Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ Síð ast lið inn laug ar dag var sýn­ ing in Fal inn fjár sjóð ur á Vest ur­ landi, lista verka sýn ing eft ir inn­ flytj end ur bú setta í lands hlut an­ um, opn uð í Átt haga stofu Snæ fells­ bæj ar í Ó lafs vík. Sýn ing in var fyrst uppi á Akra nesi en hef ur nú ver ið flutt í Átt haga stof una þar sem hún verð ur opin til 10. maí nk. Þessi sýn ing er unn in í sam starfi Fé lags nýrra Ís lend inga og Átt haga stof­ unn ar en styrkt af Menn ing ar ráði Vest ur lands. Hug mynd in að henni er kom in frá Pauline Mc Carthy, skoskri konu sem bú sett er á Akra­ nesi. Á opn un ar há tíð inni í Átt haga­ stofu kom fram lista fólk af Snæ­ fells nesi. Katal in Toth frá Ung­ verja landi söng klass ísk lög, Gina Sapanta frá Fil ipps eyj um söng og Jo hanna van Schalkwyk frá Suð­ ur Afr íku var með uppi stand. Að sögn Bar böru Fleck in ger, verk­ efna stjóra Átt haga stofu, ríkti sam­ hug ur og gleði við opn un sýn ing­ ar inn ar. Boð ið var upp á kræs ing ar frá ýms um lönd um og kunnu gest­ ir sem voru fjöl marg ir vel að meta sýn ing una og veit ing ar. af „Í Borg ar fjörð inn brá ég mér,“ er yf ir skrift tón leika sem Óp­ erukór inn í Reykja vík held ur á Akra nesi og í Borg ar nesi sunnu­ dag inn 6. maí nk. und ir stjórn Garð ars Cortes. „Nú leggj um við land und ir hjól og ökum sem leið ligg ur út úr skarkala höf uð borg ar­ inn ar og heim sækj um ná granna­ byggð ar lög við Borg ar fjörð. Fyrsta stoppi stöð er Akra nes kirkja en þar tek ur kór inn þátt í messu­ söng kl. 11.00. Í fram haldi af því held ur kór inn tón leika í Vina­ minni, safn að ar heim ili Akra nes­ kirkju kl. 12.30 og eru tón leik arn ir haldn ir í sam vinnu við Kór Akra­ nes kirkju og verða þar við stjórn­ völ inn Sveinn Arn ar Sæ munds son, stjórn andi Kórs Akra nes kirkju og Garð ar Cortes. Pí anó leik ari er Hólm fríð ur Sig urð ar dótt ir. Það­ an ligg ur svo leið á fram inn Borg­ ar fjörð og verða aðr ir tón leik ar í Borg ar nes kirkju kl. 16.00,“ seg ir í frétta til kynn ingu. Þá seg ir að ein söngv ar komi úr röð um Óp erukórs ins: Björg Birg­ is dótt ir, Elfa Dröfn Stef áns dótt ir, Ingi björg Ó lafs dótt ir og Sig ríð ur Ásta Ol geirs dótt ir. Þær Ingi björg og Sól veig Ásta eru af heima slóð­ um. Ingi björg frá Akra nesi og Sig­ ríð ur Ásta úr Borg ar nesi. Efni tón leik anna er á létt um vor­nót um. Kór arn ir sam ein ast í Songs and sonn etts Shakespe ars eft ir Ge or ge Shar ing og af öðru efni má nefna syrpu úr Meyja­ skemmu Schuberts og ein söng og kóra úr West Side Story, Kátu ekkj unni og Car men og ís lensk­ ar perl ur, m.a. eft ir Jón Ás geirs­ son og Hall dór Kilj an Lax ness. Á heyr end ur eru hvatt ir til að láta ekki sitt eft ir liggja, held ur taka und ir í fjölda söng (text ar af hent ir á staðn um) Að gang ur að tón leik­ un um er ó keyp is og all ir vel komn­ ir á með an hús rúm leyf ir. mm Þriðju dag inn 16. apr íl sl. fóru fram kosn ing ar í stjórn og önn ur emb ætti hjá Nem enda fé lagi Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi. Kosn ing in var með raf ræn­ um hætti í þetta skipt ið en það mun vera í fyrsta skipti í sögu nem enda­ Að al fund ur Fisk mark aðs Ís lands hf. var hald inn sl. föstu dag. Fyr ir­ tæk ið er 20 ára um þess ar mund­ ir og af því til efni var Sjó minja safn­ inu á Hell issandi færð ein millj ón króna að gjöf. Það var Guð mund­ ur Smári Guð munds son stjórn ar for­ mað ur sem færði Skúla Al ex and ers­ syni styrk inn á að al fund in um. mm Ný lega var Fé lagi eldri borg­ ara á Akra nesi færð góð gjöf. Fyr ir hönd fyrr um starfs manna Sem ents­ verk smiðj unn ar færði Al freð Vikt­ ors son FEB AN að gjöf hag an lega gerða spilakistu. Kist an inni held­ ur m.a. sagna box og spila bakka sem starfs menn verk smiðj unn ar not­ uðu í bridds fé lagi sínu sem nú hef­ ur ver ið lagt nið ur. Ingi mar Magn­ ús son for mað ur FEB AN vill koma á fram færi þakk læti