Skessuhorn


Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 21. MARS Hin skoskætt aða Skaga kona Pauline McCarthy, for mað ur fé­ lags nýrra Ís lend inga á Vest ur landi, fékk í lið inni viku sam fé lags verð­ laun Frétta blaðs ins, en hún var val­ inn hvunn dags hetja árs ins 2012. Seg ir í um söng dóm nefnd ar að Pauline sé jafn an til bú in að leggja góð um mál efn um lið. Þá vinn­ ur hún sjálf boða vinnu fyr ir Rauða kross inn og Mæðra styrks nefnd auk þess sem hún hef ur unn ið mik­ ið starf fyr ir Fé lag nýrra Ís lend­ inga. Einnig vakti hún at hygli fyr­ ir að opna heim ili sitt þeim sem ella væru ein ir á jól um. Eins og ný ver ið kom fram í Skessu horni skipu legg­ ur Pauline um þess ar mund ir list­ sýn ingu þar sem fólk af er lend um upp runa á Vest ur landi mun láta ljós sitt skína. hlh Fimmtu dag inn 26. apr íl verða 100 ár síð an Ung menna sam­ band Borg ar fjarð ar var stofn­ að. Í til efni af mæl is­ ins verð ur boð ið til veislu á af mæl is dag­ inn í Hjálma kletti, húsi Mennta skóla Borg ar fjarð ar, og mun dag skrá in hefj ast kl. 20. Þar verð ur far ið yfir þætti í starfi sam­ bands ins, há tíð ar ræða flutt, boð ið uppá kaffi­ veit ing ar og skemmti at riði þar sem ungt fólk úr hér að inu mun verða í að al hlut verki. Í til efni af mæl is árs ins verð ur efnt til ým issa við burða t.d. hef ur ver ið á kveð ið að efna til 100 km göngu um svæði UMSB, sem geng­ in verð ur í á föng um og fleiri við burði sem aug lýst ir verða síð ar. Ung menna sam band­ ið býð ur alla vel unn­ ara sam bands ins vel­ komna á af mæl is fagn­ að inn þann 26 apr íl. Frétta til kynn ing frá af mælis nefnd UMSB Að morgni 15. mars sl. var leyfi­ legt að hefja grá sleppu veið ar á flest­ um veiði svæð um lands ins, að und­ an skild um inn an verð um Breiða firði, en þar má veið in hefj ast 20. maí. Veiði tíma bil ið hér á Vest ur landi er á tíma bil inu 15. mars til 28. maí og fá bát ar grá sleppu leyf um út hlut að til 50 daga inn an þess tíma bils. Bát ar mega leggja 100 net á hvern mann sem er um að borð en há mark er sett á 300 net. Sjó menn á Akra nesi voru fyr ir upp haf ver tíð ar inn ar í óða önn að gera báta sína klára fyr ir ver tíð­ ina, t.d. með því að hlaða net um og bauj um um borð. 10­15 bát ar munu að öll um lík ind um veiða grá sleppu frá Akra nesi á þess ari ver tíð. Fyr ir þetta veiði tíma bil tók ný reglu gerð gildi sem skyld ar grá­ sleppu sjó menn til að koma með all­ an afla í land. Hing að til hef ur grá­ sleppa yf ir leitt ver ið veidd fyr ir hrogn in en lít il nýt ing hef ur ver ið á hvelj unni, sem er í raun haus, hvelja, inn yfli og vöðvi. Kom ið var í land með inn an við 10% af hvelj unni á síð asta ári og seg ir á heima síðu sjáv­ ar út vegs­ og land bún að ar ráðu neyt­ is ins að ein staka út gerð ir hafi greitt ol íu kostn að við veið arn ar með afla­ verð mæti hvelj unn ar. Blaða menn Skessu horns kíktu nið ur á bryggju á Akra nesi dag­ inn fyr ir upp haf veið anna til að taka púls inn á stemn ing unni. Þar voru nokkr ir karl ar að und ir búa grá sleppu veið ar. Menn voru sam­ mála um að ef vel fiskast þýði það að koma verð ur með all an afla að landi að á hafn ir á litlu bát un um þurfi að fara mun fleiri ferð ir sök um pláss­ leys is. Einn sjó ar inn taldi að þessi reglu gerð stuðl aði að því að ein ung­ is stærri bát ar gætu stund að veið arn­ ar til lengri tíma. Sá var t.d. bú inn að svo gott sem fylla bát sinn af net um, en var þó bara með 56 net