Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ Rit um upp­ bygg ingu ferða­ manna staða LAND IÐ: Ný ver ið var gef ið út leið bein inga rit ið „Góð ir stað ir“ en þar er að finna góð ráð um hvern ig standa beri að skipu lagi og upp bygg ingu á fanga staða ferða manna. Rit ið er unn ið í sam starfi Ferða mála stofu, Fram kvæmda sýslu rík is­ ins og Hönn un ar mið stöðv­ ar Ís lands og er því ætl að að byggja brú á milli sveit ar fé­ laga og rík is ann ars veg ar og hönn uða og fram kvæmda að­ ila hins veg ar. Rit inu er jafn­ framt ætl að að vera hvatn ing til þeirra sem standa að upp­ bygg ingu ferða manna staða á Ís landi öllu að huga vel að und ir bún ingi og skipu lagn­ ingu því að vel skal vanda það sem lengi skal standa. Í inn gangi að rit inu seg ir með al ann ars: „Nátt úruperl­ ur lands ins eru ó met an leg ur hluti af þjóð ar arf leifð okk­ ar. Við upp bygg ingu ferða­ manna staða þarf að hafa í huga að vand að verk sam­ anstend ur af þrem ur ó rjúf­ an leg um þátt um; und ir­ bún ingi, hönn un og fram­ kvæmd. Á vallt skal leggja á herslu á gæði, fag mennsku og vand virkni og hafa skal í huga að á byrg ferða þjón usta stuðl ar að vernd un menn­ ing ar og nátt úru legs um­ hverf is.“ -mm Skyndi hjálp­ ar nám skeið FEBAB AKRA NES: Fé lag eldri borg ara á Akra nesi gengst fyr ir nám skeiði í skyndi hjálp þriðju dag inn 8. maí nk. Þar verða kennd grund vall ar­ at riði í skyndi hjálp og end­ ur lífg un. Mark mið ið er að þátt tak end ur verði hæf ir til að veita fyrstu hjálp á slys­ stað. Kennt verð ur hjarta­ hnoð og blást urs að ferð­ ir og með ferð hjarta stuð­ tæk is. Nám skeið ið verð ur í sal FEB AN, hefst klukk­ an 19:00 og tek ur þrjá tíma. Nám skeiðs gjald er 2.700 kr. Nán ari upp lýs ing ar og skrán ing er hjá Ingi mar Magn ús syni for manni í síma 894­1297. -mm Fund að um Kútt er inn AKRA NES: Ný lega áttu Sveinn Krist ins son for mað­ ur stjórn ar Akra nes stofu og Árni Múli Jón as son bæj ar­ stjóri á Akra nesi fund með Katrínu Jak obs dótt ur mennta­ og menn ing ar mála ráð herra og starfs fólki ráðu neyt is ins um mál efni kútt ers Sig ur fara. Á fund in um voru rædd ir ýms­ ir mögu leik ar varð andi varð­ veislu skips ins. Var nið ur staða fund ar ins að ráð herra mun við fyrsta tæki færi kalla full­ trúa Þjóð minja safns ins og eig­ enda skips ins til fund ar á samt sér fræð ing um ráðu neyt is ins. Kútt er inn er sem kunn ugt er í eigu Byggða safns ins í Görð­ um, en að safn inu standa Akra­ nes kaup stað ur og Hval fjarð ar­ sveit. -þá Varma dæl ur í fleiri hús SNÆ FELLS BÆR: Bæj ar­ stjórn Snæ fells bæj ar sam þykkti á síð asta fundi sín um er indi frá skipu lags­ og bygg inga­ full trúa Snæ fells bæj ar varð­ andi upp setn ingu varma dæla í op in ber ar bygg ing ar. Til laga hans sner ist um að nýta hluta af sex millj óna króna fjár­ veit ingu, sem áður hafði ver­ ið sam þykkt til upp setn ing ar á varma dælu í fé lags heim il inu Klifi, til upp setn ing ar varma­ dæla í fleiri stofn an ir bæj ar­ fé lags ins. Var upp hæð in til fram kvæmda í Klifi því lækk uð í tvær millj ón ir króna og heim­ il að að varma dæl ur verði sett­ ar upp í hús næði Grunn skóla Snæ fells bæj ar á Hell issandi, Slökkvi liðs stöðv ar Snæ fells­ bæj ar og Á halda húss Snæ fells­ bæj ar. Eins og kunn ugt er hef­ ur ekki fund ist heitt vatn í ná­ grenni stóru þétt býl iskjarn­ anna í Snæ fells bæ og er verk­ efni þetta lið ur í að lækka hús­ hit un ar kostn að. -mm Inn brot á eyði býli SKORRA DAL UR: Brot ist var inn í húsa kost á eyði býl­ ið Háa felli í Skorra dal senni­ lega dag ana 23. eða 24. apr íl sl. Engu var stolið en skemmd ir voru nokkr ar á dyra um bún aði að sögn lög reglu. -hlh Síð ast lið inn föstu dag fór fram ár leg dimmitt er ing út skrift ar hóps nem enda í Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands á Akra nesi. Venju sam kvæmt setti út skrift ar hóp ur inn á svið stutta revíu þar sem tek in voru fyr­ ir, með spaugi leg um hætti, val in at­ vik úr skóla haldi og fé lags lífi nem­ enda frá liðn um vetri. Reví an þyk­ ir ó missandi hjá mörg um og var há­ tíð ar sal ur FVA því þétt set inn gest­ um. Þema í bún inga vali út skrift ar­ hóps ins í ár voru Stein ald ar menn­ irn ir eða The Flint sto nes. Um kvöld ið héldu loks út skrift ar nem ar á loka ball nem enda fé lag ins á samt öðr um nem end um þar sem ræki­ lega var skvett úr klauf un um. hlh Síð asta sum ar hófu hjón in Guð­ rún Gísla dótt ir og Unn ar Leifs­ son að und ir búa mat væla vinnslu sína. Fékk hún nafn ið Reyk höll Gunnu í Rifi og hóf vinnslu í des­ em ber sl. Hef ur Gunna að al lega ver ið að heitreykja mak ríl í vet ur en einnig ýsu, þorsk og síld. Nú ný­ lega fór hún einnig að reykja rauð­ maga. Af urð irn ar sel ur hún í gegn­ um mat væla dreif ingu í Garð in­ um. Sjálf sel ur Gunna einnig í Frú Laugu, bænda mark að. Að sögn Gunnu er allt að kom ast á fullt skrið enda mörg hót el að opna og eru þau mik ið fyr ir mak ríl inn. Hún tek ur einnig að sér að reykja fyr ir fólk bæði lax, sil ung og ann an fisk. Hún hef ur reykt mik ið af ýsu fyr ir sjó menn ina og láta þeir vel af. Til stend ur að senda prufu af reykt­ um fiski til Sví þjóð ar. Má því segja að byrj un in lofi góðu hjá Reyk höll Gunnu í Rifi. þa Reyk höll Gunnu í Rifi reyk ir ýms an fisk Stein ald ar brag ur á dimmi sjón í FVA Stein ald ar mennska ein kenndi revíu út skrift ar nema í ár. Fjöl marg ir gest ir fylgd ust með út skrift ar hópn um á sviði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.