til starfs manna Sem ents verk smiðj unn ar fyrr og nú fyr ir rausn ar lega gjöf. Kist an verð­ ur not uð í fé lags starfi FEB AN og kem ur nú þeg ar að góð um not um. Auk fyrr greindra gjafa fylgdi með í kist unni út skor in dag bók. Bók sú var á sín um tíma gef in af starfs­ manna fé lagi Á burð ar verk smiðj unn­ ar í Gufu nesi til minn ing ar um Ólaf Vil hjálms son verk stjóra í Sem ents­ verk smiðj unni og Vig dísi Run ólfs­ dótt ur starfs stúlku í eld húsi. Þeg­ ar bridds fé lag starfs manna Sem­ ents verk smiðj unn ar var í blóma voru mik il sam skipti við önn ur fé­ lög. Með al ann ars voru reglu lega sam skipti við bridds spil ara í Járn­ blendi verk smiðj unni, Á burð ar verk­ smiðj unni og Ál ver inu í Straums­ vík. Auk þess var eitt af vina fé lög­ um sem ent skarl anna Bridds fé lag Borg ar fjarð ar og í ára tugi skipst á heim sókn um við það fé lag. Þannig komust á tölu verð tengsl og vin­ skap ur milli starfs manna Sem ents­ verk smiðj unn ar og íbúa í upp sveit­ um Borg ar fjarð ar. mm Óp erukór inn á Akra nesi og í Borg ar nesi Ný stjórn NFFA kjör in fé lags ins. Úr slit kosn ing anna voru loks til kynnt á að al fundi NFFA á föstu dag inn. Til for mennsku næsta skóla ár var kjör inn Valdi mar Ingi Brynjars son. Aðr ir í stjórn NFFA eru: Al ex and er Eg ill Guð munds­ son, Arn ar Freyr Sig urðs son, Arn­ ór Bjarki Grét ars son, Sól veig Rún Sam ú els dótt ir og Sæv ar Berg Sig­ urðs son. Er nær dreg ur hausti stend ur loks til að kjósa einn full­ trúi ný nema í stjórn ina. Þá var kos ið í önn ur emb ætti nem enda fé lags ins. Hall mar Gauti Hall dórs son og Sindri Snær Al­ freðs son voru kjörn ir um sjón ar­ menn Tón list ar klúbbs, Krist inn Gauti Gunn ars son tek ur við um­ sjón Kvik mynda klúbbs, Björn Þór Björns son og Snorri Krist leifs son við Visku klúbbi, eða Gettu bet ur, og loks mun Þorri Lín dal Guðna­ son leiða starf Ljós mynda klúbbs. Að þessu sinni gaf eng in kost á sér til for mennsku í Góð gerða fé lag inu Eyni (GEY), Lista klúbbs, Leik list­ ar klúbbs og Í þrótta klúbbs. hlh Fisk mark að ur Ís lands færði Sjó manna­ safn inu höfð ing lega gjöf Sýn ing in Fal inn fjár sjóð ur opn uð í Átt haga stof unni FEB AN gef ið spila safn Starfs manna fé lags Sem ents­ verk smiðj unn ar Séð ofan í kist una góðu sem m.a. inni held ur sagna box og spila stokka. Dag ur harm on ikkunn ar í Tón bergi næsta laug ar dag Einu sinni á ári halda harm on ikku­ unn end ur „Dag harm on ikkunn ar“ til að minna á þetta marg slungna og skemmti lega hljóð færi. Dag ur inn verð­ ur hald inn há tíð leg ur á Akra nesi með tón leik um og kaffi veit ing um í Tón­ bergi laug ar dag inn 5. maí kl. 14. Fyrst á svið verða nem end ur frá Tón list ar skól an um á Akra nesi undir stjórn Rut ar Berg Guð munds dótt ur. Á eft ir þeim spil ar svo Harm on ikku kvin­ tett inn í Reykja vík; Álf heið ur Gló Ein­ ars dótt ir, Flemm ing Við ar Val munds­ son, Hall dór Pét ur Dav íðs son, Hauk ur Hlíð berg og Jónas Ás geir Ás geirs son. Þau eru und ir hand leiðslu Guð mund ar Sam ú els son ar og hafa vak ið mikla at­ hygli fyr ir fág að an leik og fram komu. Eft ir kaffi hlé leika nokkr ir með­ lim ir úr Fé lagi harm on ikku unn enda á Vest ur landi nokk ur lög. Há tíð inni lýk­ ur með því að Hljóm sveit in Belleville leik ur nokk ur frönsk sönglög en hana skipa Eyjólf ur Már Sig urðs son gít­ ar, Oli vi er Mochetta bassi, Rut Berg Guð munds dótt ir harm on ikka og Ásta Ingi bjarts dótt ir sem syng ur. Hljóm­ sveit in sér hæf ir sig í svo kall aðri „mu­ sette“ tón list sem leik in var á harm on­ ikku böll um í Frakk landi á fyrri hluta 20. ald ar. Það verð ur því líf og fjör í Tón bergi laug ar dag inn 5. maí kl. 14. Að gang ur er ó keyp is en frjáls fram lög til verk efn­ is ins eru vel þeg in. -frétta til kynn ing Harm on ikku kvin tett inn í Reykja vík og stjórn anda hans Guð mundi Sam­ ú els son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.