Skessuhorn


Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 21. MARS Ferming 2012 Hyrnutorgi • Borgarbraut 58 • Borgarnesi • Sími: 437 0001 • www.knapinn.is Full búð af flottum vörum, frábær fermingartilboð á hnökkum Skuggi Góður spaðahnakkur með stórum hnjápúðum Tilboðsverð 99.500 Sprettur Góður alhliða hnakkur Tilboðsverð 89.500 Hnökkunum fylgir Neoprane gjörð, ístöð og ístaðsólar Messa á boðunardegi Maríu 25. marz kl 14.00 Reykholtskirkja Stúlknakór Reykjavíkur syngur við messuna undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Dóra Erna Ásbjörnsdóttir. Prestar Hvanneyrar- Stafholts- og Reyk- holtsprestakalls þjóna við athöfnina. Á Boðunardegi Maríu ganga pílagrímar úr Stóra- Ási kl. 9.00 í Reykholt. Áætluð koma þar er um 13.00. Bíður þeirra hressing í safnaðarsal áður en gengið er til messu. Fermingarbörn og aðrir Borgfirð- ingar og nærsveitamenn eru hvattir til kirkjugöngu á Boðunardegi Guðs móður. Sóknarprestarnir í Hvanneyrar- Stafholts- og Reykholtsprestakalli Á fundi byggð ar ráðs Dala byggð­ ar á þriðju dag í lið inni viku var tek­ ið fyr ir bréf frá stjórn UDN þar sem ósk ar var eft ir sam starfi við sveit ar­ stjórn Dala byggð ar um æsku lýðs­ og í þrótta mál. Stjórn UDN setur fram í bréf inu nokkr ar ósk ir, þar á með al að byggt ver ið að stöðu hús við í þrótta­ völl inn í Búð ar dal. Í bréf inu ít rek ar stjórn UDN nokk ur er indi sem áður hef ur ver ið beint til Dala byggð ar, seg ir í fund ar gerð byggð ar ráðs ins. UDN ósk ar m.a. eft ir því að hlaupa braut við í þrótta völl inn í Búð ar dal verði völt uð strax og klaki er far inn úr, sem gæti ver ið í byrj­ un apr íl. Stjórn UDN lýs ir sig til­ búna í sam starf um rekst ur vall ar ins þannig að starfs mað ur UDN sjái um að koma hon um í not hæft á stand á vor in og skipu leggi við hald. UDN er einnig til bú ið í sam starf við sveit­ afélagið um æsku lýðs full trúa. Stjórn UDN spyrst einnig í bréf inu fyr­ ir um stöð una varð andi hug mynd­ ir um að seinka heimakstri skóla bíla einn dag í viku, til að auka mögu leika barna á þátt töku í æsku lýðs starfi. Byggð ar ráð sam þykkti á fund in­ um að hlaupa braut ir verði valt að ar um leið og hægt verð ur í vor. Byggð­ ar ráð legg ur einnig til að sveit ar­ stjórn skipi vinnu hóp til að fjalla um fram an greind mál með hlið sjón af í þrótta­ og tóm stunda stefnu Dala­ byggð ar. þá Fimmtu dags kvöld ið 22. mars munu karla kór arn ir Söng bræð­ ur og Hásir háls ar halda tón leika í Borg ar nes kirkju og hefj ast þeir stund vís lega klukk an 20:30. Karla kór inn Söng bræð ur hef­ ur starf að í rúm lega 30 ár í Borg­ ar fjarð ar hér aði. Hann var upp­ haf lega kór í upp sveit um Borg ar­ fjarð ar, en nú syngja með kórn um menn frá Strönd um í norðri, Döl­ um og Hnappa dal í vestri og suð­ ur um all an Borg ar fjörð. Stjórn­ andi kórs ins er Við ar Guð munds­ son, inn fædd ur Borg firð ing ur, en nú bú sett ur á Mið hús um á Strönd­ um þar sem hann er tón list ar kenn­ ari, org anisti og sauð fjár bóndi. Pí­ anó leik ari kórs ins er Stef án Stein ar Jóns son frá Hólma vík, en þeir fé­ lag ar hafa ljáð kórn um fersk leika, þar sem laga val vík ur stund um frá hefð bundn um karla kórs lög um, sem þó eru aldrei langt und an. Karla kór inn Hásir háls ar var stofn að ur sl. haust á Hvann eyri af nokkrum nem end um inn an Land­ bún að ar há skóla Ís lands sem vilja ekki láta nafn síns get ið. Kom kór­ inn fyrst fram á árs há tíð skól ans og hef ur vax ið ört síð an. Stjórn andi kórs ins er Borg firð ing ur inn Heim­ ir Klem enz son en grúppía kórs ins er stór fyr ir sæt an, Hrönn Jóns dótt­ ir, frá Lundi. Miða verð er 1500 kr en fyr ir nema kost ar 1000 kr. -frétta til kynn ing Leik fé lag Nem enda fé lags Mennta skóla Borg ar fjarð ar frum­ sýn ir leik rit ið Stút unga sögu á föstu dag inn í Hjálma kletti. Verk­ ið er eft ir þau Ár mann Guð­ munds son, Þor geir Tryggva son, Sæv ar Sig ur geirs son og Hjör­ dísi Hjart ar dótt ur. Það er Stef án Bene dikt Vil helms son sem leik­ stýr ir. Verk ið bygg ir á ís lensku forn sög un um, eink um Sturl ungu. Þar er sagt frá lífi bænda á gam an­ sam an hátt sem brenna bæi hvers ann ars, gifta syni sína og dæt ur eft ir henti semi og halda í lang­ ferð ir um gjörvalla Skand in av íu. Verk ið verð ur sýnt í Hjálma kletti og eru sex sýn ing ar á döf inni fram til marsloka. Miða sala stend ur yfir í sím­ um 869­6968 (Alda) og 865­ 5081 ( Eyrún) og á net fang inu leikfelag@menntaborg.is hlh Laug ar dag inn 14. apr íl í vor blása fé lag ar í Bún að ar fé lagi Mýra­ manna til þriðju Mýra elda há tíð ar­ inn ar í Lyng brekku. Líkt og í tvö síð ustu skipt in er stefnt að stór­ há tíð með fjöl breyttu fram boði af þrey ing ar og skemmt un ar og gest ir boðn ir vel komn ir. Minn ast bænd ur Mýra eld anna sem brunnu í byrj un apr íl 2006. Til að kynna há tíð ina verð ur síð deg is alla föstu­ daga fram að há tíð inni boð ið upp á smákök ur og kaffi í Kaup fé lagi Borg firð inga í Borg ar nesi, en KB er aðalstyrkt ar að ili bænd anna á Mýr un um vegna há tíð ar inn ar. Það var létt yfir mann skapn um þeg ar ljós mynd ari leit við í Kaup­ fé lag inu síð asta föstu dag. Þar var Sig fús Guð jóns son bóndi í Skip­ hyl að bjóða smákök ur, sagð ist hafa ver ið að baka fram á miðja nótt úr bestu upp skrift un um á bæn um. Á mynd inni er Sig fús að skenkja Ein ari í Túni úr köku dall­ in um. Fjær sitja hjón in frá Sól­ heima tungu. mm UDN býð ur samst arf við sveita stjórn Dala byggð ar Frá æf ingu mennt skæl inga í MB á verk inu Stút unga sögu. Stút unga saga frum flutt í Hjálma kletti Söng bræð ur og Hásir háls ar í Borg ar nes kirkju Bún að ar fé lag Mýra manna kynn ir há tíð sína með smákök um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.