Skessuhorn


Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 21. MARS Löng um hef ur leg­ ið það orð á Hafn firð­ ing um að þeir væru hall­ ir und ir Al þýðu flokk inn eða þá vænt an lega Sam­ fylk ing una nú orð ið. Nú er það svo að mönn um ligg ur mjög mis gott orð til þeirra sem að hyll ast þá grein vinstri stefn unn ar. Sum ir telja allt heil­ agt og gott sem sá góði flokk ur að hefst en aðr ir eru al gjör lega á önd verð um meiði. Einn í þeim hópi var Jón Thor Har alds son enda kvað hann eitt sinn um Hafn firð inga: Dvín ar heið ur Hafn ar fjarð ar höld ar byrgja munn og nef. Legg ur upp úr iðr um jarð ar, ó geðs leg an krata þef. Hjört ur Gísla son á Ak ur eyri var oft í pen­ inga vand ræð um á yngri árum eins og reynd­ ar er al gengt með an menn eru að koma sér upp þaki yfir höf uð ið. Eitt sinn átti hann ekki fyr ir af borg un af víxli í Út vegs bank an um og varð að orði: Litlu mun ar, mús in kvað sem meig í Atl ants haf ið. Eins fer skammar skáld ið að skulda fjötr um vaf ið. Á tíma bili var tölu verð ur ríg ur milli svo­ kall aðra ,,atóm skálda" og þeirra sem héldu sig við gamla stuðlaform ið og gengu mis al var­ leg ar hnút ur á milli. Bjarni Jóns son frá Gröf í Víði dal var bráð snjall hag yrð ing ur og eins og fleiri hafði hann veitt því at hygli að þær bæk­ ur end ast bet ur sem lít ið eru lesn ar: Atóm skáld in eru hraust, and inn frjór og spræk ur. End ast líka enda laust all ar þeirra bæk ur. Ann ars hafði Bjarni tölu vert dá læti á atóm­ ljóð um og rök studdi það með þess um hætti: Ég elska þessi atóm ljóð sem eng inn skil ur. Þau hvíla al veg í mér vit ið sem er að verða þreytt og slit ið. Bjarni var upp al inn í sveit við al menn bú­ skap ar störf eins og marg ir ung ling ar á þeim tíma og eitt hvert vor ið batt hann hugs an ir sín­ ar í stuðla með þess um hætti: Ánum má ég inni gefa. Ekki finnst mér vor ið létt. Skammt ar eins og skít úr hnefa skap ar inn hvern sól skins blett. Stund um verð ur mér á að efa að ´ann sé að gera rétt. Og síð ar hugs aði hann til baka um þá tíma þeg ar ekki þótti á stæða til að vera að ryðja töðu í úti gangs stóð ið: Við hreppt um harð an vet ur heima í minni sveit. Hey in voru lít il og held ur knappt um beit. En Jói karl inn kún um samt kvölds og morgna gaf. Ég oft ast sá um ærn ar ég átti hund og staf. Húna vatns í sýslu við höf um þenn an sið. En Drott inn hirti hross in og hann gaf minna en við. Ég hef nú grun um að það hafi ver ið al gengt en að sjálf sögðu ekki al gilt að stóð ið hafi ver ið lát ið bjarga sér sjálft að minnsta kosti eins lengi og hægt var. En tím arn ir breyt ast og menn irn­ ir með. Bragi Jóns son frá Hof tún um eða Ref ur bóndi öðru nafni orti á sín um seinni árum: Eft ir göngu um ævi hjarn - ei til starfa hrað ur aft ur verð ég eins og barn ald ur hnig inn mað ur. Bald vin Jón atans son hét mað ur í Þing eyj ar­ sýsl um, prýði lega hag mælt ur og með af brigð­ um hrað kvæð ur og lék sér oft að því að byrja að syngja eitt hvert lag og yrkja texta jafn harð­ an. Eitt sinn var hann stadd ur á bæ og kom þá gest ur er Gunn ar hét og sagði þau tíð indi helst að hann hefði dag inn áður fund ið dauða rollu á vatns bakka þar í hög un um. Bald vin hóf þá upp raust sína og söng: Gunn ar upp að vatni vendi veiði góða þar hann sá. Roll una greip hann hægri hendi hnúf um ekki slak ar á. Dýra bæn þá drottni sendi draf aði í hon um - glor íá. Eitt sinn hitti Bald vin Þuru í Garði og á varp­ aði hana með þess um orð um: Þú ert fær í flest an sjó frá þér hrind ir svein um. Þura svar aði um hæl: Eg hef skemmt mér alltaf þó allra helst í mein um. Ann að sinn með an Bald vin bjó í Eyja firði mætti hann séra Matth í asi Jochums syni og kastaði fram fyrri parti: Svan ur fag urt sum ar lag syng ur á blá um tjörn um. Séra Matth í as svar aði sam stund is: Guð er að bjóða góð an dag grátn um jarð ar börn um. En Bald vin átti til fleiri og fjöl breyti legri tóna og kannske ekki al veg eins mjúka. Vor ið 1882 var hann í Köldu kinn en lík aði