Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 09.05.2012, Blaðsíða 33
33MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ UMHVERFISVIÐURKENNINGAR Borgarbyggðar 2012 Auglýst eftir tilnefningum frá íbúum Borgarbyggðar Umhverfis- og skipulagsnefnd Borgarbyggðar í samstarfi við Landbúnaðarnefnd hefur ákveðið að veittar verði umhverfisviðurkenningar í Borgarbyggð í eftirfarandi fjórum flokkum: Besti frágangur lóðar við íbúðarhúsnæði1. Besti frágangur lóðar við atvinnuhúsnæði2. Snyrtilegasta bændabýlið3. Sérstök viðurkenning umhverfis- og skipulagsnefndar4. Hér með er auglýst eftir tilnefningum frá íbúum Borgarbyggðar um hverjir eigi að þeirra mati að hljóta viðurkenningar í áðurnefndum flokkum. Tilnefningar frá íbúum óskast sendar til Bjargar Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa Borgar- byggðar í bréfi eða tölvupósti fyrir 27. júlí 2012. Ráðhús Borgarbyggðar Borgarbraut 14, 310 Borgarnes Netfang: bjorg@borgarbyggd.is Umhverfis- og skipulagsnefnd Borgarbyggðar mun fara yfir tilnefningarnar í flokki 1, 2 og 4 og land- búnaðarnefnd mun fara yfir tilnefningar í flokki 3. Nefndirnar ákveða síðan hverjir hljóti umhverfis- viðurkenningarnar í ár. Nýjung: Landbúnaðarnefnd hefur látið hanna fyrir sig skilti til að láta setja upp við vegvísinn heim að snyrtilegasta bændabýlinu. Eigendur þeirra bændabýla sem hafa hlotið þá viðurkenningu á undanförnum árum fá einnig slíkt skilti. Nánar verður auglýst síðar hvenær viðurkenningarnar verða veittar. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Umsóknarfrestur er til 8. júni 2012. Á heimavistinni er aðgengi fyrir hreyfihamlaða nemendur. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á heimasíðunni: www.heimavist.is. Hlökkum til að sjá ykkur í haust. Starfsfólk Heimavistar MA og VMA. Á heimavistinni búa um 330 framhaldsskólanemendur. Heimavistin er gott og öruggt heimili þar sem vel er búið að íbúum. Heimavist MA og VMA á Akureyri Hefð bundn ar göng ur Ung­ menna sam bands Borg ar fjarð­ ar verða á fimmtu dög um í sum­ ar og er lagt af stað frá upp hafs stað göngu kl. 20:00. Í ár er mark mið­ ið að ganga á sex fjöll á sam bands­ svæð inu. Þetta eru mjög breyti leg ar göng ur og von andi að það finni all­ ir eitt hvað við sitt hæfi. Hver ganga get ur tek ið allt frá ein um og hálf um tíma upp í fjóra til fimm tíma. 7. júní ­ Svar ti tind ur í Skarðs­• heiði (h.y.s. 728 m). Göngu­ leið in upp á tind inn er um 4,5 km. Mæt ing við hita veitu skúr á Grjót eyri. Þeir sem vilja geta sam ein ast í bíla við í þrótta hús­ ið í Borg ar nesi kl. 19:40. 21. júní ­ Vikra fell, sól stöðu­• ganga (h.y.s. 539 m). Gera má ráð fyr ir að þessi ganga taki 4­5 klst. Mæt ing við Sel­ vatn (Jafna skarði). Þeir sem vilja geta sam ein ast í bíla við í þrótta hús ið í Borg ar nesi kl. 19:15. 5. júlí ­ Tungu koll ur (h.y.s. 666 • m). Göngu leið in upp á koll inn er um 4 km. Mæt ing við hita­ veitu t ank á Grjót eyr ar hæð. Þeir sem vilja geta sam ein ast í bíla við í þrótta hús ið í Borg ar­ nesi kl. 19:40. 9. júlí ­ Búr fell í Reyk holts­• dal (h.y.s. 384). Göngu leið­ in upp á fellið er um 3,5 km. Mæt ing við Rauðs gil. Þeir sem vilja geta sam ein ast í bíla við í þrótta hús ið í Borg ar nesi kl 19:15. 100 KM Í á gúst hefst ann að verk efni sem Ung menna sam band ið stend ur fyr­ ir en það er 100 km af mæl is ganga UMSB. Ætl un in er að þvera sam­ bands svæð ið og ganga frá Hval­ fjarð ar botni um Síld ar manna göt­ ur og alla leið vest ur um Mýr ar að Foxufelli, fjalli árs ins. Geng ið verð­ ur í fimm á föng um, sunnu dag ana: 12. á gúst• 9. á gúst• 9. sept em ber• 16. sept em ber• 30. sept em ber• Þetta verk efni verð ur kynnt nán­ ar síð ar í sum ar. Gleði legt UMSB göngu ár! Göngu nefnd UMSB Björg Krist ó fers dótt ir, Frið rik Aspelund og Sig ríð ur Júl ía Bryn leifs dótt ir. Á mæðra dag inn, sunnu dag inn 13. maí næst kom andi, ætl ar starfs­ fólk hjúkr un ar­ og dval ar heim­ il is ins Höfða á Akra nesi að efna til vor m ark að ar. Mark að ur inn fer fram á Höfða og er mark mið hans að safna í ferða sjóð starfs manna. Þetta er í ann að sinn sem starfs­ fólk Höfða stend ur fyr ir vor m ark­ aði en mark aðs hald síð asta árs tókst von um fram ar. Svip að snið verð ur á mark aðn um í ár og í fyrra. Með al sölu vara verða garð plönt ur, bakst­ ur, sult ur, hand verk og prjónles svo ein hver dæmi séu tek in. Al menn­ ur flóa mark að ur verð ur á mark aðn­ um auk þess sem spá kona verð ur á staðn um til að rýna í fram tíð ina fyr­ ir for vitna gesti. Loks verð ur kaffi­ sala þar sem gest ir munu geta gætt sér á dýr ind is vöffl um. Vor mark að­ ur inn hefst klukk an 14:00 og eru all ir hjart an lega vel komn ir. hlh UMSB göng ur 2012 Frá einni af fjöl mörg um göng um fé laga í UMSB í verk efn inu Fjöl skyld an á fjall ið. Sultu tau og ást ar pung ar verða með al sölu vara á vor m ark aði starfs fólks Höfða á mæðra dag inn. Vor m ark að ur á Höfða

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.