Skessuhorn


Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 21. MARS Árið 1922 var fyrsti bíll inn keypt­ ur til Akra ness, þ.e. fyr ir rétt um níu tíu árum. Þetta mun einnig hafa ver ið fyrsti bíll inn í Borg ar fjarð ar­ sýslu. Því hef ur lengi ver ið hald ið fram að hér hafi ver ið um vöru bíl af Ford gerð að ræða, en kaup end­ ur voru út gerð ar menn irn ir Þórð­ ur Ás munds son og Bjarni Ó lafs son. Bíll inn var með keðju drifi eins og fram kem ur í bók Sig urð ar Hreið­ ars Hreið ars son ar „Sögu bíls ins á Ís landi 1904­2004," en eft ir að Sig­ urð ur skrif aði bók ina á skotn að­ ist hon um bók um alla Ford vöru­ bíla og trukka frá upp hafi. Þar fann hann enga Ford trukka með keðju­ drifi og um 1920 var ekki önn ur bíl gerð í boði frá Ford en Ford T. Aft ur á móti fann hann heim ild fyr­ ir því að Ford hafi um tíma, einmitt ná lægt 1920, selt stærri vöru bíla en þeir fram leiddu sjálf ir, frá fram leið­ anda sem hét Kelly Spring fi eld og not aði keðju drif. Það er því hugs­ an legt að þetta hafi ver ið Kelly­bíll, keypt ur hing að frá Ford. Með sög unni um þenn an fyrsta Akra nes­Ford fylg ir að þannig Ford bíl ar hafi ver ið fá tíð ir hér á landi en þó muni nokkr ir hafa kom­ ið um 1920. Sé þetta rétt hef ur bíll­ inn ver ið keypt ur not að ur upp á Akra nes. Ann að sér kenni þess ar ar til teknu gerð ar var að hún var með gegn heila hjól barða og nær slétta, þannig að þeir höfðu lé legt grip. Auk þess voru þeir mjó ir og vildu skera nið ur í deig lendi. Að þess­ um bíl frá töld um er ekki að sjá að líf hafi kom ist í bíla út gerð sunn an Skarðs heið ar fyrr en brú in kom á Hvítá hjá Ferju koti árið 1928. Svein björn Odds son ­ fyrsti bíl stjór inn Fyrsti bíl stjóri á bíl þess um var Svein björn Odds son. Svein­ björn var fjöl hæf ur at hafna mað ur; lærði upp haf lega skó smíði og hafði einnig skip stjóra rétt indi á skip­ um allt að 30 rúm lest um. Stund­ aði hann sjó inn á ár un um 1910­22. Auk þess var hann versl un ar mað­ ur og bóka vörð ur um langt skeið. Hann var í hrepps nefnd Ytri­Akra­ nes hrepps og síð ar bæj ar full trúi á Akra nesi. Hann var for mað ur Sjó­ manna fé lags ins Bár unn ar og fé lagi í stúkunni Ak ur blómi. Hann var einn af stofn end um Ung menna­ fé lags ins og Kaup fé lags Akra ness. Svein björn gekkst fyr ir stofn un Verka lýðs fé lags Akra ness og var for mað ur þess um skeið. Hann var heið urs fé lagi verka lýðs fé lags ins auk þess sem hann var sæmd ur ridd ara­ krossi fálka orð unn ar. Svein björn lauk bíl prófi 4. mars 1922 og var fyrsti bíl stjór inn á Akra nesi. Næst­ ur var Magn ús Gunn laugs son, sem lauk próf inu 22. des em ber 1926. Þórð ur Þ. Þórð ar son á Hvíta nesi tók síð an bíl próf hjá Sveini Eg ils­ syni vor ið 1927. Bjarni Ó lafs son og Þórð ur Ás munds son Um þess ar mund ir, upp úr 1920, áttu þeir Þórð ur Ás munds son og Bjarni Ó lafs son mik ið sam starf á ýms um svið um. Bát ar þeirra, eins og margra Ak ur nes inga, voru gerð­ ir út frá Sand gerði, en afl inn oft­ ar en ekki flutt ur til Akra ness og verk að ur þar. Hafn ar skil yrði voru slæm á Akra nesi, að eins bryggj an í Steins vör, en eft ir að Bjarni keypti Hrafn inn, 20 lesta bát, þá lét hann um 1915 gera fyrstu stein bryggj una á Akra nesi, í Lamb húsa sundi, svo­ kall aða Bjarna bryggju. Þeir fé lag­ ar hafa því lík lega not að vöru bíl inn til þess að flytja fisk inn frá Lamb­ húsa sundi og yfir í fisk verk un ar hús þeirra við Kross vík, en þar áttu þeir m.a. sam an ís hús og ann að at hafna­ svæði. Einnig má gera ráð fyr ir að þeir hafi not að bif reið ina í tengsl um við hin ar miklu um bæt ur sem þeir höfðu far ið í inni í El ín ar höfða, jörð sem þeir höfðu keypt sam an, en rækt un sú sem þeir færð ust þar í fang var miklu stór felld ari en dæmi voru til um á þeim slóð um og þótt lengra væri leit að. Með al ann ars höfðu þeir í þess um til gangi keypt frá Am er íku fyrstu vél knúnu drátt­ ar vél ina sem til lands ins kom árið 1918. Þá hef ur vöru bíll inn sjálf sagt ver ið not að ur fyr ir ýmsa flutn inga á Skag an um eft ir því sem hægt var fyr ir íbúa þorps ins. Magn ús Gunn laugs son ­ frum kvöð ull í flutn ing um Eins og áður sagði komst ekki veru legt líf í bíla út gerð sunn an Skarðs heið ar fyrr en brú in kom á Hvítá árið 