Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2012, Page 12

Skessuhorn - 13.06.2012, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ Krist inn Soff an í as Rún ars son er fædd ur árið 1981 á St. Fransisku spít ala í Stykk is hólmi og er upp­ al inn í Grund ar firði. Blaða mað ur Skessu horns hitti hann og spurði hann út í hvað hann hefði ver ið að gera í gegn um tíð ina og hvað hann væri að gera í sum ar. Eft ir grunn­ skól ann fór Soffi eins og hann er alltaf kall að ur til Reykja vík ur í nám. „Ég fór sext án ára í skóla í Reykja­ vík. Þar svaf ég í þrjár ann ir í Fjöl­ brauta skól an um í Ár múla. Ég hafði ekki mik inn á huga á þessu námi og fór að vinna í litlu tölvu fyr ir tæki í Reykja vík. Þeg ar ég var 19 ára fór ég aft ur í Grund ar fjörð og varð há­ seti á bátn um Sól ey úr Grund ar­ firði. Þar vann ég í fimm ár. Eft ir það vann ég í tvö ár í tölvu fyr ir tæki í Grund ar firði. Það an var ég ráð­ inn til fyr ir tæk is ins EJS í Reykja­ vík. Þar vann ég í fjög ur ár. Í tvö ár hef ég unn ið hjá Thor datacent er. Núna er ég svo að vinna hjá fyr ir­ tæk inu Green Qloud, sem er tölvu­ fyr ir tæki. Svo er ég í raun í fjög urra mán aða sum ar fríi frá þeim á með an ég er að vinna hjá Oce an Safari." Soffi er gift ur Hrefnu Dögg Gunn ars dótt ur en þau gift ust árið 2007. Þeg ar Soffi var í heim sókn í Stykk is hólmi rak hann aug un í aug­ lýs ingu sem hon um leist vel á. „Ég var í heim sókn hjá tengda for eldr­ um mín um hérna í Stykk is hólmi þeg ar ég sá aug lýs ingu um að Oce­ an Safari vant aði skip stjóra í sum ar. Þar sem ég var með flest þau rétt­ indi sem þurfti á kvað ég að slá til og sækja um starf ið, sem ég fékk. Það er al veg fullt af rétt ind um sem mað­ ur þarf að hafa. Það eru punga próf­ ið, mað ur þarf að vera bú inn með slysa varna skól ann, véla nám skeið, mað ur þarf að vera með fjar skipta­ rétt indi og rétt indi í hóp­ og neyð­ ar stjórn un." Í sum ar mun Soffi sem skip stjóri hjá Oce an Safari í Stykk­ is hólmi, sigla með hópa af ferða­ mönn um um Breiða fjörð inn í út­ sýn is og skemmti ferð ir og er hann frek ar á nægð ur með starf ið. „ Þetta er besta vinna sem ég hef nokkurn tím an ver ið í. Ég vildi að ég gæti gert þetta leng ur en út sept em ber. Þetta er al veg æð is legt, við erum bún ir að fara fullt af ferð um og erum til dæm is að fara með hóp af fólki úr stjórn ar ráð um norð ur land­ anna út í Flat ey á eft ir,“ segir Soffi. Svo virð ist sem hug ur inn leiti heim á Snæ fells nes ið hjá Soffa. „Ég vildi óska þess að það væri meira af vinnu fyr ir ungt fólk í Hólm in­ um og þá er ég ekki bara að tala um ein hver há launa störf. Held ur bara vinnu. Ég væri til í að búa hérna og vinna í Stykk is hólmi og að kon­ an mín gæti unn ið hérna líka. Hún er að fara til Sví þjóð ar að vinna við lög fræði í sum ar. Stykk is hólm­ ur um breyt ist á sumr in, þá fyllist allt af fólki sem fer svo aft ur um haust ið. Fólk virð ist samt gleyma því að Snæ fells nes er al veg jafn fal­ legt á vet urna og það er á sumr in. Kannski fyr ir utan þeg ar tólf vind­ stig eru á svæð inu," seg ir hann að lok um og hlær. sko Þess ir dug legu strák ar á Akra­ nesi, Kol beinn Tumi Bjarna son og Gunn ar Snorri Jó hanns son, sem báð ir voru að klára 2. bekk fóru að veiða í síð ustu viku og seldu afl­ ann til styrkt ar Rauða kross in um. Af rakst ur inn var 1500 krón ur sem mun koma í góð ar þarf ir að sögn Önnu Láru Stein dal svæð is stjóra Akra nes deild ar Rauða kross ins sem þakk ar drengj un um kær lega fyr ir ör læt ið. ákj Bene dikt Lín dal tamn inga mað­ ur á Stað í fyrr um Borg ar hreppi keypti ný ver ið