Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ Um næstu helgi fagn ar lista mað­ ur inn og völ und ur inn Gutt orm­ ur Jóns son á Akra nesi tíma mót­ um. Gutti, eins og hann er jafn an kall að ur, er mörg um kunn ur, ekki síst Skaga mönn um sem hafa feng­ ið að njóta lista verka hans og frum­ leiks, með al ann ars í úti lista verk um sem sjá má á vin sæl um göngu leið­ um við bæ inn. „Ég ætl aði ekk ert að halda upp á þessi tíma mót að ná sjö tugs aldri, en fyr ir hvatn ingu frá Lárusi syni mín um á kveð ég með mjög stutt um fyr ir vara að fá hús­ næði og sýna það sem ég hef ver ið að gera á vinnu stof unni und an far ið. Það var bara hressandi að stökkva á þessa hug mynd. Ég hélt sýn ing ar á á kveðnu tíma bili bæði hér á Akra­ nesi og í Reykja vík, m.a. á Kjar­ vals stöð um og í Gall erí Úmbru, en hef ekki ver ið dug leg ur við að sýna seinni árin. Ég vil bjóða alla vel­ komna að skoða þessa helg ar sýn­ ingu mína sem verð ur í hús næði Gall erí Gása, Ár múla 38 í Reykja vík frá klukk an 14­18 laug ar dag inn 12. maí og sunnu dag inn 13. maí. Kjar­ val sagði: „Við verð um að hugsa um stein ana. Við meg um ekki alltaf láta þá liggja und ir skugg an um okk ar. Við eig um stund um að klappa þeim og hlusta á þá og heyra hvað þeir hugsa.“ Kannski er ég að reyna að sýna hvað í þeim býr,“ sagði Gutt­ orm ur í sam tali við Skessu horn vegna þess ara tíma móta. Ólst upp í Laug ar daln um Gutt orm ur seg ist vera fædd ur og upp al inn í borg inni en telji sig nú orð ið meira Skaga mann. „Ég er fædd ur og upp al inn í Laug ar daln­ um í Reykja vík, þar sem nú er inn­ kom an í Grasa garð Reykja vík­ ur. Upp úr 1930 festu mamma og pabbi þar kaup á fjósi og hlöðu og breyttu í í búð ar hús. Á þess um tíma var svæð ið í jaðri borg ar inn ar, nán­ ast eins og úti í sveit; mýri og lít­ ill gróð ur. For eldr ar mín ir Greta og Jón Björns son voru bæði mál ar­ ar og mikl ir fag menn. Fljót lega eft­ ir að þau fluttu hófu þau eig in trjá­ rækt og tóku að gróð ur setja í land­ ið með þeim ár angri sem nú má sjá við inn kom una í Grasa garð inn. Það er ó trú legt hvað hægt er að breyta svæð um með gróðri. Mamma og pabbi höfðu sterka lífs sýn sem byggð ist á að sjá mögu­ leika til sköp un ar í um hverf inu á samt næmni og ná kvæmni í vinnu­ brögð um með hvers kyns hrá efni. Þetta við horf held ég að hafi skil­ að sér vel til mín. Ég átti fjór ar eldri syst ur svo ég var nú ör ugg lega smá dekrað ur, en líka sjálf stæð ur því mamma og pabbi voru oft lengi að heim an þeg ar þau voru að vinna úti á landi. Ég var mjög sér vit ur og til dæm is var ég ó trú lega mat vand ur. Á tíma bili vildi ég helst bara þurrt hafra mjöl og hunda súr ur. Mamma var sænsk og mat ar hefð ir heim il is­ ins báru þess merki, hun ang frá bý­ flugna bú inu hans afa í Sví þjóð og mik ið rækt að af dilli og öðru græn­ meti sem þá var fá títt.“ Á kvað snemma að verða smið ur Gutt orm ur seg ist ekki hafa ver ið mik ið fyr ir bók nám ið. „Mér fannst al veg skelfi legt að þurfa að fara í skóla, vildi frek ar vera heima og dunda mér við eitt hvað ann að. Hef aldrei ver ið bók náms mað ur, held ur vilj að öðl ast þekk ingu með því að vinna með hönd un um. Smíða tím ar voru mitt upp á hald og á ung linga­ stigi lét ég færa mig nið ur um bekk vegna þess að D ­ bekk ur inn var með fleiri smíða tíma á viku. Vegna fjöl menn is þurfti að skipta smíða­ tímun um í tvennt. Þar sem að ég var svona á huga sam ur fékk ég að vera í báð um tímun um sem þýddi að ég fékk 14 smíða tíma á viku. Fyr ir utan smíð arn ar var ég mik­ ið á skíð um í Ár manni. Öll frí voru not uð til að fara í Jós efs dal inn. Í fyrstu voru eng ar lyft ur, helj ar tími fór í að ganga upp en nokkr ar mín­ út ur að renna nið ur.