Skessuhorn


Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 21. MARS Borg nes ing ur inn og arki tekt­ inn Sig ur steinn Sig urðs son hef ur að und an förnu vak ið at hygli fyr­ ir ný stár lega um fjöll un sína um skipu lags mál í Borg ar nesi. Sig ur­ steinn lauk BA gráðu í arki tektúr frá Lista há skóla Ís lands árið 2007 og vann að því loknu hjá hönn un­ ar fyr ir tæk inu Arkiteó í Reykja vík fram á haust 2008. Þá hélt hann til Skotlands og hóf fram halds nám í arki tektúr við hinn virta Glas gow School of Art (GSA) í sam nefndri borg þar sem hann lauk diplóma­ gráðu 2010 og masters gráðu 2011. Að lok inni Skotlands dvöl lá leið Sig ur steins aft ur heim í Borg ar nes en þar býr hann nú á samt unn ustu og barni. Hart hef ur ver ið í ári hjá arki tekt um á Ís landi allt frá hruni ís lensku bank anna haust ið 2008 og lít ið sem ekk ert að gera fyr ir þá. Sig ur steinn dó þó ekki ráða laus og hef ur unn ið öt ul lega að hug mynd­ um sín um um skipu lag Borg ar ness og Borg ar byggð ar í heild frá heim­ komu á síð asta ári. Blaða mað ur Skessu horns tók Sig ur stein tali og frædd ist um hug mynd ir hans um hönn un, skipu lag og arki tektúr í víðu sam hengi. Sagði sig úr arki tekta fé­ lag inu 2008 Sig ur steinn hef ur mál sitt á því að ræða um ríkj andi hugs ana hátt í sam fé lagi arki tekta á Ís landi fyr­ ir banka hrun. Hann fylgd ist grannt með á stand inu þeg ar hann vann hjá arki tekta stof unni Arkiteó árin 2007­2008. „Ég myndi segja að þanka gang ur inn sem var ríkj andi hafi því mið ur stimpl að grein ina nokk uð ræki lega í huga al menn­ ings. Hug ar far ið sem réði ferð­ inni tengd ist fast eigna bólunni og var að al á hersl an sú að byggja stórt, hátt, mik ið, hratt og á sem víð­ feðm asta svæði. Þetta var væg ast sagt lær dóms rík ur tími, en ég tók al veg þátt í upp gang in um," seg­ ir Sig ur steinn. Að hans sögn var Arkiteó á barmi heims frægð ar á þess um tíma fyr ir verð launa til­ lögu sína að nýj um höf uð stöðv um Lands bank ans. Segja má að hönn­ un in hafi í raun ver ið tákn mynd fyr ir hugs ana hátt þenslu ár anna en þar var gert ráð fyr ir risastóru gler­ hýsi sem líkt ist stafni á vík ing skipi. „Ég verð að segja að ég var kom inn með pínu ógeð á brans an um eft ir að ég kláraði LHÍ og sagði mig með­ al ann ars úr Arki tekta fé lagi Ís lands. Eig andi og stofn andi Arkiteó, Ein­ ar Ó lafs son, sann færði mig þó um að segja ekki skil ið við fag ið þrátt fyr ir að aðr ar stefn ur en mér hugn­ að ist réðu ferð inni. Ég lét því gott heita af praktík að sinni og hélt því til náms og er ég hon um þakk lát ur fyr ir það." Nám ið krefj andi Haust ið 2008 var þétt dag skrá sem beið Sig ur steins í nám inu í GSA. „Við vor um þrír Ís lend ing­ arn ir sem feng um inn í skól ann þetta haust úr sama ár gang in um í Lista há skól an um. Á end an um vor­ um við tvö sem héld um til náms. Það var mik il við ur kenn ing að kom ast inn í þenn an skóla en afar marg ir sækja um skóla vist á hverju ári. GSA er tal inn einn af þrem ur bestu á Bret landseyj um enda nám­ ið þar krefj andi og kröfu hart. Ég get sagt hreint út að það hafi ver­ ið mik il papp írs vinna í nám inu og ó fá ar rit gerð ir og teikn ing ar gerð­ ar," seg ir Sig ur steinn en hann var við nám í skól an um 2008­2011. Hann seg ir að deild arki tekt úrs við GSA hafi sett sterk an svip á skóla­ svæð ið. „Að al bygg ing skól ans sem ég nam við er víð fræg í heimi bygg­ inga list ar. Hún er eft ir módern ist­ ann Charles Rennie Mack in tosh og að mati margra er bygg ing in ein af „í kon um" arki tekt úrs í heim in um. Það voru því mik il for rétt indi að fá að læra og vinna í þessu skemmti­ leg um hverfi." Tvö loka verk efni um nýtt skipu lag borg ar hluta Sig ur steinn vann að nokkrum verk efn um í fram halds námi sínu við GSA og eitt af því vann hann á samt nokkrum öðr um nem end­ um að því að end ur skipu leggja einn borg ar hluta í Glas gow. „Ég get sagt að í vinn unni við end ur skipu lagn­ ingu hverf is ins í Glas gow bloss­ aði að nýju upp sami á hugi og þeg­ ar ég vann BA rit gerð ina mína um skipu lag í Borg ar nesi. Þarna þurfti að skipu leggja margt upp á nýtt en þannig að fyrri sér staða hverf is ins yrði ekki strok uð út. Þetta er mik­ il vægt að hafa í huga við end ur­ skipu lagn ingu af þessu tagi. Vinna við til lög una gekk vel og meira að segja mjög vel því borg ar yf ir­ völd í Glas gow sýndu henni á huga. Þar sem við unn um til lög una fyr­ ir skól ann átti hann verk okk ar og fékk því all ar greiðsl ur fyr ir kaup in, við feng um reynd ar aldrei að heyra neitt meira um það!" seg ir Sig ur­ steinn glett inn á svip en tek ur þó fram að heið ur inn að verk inu hafi ver ið þeirra sem skipt ir miklu máli upp á fram tíð ina. Í loka verk efn inu í masters nám inu þurftu nem end ur að leita út fyr ir Glas gow að verk­ efn um. Augu Sig ur steins beindust þá alla leið suð ur til Barcelona þar sem hann vann að því að hanna leik hús og skipu leggja nær liggj andi hverfi. „Ég gerði lít ið plan að þess­ um borg ar hluta og hann aði með al ann ars úti svæði í kring um leik hús­ ið. Í þessu eins og öðru sem snýr að end ur skipu lagn ingu þarf að huga gaum gæfi lega að því að láta nýj ar bygg ing ar passa vel inn í þá borg­ ar mynd sem fyr ir er." Aft ur í ræt urn ar Að nám inu í Glas gow loknu var fátt um fína drætti á vinnu mark aði í Bret landi og á Ís landi fyr ir arki­ tekta og því hélt Sig ur steinn aft ur í heima hag ana í Borg ar nesi í júní á síð asta ári. „Ég verð að við ur kenna að það var pínu skrýt ið að koma aft ur heim. Hafn ar fjall ið var enn þá hvítt í júní í fyrra og frem ur kulda­ legt um að lit ast dag inn sem ég flutti heim til fjöl skyld unn ar í Borg ar nesi. Þetta breytti því ekki að ég gat nú aft ur snú ið mér að skipu lags mál um í Borg ar nesi og tek ið upp þráð inn þar sem frá var horf ið í loka verk­ efn inu í LHÍ," seg ir Sig ur steinn og er hvergi bang inn. Að spurð ur tel ur hann að 12 ára fjar vera frá Borg ar­ nesi; í Reykja vík og í Glas gow, hafi gef ið hon um visst gests auga til að skoða skipu lags mál in í bæn um. „Ég er bæði heima mað ur og nokkurn veg inn gest ur í sömu andránni. Ég flutti úr Borg ar nesi áður en bær inn og sveit ar fé lag ið allt gekk í gegn­ um mikl ar breyt ing ar upp úr alda­ mót um þar sem fjöl mörg hús risu og þjón ustu kjarni Borg ar ness færð­ ist eins og hann lagði sig að Brú­ ar torgi. Með gests og heima manns aug um, á samt gler aug um þeirr­ ar mennt un ar sem ég öðl að ist ytra, sé ég bæ inn og allt sveit ar fé lag ið í afar á huga verðu ljósi. Margt hef ur ver ið gert vel á þess um tíma en líka eins og oft víða ann ars stað ar hef ur sumt ver ið gert illa. Engu að síð ur eru ó tal mörg tæki færi til stað ar og miklir mögu leik ar til frek ari þró un­ ar í skipu lags mál um bæj ar ins." Víð tæk upp lýs inga öfl un Frá síð asta sumri hef ur Sig ur­ steinn unn ið sjálf stætt að hug­ mynda vinnu fyr ir nýju skipu