stað­ ið sig vel í vet ur. Lið in höfðu ólík mark mið fyr ir tíma bil ið. Borg nes­ ing ar stefndu upp á með an Skaga­ menn lögðu upp með að halda sér í 1. deild inni. Hef ur lið ÍA kom ið skemmti lega á ó vart af þess um sök­ um og verð ur fróð legt að sjá hvort þeir nái að kom ast í um spil ið.“ Bjóst Sig urð ur El var við fjöl menni og ætl aði að sjálf sögu sjálf ur að mæta á leik inn sem fram fer í í þrótta hús­ inu að Jað ars bökk um næst kom andi föstu dag kl. 19:15. hlh Lög regl an í Borg ar firði og Döl­ um lagði hald á um 140 grömm af kanna bis efn um sl. mið viku­ dag. Höfð voru af skipti af þrem ur ung menn um sem voru á leið norð ur í land og við leit í bíl þeirra fund ust efn in sem tal in eru hafa ver ið ætl uð til sölu og dreif ing ar á Ak ur eyri. Voru við kom andi færð á lög reglu stöð­ ina í Borg ar nesi. Við yf ir heyrsl ur við ur kenndi ann ar pilt anna að hafa keypt fíkni efn in í Reykja vík og hafa ver ið að flytja þau norð ur. Að sögn Theo dórs Þórð ar son­ ar yf ir lög reglu­ þjóns hef ur náðst ó venju lega mik ið af „ grasi“ í upp hafi árs en sam an lagt er kom ið um hálft kíló af efn um í hús frá ára mót um. Er þarna greini lega um ís lenska fram­ leiðslu að ræða og talið að efn ið sé nokk uð kröft ugt. mm Slökkvi lið Akra ness og Hval fjarð­ ar sveit ar á samt lög reglu voru köll­ uð út rétt fyr ir klukk an hálf fjög ur sl. mánu dag. Eld ur kom upp í vél­ ar húsi fólks bíls sem var á suð ur leið milli bæj anna Graf ar og Kúlu dalsár við norð an verð an Hval fjörð. Fólk­ ið í bíln um yf ir gaf hann í skyndi og varð ekki meint af. Bíll inn varð al elda á skammri stund og fékk slökkvi lið sem kom skjótt á vett­ vang ekki við neitt ráð ið. Um ferð stöðv að ist af þess um sök um í tæp an hálf tíma og höfðu mynd ast bílarað­ ir beggja vegna með an slökkvi starf stóð yfir. þá Spenn andi Vest ur lands slag ur á föstu dag inn Hér eru tveir „öld ung ar“ að eig ast við í góð gerð ar leik í árs lok 2010. Henn ing Freyr Henn ings son og Sig urð ur El var Þór ólfs son en sá síð ar nefndi hef ur spil að með bæði ÍA og Skalla grími. Stað an í 1. deild: 1. KFÍ 13/1 26 2. Skalla grím ur 9/3 18 3. Ham ar 7/5 14 4. Breiða blik 7/6 14 5. ÍA 6/6 12 6. Hött ur 6/6 12 7. Þór Ak. 5/7 10 8. FSu 4/9 8 9. ÍG 4/9 8 10. Ár mann 2/11 4 Bíll brann í Hval firði Hálft kíló af hassi á ein um mán uði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.