að ræða. Ætl aði við kom andi að setja út 200 net í heild ina. Hann gerði ráð fyr­ ir því að þurfa að fara marg ar ferð­ ir í lok tíma bils ins því þá þurfi hann bæði að koma með afl ann og net in í land. sko ME er stytt ing á sjúk dóms heit­ inu Myal g ic Encephal omyelit is. Myal g ic stend ur fyr ir vöðva verki en Encephal omyelit is fyr ir heila­ og mænu bólgu. ME fé lag Ís lands hélt að al fund sinn lauga dag inn 10. mars sl. ME er sjálfsof næm is­ sjúk dóm ur. Í skýrslu stjórn ar kem­ ur fram að ým is legt hef ur gerst á því eina ári sem lið ið er frá stofn­ un fé lags ins en fé lag ið var stofn­ að þann 12. mars á sl. ári. Fyrsti við burð ur á veg um fé lags ins var 7. apr íl þeg ar haldn ir voru styrkt­ ar tón leik ar á Spot í Kópa vogi þar sem Mar el blús band ið og Andr ea Gylfa dótt ir sáu um að halda uppi fjör inu. Auk að gangs eyr is söfn uð­ ust þó nokkr ar upp hæð ir með al fyr ir tækja í tengsl um við tón leik­ ana. Á al þjóða degi ME þann 12. maí var efnt til kaffi húsa hitt ings á Kringlu kránni en fyr ir þann dag hafði ver ið út bú inn kynn ing ar­ bæk ling ur og barm merki sem seld voru til styrkt ar fé lag inu. Í á gúst hlupu nokk ir að il ar í Reykja vík­ ur mara þon inu til styrkt ar ME fé­ lag inu og var op inn kynn ing ar­ bás í Lauga dals höll í tengsl um við hlaup ið. Stjórn fé lags ins kom á fót rétt­ inda hópi til að vinna að rétt ind­ um ME sjúklinga.Formaður rétt­ inda hóps ins er Halla Hall dórs­ dótt ir hjúkr un ar fræð ing ur. Rétt­ inda hóp ur inn hef ur haf ið störf og mun funda fljót lega með Geir Gunn laugs syni land lækni. Unn­ ið hef ur ver ið að gerð heima síðu fyr ir ME fé lag Ís lands og standa von ir til að hún kom ist bráð lega í loft ið. ME fé lag ið er með lok aða heima síðu á Face book fyr ir fé­ lags menn. Þá er rétt að minna á Face bók ar síðu um ME (sí þreytu) og vefja gigt sem Gísli Þrá ins son held ur út. Framund an eru kaffi­ húsa fund ir og síð an al þjóð legi ME dag ur inn þann 12. maí n.k. Stjórn ME fé lags Ís lands skipa: Jó hanna Sól Har alds dótt ir for­ mað ur, Anna Dóra Vals dótt ir, Eyrún Sig rún ar dótt ir, Bene dikt Birg is son og Gísli Þrá ins son. -frétta til kynn ing Grá sleppukarl arn ir og feðgarn­ ir Ingi Arn ar Páls son og Ó laf ur R. Inga son voru að gera bát inn Arn­ ar SH klár an fyr ir grá sleppu veiði, þeg ar blaða mann Skessu horns bar að garði á bryggj unni í Ó lafs vík fyr­ ir helgi. Ó laf ur sigldi svo bátn um yfir til Arn ar stapa og það an munu þeir róa. Að sögn Inga tek ur sigl­ ing in á milli um tvo tíma á Arn ari sem geng ur 16 míl ur. Ný reglu gerð hef ur tek ið gildi fyr ir þetta veiði tíma bil á grá slepp­ unni, þar sem skil yrt er að all ur afli skuli koma að landi, ekki ein ung is hrogn in. Þeir feðg ar segj ast ætla að selja afl ann ó slægð an í land og að nýju regl urn ar verði þeim ekki til trafala, enda eru þeir á stór um og góð um báti. sko Bát ur inn Skírn ir AK hlað inn net um með lönd un ar krana. Grá sleppu veið ar hafn ar Frið rik Magn ús son og Pét ur Lár us son að gera Keili AK klár ann. Magn ús Birk ir Magn ús son á bátn um Lennon AK. Gísli Páll Guð jóns son að setja net um borð í Gæsk una AK. Frétt ir frá ME fé lagi Ís lands Hund rað ára af mæli Ung menna sam bands Borg ar fjarð ar Pauline val in hvunn dags­ hetja Frétta blaðs ins Ó laf ur R. Inga son og Ingi Arn ar Páls son á bátn um Arn ari SH. Feðg ar á grá sleppu veið um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.