Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ Nú fer starf semi golf klúbba á Ís­ landi að fara á fullt skrið. Blaða­ mað ur Skessu horns ræddi við for­ menn golf klúbba á Snæ fells nesi um hvað er á döf inni hjá þeim, hvern­ ig golf vell irn ir koma und an vetri, fjölda með lima og sitt hvað fleira. Fjór ir golf klúbb ar eru starf andi á Snæ fells nesi. Það eru Golf klúbb­ ur Stað ar sveit ar, Golf klúbb ur inn Vest arr í Grund ar firði, Golf klúbb­ ur inn Mostri í Stykk is hólmi og Golf klúbb ur inn Jök ull í Ó lafs vík. Hægt er að sjá mót arað ir og upp­ lýs ing ar um starf semi klúbbanna á golf.is. Golf klúbb ur Stað ar­ sveit ar ­ Garða völl ur Hauk ur Þórð ar son, for mað ur Golf klúbbs Stað ar sveit ar, seg ir að Garða völl ur hafi aldrei kom ið bet­ ur und an vetri. „Við erum byrj að­ ir að slá og völl ur inn lít ur mjög vel út. Það eina sem við erum hrædd­ ir við er að mikl ir þurrk ar verði í sum ar,“ seg ir Hauk ur. Á síð asta ári voru 18 fé lag ar í klúbbn um. „Við erum sjö mjög virk ir heima menn í klúbbn um. Það búa nú ekki marg­ ir hér á þessu stóra en dreif býla svæði. Ann ars er fólk sem er mik ið hérna á svæð inu t.d. á sumr in með­ lim ir á samt fólki bú settu á höf uð­ borg ar svæð inu. Fjar búð ar fólki fer að eins fjölg andi í klúbbn um,“ seg­ ir Hauk ur. Hann ger ir ráð fyr ir að mik il um ferð verði á völl inn í sum­ ar, þeg ar fólk byrj ar að fara í sum­ ar frí. „Okk ur heima mönn um þyk­ ir best að spila völl inn á vor in. Þá höf um við næg an tíma og nýt um birt una. Þá reyn um við að spila eft­ ir fjós, eins og það er kall að. Byrj­ um um hálf níu og spil um til mið­ nætt is. Á haustin er völl ur inn samt yf ir leitt mjög góð ur en þá vant ar birt una á kvöld in. Svo byrj ar fólk að koma hing að á svæð ið í sum ar fr­ í um og þess hátt ar. Það er t.d. mik­ ið af fólki sem gist ir á tjald svæð inu hérna á Görð um og tek ur hringi á vell in um. Við von umst bara eft­ ir góðu veðri í sum ar og miklu af ferða fólki,“ seg ir Hauk ur. Hauk ur seg ir að alltaf séu ein­ hverj ar fram kvæmd ir í gangi. „Við erum alltaf að bæta teiga og hirða um flat irn ar á vell in um. Við reyn­ um að laga völl inn að land inu í stað þess að laga land ið að vell in um.“ Fyrsta mót ið á vell in um í sum­ ar verð ur hald ið 12. maí. Hið svo­ kall aða Kríu mót til heið urs kríunni. Einnig verð ur Hér aðs mót HSH hald ið á Garða velli í sum ar en það mót er hald ið til skipt is á völl un um fjór um á Snæ fells nesi. Það kost ar 2.500 krón ur að taka tvo hringi á Garða velli í sum ar, sem er níu hola völl ur. Golf klúbb ur inn Vest arr ­ Bár ar völl ur Bár ar völl ur er níu hola völl ur í Grund ar firði. Dag bjart ur Harð ars­ son for mað ur Vest arr seg ir að Bár­ ar völl ur hafi kom ið vel und an vetri og að sum ar ið lofi mjög góðu. „Það fer að líða að fyrsta slætti hjá okk­ ur. Við erum núna að sanda flat­ ir og teiga, svo fer að stytt ast í að við ber um á völl inn.“ Hann seg ir einnig að ver ið sé að byggja véla­ skemmu við völl inn og er sú fram­ kvæmd vel á veg kom in. Dag bjart­ ur tek ur fram að rekst ur klúbbs ins standi mjög vel og það megi þakka öfl ug um fé lög um sem á vallt eru reiðu bún ir að leggja sitt af mörk um til starfs ins í klúbbn um. „Við erum með rétt und ir 15% bæj ar búa í Grund ar firði í klúbbn um og marga frá bæra bak hjarla. Klúbb ur inn er yf ir leitt með 3 til 4 starfs menn á sumr in. Í sum ar er mark mið ið að auka þjón ustu í skál an um hjá okk ur og bjóða upp á meiri veit ing ar og skapa smá stemn ingu í skál an um. Í fyrra sett um við nið ur ein hver 600 tré sem virð ast hafa stað ið vet ur inn vel af sér og það er ný bú ið að ganga frá end an legri fram tíð ar sýn vall ar­ ins. Golf