Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ
Tökum til hendinni!
Dagana 7. til 11. maí nk. verða sérstakir
umhverfisdagar á Akranesi
Þessa daga eru bæjarbúar, einstaklingar og fyrirtæki, hvattir til að huga að nánasta umhverfi
sínu, hreinsa og fegra og færa bæinn í sinn fegursta búning. Fólk er beðið að setja garðaúrgang
og annað rusl í poka sem skilja má eftir við lóðamörk þar sem bæjarstarfsmenn eiga auðvelt
með að komast að. Athugið að einunigs verða hirtar upp trjágreinar, garðaúrgangur í pokum
og annað rusl í ruslapokum. Æskilegt er að bæjarbúar láti þjónustuver Akraneskaupstaðar vita
um rusl sem sett er út að götu til að auðvelda upphirðuna.
Sími í þjónustuveri er 433 1000 og netfangið er akranes@akranes.is.
Umhverfishátíð á Akranesi 12. maí
Laugardaginn 12. maí verður efnt til umhverfishátíðar á Akranesi en þennan dag koma
bæjarbúar saman og taka til hendinni, sérstök áhersla verður lögð á fegrun Langasands og
Breiðarinnar. Hátíðin hefst við Aggapall að Jaðarsbökkum kl. 10:00 stundvíslega en þá
verður skipað í hópa sem síðan halda af stað til hreinsunar á Langasandi og Breiðinni.
Gert er ráð fyrir að hreinsunarherferðinni ljúki um kl. 12:00 en þá munu allir koma saman á
Aggapalli þar sem boðið verður upp á hressingu, grillaðar pylsur og gos.
Bæjarbúar, ungir sem gamlir eru hvattir til að taka virkan þátt í hátíðinni því mikið er í húfi.
Gaman væri að sjá heilu fjölskyldurnar sameinast til verka! Framundan er viðburðaríkt sumar
þar sem vænta má fjölda gesta og ferðafólks í bæinn, m.a. á Norðurálsmót og Írska daga.
Öll viljum við að þessi svæði skarti sínu fegursta í sumar – er það ekki?
Allar nánari upplýsingar um umhverfisdaga á Akranesi veitir Íris Reynisdóttir,
garðyrkjustjóri, iris.reynisdottir@akranes.is eða í síma 433 1000.
„ Þetta hef ur ver ið mjög
skemmti leg ur og góð ur vinnu stað
ur. Hér hef ég starf að með fjölda
fólks um tíð ina og átt marga góða
sam starfs menn. Starfs and inn hef
ur ver ið góð ur og vissu lega er það
á kveð inn sökn uð ur sem fylg ir því
að kveðja góð an vinnu stað," sagði
Ket ill Bjarna son sem lét af störf um
í Sem ents verk smiðj unni vegna ald
urs síð asta dag apr íl mán að ar. Ket
ill byrj aði að vinna í verk smiðj unni
í mars mán uði 1968 og er með al
þeirra sem starf að hef ur þar lengst,
enda er starfs tím inn orð inn 44 ár.
Ket ill sagði í sam tali við Skessu
horn að vissu lega hefði Sem ents
verk smiðj an sem vinnu stað ur ver
ið hvað líf leg ast ur á fyrstu ára
tug un um sem hann starf aði þar,
enda um 160 manns þar að störf
um þeg ar hann byrj aði og marg
ir sem unnu við sem ents fram leiðsl
una næstu ára tug ina. „Þeg ar leið að
alda mót un um fór að fækka fólki og
vissu lega reyndi það meira á starfs
menn ina sam fara því að fram leiðsl
an jókst eins og til dæm is árið 2007
þeg ar met fram leiðsla var hjá fyr
ir tæk inu en starfs menn irn ir í raun
orðn ir sára fá ir."
Ket ill er vél virki að mennt og
starf aði lengst an hluta tím ans á
véla verk stæð inu. Hann vann þar
m.a. að véla teikn ing um og fór m.a.
