Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ
Ungnautakjöt
Kílóverð 1.700 kr.
s. 8687204 / www.myranaut.is / myranaut@simnet.is
Lágmarkspöntun ¼ af skrokk.
Inniheldur steikur, hakk og gúllas.
Geggjað á grillið
www.skessuhorn.is
Fylgist þú með? S: 433 5500
Full trú ar Ís lands banka af hentu
í síð ustu viku rann sókna styrki til
fjög urra fram halds skóla nema sem
þykja hafa skar að fram úr hver á
sínu sviði. Með al þeirra er Þórð
ur Örn Krist jáns son dokt or snemi
við Rann sókna set ur Há skóla Ís
lands á Snæ fells nesi. Þórð ur hef ur
síð ustu þrjú árin unn ið að rann
sókn um á æð ar fugli, á hrif um dún
tekju á fugl inn, matar æði hans á
Breiða firði og at ferli í of ur þéttu
æð ar varp inu í Rifi. Þórð ur er
fædd ur og upp al inn í Reykja vík en
sem barn eyddi hann mikl um tíma
á Breiða firð in um, þar sem móð ir
hans Guð rún Þór ar ins dótt ir sjáv
ar líf fræð ing ur rann sak aði hörpu
disk. Þá teng ist Þórð ur Breiða
firði á þann hátt að for eld ar hans
eiga Hval lát ur á Breiða firði á samt
fleir um.
„Ég hef eytt sumr un um við
dún tekju þar í mörg ár. Á hugi
minn á líf fræði hef ur alltaf ver ið
mik ill, sér stak lega á fugl um eins
og æð ar koll um. Dún nytj ar hafa
ver ið of ar lega í huga þar sem við
höf um sjálf nýtt dún inn og mark
aðs sett hann sem um hverf is væna
vöru. Ég byrj aði gagna söfn un í
dokt ors verk efn inu á Snæ fells nes
inu hjá æð ar bónd an um Smára
Lúð víks syni árið 2009 á samt því
að fara í Hval lát ur sem er hitt
sýna töku svæð ið. Þetta hef ég svo
gert á hverju sumri. Æð ar varp ið í
Rifi er ein stakt á heims vísu og er
varp hegð un þar ólík öllu sem áður
hef ur þekkst þar sem koll urn ar
virð ast oft ar en ekki hjálp ast að
við á legu. Varp ið er þéttasta varp
sem vit að er um á hvern fer metra
og því mjög spenn andi rann sókn
ar svæði á at ferli og skyld leika æð
ar fugla í varpi. Jón Ein ar Jóns son
for stöðu mað ur Há skóla set urs ins
er að al leið bein andi hjá mér. Við
kynnt umst þeg ar hann var próf
dóm ari við meist ara vörn ina mína.
Þar var ég eimmitt að rann saka
á hrif dún tekju á hita og at ferli æð
ar kollna í Hval látr um og er nokk
urs kon ar inn gang ur að dokt ors
verk efn inu," sagði Þórð ur Örn í
sam tali við Skessu horn. þá
Fékk styrk til rann sókna
á æð ar fugli
Þórð ur Örn á samt Fróða syni sín um við rann sókn ir á æð ar fugli á varp svæð inu í
Rifi sem er það þéttasta sem vit að er um.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
2
-0
8
9
2
Munum
brjóstahaldara-
söfnunina
HREYFING TIL FYRIRMYNDAR
Hlaupið er á eftirtöldum stöðum á svæðinu:
Kjós: Hlaupið frá Kaffi Kjós v/Meðalfellsvatn
kl. 14.00. Vegalengdir í boði: 1 km, 3 km og 7 km.
Forskráning í Kaffi Kjós.
Akranes: Hlaupið frá íþróttamiðstöðinni
Jaðarsbökkum (þyrlupallur) kl. 10.30.
Vegalengd: 3 km. Forskráning í íþróttamiðstöðinni
Jaðarsbökkum. Ávaxtaveisla í boði að loknu
hlaupi. Nánari upplýsingar á www.ia.is.
Hvalfjarðarsveit: Hlaupið frá Stjórnsýsluhúsinu
í Hvalfjarðarsveit kl. 11.00. Vegalengdir í boði:
3 km og 5 km. Forskráning í Stjórnsýsluhúsinu
á opnunartíma og í síma 696 8510.
Borgarnes: Hlaupið frá íþróttamiðstöðinni
kl. 11.00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5,5 km.
Forskráning á Hyrnutorgi.
Hvanneyri: Hlaupið frá Sverrisvelli á Hvanneyri
kl. 11.00. Vegalengdir í boði: 2,4 km og 5 km.
Forskráning hjá Ástríði Guðmundsdóttir í síma
846 4341.
Reykholt: Hlaupið frá Fosshóteli Reykholti
kl. 11.30. Skráning verður í móttökunni á
Fosshóteli Reykholti frá kl. 11.00. Boðið
verður upp á súpu, salat og brauð eftir hlaup.
Stykkishólmur: Hlaupið frá íþróttamiðstöðinni
kl. 11.00. Vegalengdir í boði: 3 km, 5 km og 7 km.
Forskráning í Heimahorninu á opnunartíma.
Frítt í sund að loknu hlaupi.
Grundarfjörður: Hlaupið frá íþróttahúsinu í
Grundarfirði kl. 11.00. Vegalengdir frjálsar.
Forskráning hjá Kristínu Höllu.
Ólafsvík: Hlaupið frá Sjómannagarðinum í Ólafsvík
kl. 11.00. Forskráning í Sundlauginni Ólafsvík.
Frítt í sund að loknu hlaupi.
Lýsuhóll: Hlaupið frá Lýsuhólsskóla í Staðarsveit
kl. 11.00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km.
Frítt í sund að loknu hlaupi.
Reykhólar: Hlaupið frá Grettislaug kl. 11.00.
Vegalengdir í boði: 2 km, 5 km og 7 km.
Frítt í sund að loknu hlaupi.
Nánari upplýsingar á sjova.is.
Þátttökugjald er 1.250 kr.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu
á þessu ári. Konur á öllum aldri eru hvattar til þess að hreyfa sig
reglulega og vera hluti af íþróttahreyfingunni sem iðkendur,
leiðtogar, sjálfboðaliðar eða foreldrar.
HITTUMST Í
KVENNAHLAUPINU
LAUGARDAGINN 16. JÚNÍ
GANGA EÐA SKOKK – ÞÚ RÆÐUR HRAÐANUM