fær an legt kennslu­ hús sem stað ið hef ur á lóð Há­ skóla Ís lands við Haga mel í Reykja­ vík sl. 30 ár. Hús ið var í dag legu tali stúd enta kall að Leti garð ur. Það var aug lýst til sölu á vef Rík is­ kaupa í vor og keypti Bene dikt það þá. Hús ið er yfir 20 metr ar á lengd og því eng in smá smíði í flutn ingi sem engu að síð ur gekk vel að­ far arnótt sl. fimmtu dags og er nú kom ið með öllu ó skemmt á var an­ lega lóð. Um flutn ing inn sáu starfs­ menn Loftorku Borg ar nesi og fyr­ ir tæk is ins G5. Tók ferð in úr vest­ ur bæ Reykja vík ur og á Stað inn­ an við fimm klukku tíma. Leti garði verð ur nú breytt í hest hús auk þess sem hluti þess verð ur inn rétt að ur fyr ir hand verks að stöðu. mm Starfs menn Borg ar verks í Borg­ ar nesi byrj uðu í síð ustu viku yf ir­ lögn slit lags vega á Norð vest ur­ svæði, en fyr ir tæk ið var með lægsta til boð í verk ið þeg ar það var boð­ ið út í vor. Byrj að var á yf ir lögn í Hval fjarð ar botni og hald ið það an á Akra fjalls veg. Borg ar verks menn voru að leggja á í Norð ur ár daln um þeg ar blaða mað ur Skessu horns átti þar leið fyr ir helg ina. Þeir fara vítt um í sum ar, norð ur í Húna vatns­ sýslu og Skaga fjörð og það an vest­ ur á firði, en sam kvæmt út boð inu á yf ir lögn um að verða lok ið 1. sept­ em ber. Ósk ar Sig valds son fram kvæmda­ stjóri Borg ar verks seg ir að alls verði lagt á 70 kíló metra vega á Norð­ vest ur svæði, eða alls um 500 þús­ und fer metra. Er þetta um helm­ ing ur af við halds þörf þjóð vega á þess um svæð um. Af gefnu til efni er á stæða til að hvetja öku menn til að virða hraða­ tak mark an ir sem setja verð ur þar sem yf ir lagn ing vega stend ur yfir. Hrað inn er sett ur nið ur til að forð­ ast grjót kast og skemmd ir á bíl um með an efn in eru að bind ast sam­ an. þá Akra nes 25 bát ar. Heild ar lönd un: 18,056 kg. Mest ur afli: Ebbi AK: 2.571 kg í tveim ur lönd un um. Strand veiði: Grím ur AK: 1.655 kg. Arn ar stapi 26 bát ar. Heild ar lönd un: 47.075 kg. Mest ur afli: Keil ir II AK: 3.736 kg í þrem ur lönd un um. Strand veiði: Huld SH: 2.553 kg. Grund ar fjörð ur 37 bát ar. Heild ar lönd un: 60.541 kg. Mest ur afli: Sig SH: 3083 kg. í fjór­ um lönd un um. Einnig afla hæst ur á strand veiði. Ó lafs vík 27 bát ar. Heild ar lönd un: 44.864 kg. Mest ur afli: Hilm ir SH: 2.731 kg í fjór um lönd un um. Einnig afla hæst ur á strand veiði. Rif 27 bát ar. Heild ar lönd un: 49.611 kg. Mest ur afli: Magn ús SH: 6.480 kg í tveim ur lönd un um. Strand veiði: Ella Kata SH: 2.749 kg. Stykk is hólm ur 52 bát ar. Heild ar lönd un: 82.834 kg. Mest ur afli: Djúpey BA: 4.888 kg í þrem ur lönd un um. Strand veiði: Auð ur SH: 1.981 kg. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Magn ús SH ­ RIF: 4.773 kg. 5. júní. 2. Blíða SH ­ STYKK: 4.665 kg. 7. júní. 3. Bárð ur SH ­ ÓLA: 3.157 kg. 6. júní. 4. Bjössi RE ­ STYKK: 2.643 kg. 7. júní. 5. Fjóla SH ­ STYKK: 2.635 kg. 5. júní. sko Snæ fells nes fal legt á vet urna líka Krist inn Soff an í as Rún ars son, eða Soffi, er hér á samt Haf þóri Gunn ars syni „yf ir­ stýri manni" sín um fullút bún ir fyr ir sigl inu. Hér stýr ir Soffi bátn um Kjóa út úr Stykk is hólmshöfn með hóp á leið út í Flat ey Leti garð ur gerð ur að hest húsi Starfs menn Borg ar verks að leggja yf ir lögn á þjóð veg inn við Baulu í Norð ur ár dal. F.v. Sím on Að al steins son, Arn ar Arn finns son, Berg þór Jó hann es son og Sig urð ur Guð björns son. End ur nýja slit lag vega á Norð vest ur svæði Seldu afl ann til styrkt ar Rauða kross in um Afla töl ur fyr ir Vest ur land. 2. ­ 8. júní. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.