lagi Borg ar ness og Borg ar byggð ar í heild sinni. Nefn ir hann verk efni sitt Borg ar byggð ung ar. Vegna þessa hef ur hann stað ið fyr ir víð tækri upp lýs inga öfl un og rann sókn um til að byggja nýja skipu lag ið á. „Ég var bú inn að vera með þessa hug mynd í koll in um síð an ég kom heim. Fyr­ ir til vilj un rakst ég á aug lýs ingu um styrki úr Menn ing ar sjóði Borg ar­ byggð ar og sótti strax um. Ég fékk út hlut un, þónokk uð minna en ég sótti um, en nóg engu að síð ur til að koma verk efn inu af stað," seg­ ir Sig ur steinn. Fyrstu skref in hafi ver ið að þróa verk á ætl un auk þess að út búa og fram kvæma spurn inga­ könn un með al íbúa sveit ar fé lags­ ins. „Ég hef mjög gam an af upp­ lýs inga öfl un og þró un hug mynda á þess um grunni. Auk könn un ar­ inn ar hef ég tek ið við töl við marga íbúa og við að að mér allskyns töl­ fræði um veðr áttu, birtu skil yrði og fleira þess hátt ar," seg ir Sig­ ur steinn að auki. Hluta af nið ur­ stöð um könn un ar inn ar sem Sig ur­ steinn gerði síð asta sum ar má sjá á heima síðu verk efn is ins, www.gjafi. is/borg ar bygg d ung ar, en einnig má lesa um margs kon ar vanga velt ur hans um skipu lags mál í Borg ar nesi á ný stofn uðu bloggi Sig ur steins: borgarbyggdungar.wordpress.com Sjö leið ar stef til grund vall ar Sig ur steinn hef ur fast sett sér sjö við mið á grund velli rann sókna sinna frá upp hafi verk efn is ins sem verða höfð að leið ar ljósi í vinnu við end­ ur skipu lagn ingu skipu lags í Borg­ ar nesi. „Í fyrsta lagi tel ég brýnt að byggja ekki fleiri út hverfi. Byggð­ in er orð in of teygð sem ger ir íbúa háð ari einka bíln um en ella. Heilsu­ sjón ar mið ráða hér för sem og um­ hverf is leg og fjár hags leg. Í öðru lagi skipt ir máli að nátt úru vernd verði við höfð inn an bæj ar marka. Fram kom í könn un inni sem ég gerði að í bú ar í Borg ar byggð meta hvað mest nátt úru hér aðs ins að spurð ir um kosti þess. Þriðja at rið ið er að hægja á um ferð inn an þétt býl is ins. Fjórða at rið ið er bein tengt fyrri at­ rið um en það er að setja gang andi og hjólandi veg far end ur í for gang í nýju skipu lagi. Í fimmta lagi þá tel ég brýnt að byggja í rétt um skala. Bygg ing ar þurfa að passa inn í um­ hverfi sitt og vera í sam ræmi við nær liggj andi bygg ing ar. Sjötta at­ rið ið er gríð ar lega mik il vægt en þar legg ég á herslu á að í nýju skipu lagi verði saga og mann líf stað ar ins virt. Nýtt skipu lag verði að vera þannig úr garði gert að rými þar sem það mann líf sem ein kennt hef ur Borg­ ar nes hverfi ekki. Sjö unda og síð­ asta at rið ið er að stuðla verð ur að sam stöðu allra íbúa Borg ar byggð­ ar. Þetta er á byggi lega erfitt verk­ efni en er mögu legt sé rétt hald ið á mál um." Von ar að til lög urn ar fái hljóm grunn Að verk efn inu hef ur Sig ur steinn unn ið meira og minna í sjálf boða­ vinnu. Slík ur er á hugi og metn­ að ur hans fyr ir því. „Styrk ur inn Arki tekt ar gjald felldu sjálf ir grein sína í bólunni Sig ur steinn Sig urðs son vinn ur nú að skipu lagi heima byggð ir sinna að mestu í frí vinnu Sig ur steinn Sig urðs son arki tekt í Borg ar nesi. Brák ar ey þjón aði fyr ir nokkrum ára tug um sem mið stöð iðn að ar og sam gangna í Borg ar nesi og Borg ar firði sem nú er með minna móti. Loft mynd af Brák ar ey frá 1957. Við Brák ar poll á góð viðr is degi. Sig ur steinn tel ur að nýtt skipu lag eigi að hafa gang andi um ferð í for gangi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.