“ For lög in leiddu okk ur sam an Eft ir gagn fræða skóla nám fór Gutti í Iðn skól ann og lærði hús gagna smíði hjá Að al steini Thoraren sen í Trjá stofn in um. „Á þess um tíma vor um við Milla (Em­ il ía Petr ea Árna dótt ir, innsk. blm.) far in að draga okk ur sam an en mamma og pabbi höfðu ver ið tals­ vert upp á Skaga þeg ar þau voru þar við vinnu. Þau mál uðu og skreyttu m.a. Bár una sem seinna brann, Bíó höll ina og Akra nes kirkju, en Lár us fóst urpabbi Millu lærði hjá pabba. Mamma mál aði líka tals vert á Skag an um og hélt hér sýn ing­ ar. Til er vatns lita mynd frá slippn­ um frá 1941 sem mamma gaf Lenu og Lárusi, sem seinna urðu tengda­ for eldr ar mín ir. Þetta var áður en við Milla fædd umst svo segja má að sam band ið hafi byrj að með teng­ ingu tengda for eldr anna.“ Gutt orm ur seg ir að fyrstu sjö árin í bú skap ar tíð þeirra Millu hafi þau búið í kjall ar an um hjá Lárusi og Lenu á Mel teig 7. „Ég vann fyrst hjá Akri en síð an í Slippn um hjá Þor geiri og Ell ert sem hús gagna­ smíða meist ari við að smíða inn rétt­ ing ar í skip og báta. Á sumr in fékk ég mig oft laus an úr vinn unni til að vinna upp á Kili. Fyrst við smíð ar á hús um Skíða skól ans í Kerl ing ar­ fjöll um og seinna veð ur at hug un­ ar hús ið á Hvera völl um. Þessi tími var stór kost leg ur, þarna gat ég sam­ ein að vinnu og úti vist ar­ og skíða­ á hug ann. Í fjöll un um eign að ist ég marga af mín um bestu vin um.“ Hand mok aði grunn inn að hús inu Það var svo árið 1970 sem þau Gutti og Milla fluttu á Bjark ar­ grund á Akra nesi þar sem þau hafa búið síð an. „Hús ið er nán ast byggt af eig in hönd um. Í dag þætti þetta nátt úru lega brjál æði að ég meira að segja hand mok aði grunn inn að hús inu, enda sit ur mað ur uppi með slit inn skrokk,“ seg ir Gutti og bros ir. „Það var nú ekki mik ið til­ bú ið þeg ar við flutt um inn eins og var al gengt þá, ber steinn á gólf um, eng ar hurð ir eða aðr ar inn rétt ing­ ar og bara ein angr un in í loft um. Smám sam an potað ist þetta þó og fyr ir vik ið átt aði mað ur sig á hvern­ ig best væri að haga hlut um inn an­ húss. Í dag flyt ur fólk oft inn í full­ kláruð hús sem kem ur síð an í ljós að henta ekki þörf um þeirra sem þar búa. Það sama má segja um garð inn okk ar. Hann hef ur þró ast smám sam an og er al gjör lega snið­ inn að okk ar þörf um, litl ir ein fald ir pall ar sem fylgja sól ar gang in um.“ Vinn an á Byggða safn inu Árið 1981 var Gutti ráð inn af Gunn laugi Har alds syni að Byggða­ safn inu í Görð um. „Á safn inu starf­ aði ég sem for vörð ur í 28 ár. Fyrst und ir stjórn Gunn laugs Har alds­ son ar sem lagði lín urn ar að upp­ bygg ingu safns ins af mikl um metn­ aði og fag mennsku og síð ar tók Jón All ans son við. Senni lega væri létt­ ara að telja upp þau verk efni sem ég kom ekki að á safn inu held ur en hin. Ég var svona „ altmuglig“ kall, verk kunn átta mín og þekk ing á ýms um efn um eins og tré, málm­ um og máln ingu nýtt ist vel og það er gam an að hafa skil að verk um sem mað ur get ur ver ið stolt ur af. Ég var á seinni árum oft ekki sam­ mála á hersl um og þró un í rekstri safns ins, finnst að ann að hvort verði að gera hlut ina af fag mennsku eða sleppa því og vera þá heið ar leg ur með það. Al mennri verk þekk ingu hef ur hnign að mik ið og það er lit ið á flesta hluti sem einnota. Stund um þarf bara smá þol in mæði og lagni til að koma í veg fyr ir það. Hér á heim il inu var til dæm is þurrk ari í notk un og í góðu lagi í tíu ár eft ir hann var dæmd ur ó nýt ur.“ Galdra kist ill í Para dís ar heimt Gutt orm ur seg ir að verk þekk ing­ in hafi gef ið sér mörg skemmti­ leg tæki færi. „Á sín um tíma vann ég að gerð leik mynd ar inn ar fyr­ Völ und ur inn og lista mað ur inn Gutt orm ur Jónsson fagn ar tíma mót um Tím inn nýtt ur á vest ur pall in um á dög un um. Gutti og Milla með börn un um Hel enu og Lárusi fyr ir fram an verk ið Sam stöðu sem hann gerði til minn ing ar um for eldra sína og er nú í Grasa garði Reykja vík ur. Jón og Greta Björns son á samt börn um, tengda syni og elstu barna­ börn um árið 1952. Pabbi með dótt ur sína Bettý við Laug ar tungu, senni lega árið 1932. Gutti með galdra kistil inn úr Para dís ar heimt.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.