Skessuhorn - 02.05.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Í BORGARFJÖRÐINN BRÁ ÉG MÉR...
TÓNLEIKAR
Sunnudaginn 6. maí 2012
Vinaminni, Akranesi kl. 12.30
Borgarneskirkja kl. 16.00
Óperukórinn í Reykjavík
stjórnandi: Garðar Cortes
í samvinnu við
Kór Akranesirkju
stjórnandi: Sveinn Arnar Sæmundsson
Einsöngur:
Björg Birgisdóttir / Elfa Dröfn Stefánsdóttir
Ingibjörg Ólafsdóttir - Akranes-yngismær
Sigríður Ásta Olgeirssdóttir - Borgarnes-barn
píanóleikari: Hólmfríður Sigurðardóttir
Efni tónleikanna er á léttum vor-nótum:
Songs and sonnetts Shakespears og Sharings
Syrpa úr Meyjaskemmu Schuberts
Söngvar úr West Side Story, Kátu ekkjunni, Carmen
Íslenskar perlur Jóns Ásgeirssonar og Halldórs Kiljan Laxness
Fjöldasöngur með áheyrendum / textar á staðnum
AÐGANGUR ÓKEYPIS - ALLIR VELKOMNIR !
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Auglýsing um útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í verkið:
Hýsing og rekstur miðlægs búnaðar og útstöðva
Afritun
Rekstur netkerfis
Verkið er fólgið í hýsingu og rekstri miðlægs tölvuumhverfis
Akraneskaupstaðar og stofnana hans, þjónustu við notendur og vegna
útstöðva og prentara, afritun og endurheimt gagna svo og rekstur
netkerfis og IP-símstöðvar. Verkið er boðið út í eftirfarandi hlutum, sem
hver um sig verður metin sérstaklega:
Hýsing og rekstur miðlægs búnaðar og útstöðva•
Afritun gagna miðlægs búnaðar•
Rekstur netkerfis•
Samningur verður gerður til þriggja ára við þá aðila sem gera
hagstæðasta tilboðið í hvern hluta miðað við uppgefnar kröfur
og matslíkan.
Möguleiki er á framlengingu samnings til eins árs í senn, að hámarki 2 ár.
Upphaf verks skal vera í lok ágúst 2012.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18,
300 Akranesi, frá hádegi miðvikudaginn 2. maí 2012.
Verð útboðsgagna er kr. 2000.
Útboðsgögn er einnig hægt að nálgast ókeypis á heimasíðu
Akraneskaupstaðar á rafrænu formi: www.akranes.is
Tilboð verða opnuð á á skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18,
300 Akranesi, föstudaginn 22. júní 2012 kl 14:00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Þeir sem sækja úboðsgögn á netinu eru vinsamlega beðnir um að
staðfesta það með tölvupósti til ragnheidur.thordardottir@akranes.is
svo hægt sé að láta vita ef breytingar verða á útboðsgögnum.
Opinn kynningarfundur fyrir bjóðendur um útboðið verður haldinn
þriðjudaginn 22. maí kl 10:00 á skrifstofu Akraneskaupstaðar,
Stillholti 16-18, 300 Akranesi .
aur fyr ir og voru því börn iðu lega
á sveimi hjá sím stöð inni. Spurn ing
in „Er kvaðn ing?“ var vegna þessa
iðu lega það fyrsta sem krakk ar
sögðu við okk ur hjá sím an um þeg
ar þau áttu leið á sím stöð ina. Einn
strák ur, sem síð ar varð fræg ur á Ís
landi, var mjög drjúg ur í kvaðn ing
ar starf inu með an ég vann hjá sím
an um, en það var Magn ús Schev
ing. Vegna alls þessa var ætíð nokk
ur er ill á sím stöð inni sem var til
húsa að Borg ar braut 12 og hún því
nokk urs kon ar mið punkt ur í lífi
Borg nes inga,“ seg ir Gunna Mæja
en Borg ar nes stöð in varð loks sjálf
virk sím stöð um miðj an sjö unda
ára tug inn.
Fór á póst inn 1984
Gunna Mæja hætti að vinna við
síma þjón ustu árið 1984 og færði sig
yfir í póst þjón ust una. Þá voru fjar
skipta og póst mál í einni stofn un
hjá rík inu, Pósti og Síma, sem síð
ar var aft ur skipt í tvo hluta, Land
sím ann og Ís lands póst árið 1998.
Fyrst um sinn vann Gunna við al
menna póst af greiðslu, 1986 varð
hún póst full trúi og loks stöðv ar
stjóri árið 1996. „Yf ir höf uð hef
ur ver ið gam an að vinna á póst in
um. Starfsandi hef ur ver ið góð ur
í Borg ar nesi og bless un ar lega lít
il starfs manna velta. Lengst af var
póst hús ið í Borg ar nesi stað sett þar
sem sím stöð in var að Borg ar braut
12 eða árin 19582011. Áður var
það til húsa á neðstu hæð að Skúla
götu 9, við hlið Sölku (Skúla götu 7).