ekki ver an og hugs aði sér til brott flutn ings: Fýs ir mig að fara úr Kinn fúl um synda rassi af því sjálf ur and skot inn er þar nóta bassi. Ey steinn J. Gísla son var mik ill lim ru snill ing­ ur og með al ann ars kvað hann um bók mennta­ há tíð sem hald in var á þeim tíma: Þó yf ir leitt frem ur sé fá tíð í for tíð og nú tíð og þá tíð með ó fölsk um tón vor in spíra sjón. Við upp fær um bók mennta há tíð. Jónas Árna son var einna fyrst ur til að vekja at hygli ís lend inga á lim runni og mögu leik um henn ar þó marg ir hafi síð an reynt hæfni sína á þeim vett vangi. Ingi Stein ar Gunn laugs son orti um þá góðu konu Borg hildi í Firði: Borg hild ur blíða í Firði var buxna laus heima hjá Nirði. ,,Hva, slitn aði teygja?" Spurði frú in hún Freyja. - Og var nema von að hún spyrði. Og ekki var það gott með hana Sig rúnu Hildi: Sorg legt með Sig rúnu Hildi. Hún sýnd'okkur körlun um mildi. Nú er sex bomb an dáin sem draum ur í blá inn. Nú er kerl ing ar skarð fyr ir skildi. Stund um ger ist það að menn fá fálka kross eða aðr ar orðu veit ing ar að því er virð ist fyr ir það eitt að vinna vinn una sína. Sum um finnst gam an að fá svona dingl umdangl fram an á sig en aðr ir láta sér það í léttu rúmi liggja. Fyr ir­ tæki og vinnu stað ir fá líka verð laun stund um og eiga það vafa laust skil ið. Þeg ar Guð brand­ ur á Stað ar hrauni sá frétt í Skessu horni um að Vega gerð in í Borg ar nesi hefði feng ið verð laun fyr ir nærum hverfi sitt varð hon um að orði: Vega gerð in verð laun fær veg leg bæði og fög ur en gamla hol an nú er nær - frá níu tíu og fjög ur. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Sorg legt með Sig rúnu Hildi - hún sýnd'okkur körlun um mildi Nú í mars tóku krakk ar í 5. bekkj um Grunn skól ans í Borg ar­ nesi þátt í söfn un inni Börn hjálpa börn um 2012, sem er á veg um ABC barna hjálp ar. Söfn un ar fénu í ár verð ur skipt nið ur á ABC starf­ ið í Kenya þar sem ABC barna hjálp ætl ar að halda á fram með bygg­ ingu nýrr ar heima vist ar fyr ir götu­ börn í Nairobi. Einnig fer styrk­ ur til að byggja lít inn skóla fyr ir fá tæk Maasai börn í Kenya. Þessi börn búa í litl um mold ar kof um á slétt unni við fjall ið Kilimanjaro og þurfa að ganga marga kíló metra til að kom ast í skóla. Leið in í skól ann er mjög hættu leg sök um villi dýra sem búa á slétt unni svo brýnt er að koma upp skóla starfi nærri heim il­ um þeirra. ABC starf ið í Pakist an mun einnig fá pen ing til að halda á fram með bygg ingu heima vist­ ar skóla en eins og er búa börn in í bráða byrgða hús næði sem er bæði þröngt og lé legt. Krakk arn ir létu ekki um hleyp ing a góunn ar stöðva sig og gengu í hús í Borg ar nesi í mis jöfn um veðr um og höfðu gam­ an af. jlj Um 160 manns mættu á bingó sem Skáta fé lag Borg ar ness hélt á sunnu dag inn í fé lags mið stöð inni Óð ali. Fjöl marg ir vinn ing ar voru í boði og gengu því marg ir gest ir vel klyfj að ir til síns heima að bingói loknu. Að sögn Krist jáns Jó hann­ es ar Pét urs son ar ( Kidda Jóa) hjá skáta fé lag inu þá renn ur all ur hagn­ að ur af sölu bingóspjalda beint í ferða sjóð fé lags ins. „Ann ars veg­ ar stefn ir fé lag ið að því að senda 26 skáta á Lands mót skáta sem fram fer við Úlf ljóts vatn í sum ar og hins veg ar fara fjór ir skát ar á aldr in um 16­23 ára á fjöl þjóð legt skáta mót í Finn landi," seg ir Kiddi Jói. Hann seg ir skáta starf ið í Borg ar­ nesi vera í mikl um blóma og séu nú yfir 100 skát ar á öll um aldri starf­ andi. Framund an eru svo frek ari fjár afl an ir með al ann ars köku bas­ ar í Hyrnu torgi og svo kall að ur sól­ ar pönnu köku bakst ur fyr ir fyr ir tæki í Borg ar nesi. Kiddi Jói vildi fyr­ ir hönd skát anna koma fram þakk­ læti til þeirra fyr ir tækja sem styrktu bingóið. hlh Börn í Borg ar nesi hjálpa skjól­ stæð ing um ABC barna hjálp ar Mik ill bingóhug ur ein kenndi svip gesta í Óð ali þeg ar blaða mann Skessu horns bar að garði. Vel sótt skáta bingó í Borg ar nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.