Skessuhorn


Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 21. MARS Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Úrslitakeppni 1. deild karla Leikið um laust sæti í úrvalsdeild Tvo sigra þarf í umspili um sætið Fyrsti leikur: Skallagrímur - ÍA Föstudaginn 23. mars kl. 19.15 í íþróttahúsinu Borgarnesi Borgnesingar og nærsveitamenn ! Fjölmennið á þennan nágrannaslag og hvetjið Skallagrimsmenn í baráttunni. Stjórn og stuðningsmenn Sérhæfðir í gleri og speglum GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER MILLIVEGGIR GLER MILLI SKÁPA – STURTUGLER Eina glerverksmiðjan á Íslandi með CE vottaða framleiðslu á gleri og speglum Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is CE VOTTAÐ S K E S S U H O R N 2 01 2 Sólbakka 9 • Borgarnesi gaedakokkar@gaedakokkar.is www.gaedakokkar.is • 586 8412 Hafið samband fyrir ferminguna Gæði - Góð þjónusta - Gott verð ÆVINTÝRI ENN GERAST... Körfuknattleiksfélag Akraness Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum Heimaleikur í úrslitarimmunni Sunnudaginn 25. mars kl. 19.15 ÍA – Skallagrímur ALLIR AÐ MÆTA Áfram ÍA í dag, áfram ÍA á morgunn, áfram ÍA alltaf! Þessa dag ana er að koma út vísna­ bók frá 76 ára göml um hag yrð ingi á Akra nesi, Sig mundi Bene dikts­ syni. Sig mund ur er fædd ur og upp­ al inn í gamla Saur bæj ar hreppi í Eyja firði, en hef ur búið á Akra nesi frá ár inu 1971. Sig mund ur byrj aði barn ung ur að læra vís ur og fjög urra ára gam all hafði hann numið 92 vís ur. Flest ar vís urn ar lærði hann af móð ur sinni, sat þá á skamm eli í fjós inu með an hún hand mjólk aði kýrn ar. Sjálf ur byrj aði Sig mund ur barn ung ur að fást við braglist ina og gerði fyrstu vís una 12 ára gam all. Vísna bók Sig mund ar heit ir "Þeg ar vís an verð ur til.." og þarna koma vís ur hans í fyrsta sinn út á prenti, en hann er þekkt ur í hópi þeirra sem fylgj ast með kveð skap á sam skipta vefn um Leir og í Kvæða­ manna fé lag inu Ið unni. Fé lagi hans í þeim hópi, Sig urð ur Sig urð ar son dýra lækn ir seg ir m.a. um Sig mund á bók ar kápu. "Að jafn aði er hlýr streng ur í ljóð um Sig mund ar, sjald­ an kerskni eða kuldi. Það er feng ur að þess ari bók og unun að lesa hana fyr ir alla þá sem unna góð um kveð­ skap. Vís urn ar í bók inni eru að eins brot af því sem Sig mund ur á geymt í hand rað an um, bæði af lausa vís um og ljóð um. Við von umst eft ir meiru seinna," seg ir Sig urð ur. Ólst upp í torf bæ Það var á Nýja bæ í Saur bæj­ ar hreppi sem Sig mund ur fædd­ ist og það an flutt ist hann þriggja ára gam all með for eldr um sín um, Jak obínu Sig urð ar dótt ur og Bene­ dikt Guð munds syni, að Vatns enda í sömu sveit. "Ég ólst upp í torf bæ og margt er það an minn is stætt úr bernsk­ unni. Sam vinna og sam taka mátt ur var mik ill í minni sveit og er enn. Með al þess sem stend ur upp úr frá bernsk unni eru heim sókn ir manna, sem komu að spinna í norð ur stof­ unni heima. En þar var oft sett upp spuna vél á vet urna, sem mig minn ir að bún að ar fé lag ið ætti. Menn komu svo með lopa og spunnu band. Best man ég eft ir Jósef Lilli en dal frá Torfu felli. Hann var ein stak­ lega barn góð ur og skemmti leg­ ur og sagði mér marg ar sög ur. Það var varla að ég næð ist inn til að borða þeg ar hann var í heim­ sókn." And leg heilsu rækt Sjálf ur byrj­ aði Sig mund ur bú skap á Vatns­ enda rétt rúm­ lega tví tug ur, árið 1957. Hvern ig var að byrja í bú skap á þess um tíma? "Það var ekk ert svo slæmt. Ég taldi þó þörf á að breyta ýms um bú­ skap ar hátt um, sem for eldr ar mín ir höfðu tíðk að. Ég fór að bera á burð á vél tæk út eng in og fékk nú mun meira hey af þeim en áður. Hins­ veg ar hætti ég að slá það af gamla tún inu, sem þurfti að hand slá, en beitti kún um á það í stað inn og fékk þar góða sum ar beit fyr ir þær og mun meiri mjólk. Ég fékk líka slægj ur ann ars