Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 19. tbl. 15. árg. 9. maí 2012 - kr. 600 í lausasölu
Þú tengist Meniga í Netbanka
arionbanki.is — 444 7000
Meniga heimilisbókhald
Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald
í Netbanka Arion banka
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Húð- og baðvörur
Scottish
Fine Soaps
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.is
Réttur dagsins í
hádeginu 1290 kr
– drepur fótsveppinn,
þarf aðeins að bera
á einu sinni
Bæj ar full trú arn ir Berg lind Ax els
dótt ir og Dav íð Sveins son í Stykk
is hólmi hafa viðr að í bæj ar ráði og
bæj ar stjórn ný sár leg ar hug mynd ir
um nýt ingu líf ræns úr gangs í sveit
ar fé lag inu. Hug mynd irn ar ganga út
á að nýta all an líf ræn an úr gang sem
til fell ur og af falls vatn frá varma
skipti stöð OR í bæn um til moltu
gerð ar. Með þessu verði lok að þeim
hring að gera Stykk is hólm að sjálf
bæru sveit ar fé lagi. Til laga þessi
efn is var sam þykkt á fundi bæj ar
stjórn ar ný lega.
Þau Berg lind og Dav íð leggja til
að leit að verði eft ir sam starfi þar
sem kann að ir verði mögu leik ar á
nýt ingu þeirr ar moltu sem verð ur
til við nið ur brot líf ræns úr gangs í
Stykk is hólms bæ, en þar er eins og
kom ið hef ur fram þriggja tunnu
sorp flokk un. Með flokk un inni fell
ur til, með í blönd un hrossa taðs
og timb ur k urls, um 5060 tonn af
moltu á hverju ári. Upp frá bæn
um ligg ur hita veitu lögn sem flyt
ur af falls vatn ið frá varma skipta stöð
Orku veitu Reykja vík ur, sem stað
sett er við í þrótta mið stöð ina upp í
bor holu í Ög urslandi.
„Með fram an greindu sam starfi
vilj um við skoða hvort ekki megi
nýta þau verð mæti sem liggja í
molt unni og af falls vatn inu til fram
leiðslu sem loka mun hringn um í
hug mynda fræði sjálf bærn inn ar. Við
vilj um auk þess kanna hvort þarna
sé tæki færi til að setja á stofn starfs
stöð fyr ir fatl aða íbúa svæð is ins
sem ekki hafa tök á að vinna á al
menn um vinnu mark aði," segja þau
Berg lind og Dav íð í grein ar gerð
með til lög unni. Þau ætla að um til
rauna verk efni verði að ræða, sem ef
vel gengi yrði hvatn ing fyr ir önn
ur sveit ar fé lög að fara í sorp flokk un
til moltu gerð ar sem færi sam fé lög
in nær nú tíma kröf um í um hverf is
mál um.
þá/ Ljósm. Þor kell Þor kels son.
Út skrift ar nem ar Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði mættu í skraut leg um bún ing um í skól ann síð asta föstu dag.
Héldu að at höfn lok inni út í leiki, spil uðu með al ann ars fót bolta á sápu bleytt um velli. Dimmi sjón þeirra lauk síð an um kvöld
ið þeg ar far ið var út að borða með starfs fólki skól ans þar sem all ir áttu nota lega stund sam an. Fleiri mynd ir frá deg in um er
að finna inni í blað inu. Ljósm. tfk.
Bisk up Ís lands hef ur skip að
séra Ósk ar Inga Inga son í emb
ætti sókn ar prests í Ó lafs vík ur og
Ingj alds hóls presta kalli. Ósk ar Ingi
mun því hætta sem sókn ar prest ur
í Dala presta kalli. Nýr prest ur átti
upp haf lega að taka við emb ætt inu
í Snæ fells bæ 1. maí sl., en Ósk ar
Ingi seg ir í sam tali við blaða mann
að hann eigi að taka við presta kall
inu 1. júní en hef ur tek ið að sér að
ferma börn þar um hvíta sunnu helg
ina. Kveðju messa sr. Ósk ars Inga í
Dala prest kalli verð ur á ann an dag
hvíta sunnu, mánu dag inn 28. maí.
Ósk ar seg ist hafa átt 17 góð ár í
Döl un um og þar hafi hon um lið
ið vel, en þó sé hollt að gera breyt
ing ar ein hvern tím ann á starfs ferl
in um. „Í Ó lafs vík ur og Ingj alds
hóls presta kalli eru tveir söfn uð ir
með öfl ugt tón list ar líf og starf semi.
Ég hef kynnst fólk inu og mér hef
ur þótt mik ið til koma um vel vild
fólks ins gagn vart kirkj um sín um.
Það er engu að síð ur erfitt skref að
yf ir gefa Dal ina, en okk ur hjón un
um þyk ir spenn andi að fá að taka
þátt í sam fé lag inu í Snæ fells bæ."
Níu manns sóttu um emb ætt ið
og ekki náð ist sam staða í val nefnd
presta kalls ins um nýj an prest. Því
var mál inu vís að til Bisk ups Ís lands
sem hef ur þrjá kosti þeg ar slík staða
kem ur upp. Í fyrsta lagi að skipa
þann um sækj anda sem hann tel
ur hæf ast an, að fram lengja um
sókn ar frest eða að aug lýsa emb ætt
ið að nýju. Bisk up á kvað eft ir skoð
un máls ins að skipa séra Ósk ar Inga
í emb ætt ið. Staða sókn ar prests í
Döl um verð ur í fram hald inu aug
lýst laus til um sókn ar.
sko
Séra Ósk ar Ingi kveð ur nú Dal ina og
fer til starfa á Snæ fells nesi.
Séra Ósk ar
Ingi á
Snæ fells nes
Vilja nýta líf ræn an úr gang og
af falls vatn til moltu gerð ar