Skessuhorn - 09.05.2012, Qupperneq 33
33MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ
UMHVERFISVIÐURKENNINGAR
Borgarbyggðar 2012
Auglýst eftir tilnefningum frá íbúum Borgarbyggðar
Umhverfis- og skipulagsnefnd Borgarbyggðar í samstarfi við Landbúnaðarnefnd hefur ákveðið að veittar
verði umhverfisviðurkenningar í Borgarbyggð í eftirfarandi fjórum flokkum:
Besti frágangur lóðar við íbúðarhúsnæði1.
Besti frágangur lóðar við atvinnuhúsnæði2.
Snyrtilegasta bændabýlið3.
Sérstök viðurkenning umhverfis- og skipulagsnefndar4.
Hér með er auglýst eftir tilnefningum frá íbúum Borgarbyggðar um hverjir eigi að þeirra mati að hljóta
viðurkenningar í áðurnefndum flokkum.
Tilnefningar frá íbúum óskast sendar til Bjargar Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa Borgar-
byggðar í bréfi eða tölvupósti fyrir 27. júlí 2012.
Ráðhús Borgarbyggðar
Borgarbraut 14, 310 Borgarnes
Netfang: bjorg@borgarbyggd.is
Umhverfis- og skipulagsnefnd Borgarbyggðar mun fara yfir tilnefningarnar í flokki 1, 2 og 4 og land-
búnaðarnefnd mun fara yfir tilnefningar í flokki 3. Nefndirnar ákveða síðan hverjir hljóti umhverfis-
viðurkenningarnar í ár.
Nýjung: Landbúnaðarnefnd hefur látið hanna fyrir sig skilti til að láta setja upp við vegvísinn heim að
snyrtilegasta bændabýlinu. Eigendur þeirra bændabýla sem hafa hlotið þá viðurkenningu á undanförnum
árum fá einnig slíkt skilti.
Nánar verður auglýst síðar hvenær viðurkenningarnar verða veittar.
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar – Reykrör
Klæðningar – Nýsmíði
Viðhald – Efnissala
JÁRNSMIÐJA
Gjafagrindur – Nýsmíði
Viðhald – Þjónusta
Hesthúsinnréttingar
RAFMAGNS-
VERKSTÆÐI
Nýlagnir – Viðhald
Viðgerðaþjónusta
Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is
Umsóknarfrestur er til 8. júni 2012.
Á heimavistinni er aðgengi fyrir hreyfihamlaða nemendur.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á
heimasíðunni: www.heimavist.is.
Hlökkum til að sjá ykkur í haust.
Starfsfólk Heimavistar MA og VMA.
Á heimavistinni búa um 330 framhaldsskólanemendur.
Heimavistin er gott og öruggt heimili þar sem vel er búið
að íbúum.
Heimavist MA og VMA
á Akureyri
Hefð bundn ar göng ur Ung
menna sam bands Borg ar fjarð
ar verða á fimmtu dög um í sum
ar og er lagt af stað frá upp hafs stað
göngu kl. 20:00. Í ár er mark mið
ið að ganga á sex fjöll á sam bands
svæð inu. Þetta eru mjög breyti leg ar
göng ur og von andi að það finni all
ir eitt hvað við sitt hæfi. Hver ganga
get ur tek ið allt frá ein um og hálf um
tíma upp í fjóra til fimm tíma.
7. júní Svar ti tind ur í Skarðs•
heiði (h.y.s. 728 m). Göngu
leið in upp á tind inn er um 4,5
km. Mæt ing við hita veitu skúr
á Grjót eyri. Þeir sem vilja geta
sam ein ast í bíla við í þrótta hús
ið í Borg ar nesi kl. 19:40.
21. júní Vikra fell, sól stöðu•
ganga (h.y.s. 539 m). Gera
má ráð fyr ir að þessi ganga
taki 45 klst. Mæt ing við Sel
vatn (Jafna skarði). Þeir sem
vilja geta sam ein ast í bíla við
í þrótta hús ið í Borg ar nesi kl.
19:15.
5. júlí Tungu koll ur (h.y.s. 666 •
m). Göngu leið in upp á koll inn
er um 4 km. Mæt ing við hita
veitu t ank á Grjót eyr ar hæð.
Þeir sem vilja geta sam ein ast í
bíla við í þrótta hús ið í Borg ar
nesi kl. 19:40.
9. júlí Búr fell í Reyk holts•
dal (h.y.s. 384). Göngu leið
in upp á fellið er um 3,5 km.
Mæt ing við Rauðs gil. Þeir
sem vilja geta sam ein ast í bíla
við í þrótta hús ið í Borg ar nesi
kl 19:15.
100 KM
Í á gúst hefst ann að verk efni sem
Ung menna sam band ið stend ur fyr
ir en það er 100 km af mæl is ganga
UMSB. Ætl un in er að þvera sam
bands svæð ið og ganga frá Hval
fjarð ar botni um Síld ar manna göt
ur og alla leið vest ur um Mýr ar að
Foxufelli, fjalli árs ins. Geng ið verð
ur í fimm á föng um, sunnu dag ana:
12. á gúst•
9. á gúst•
9. sept em ber•
16. sept em ber•
30. sept em ber•
Þetta verk efni verð ur kynnt nán
ar síð ar í sum ar.
Gleði legt UMSB göngu ár!
Göngu nefnd UMSB
Björg Krist ó fers dótt ir,
Frið rik Aspelund og Sig ríð ur Júl ía
Bryn leifs dótt ir.
Á mæðra dag inn, sunnu dag inn
13. maí næst kom andi, ætl ar starfs
fólk hjúkr un ar og dval ar heim
il is ins Höfða á Akra nesi að efna
til vor m ark að ar. Mark að ur inn fer
fram á Höfða og er mark mið hans
að safna í ferða sjóð starfs manna.
Þetta er í ann að sinn sem starfs
fólk Höfða stend ur fyr ir vor m ark
aði en mark aðs hald síð asta árs tókst
von um fram ar. Svip að snið verð ur
á mark aðn um í ár og í fyrra. Með al
sölu vara verða garð plönt ur, bakst
ur, sult ur, hand verk og prjónles svo
ein hver dæmi séu tek in. Al menn
ur flóa mark að ur verð ur á mark aðn
um auk þess sem spá kona verð ur á
staðn um til að rýna í fram tíð ina fyr
ir for vitna gesti. Loks verð ur kaffi
sala þar sem gest ir munu geta gætt
sér á dýr ind is vöffl um. Vor mark að
ur inn hefst klukk an 14:00 og eru
all ir hjart an lega vel komn ir.
hlh
UMSB göng ur 2012
Frá einni af fjöl mörg um göng um fé laga í UMSB í verk efn inu Fjöl skyld an á fjall ið.
Sultu tau og ást ar pung ar verða með al sölu vara á vor m ark aði starfs fólks Höfða á
mæðra dag inn.
Vor m ark að ur
á Höfða