Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ Venju sam kvæmt hélt verka lýðs­ hreyf ing in á Ís landi upp á Verka­ lýðs dag inn með há tíð leg um hætti 1. maí sl. Stétt ar fé lög in á Vest ur landi efndu til há tíð ar halda og kaffi sam­ sæt is í öll um þétt býl is stöð um og voru hund ruð ir gesta sem mættu. Yf ir skrift dags ins í ár var slag orð ið „ Vinna er vel ferð,“ en með því vill verka lýðs hreyf ing in leggja á herslu á rétt fólks til at vinnu og mik il vægi þess að ætíð sé at vinna fyr ir alla. Rætt um á hrif verð trygg ing ar Á Akra nesi hófust há tíð ar höld in að venju með kröfu göngu. Geng­ ið var frá Kirkju braut 40 og hring­ ur um neðri­ Skaga und ir hljóð­ færa leik. Há tíð ar dag skrá fór loks fram í sal Verka lýðs fé lag Akra ness að Kirkju braut að göngu lok inni sem um 200 manns sóttu. Ræðu­ mað ur dags ins var Vil hjálm ur Birg­ is son, for mað ur VLFA. Vil hjálm ur kom víða við í ræðu sinni og ræddi m.a. skulda mál heim il anna, verð­ trygg ing una, mál efni líf eyr is sjóð­ anna og stöðu verka lýðs hreyf ing­ ar inn ar. Um til veru verð trygg ing­ ar á Ís landi var Vil hjálm ur ó myrk­ ur í máli. Hann kall aði þá sér ís­ lensku ráð stöf un „verð trygg ing ar­ vít is vél ina“ og sagði hana hafa far ið eins og ský strók um ís lensk heim­ ili og sog að um leið burtu eign ar­ hluta hús eig enda. Sem dæmi hafi skuld ir heim il anna hækk að um 80 millj arða frá því 1. maí í fyrra vegna verð trygg ing ar inn ar. Vil hjálm­ ur kall aði því eft ir af námi henn ar. Skor aði hann á stjórn völd að hætta að taka stöðu með sér hags muna­ hóp um í mál inu, sem Vil hjálm­ ur taldi fjár mála stofn an ir, fjár festa og „líf eyr is sjóð sel ít una“ til heyra. Þá gagn rýndi Vil hjálm ur skipu lag Al þýðu sam bands Ís lands og lýsti skoð un sinni um að kjósa þyrfti for seta sam bands ins beint með­ al fé lags manna, en ekki á árs fund­ um eins og nú er gert. Myndi slíkt styrkja bönd in milli for ystu ASÍ og fé lags manna. Ár ang ur í hönd um fólks ins Dala menn mættu vel í Leifs búð í Búð ar dal þar sem þeir héldu upp á dag inn. Ræðu flutti Eva Björk Sig­ urð ar dótt ir starfs mað ur hjúkr un ar­ heim il is ins Fells enda í Dala byggð. Eva rifj aði upp hvers vegna dag ur­ inn væri hald inn og rifj aði upp frá­ sagn ir frá fyrsta 1. maí há tíð ar höld­ um á Ís landi sem fram fóru árið 1923. Eva minnti á að þrátt fyr ir erf ið leika í efna hags lífi á nokkrum tíma bil um í sögu lands ins hafi engu að síð ur góð ur ár ang ur náðst í kjara bar áttu laun þega. Margt gott hafi á unn ist sem kraf ist hef ur fórna hjá verka lýðs hreyf ing unni. Að mati Evu væri það ætíð í hönd um fólks­ ins hvern ig til tæk ist í bar átt unni fyr ir betri kjör um og það mætti ekki gleym ast. For seti ASÍ ekki í takti við fólk ið Í Grund ar firði fóru há tíð ar höld fram í sam komu hús inu að Sól völl­ um 3 og á ætla grund firsk ir verka­ lýðs for kólfar að upp und ir 200 manns hafi mætt. Á varp flutti Jón Bjarna son al þing is mað ur og fyrr­ um ráð herra. Í ræðu sinni kom Jón inn á skóla mál á Vest ur landi, að ild­ ar um sókn Ís lands að Evr ópu sam­ band inu og að komu for ystu ASÍ að um sókn inni. Vakti Jón at hygli á því að á með an skoð ana kann an ir sýndu að meiri hluti Ís lend inga væru and­ víg ir að ild að ESB, standi for ysta ASÍ í „trú boði“ fyr ir að ild Ís lands. Velti