Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Kerfi fyr ir fólk ið! Hér á landi sem og ann ars stað ar í hin um vest ræna heimi gilda ýmis lög og regl ur sem eiga að skýra hvað má, hvern ig eigi að gera hlut ina og hvað beri að forð ast. Ef brot ið er á þess um regl um hlýst bágt fyr ir. Við höf um Al þingi til að setja lög in og fram kvæmda vald ið til að fylgja þeim eft ir. Und­ ir þetta apparat heyr ir svo fjöld inn all ur af stofn un um sem sett eru lög fyr ir, starfs regl ur, reglu gerð ir og hvað það nú heit ir allt sam an. Þetta er nauð syn­ legt svo langt sem það nær. Hins veg ar get ur of notk un reglna um alla skap­ aða hluti end að með ó sköp um. Eft ir lits stofn an irn ar verða að bákni sem eng inn skil ur neitt í og allra síst þeir sem vinna þar. Slík kerfi hafa til hneig­ ingu til að vaxa eins og púk inn á fjós bit an um, vaxa yfir sig, verða ó skil virk og enda sem and hverfa þess sem upp var lagt með. Slíkt á stand er ör ugg­ lega kom ið upp hér á landi, ó vart eða vilj andi, ekki veit ég. Frétta stofa Stöðv ar 2 hef ur að und an förnu sagt sam visku sam lega frétt­ ir af stóra kræk linga mál inu svo kall aða við Gils fjörð. Í því end ur spegl að­ ist því líkt bákn skrif finnsku kerf ið er orð ið. Bónd inn sem ætl aði að fara að rækta kræk ling í firð in um var gert svo erfitt fyr ir af emb ætt is mönn um ein­ hverr ar stofn un ar að nær ó gjörn ing ur var að halda starf inu á fram. Mann in­ um var hót að af emb ætt is mönn um sem lögðu á millj óna króna stjórn vald s­ kær ur og hót uðu bók staf lega að gera líf hans ó bæri legt ef hann skil aði ekki papp ír um um þetta og hitt sem í ljós kom að var tómt bull. Þeir köll uðu það „mis skiln ing". Þeg ar búið var að gera við kom andi emb ætt is menn aft ur reka með vit leys una sendu þeir aft ur köll un í pósti og kröfð ust lausn ar gjalds upp á tugi þús unda króna fyr ir það eitt að lesa af sök un ar bréf ið. Þarna end ur­ spegl að ist fá rán leiki heims ins í sinni verstu mynd. Í stað þess að við kom­ andi emb ætt is menn leggðu mann in um lið í frum kvöðla starfi sínu þá þótt­ ist „kerf ið" vera þess um bú ið að leggja hon um sem flesta steina í göt ur sem verða mátti. Er það stefna stjórn valda að láta op in ber ar stofn an ir mis fara með þess um hætti með vald sitt? Ég segi nei. Ann að og ekki ó svip að mál, en nokkru stærra, er sá um bún að ur sem stjórn mála menn nú tím ans kepp ast við að færa utan um virkj an ir á orku hér á landi. Nú er allt í einu orð ið verra en dauða synd að leggja til að virkja þann mikla kraft sem felst í fall vötn um, gufu afli og jafn vel loft inu. Í því sam hengi ætla ég að nefna lít ið dæmi. Þannig er að ég kann ast við frum­ kvöðul einn, verk fræð ing sem fyr ir margt löngu fór að flytja inn varma­ dæl ur. Undra tæki sem nýt ast eink ar vel á köld um svæð um þar sem ekki er jarð hita að finna til hús hit un ar. Nú er hins veg ar svo kom ið að þessi á gæti frum kvöð ull og inn flytj andi er að gef ast upp á ís lenska bákn inu, skrifræð­ is gems un