Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ
Nýj um tölvu
bún aði stolið frá
Leyni
AKRA NES: Brot ist var inn á
skrif stofu Golf klúbbs ins Leyn
is á Garða velli á Akra nesi að far
arnótt sl. fimmtu dags og stolið
það an splunku nýj um tölvu bún
aði sem unn ið var hörð um hönd
um við að koma fyr ir á skrif stof
unni dag inn áður. Þetta er í ann
að skipt ið á rúm um mán uði sem
brot ist er inn hjá Leyni og er mál
ið til rann sókn ar hjá lög regl unni
á Akra nesi. Fólk sem hugs an lega
hef ur veitt at hygli grun sam leg
um manna ferð um við golf skál
ann eft ir klukk an 23 mið viku
dags kvöld ið 25. apr íl er beð ið að
hafa sam band við lög reglu eða
Gylfa Sig urðs son fram kvæmda
stjóra Leyn is. Gylfi sagði í sam
tali við Skessu horn að þetta væri
ekki góð byrj un á golf tíma bil
inu, en búið var að koma fyr ir í
tölvun um öll um gögn um varð
andi kom andi tíma bil. Gylfi seg
ir að rót að hafi ver ið í skúff um en
engu stolið öðru en tölvu bún að
in um. Þeg ar brot ist var inn fyr ir
rúm um mán uði var engu stolið,
en unn ar lít ils hátt ar skemmd ir.
-þá
Kveikt í við
Brekku bæj ar skóla
AKRA NES: Kveikt var í rusli
við Brekku bæj ar skóla á Akra nesi
í lið inni viku. Klæðn ing húss ins
sv iðn aði og skemmd ir voru af
völd um sóts á klæðn ingu og ein
angr un. Ekki er vit að hver var
að verki en tölu vert tjón hlaust
af brun an um. Þá var brot in rúða
í bif reið við í þrótta væð ið á Jað
ars bökk um og stolið veski með
pen ing um og skil ríkj um. Tölu
vert tjón var unn ið á bif reið inni.
-þá
El ína Hrund sótti
ein um
REYK HÓL AR: Einn um sækj
andi er um emb ætti sókn ar prests
í Reyk hóla presta kalli. Frest ur til
að sækja um rann út þann 18.
apr íl síð ast lið inn. Emb ætt ið veit
ist frá 1. júní nk. Um sækj andi er
sr. El ína Hrund Krist jáns dótt
ir sem þjón að hef ur und an far
in ár við presta kall ið. Bisk up Ís
lands skip ar í emb ætt ið að feng
inni um sögn val nefnd ar. Val
nefnd skipa níu manns úr presta
kall inu á samt pró fasti Vest fjarða
pró fasts dæm is, sem reynd ar er
verð andi bisk up einnig, sr. Agn
es M. Sig urð ar dótt ir. -mm
Tími vor verk anna er haf inn. Nagla
dekk in ættu að vera kom in í geymslu,
garð sláttu vél ina þarf að yf ir fara, bera
á burð á flöt ina og tína rusl af lóð um
og snyrta þær eft ir vet ur inn. Kart öfl
urn ar þurfa svo að kom ast í spírun, sé
það ekki búið nú þeg ar. Góða skemmt
un og góða úti veru!
Næstu daga er spáð suð vest lægri eða
breyti legri átt, 310 m/sek á mið viku
dag, víða dá lít illi væta og mildu veðri.
Snýst síð an í frem ur hæga norð læga
átt þeg ar líð ur á vik una. Úr komu lít
ið verð ur norð an til, en bjart að mestu
syðra. Svalt í veðri, eink um fyr ir norð
an.
Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu
horns: „Hvað finnst þér um nið ur stöðu
Lands dóms?“
Meiri hluti svar enda er þeirr ar skoð un
ar að hann hafi ver ið rétt lát ur, 45,3%
merktu við þann svar mögu leika.
Ó rétt lát ur sögðu 33% og al veg sama
sögðu 21,6%.
Í þess ari viku er spurt:
Hvern ig verð þú sum ar frí inu?
Sjó björg un ar fólk við strend ur lands
hlut ans eru Vest lend ing ar vik unn ar
að þessu sinni, svona vegna þess að
bú ist er við að 700800 bát ar til við
bót ar þeim hefð bundnu fara á sjó í
dag, mið viku dag, vegna strand veið
anna sem hófust í morg un.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Pöntunarsími 512 6800
www.dorma.is Holtagörðum
Þetta er Dorma-verð!
