Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Já, ég þori, get og vil Sögu leg ir tím ar eru að renna upp. Alda löng bar átta kvenna fyr ir aukn um völd um og jafn rétti á við karla er loks ins að bera á vöxt. Ef ég man rétt voru slag orð in „Kon ur til valda“ með al þess sem lesa mátti á spjöld um á kvenna­ frídeg in um mikla 24. októ ber árið 1975, fyr ir tæp lega 40 árum. Í sögu legu sam hengi mætti segja að þessi fyrsti kvenna frí dag ur hafi mark að fyrstu al­ vöru spor in í bar áttu sögu ís lenskra kvenna. Þenn an dag lögðu allt að 90% kvenna nið ur störf til þess að krefj ast sömu rétt inda og launa og karl ar höfðu á vinnu mark aði. Þessi bar áttu dag ur kvenna sem nýtt ur var sem frí frá hvunn dags leg um störf um hafði gríð ar leg á hrif um allt land, en fund­ ir sam bæri leg ir þeim sem fram fór á Lækj ar torgi í Reykja vík voru haldn ir nán ast á hverju byggðu bóli. Aldrei áður hafði þjóð in orð ið vitni að annarri eins sam stöðu og kon ur sýndu þenn an haust dag. Þarna lam að ist at vinnu líf ið að miklu leyti og á mörg um vinnu stöð um sem reynt var að halda opn um skap að ist full kom in ringul reið þeg ar karl­ arn ir reyndu að bjarga því sem bjarg að varð. Þeir gengu í störf kvenn anna, en hefðu bet ur lát ið það ó gert þar sem þeir voru í flest um til fell um ó van­ ir til verka og ekki bætti á stand ið fyr ir þeim að mik ið var af börn um á leik. Þá hjó kvenna frí ið skörð í rað ir vinn andi karla í þeim til fell um þeg ar feð ur ungra barna urðu að láta sig hafa það að sitja yfir þeim heima. Passa börn kvenn anna! Eða þannig. Kvenna frí dag ur inn var sem sagt sá dropi sem byrj aði að hola stein inn. Fimm árum síð ar urðu Ís lend ing ar fyrst ir til að kjósa sér kven for seta og smám sam an féllu víg in eitt af öðru, sem bet ur fer. Sú skemmti lega staða mun þannig hugs an lega koma upp við setn ingu Al þing is næsta haust að kon ur gegni þar öll um þýð ing ar mestu emb ætt un um, karl ar verði því sem næst ó þarf ir. Þá mun Séra Agn es Sig urð ar dótt ir ný kjör inn bisk up þjóna við messu í Dóm kirkj unni. Eft ir mess una mun þing heim ur rölta yfir í þing­ hús ið þar sem Þóra Arn órs dótt ir, sem nú um stund ir hef ur mest fylgi fram­ bjóð enda til emb ætt is for seta Ís lands, flyt ur á varp. Bein ir hún vænt an lega orð um sín um til Jó hönnu Sig urð ar dótt ur for sæt is ráð herra und ir vök ul um aug um Ástu Ragn heið ar Jó hann es dótt ur for seta Al þing is. Já, svona er Ís­ land í dag. Hér ráða ekki leng ur síð mið aldra karl ar líkt og hef ur ver ið síð­ ustu sjö þús und árin eða svo. Ég trúi því að all ar þess ar breyt ing ar verði til góðs. Trúi því að kon ur muni síð ur sætta sig við ýmsa spill ingu sem ein kennt hef ur hátt setta valda­ karla svo öld um skipt ir. Tök um dæmi: Ef Berlusconi hefði ver ið kona, en ekki karl, hefði t.d. heit ið Silvía Berlusconi, þá hefði hún varla lát ið fjöl­ miðla og siða post ula elta sig á rönd um svo árum skipti vegna þess að hún gæti ekki lát ið smá stráka í friði. Nei, það hefði aldrei gerst. Ef kona hefði hag að sér þannig hefði hún ein fald lega ver ið grýtt til bana. Ég trúi því líka að þeg ar kon ur verða komn ar til raun veru legra valda hér á landi muni þær aldrei sætta sig við að í bíla kjall ara Hörpu nn ar verði sér merkt bíla stæði fyr­ ir kon ur. Hví lík skömm! Þá trúi ég því að ef kona hefði ráð ið ríkj um í KSÍ og hefði t.d. not að krít ar kort sam bands ins til að fara á út söl ur í Amster dam, þá hefði hún ver ið rek in. En karl arn ir sem not uðu kort in óspart á öld ur­ og vænd is húsum er lendra stór borga sitja jafn vel enn við völd! Nei, við þurf um kon ur til auk inna á hrifa. Þess vegna fagna ég því sér stak lega að við höf um feng ið glæsi lega konu í emb ætti bisk ups yfir Ís landi. Ég fagna því að kon­ ur eru með al fram bjóð enda um emb ætti for seta lands ins og ég fagna því að kon um er að takast ætl un ar verk sitt sem hófst fyr ir al vöru haust ið 1975. Magn ús Magn ús son. Leiðari Á fundi sveit ar stjórn ar Hval fjarð­ ar sveit ar þriðju dag 24. apr íl sl. var kynnt nið ur staða skoð ana könn un­ ar sem ný lega fór fram með al kosn­ inga bærra í sveit ar fé lag inu um nöfn á sam ein að an skóla og á grunn ­ og leik skóla deild hans. Sveit ar stjórn sam þykkti ein róma að nið ur staða skoð ana könn un ar inn ar væri af ger­ andi og mark tæk. Nýr sam ein að­ ur skóli ætti að heita sama nafni og gamli skól inn hét, það er Heið ar­ skóli, grunn skóla deild in Heið ar­ skóli og leik skóla deild in Skýja borg sem er einnig gamla nafn ið á leik­ skól an um. Sem kunn ugt er fór fram sam­ keppni um nafn á nýju skóla stofn­ un inni í lok síð asta árs. Fyr ir val inu varð til laga nem anda við skól ann og á kveð ið að nýi skól inn myndi heita Tinda skóli og var sveit ar stjórn bú­ inn að stað festa það nafn. Í jan ú ar­ mán uði var hins veg ar far ið af stað með und ir skrifta lista um sveit ina þar sem fjöldi kosn ing ar bærs fólks óskaði eft ir skoð ana könn un um nafn á skól un um. Við þeim ósk­ um varð sveit ar stjórn, en í upp lýs­ inga riti sem sent var út með könn­ un inni kom fram að gerð væri krafa um 50% þátt töku og að meira en 20% mun ur væri á vin sæl ustu nöfn­ un um til þess að könn un in teld­ ist mark tæk Send ir var út 471 seð­ ill og af þeim bár ust ell efu til baka frá Ís lands pósti með bók un um að mót tak andi hafi ver ið „ó þekkt­ ur eða far inn.“ Þýði könn un ar inn­ ar er því 460 í bú ar. Sam kvæmt úr­ skurði kjör stjórn ar voru gild ir seðl­ ar 229, sem telst vera 49,78% þátt­ taka, eða námund að í heila tölu 50%. Enn frem ur bár ust 12 svör of seint, um 2,5% út sendra seðla. Nið ur stað an var sú að 130 af 229 vilja að skól inn nefn ist Heið ar skóli og telst það mark tæk ur mun ur að mati kjör stjórn ar og sveit ar stjórn ar. 199 af 229 vilja nafn ið Heið ar skóli á grunn skóla deild ina og telst það einnig mark tæk ur mun ur sem og að 208 af 229 völdu nafn ið Skýja­ borg á leik skóla deild ina. þá Stjórn Orku veitu Reykja vík ur hef ur veitt for stjóra fyr ir tæk is ins um boð til við ræðna við full trúa ís­ lenskra líf eyr is sjóða, og eft ir at vik­ um Norð urál í Helgu vík, um samn­ ing sem feli m.a. í sér að stofn að verði sér stakt fyr ir tæki með þátt­ töku Orku veit unn ar um bygg ingu gufu afls virkj un ar á Hvera hlíð ar­ svæð inu og sölu þess fyr ir tæk is á orku til Norð ur áls að öðr um skil­ yrð um upp fyllt um, eins og seg ir í sam þykkt stjórn ar OR. Í samn ings­ for send um skal m.a. tryggt að ekk­ ert fram sal eigi sér stað á eign ar­ rétti að orku auð lind um, sem og að tryggt verði að eign ar hald á öll um mann virkj um og rekstri þeirra falli til Orku veit unn ar að samn ings tíma liðn um. Ef við ræð urn ar leiða til samn ings er hann háð ur sam þykki stjórn ar og eig enda OR. Með þessu um boði stjórn ar OR er í raun ver ið að leita með­ eig enda í Hvera hlíð ar virkj un þar sem skulda staða fyr ir tæk is ins leyf­ ir ekki að fyr ir tæk ið geti eitt stað ið að fram kvæmd inni til að upp fylla megi samn ing um orku sölu til ál­ vers ins í Helgu vík. Eins og les end­ um er kunn ugt á Akra nes kaup stað­ ur um 5,5% í Orku veitu Reykja­ vík ur, Borg ar byggð um 0,93% og Reykja vík ur borg 93,5%. mm BMV Hold ing hef ur keypt allt hluta fé í BM Vallá ehf. Selj andi er Eigna bjarg, dótt ur fé lag Arion banka. Að BMV Hold ing standa ann ars veg ar Norcem AS og hins veg ar hóp ur ís lenskra fyr ir tækja þar sem stærst eru Björg un og Jarð­ efna iðn að ur. Eru þetta að miklu leyti sömu eig end ur og eiga Sem­ ents verk smiðj una á Akra nesi sem nú er orð ið inn flutn ings fyr ir tæki á norsku sem ent sem dreift verð­ ur frá Akra nesi. Arion banki end­ ur reisti starf semi BM Vallár eft­ ir að fyr ir tæk ið fór í þrot 18. maí 2010. Fé lag ið var aug lýst til sölu í lok maí á síð asta ári og und ir rit­ aði BMV Hold ing kaup samn ing 4. októ ber 2011, en sal an var háð sam þykki Sam keppn is eft ir lits ins, sem nú ligg ur fyr ir. Starf semi BM Vallár á ræt ur að rekja allt aft ur til árs ins 1946 er fyr­ ir tæk ið hóf sölu á steypu efni frá Vallá á Kjal ar nesi. Fram kvæmda­ stjóri B.M. Vallá ehf. er Hilm ar Á gústs son: „Á þeim tæpu tveim­ ur árum sem lið in eru frá stofn un BM Vallár ehf. hef ur fé lag ið ver­ ið mark visst byggt upp. Upp bygg­ ing fé lags ins hef ur geng ið vel og það er á nægju legt fyr ir fé lag ið að nú sjái traust ir fjár fest ar sér hag í að fjár festa í á fram hald andi starf­ semi þess. Eig enda skipt in eru rök­ rétt fram hald af end ur reisn Arion banka á BM Vallá og ég tel að að­ koma nýrra eig enda verði fé lag inu og starfs mönn um þess til heilla,“ seg ir Hilm ar Á gústs son í til kynn­ ingu. mm BMV Hold ing kaup ir BM Vallá Reynt að einka væða hluta af starf semi OR Heið ar skóli í Hval fjarð ar sveit. Sömu gömlu nöfn in á skól un um í Hval fjarð ar sveit

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.