um, og er á leið úr landi þar sem vin sam leg ar er tek ið á móti frum kvöðl um eins og hon um. Hann sagði mér ný ver ið að nú væri hann bú inn að reyna að berj ast fyr ir því í mörg ár að fá nið ur felld 20% vöru­ gjöld af inn flutn ingi varma dæla sem eru und ir 20 Kw. að stærð. Það stend­ ur nefni lega í eld gam alli reglu gerð sem ein hver snill ing ur inn gróf upp, að af slík um tækj um til heim il is nota eigi að borga inn flutn ings skatt, en slík­ ur skatt ur er ekki greidd ur af stærri varma dæl um. Hverj ir nota svo þess ar litlu varma dæl ur? Jú, bænd ur og aðr ir þeir sem þurfa ekki risa stóra virkj­ un, en vilja lækka hús hit un ar kostn að fimm eða færri húsa. Mað ur inn sagði mér að hann væri bú inn í nokk ur ár að reyna að tala við ráðu neyt is stjór­ ann, Orku stofn un, toll stjóra emb ætt ið, al þing is menn og fjöl marga aðra til að fá þessa flækju leið rétta, en án ár ang urs. Nú sé hann bú inn að gef ast upp og er því á för um til lands þar sem kerf ið er fyr ir fólk ið, en ekki til að við­ halda sjálfu sér. Lagaum hverf ið, stoð kerf ið og stofn an ir þessa lands eiga að gera gagn, ekki ó gagn. Starfs fólk þess ara stofn ana á að leggja til breyt ing ar á kerf inu ef það er ó skil virkt og veg leiða stjórn mála mönn un um. Ef stjórn mála menn­ irn ir hins veg ar verða ít rek að var ir við að emb ætt is menn irn ir eru að fúska, þá eiga þeir að láta þá fara. Reka þá og fá not hæft fólk í stað inn. Ef það er ekki gert verð ur til bákn sem eng inn ræð ur við og er öll um til ó gagns. Það virð ist vera að ger ast hér á landi. Magn ús Magn ús son. Leiðari Á fundi byggð ar ráðs Borg ar­ byggð ar síð asta fimmtu dag var fram lagt bréf frá lög regl unni í Borg ar firði og Döl um um lík hús s­ mál í sveit ar fé lag inu. Í bréf inu, sem rit að er af Theo dór Kr. Þórð ar­ syni yf ir lög reglu þjóni, kem ur fram að lík hús ið í Heilsu gæslu stöð inni í Borg ar nesi sé of lít ið. Sú að staða kem ur ekki til móts við að stæð ur sem við og við koma upp á svæð inu. Um nú ver andi lík hús fór ust bréf­ rit ara svo orð í bréf inu: „Séu þar fyr ir eitt eða tvö lík þeg ar skyndi­ legt dauðs fall verð ur, til dæm is vegna um ferð ar slyss, er orð ið mjög erfitt að at hafna sig fyr ir lög reglu­ menn, starfs fólk út far ar stofn ana og aðra sem að þess um mál um koma. Að ekki sé minnst á þeg ar taka þarf á móti ætt ingj um í þessu her bergi að halda þar at höfn með presti og til heyr andi," rit ar Theo dór. Auk þrengsla, þá er ein ung is lág marks kæli bún aði til að dreifa í lík hús inu sem hafi ver ið nokk uð bil ana gjarn. Theo dór von ast til að að stað an verði stækk uð hið fyrsta svo þar skap ist rými fyr ir fjög ur til sex lík í einu. Þá verði einnig kom ið upp við un andi kæli bún aði í nýju rými. Byggða rráð sam þykkti eft ir um­ fjöll un um efni bréfs ins að fela sveit ar stjóra að efna til við ræðna við Heil brigð is stofn un Vest ur lands um mál ið, en lík hús ið í Borg ar nesi er einmitt til húsa í kjall ara starfs­ stöðv ar henn ar í Borg ar nesi. hlh