stað ar sem juku hey­ forð ann, en á móti kom að í heild­ ina voru hey in ekki jafn góð og áður, þar sem meira hey kom af létt­ ara landi. Þetta þurfti að bæta upp með auk inni fóð ur bæt is gjöf. Á bú­ skap ar tíma mín um byggði ég 2200 m3 hlöðu, með súg þurrk un ar kerfi, sem var með því fyrsta sem byggt var eft ir út reikn aðri teikn ingu á svæð inu. Einnig 40 bása fjós á samt mjólk ur húsi, mykju húsi og lausa­ göngu yfir mykju hús inu fyr ir geld­ neyti. Þá stækk aði ég lít ið eitt fjár­ hús og einnig braut ég upp 13 hekt­ ara lands og gerði að túni." Sig mund ur seg ist enn þá hafa mikl ar taug ar heim til Vatns enda þar sem son ur hans býr góðu búi í dag. Hann skrepp ur þang að í sauð­ burð inn og á öðr um á lags tím um. "Það er mín and lega heilsu rækt að um gang ast dýr og gróð ur og meiri tími hef ur gef ist til þess í seinni tíð," seg ir Sig mund ur. Tíma mót Sig mund ur seg ist í á varpi til les­ enda í bók inni vera svo lán sam ur að hafa með þrem ur kon um eign ast sjö börn, sem öll eru upp kom in, á gætt dugn að ar fólk, barna börn in orð­ in 18 og langa fa börn in sex og það sjö unda vænt an legt á vor dög um. Það var einmitt á ein um af þess um tíma mót um í lífi Sig mund ar sem hann hætti bú­ skap. Hann flutti 1971 á Akra nes, án þess að taka mik ið með sér þang að. "Mig vant aði hús næði og fann það á Akra nesi. Það var eig­ in lega á stæð­ an fyr ir því að ég flutti hing­ að. Ég keypti k j a l l a r a í búð við Heið ar­ braut ina, sem þurfti end­ ur bóta við. Ég er sæmi lega lag tæk ur og þetta hent aði mér því á gæt lega. Ég átti ekki mikla pen inga þeg ar ég kom hing að, en var svo lán sam ur að njóta fyr ir greiðslu góðra versl un ar­ eig enda hér eins og Alla, Að al steins Árna son ar, í Gler og máln ingu. Hann sagði reynd ar að það væri allt í lagi að lána mér því ég borg aði alltaf. Ég fór svo að læra vél virkj un í Skipa smíða stöð Þor geirs og Ell­ erts, en Þor geir Jós efs son reynd­ ist mér þar sér stak lega vel. Ég varð fljótt góð ur suðu mað ur og var mik­ ið í því að sjóða byrð ing ana á stál­ bát un um. Lengst af vann ég þó sem vél virki í Sem ents verk smiðj unni." Gras ið ekki grænna hin um meg in Þeg ar blaða mað ur spyr Sig­ mund hvern ig hann hafi kunn að við sig á Akra nesi seg ir hann: "Ég ætl aði ekki að í lengj ast hérna. Var að spá í að vera hérna í eitt eða tvö ár, en hér hef ég búið í rúm fjöru­ tíu ár. Ætli það segi ekki alla sög­ una. Gras ið hef ur ekki reynst mér grænna hin um meg in við læk inn. Nú ver andi sam býl is kona mín er Heiðrún Jóns dótt ir, sem er góð ur hag yrð ing ur og höf um við búið hér sam an í 17 ár." Hér á eft ir kem ur svo smá sýn­ is horn af kveð skap Sig mund ar. Fyrsta vís an er sú sem bók in ber tit il sinn af. Gleð in lýs ir hug ans hyl, hátt ur rís til sagna. Þeg ar vís an verð ur til... vonadís ir fagna. Kenni leiti Ævi renn ur sól in senn sál ar grenn ast skeyti. Blað og penni er þó enn and ans kenni leiti. Sum ar kveðja Glóð ar land ið gló ey heið, greið ist hand ar mátt ur. Vit und bland ar vona seið vors ins and ar drátt ur. Þorra vísa. Sléttu bönd: Stríð ar kylj ur þorri þá þyl ur vilja styrk um. Hríð ar bylj ir ólm ast á ísa þilj um myrk um. Var á leið í sauð burð á Vatns­ enda: Burt var dreg ið basl og slór brá sér veg inn kunn an. Heim til Eyja fjarð ar fór flæk ings grey að sunn an. Höf und ur kost ar sjálf ur út gáfu bók ar inn ar en hana er hægt að panta í síma 431­4335 og 845­9535. Einnig hjá Heiðrúnu í síma 848­ 7835 eða á net fang inu sigmben@ simnet.is þá Sveita mað ur á átt ræð is aldri gef ur út ljóð in sín Spjall að við Sig mund Bene dikts son sem byrj aði ung ur að yrkja Kápa ljóða bók ar inn a r "Þeg ar vís an verð ur til..." Sig mund ur Bene dikts son hef ur búið á Akra nesi í rúm 40 ár.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.