Fyr ir rétt tæpu ári flutt um við svo í
nýtt hús næði að Brú ar torgi 4 sem
var á nægju leg stund. Tím arn ir hafa
breyst í póst in um eins og á sím an
um. Áður fyrr kom póst ur í Borg ar
nes með strand ferða skip um og var
pósti dreift um hér að ið að jafn aði
12 sinn um í viku. Pósti til dreif
býl is staða var dreift með mjólk ur
bíl um í mörg ár og var því gerð ur
á for send um mjólk ur flutn ing anna.
Um 20 ár eru síð an þetta breytt ist
en nú sjá svo kall að ir land póst ar um
dreif ingu í verk töku um dreif býl ið.
Bréf ber ar ganga síð an milli húsa í
Borg ar nesi á degi hverj um og hafa
gert í mörg ár. Ég held ég fari rétt
með að lúgu fjöld inn sé svip að ur að
tölu í Borg ar nesi og í dreif býl inu
sem póst hús ið í Borg ar nesi þjón ar,
þ.e. 660 lúg ur á hvoru svæði.“
Eitt sinn skáti
á vallt skáti
Að spurð um á huga mál, stend
ur efst í huga Gunnu Mæju starf
skáta í Borg ar nesi. Sjálf hef ur
hún ver ið skáti síð an 1957 og iðk
ar skáta mennsku sína enn, rúm
lega 50 árum síð ar. Árið 1962 var
Svanna sveit in Fjól ur stofn uð. Fjól
ur halda enn þá úti starfi og hitt
ast mán að ar lega yfir vetr ar mán uð
ina. Gunna Mæja seg ir þenn an fé
lags skap ó missandi en Fjól ur skipa
kon ur á aldr in um 4080 ára. Í dag
sé starf ið helst fólg ið í því að hitt ast
og hafa gam an en áður hafi hóp ur
inn stað ið fyr ir ýms um við burð um.
Eft ir minni leg asti við burð inn er að
mati Gunnu Mæju há tíð sem Fjól ur
skipu lögðu á sum ar dag inn fyrsta í
Borg ar nesi um ára bil, þar sem hald
in var skemmt un í sam komu hús inu
með kaffi á eft ir í grunn skól an um.
Há tíð in hafi ver ið vel sótt og iðu
lega glatt yfir gest um. Gunna seg ir
Fjól ur hvergi af baki dottn ar þrátt
fyr ir langa starfsævi en á döf inni er
50 ára af mæli í haust, sem hald ið
verð ur upp á með pompi og prakt.
Að spurð um gildi skáta hreyf ing ar
inn ar seg ir hún að mik il vægt sé að
hafa til stað ar fé lags skap eins og
skáta fyr ir ung menni. Þar geti ung
dóm ur inn lært ým is legt fróð legt og
þroskast í góð um fé lags skap. Mik
il vægt er að hafa fjöl breytni í tóm
stund um og nokkra val kosti í boði
til móts við í þrótt ir. Skáta starf í
Borg ar nesi er öfl ugt nú um stund
ir og það þyk ir Gunnu Mæju gott
að vita.
Borg ar nes góð ur stað ur
til að búa
Þrjú börn Gunnu Mæju og
Simba, þau Sig ur björg, Krist inn
Ósk ar og Jón Þór, búa öll í Borg
ar nesi á samt fjöl skyld um sín um.
Það fjórða, Hörð ur Ó laf ur, býr á
Fá skrúðs firði. „Það er dýr mætt að
vita til þess þeg ar fólk kem ur aft ur
heim, ég tala nú ekki um manns eig
in börn og barna börn. Í huga okk
ar Simba hef ur Borg ar nes ætíð ver
ið góð ur stað ur til að búa á og sam
fé lag ið hugg að og styrkt eft ir að
stæð um hverju sinni. Mik ill gesta
gang ur ein kenn ir heim ili okk ar og
eru börn in og barna börn in gjörn á
að líta við. Þetta eru mik il for rétt
indi verð ég að segja,“ seg ir Gunna
Mæja. Að end ingu vill Gunna Mæja
koma á fram færi sér stök um þökk
um til allra þeirra sem hún hef ur
starf að með og þeirra sem hún hef
ur átt góð sam skipti við í gegn um
tíð ina.
hlh
Sam starfs fólk og vin ir í kveðju hófi Karls Hjálm ars son ar stöðv ar stjóra.
For eldr ar Gunnu Mæju, Hörð ur Ó lafs son og Þór dís Ás munds dótt ir.
Borg ar braut 34 í sept em ber 1967. Fjær má sjá hús við Böðv ars götu í bygg ingu.