Góð afla brögð voru í Ó lafs vík bæði á mið viku dag inn og á fimmtu­ dag inn í lið inni viku, á fyrstu dög­ um strand veið anna. Nokkr ir bát­ ar voru fljót ir að ná leyfi leg um dagsafla og komn ir í land um há­ deg is bil. Bát um sem gerð ir eru út frá Grund ar firði gekk ekki öll um jafn vel. Marg ir sjó menn þurftu að not ast við alla 14 tím ana sem menn hafa á degi hverj um og sum ir voru því að koma að landi um kvöld mat­ ar leyt ið. Engu að síð ur voru nokkr­ ir sjó menn í Grund ar firði sem voru fljót ir að ná skammt in um og komn­ ir snemma í land. Sann ast þar að stað ar þekk ing get ur kom ið að góð­ um not um eða/og slembi lukka. Eitt hvað hef ur ver ið um bil an ir og þurft hef ur að draga nokkra báta í land, bæði í Ó lafs vík og Grund ar­ firði, vegna véla bil ana. Þá fékk einn bát ur í skrúf una. Ef töl ur frá strand veið um eru skoð að ar á vef Fiski stofu sést að á A svæði, sem er Snæ fells nes og norð ur til Súða vík ur, var eft ir síð ustu viku búið að veiða rétt rúm 114 tonn og land an ir voru 195. Það ger ir 584 kg á hverja lönd un, en há marks magn sem koma má með að landi er 774 kg sko Í burð ar liðn um er stofn un nýrr ar yf ir nefnd ar fjall skila mála í gömlu Borg ar fjarð ar sýslu sunn an Hvít ár. Fjög ur sveit ar fé lög til heyra svæð­ inu, þ.e. Borg ar byggð, Skorra dals­ hrepp ur, Hval fjarð ar sveit og Akra­ nes kaup stað ur. Að sögn Páls S. Brynjars son ar sveit ar stjóra í Borg­ ar byggð er sú skoð un uppi með­ al bænda og ann arra sem fara með fjall skila mál á svæð inu að æski­ legt væri að hafa til stað ar sam­ eig in leg an vett vang sem hafi yf ir­ um sjón með mála flokkn um. Áður hafi slík yf ir um sjón ver ið á for ræði hér aðs nefnd ar Borg ar fjarð ar sýslu sem slit ið var í kjöl far sam ein ing­ ar sveit ar fé laga árið 2006. Stofn un yf ir nefnd ar mun auð velda stjórn un og skipu lagn ingu fjall skila á svæð­ inu og er hún í sam ræmi við á kvæði nýrra sveit ar stjórn ar laga sem tóku gildi í upp hafi þessa árs. Stjórn ir sveit ar fé lag anna fjög urra ráð gera að setja á lagg irn ar bráða birgða­ nefnd sem muni ann ast und ir bún­ ing að stofn un yf ir nefnd ar inn ar. hlh/ Ljósm. mm. Rétt fyr ir klukk an 11 sl. föstu dags­ morg un barst vakt stöð sigl inga hjá Land helg is gæsl unni til kynn ing um að bát ur á grá sleppu veið um ætti í vand­ ræð um. Bát ur inn var á grá sleppu veið­ um við And riðs ey við mynni Hval fjarð­ ar og hafði feng ið drasl í skrúf una. Björg un ar bát ur inn Mar grét Guð­ brands dótt ir var ræst ur út frá Akra nesi og var rúm um klukku tíma síð ar kom­ inn með grá sleppu bát inn í tog. Um klukk an 13:00 voru bát arn ir komn ir í höfn á Akra nesi, heilu og höldnu. hlh Grá sleppu báti kom ið til að stoð ar Vilja úr bæt ur í lík hús s mál um í Borg ar nesi Hér sést þeg ar land að er úr Norð ur ljósi RE í Ó lafs vík á fimmtu dag inn. Strand veið ar byrj uðu vel á Snæ fells nesi Ný yf ir nefnd fjall skila mála í Borg ar fjarð ar sýslu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.