12 mán.
vaxtalaus
greiðsludreifin
g*
*3
,5
%
lá
nt
ök
ug
ja
ld
Nature‘s Rest
H E I L S U D Ý N U R
Nature’s Rest
n Mjúkt og slitsterkt áklæði
n Heilsu- og hæg inda lag
í yfirdýnu
n Svæðaskipt poka gormakerfi
n Frábærar kantstyrkingar
n Aldrei að snúa
n Sterkur botn
n Gegnheilar viðar lappir
Dorma-verð
Stærð cm. Dýna Með botni
90x200 39.000,- 65.900,-
100x200 42.000,- 69.900,-
120x200 48.000,- 78.900,-
140x200 53.000,- 84.900,-
160x200 67.900,- 99.900,-
180x200 73.900,- 109.900,-
Sveit ar fé lög in á Snæ fells nesi,
sem standa að Fjöl brauta skóla
Snæ fell inga, eru um þess ar mund
ir að greiða hluta fjár aukn ingu inn
í eign ar halds fé lag ið Jer a tún, en
það er fé lag ið sem stóð að upp
bygg ingu skól ans. Að sögn Björns
Stein ars Pálma son ar sveit ar
stjóra í Grund ar firði, sem er í for
svari fyr ir fé lag ið, er greiðsl an nú
eins og und an far in ár á þriðja tug
millj óna, að þessu sinni 27 millj
ón ir. Björn seg ir að frá ár inu 2014
muni þörf fyr ir hluta fjár aukn ingu
í Jer a túni minnka veru lega, en þá
verð ur lok ið greiðslu virð is auka
skatts fyr ir bygg ing unni á sín um
tíma, en skól inn var tek inn í notk
un árið 2004.
Björn seg ir að á sín um tíma hafi
ver ið gerð ur samn ing ur um upp
bygg ingu skól ans milli sveit ar
Að far arnótt sl. laug ar dags var
brot ist inn í Búkollu Nytja mark
að á Vest ur götu á Akra nesi. Stolið
var pen ing um úr sölu dags ins áður,
úr starfs manna sjóði auk skipti
myntar, alls 80100 þús und krón
um. Að sögn Ingi bjarg ar Sig urð ar
dótt ur versl un ar stjóra virð ist sem
þjófarn ir hafi ekki ver ið á hött un
um eft ir neinu öðru en pen ing um.
Brot in var rúða í hurð og teygt sig í
hurð ar læs ingu að inn an verðu til að
kom ast inn í hús ið. Upp lýs ing um
um grun sam leg ar manna ferð ir eða
ann að sem að gagni mætti koma til
að upp lýsa mál ið er beð ið að kom
ið verði á fram færi við lög regl una á
Akra nesi í síma 4440111.
Búkolla Nytja mark að ur er rek in
af Akra nes kaup stað, en heyr ir und
ir Fjöliðj una. Að rekstr in um koma
auk þess RKÍ og HVER. Nytja
mark að ur inn er op inn þrjá daga
í viku; fimmtu daga kl. 1216 og
föstu daga og laug ar daga kl. 1215.
Á mánu dög um og þriðju dög um er
tek ið á móti varn ingi til sölu.
mm
Sveit ar fé lög in auka hluta fé í Jer a túni
fé lag anna og rík is ins. Grund ar
fjörð ur borgi hlut falls lega mest í
þeim samn ing um mið að við í búa
fjölda vegna stað setn ing ar skól ans
og Snæ fells bær einnig ívíð meira
en Stykk is hólm ur og Helga fells
sveit. Snæ fells bær á 44% eign ar
hlut í Jer a túni og greið ir í hluta
fjár aukn ing unni nú 11,880 millj
ón ir, Grund ar fjörð ur á 28% og
greið ir 7,560 millj ón ir, Stykk is
hólms bær 27% og borg ar 7,290
millj ón ir og Helga fells sveit 1% og
greið ir 270 þús und krón ur.
þá
Brot ist inn í nytja mark að Búkollu
Rúða í úti dyra hurð var brot in. Mið að við að stæð ur virð ist sá sem um ræð ir hafa
ver ið há vax inn og grann ur, að öðr um kosti hef ur við kom andi ekki náð að opna
hurð ina að inn an verðu.
Starfs fólk var eðli lega sleg ið yfir inn brot inu en mark að ur inn var lok að ur sl. laug
ar dag. Hér eru f.v. Mar ía Sím on ar dótt ir, Fríða Guð munds dótt ir, Sig ur rós Ingi gerð
ar dótt ir, Garð ar Sig urðs son og Ingi björg Sig urð ar dótt ir versl un ar stjóri.
Mik ið magn af nýti leg um hlut um af
ýmsu tagi er að finna í Búkollu og
á stæða til að hvetja fólk til að nýta sér
mark að inn, jafnt til að leggja góðu
mál efni lið og svo er hægt að gera
kjara kaup.