í eitt ár til sam starfs að ila Sem ents
verk smiðj unn ar í Dan mörku, Aal
borg Portland, til að afla verk kunn
áttu til að mæta tækni leg um vanda
mál um sem upp kynnu að koma í
fram leiðsl unni. Ket ill tók við for
mennsku á véla verk stæð inu árið
1991 og gegndi því starfi í tíu ár
þeg ar hann flutt ist yfir í fram
leiðslu deild ina þar sem hann var yf
ir verk stjóri. Þann g hitt ist á að Ket
ill kveð ur nú Sem ents verk smiðj una
á þeim tíma sem fram leiðsl an er að
hætta, að minnsta kosti tíma bund
ið, en fram leiðslu gjalls var hætt í
lok síð asta árs og síð asta sem ent
ið var fram leitt núna í febr ú ar mán
uði.
Að spurð ur hvað taki nú við að
lokn um löng um starfs ferli sagði
Ket ill að hann kviði því ekki að hafa
ekki nóg fyr ir stafni, en hann hef
ur mik ið ver ið í tón list og er margt
fleira til lista lagt, með al ann ars
góð ur teikn ari.
þá
Í ræðu sinni á 1. maí há tíð ar
höld um í Grund ar firði í síð ustu
viku greindi Jón Bjarna son al þing
is mað ur Vinstri hreyf ing ar inn ar
grænu fram boði frá því að í upp hafi
síð asta árs hafi kom ið fram til lög ur
frá Katrínu Jak obs dótt ur mennta
mála ráð herra og fjár mála ráð herra,
sem þá var Stein grím ur J. Sig fús
son, þess efn is að fram halds skól
un um í Grund ar firði og Borg ar nesi
yrði lok að sem sjálf stæð um stofn
un um. Að sögn Jóns, þá ætti sam
kvæmt til lög un um að breyta skól
un um í úti bú frá Fjöl brauta skóla
Vest ur lands á Akra nesi. Á þess
um tíma voru stöð ur skóla meist ara
við alla skól ana þrjá á Vest ur landi
laus ar sem hafi boð ið upp á skoð un
sam ein ing ar. „Átti að mati þess ara
ráð herra að verða mik ið hag ræði
og sparn að ur af þess ari sam ein ingu.
Ekki var það nú ít ar lega rök stutt en
fylgt fram af mikl um þunga," sagði
Jón í ræð unni. Jón sat í rík is stjórn á
þess um tíma sem sjáv ar út vegs og
land bún að ar ráð herra.
Sam kvæmt upp lýs ing um sem
Skessu horn fékk frá mennta mála
ráðu neyt inu voru ekki lagð ar fram
til lög ur um að leggja nið ur FSN
og MB sem sjálf stæð ar stofn an ir í
upp hafi síð asta árs. Að sögn El í as ar
Jóns Guð jóns son ar, að stoð ar manns
mennta mála ráð herra, þá fund aði
ráð herra með sveit ar stjórn end um á
Vest ur landi og full trú um skól anna
þriggja á svæð inu í upp hafi síð asta
árs. Á fund in um var rætt um stöðu
skól anna, sér stak lega með til liti til
þess hvern ig styrkja mætti fag legt
starf þeirra. Í því augna miði voru
til dæm is rædd ar hug mynd ir um
nán ara sam starf skól anna. Á þeim
for send um hafi hug mynd ir um
sam ein ingu skól anna kom ið fram,
hug mynd ir sem ekki fengu hljóm
grunn með al heima manna úr hér
aði. Sam ein ing ar hug mynd ir hafi
því ekki náð lengra. Að fundi lokn
um hafi mennta mála ráð herra loks
upp lýst þing menn kjör dæm is ins
um hvað fram hafi far ið á fund in
um. El í as vildi að lok um koma því á
fram færi að mál þetta væri ein ung
is á for ræði mennta mála ráðu neyt
is ins, en ekki fjár mála ráðu neyt is
ins, eins og Jón Bjarna son hélt fram
í ræðu sinni í Grund ar firði.
hlh
Ket ill á síð asta vinnu degi sín um í Sem ents verk smiðj unni, við lista verk sem hann
steypti úr ofn ryki.
Starf aði í 44 ár í
Sem ents verk smiðj unni
Eng ar til lög ur um
sam ein ingu fram halds-
skóla á Vest ur landi
Mennta skóli Borg ar fjarð ar í Borg ar nesi er ann ar fram halds skól anna af Vest ur
landi sem barst í tal að yrði sam ein að ur FVA, en þær hug mynd ir voru strax felld ar
út af borð inu.