1928. Eng inn veg ur var kom inn fyr ir Hafn ar fjall. Þó mátti brjót ast þá leið ef næg ur vilji var fyr­ ir hendi. Það hafði Magn ús Gunn­ laugs son á Akra nesi sann að árið fyr­ ir vígslu brú ar inn ar, þeg ar hann ók á Ford T sem hann hafði keypt til mann flutn inga snemma árs 1927, frá Akra nesi fram fyr ir Hafn ar fjall allt að Hvítá við Ferju kot, til þess að kom ast þar á í þrótta mót. Sú leið var alls ó snort in hvers kon ar veg­ ar lagn ingu sem not ast mætti fyr ir bíla, þeg ar þarna var kom ið. All­ ar ár og spræn ur voru ó brú að ar og yfir Leir ár voga varð að sæta sjáv ar­ föll um og fara fjör una, sem þó var svo deig að ef bíl inn hefði ein hverra hluta vegna stöðvast hefði hann óð­ ara sig ið í leir inn og þá hefði ekki þurft að spyrja að leikslok um. Þetta fór Magn ús þó báð ar leið ir með góðra far þega hjálp. Á stæð an til þess að ekki var þeg ar í fram haldi af brú yfir Hvítá hug að að veg ar­ lagn ingu fyr ir Hafn ar fjall var sú að þar þótti veg ar stæði lítt fýsi­ legt auk þess sem leið in und ir fjalli þessu hef ur löng um ver ið róm að­ ur rokrass og tal in lítt girni leg til ferða laga ef hvessti. Magn ús hafði þó á fram ein dreg­ inn auga stað á leið inni fram fyr ir Hafn ar fjall þótt ugg laust hefði ver­ ið brotam inna fyr ir hann að fikra sig inn með Hval firði á rudd an veg yfir háls ana upp frá Fer stiklu. Árið 1929 sótti hann nýj an Plymouth til Reykja vík ur og nú þurfti ekki leng­ ur að fara sjó leið með nýj an bíl upp á Akra nes. Kaldi dal ur hafði þeg ar ver ið far inn og lag fær ing á slóð an­ um þar stóð yfir. Þá leið fór Magn­ ús með „ Plimmann" og fram fyr­ ir Hafn ar fjall. Ferð in frá Reykja­ vík heim á Akra nes tók 12 klukku­ stund ir. Ann an nýj an Plymouth sótti hann vor ið 1930 og fór enn sömu leið heim. Í þeirri ferð fékk hann ó veð ur með slyddu hríð á Kalda dal og veg ur inn var eitt for­ ar svað. Ekki dugði að setja keðj ur á hjól held ur varð að raða far þeg­ un um á drátt artóg yfir verstu svöð­ in og þetta reynd ist hin mesta svað­ il för. Eins og kunn ugt er varð ofan á að leggja veg fram fyr ir Hafn ar­ fjall sem varð og er enn að al leið­ in vest ur og norð ur, enda greið­ ari en leið in „yfir Drag ann," háls­ ana þrjá upp frá Fer stiklu. Ekki er ó lík legt að þraut seigja og harð fylgi Magn ús ar Gunn laugs son ar í þess­ um efn um hafi reynst þungt lóð á meta skál arn ar og mun því ó hætt að telja hann upp hafs mann að fólks­ og vöru flutn ing um sunn an Heið­ ar og fyr ir Hafn ar fjall og upp í Borg ar fjörð. Magn ús fékk út hlut­ að sér leyf inu Akra nes ­ Reyk holt ­ Reykja vík og stund aði hann alls kyns flutn inga á þeirri leið um ára­ bil við góð an orðstír. Ás mund ur Ó lafs son. Heim ild ir: Sig urð ur Hreið ar Hreið ars son: Saga bíls ins á Ís landi 1904­2004 og Heima er bezt 2. tbl. 2012, Tíma rit ið Ægir, 16. árg. 1923, skrif Braga Þórð ar son ar og minn ing ar­ grein Pét urs Ottesen um Þórð Ás munds son. Fyrsti bíll inn til Akra ness fyr ir níu tíu árum Upp haf fólks- og vöru flutn inga fyr ir Hafn ar fjall og upp í Borg ar fjörð rifj að upp Frá fyrstu árum bif reiða á Akra nesi. Hér flyt ur Svein björn Odds son fólk yfir Berja dalsá; senni lega í kring um 1925-30. Ljós mynd ari ó kunn ur. Fyrsti bíll í Borg ar firði sunn an Hvít ár hef ur lengst af ver ið tal inn af gerð inni Ford, vöru bíll sem út gerð ar menn á Akra nesi keyptu þang að 1922. Leidd ar hafi ver ið að því lík ur að hann hafi í raun ver ið af gerð inni Kelly Spring fi eld en í kring um 1920 seldi Ford gjarn an Kelly-vöru bíla ef ósk að var eft ir burð ar meiri bíl en T-For din um. Mynd in er feng in af Net inu. Svein björn Odds son í ræðu stól fyr ir fram an gamla Iðn skól ann þann 1. maí 1963. Mynd: Ó laf ur Árna son. Ungt fólk á Akra nesi í fyrstu skemmti ferð á frídegi versl un ar manna. Bif reið in er boddíbíll Magn ús ar Gunn laugs son ar. Mynd in er tek in árið 1928 við Mið fells múla af Ó lafi Fr. Sig urðs syni. Frá vinstri: Magn ús Gunn laugs son, Ó lína Þórð ar dótt ir, Hall dóra Jó hann es dótt ir, Hend rikka Fin sen, Jón Sig munds son, systk in in Svava, Kar it as og Ní els Fin sen, Jón Árna son, Agn ar Sig urðs son, Dan í el Vig fús son og Sig rún Sig urð ar dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.