Jón af þess um sök um fyr ir sér í hvaða um boði for ysta ASÍ tal aði og þá sér stak lega for seti sam bands­ ins, Gylfi Arn björns son. Þar sem fjöldi fé lags manna í ASÍ væru langt yfir fjölda þeirra sem skoð ana­ kann an ir gæfu vís bend ingu um að styddu að ild Ís lands að ESB mætti leiða að því rök að stór hluti fé lags­ manna væri and víg ur að ild. Einnig ræddi Jón um skóla mál á Vest ur­ landi og mik il vægi þess að standa vörð um þá fram halds skóla sem eru starf rækt ir á svæð inu. Verja vel ferð ar kerf ið Í Ó lafs vík fóru há tíð ar höld fram í fé lags heim il inu Klifi, sem var þétt set ið gest um. Á varp flutti Sig urð ur A. Guð munds son, for mað ur Verka­ lýðs fé lags Snæ fell inga í for föll um Helgu Haf steins dótt ur for manns Starfs manna fé lags Dala­ og Snæ­ fells nes sýslu. Sig urð ur taldi merki­ legt til þess að hugsa að í hvert skipti sem hinn al menni launa mað­ ur fær ein hverja launa hækk un færi „ vælukór“ spek inga hjá æðstu pen­ inga stofn un um lands ins af stað með gagn rýni á kjara bæt urn ar. Þetta hafi gerst við gerð kjara samn inga í fyrra. Á sama tíma ber ast fregn ir af launa hækk un um ein stakra að ila sem nema mán að ar laun um verka­ fólks. Kall aði Sig urð ur loks eft­ ir stoppi á nið ur skurði stjórn valda í vel ferð ar kerf inu ætti yf ir höf uð að við halda því af ein hverj um mynd­ ug leika. Launa fólk hef ur þurft að taka skell inn Há tíð ar höld í Stykk is hólmi fóru fram í húsa kynn um Hót els Stykk­ is hólms sem lið lega 140 manns sóttu. Ræðu flutti Þor steinn Sig­ urðs son vara for mað ur Verka lýðs fé­ lags Snæ fell inga en líkt og í Ó lafs­ vík stóð til að Helga Haf steins dótt­ ir flytti á varp. Þor steinn á minnti gesti að frá banka hruni hafi launa­ fólk þurft að taka á sig mik inn skell. Kjara skerð ing og at vinnu miss ir hafi reynst laun þeg um erfitt. Þá taldi Sig urð ur að stjórn mála menn á Ís­ landi væru ekki að hjálpa til og væri brýnt að þeir tæku sig á í þeirri veg­ ferð. Standa yrði vörð um vel ferð­ ar kerf ið sem hinn al menni laun þegi reiddi sig á. Minnt á eld hug ann Ein ar Ben Í Borg ar nesi var efnt til há tíð­ ar halda á Hót el Borg ar nesi líkt og und an far in ár. Ræðu mað ur dags ins í Borg ar nesi var Bryn dís Hlöðvers­ dótt ir rekt or Há skól ans á Bif röst. Bryn dís lagði sér staka á herslu á stöðu mennta mála á Ís landi. Að henn ar mati er afar brýnt að stjórn­ völd leggi aukna á herslu á fjár veit­ ing ar til mennta mála nú á dög um sem við bragð við sam drætti í efna­ hags mál um und an far in ár. Fylgja á for dæmi Finna sem ein beittu sér að efl ingu mennta mála í kjöl far efna­ Bar áttu dag ur verka lýðs ins hald inn há tíð leg ur um allt Vest ur land Frá kröfu göngu á Akra nesi. Ljósm. Guðni Sig. Jón Bjarna son al þing is mað ur flutti á varp á há tíð ar höld un um í Grund ar firði. Ljósm. tfk. Söng díf ur fram tíð ar inn ar sungu Maí stjörn una fyr ir gesti á há tíð ar höld un um í Grund ar firði. Ljósm. tfk. Í Stykk is hólmi lék Vík inga sveit Lúðra sveit ar Stykk is hólms nokk ur tón verk. Ljósm. Þorst. Ey þórs. Þor steinn Sig urðs son flutti há tíð ar á varp í Stykk is hólmi. Ljósm. Þorst. Ey þórs. Um 140 manns sóttu há tíð ar höld in í Stykk is hólmi sem fram fóru í sal Hót els Stykk is hólms. Ljósm. Þorst. Ey þórs.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.