klúbb ur inn hóf á síð asta ári að rækta eig ið flat ar gras og hug­ mynd in er að skipta út grasi á einni til tveim ur flöt um á ári,“ seg ir Dag­ bjart ur. Ekki hef ur þurft að hækka árs gjöld í Vest arr í fimm ár að sögn Dag bjart ar. Fyrsta mót ið á Bár ar velli í sum­ ar verð ur 19. maí. Það verð ur hin ár lega vina bæja keppni milli Mostra og Vest arr. Keppn in er holu keppni með Ryder fyr ir komu lagi og spil að á báð um völl um, er tví skipt og spil uð vor og haust. Sam starf klúbbanna á Snæ fells nesi hef ur á vallt ver ið gott. Á heima síðu klúbbs ins, vestarr.net er hægt að nálg ast upp lýs ing ar um vall ar gjöld og mót sum ars ins. Golf klúbb ur inn Mostri ­ Vík ur völl ur Dag ný Þór is dótt ir for mað­ ur Golf klúbbs ins Mostra í Stykk­ is hólmi seg ir Vík ur völl vera betri núna í vor held ur en hann var á sama tíma í fyrra. „Fólk er al mennt mjög á nægt með völl inn og all ir bíða spenntir eft ir sumr inu. Búið er að slá bæði braut ir og flat ir einu sinni,“ seg ir Dag ný. Völl ur inn verð ur form lega opn að ur 15. maí en þó er opið fyr ir fólk að fara að spila. Búið er að halda eitt mót um pásk ana, svo kall að Páska eggja mót. Dag ný seg ir að um 150 með lim­ ir séu í Mostra en þeir séu auð vit­ að mis jafn lega virk ir eins og geng­ ur. Árið 2010 var völl ur inn tek inn í notk un í nú ver andi mynd eft ir mikl ar breyt ing ar og í sum ar verð­ ur unn ið við að laga teiga og einnig að gera æf inga svæði við fyrsta teig. Vík ur völl ur er kennd ur við býl ið Vík sem er sunn an við byggð ina í Stykk is hólmi. Að koma að vell in um er sú sama og að tjald svæð inu þeg­ ar ekið er inn í bæ inn. Fyrsta mót Mostra er vina bæja keppn in milli Mostra og Vest arr 19. maí. Þar sem kon ur munu keppa á Vík ur velli í vor og karl ar í haust. Vík ur völl ur er níu holu völl ur en ekki er búið að á kveða hvað hring ur inn mun kosta í sum ar. Golf klúbb ur inn Jök ull ­ Fróð ár völl ur Fróð ár völl ur er fyr ir utan Ó lafs­ vík við ósa Fróð ár þeg ar ekið er nið­ ur af heið inni. Örv ar Ó lafs son for­ mað ur Jök uls seg ir allt líta vel út eft ir vet ur inn. „Völl ur inn kem ur vel und­ an vetri. Við slupp um vel við all an klaka og ætl um að fara að slá bráð um en það þyrfti eig in lega að vera að eins heit ara,“ seg ir Örv ar. 60 með lim­ ir eru í Golf klúbbn um Jökli og seg­ ir Örv ar að þeim hafi fjölg að á und­ an förn um árum. „Það er orð ið meira af kylfing um sem eru að spila oft ar en þrisvar í viku. Þeim fjölg ar alltaf,“ seg ir Örv ar. Að spurð ur hvort mik ið af ferða mönn um komi á Fróð ár völl seg ir Örv ar að ís lensk ir ferða menn séu dug leg ir að mæta á völl inn, en er­ lend ir ferða menn komi sjald an. Nú á að fara í mikl ar breyt ing­ ar á Fróð ár velli. Búa á til nýja teiga og lengja þrjár braut ir, þá er einnig verið að gera upp æf inga svæði vall ar­ ins. Örv ar seg ir einnig búið að vinna ýmis verk und an far ið. „Við erum ný­ bún ir að gera upp og laga all ar vél­ arn ar okk ar og völl ur inn var all ur girt ur upp á nýtt.“ Fyrsta mót vall­ ar ins verð ur um miðj an maí, fer eft ir tíð inni. Völl ur inn er níu hol ur og að taka hring kost ar 2000 krón ur fyr ir ein stak ling, 3000 fyr ir hjón og 1000 fyr ir ung linga og elli líf eyr is þega. sko Í góðu veðri er upp lagt að kíkja í golf. Starf semi golf klúbba á Snæ fells nesi að hefj ast Golf skáli Vest arr í Grund ar firði. Golf skáli Mostra í Stykk is hólmi. Golf skáli Jök uls í Ó lafs vík. Vell irn ir fjór ir á Snæ fells nesi koma vel und an vetri. Gras ið á völl un um er byrj að að grænka enda kom jörð frost laus und an vetri. Golf spil ar ar eru byrj aði að mæta á vell ina til að æfa sveifl una.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.