Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ Hreinsun með þurrís, ótrúlega fjölhæf hreingerningaraðferð 100% umhverfisvænt, engin kemísk efni notuð • Hentar einstaklega vel þar sem ekki má nota vatn• Allt að 80% vinnusparnaður miðað við aðrar • hreinsunaraðferðir Iðnaðarhreingerning á m.a. vélum, tækjum, rafmótorum. Fjarlægjum meðal annars kísil, sót, olíu, feiti, lím, viðbrennt efni, steypuslamma, málningu, lakk, blek, o.s.frv. Á heimasíðunni www.isbrjotur.is má finna myndbönd og myndir af hreinsun með þurrís ásamt öðrum gagnlegum upplýsingum. Ísbrjótur, sími 846-4144 og 844-8200 Netfang: isbrjotur@isbrjotur.is www.isbrjotur.is SK ES SU H O R N 2 01 2 Allir á völlinn Norðurál býður öllum frítt á leikinn Norðurálsleikurinn Föstudaginn 15. júní kl. 20.00 Akranesvöllur • Pepsi–deild karla ÍA – ÍBV Skóg rækt ar fé lag Borg ar fjarð­ ar efn ir til skóg ar dags laug ar dag­ inn 16. júní í Reyk holti í Borg ar­ firði. Skóg rækt ar fé lag ið stend­ ur fyr ir ýms um upp á kom um á ár­ inu og hvet ur al menn ing til þátt­ töku í mót un um hverf is ins á samt því að fegra það og bæta. „Á laug­ ar dag inn er ætl un in að sjálf boða lið­ ar taki þátt í að gróð ur setja nokk ur þús und trjá plönt ur í skóg in um við Reyk holt. Hann er ört vax andi og væn leg ur til að bæta veð ur skil yrði til bún að ar og yn dælla mann lífs í Reyk holts dal inn an fárra ára á samt fleiri skóg um sem bænd ur hafa ver­ ið að hlúa að og rækta und an far in ár. Byrj að verð ur að gróð ur setja kl. 16 á laug ar dag inn og stjórn ar Frið­ rik Aspelund þess um starfs degi sem Skóg rækt ar fé lag Borg ar fjarð ar efn­ ir til og hvet ur sam borg ar ana til að taka þátt," seg ir í til kynn ingu frá stjórn Skóg rækt ar fé lags Borg ar­ fjarð ar. mm Skóg rækt ar dag ur í Reyk­ holti næsta laug ar dag Forn bíl ar á ferð um Vest ur land Síð ast lið inn fimmtu dag ráku í bú ar Snæ fells bæj ar upp stór augu þeg ar glæsi leg ir forn bíl ar keyrðu um göt ur bæj ar ins. Var þar á ferð franski forn bíla klúbb ur inn „Imper i al Rally". ,,Við erum bí­ launn end ur og eig um fal lega bíla og höf um á huga á að heim sækja og sjá fal lega staði víða um heim," sagði Cyril Codron, fram kvæmd­ ar stjóri klúbbs ins í sam tali við ljós mynd ara Skessu horns og tók fram að bíl arn ir í klúbbn um megi ekki vera fleiri en 20, en í þess ari ferð um Ís land eru 16 bíl ar. Gist var á Hót el Hell issandi og mættu marg ir bíla á huga menn úr Snæ fells bæ til að skoða og taka mynd ir af sér við hlið þess­ ara glæsi legra forn bíla. Bíll inn sem vakti hvað mesta at hygli var Bentley, kennd ur við Blue Tra­ in, eina ein tak ið sem til er. Full­ yrt er að hann sé sá sami og sigr­ aði í frægu veð máli árið 1930. „Blue Tra in var bíll sem tók þátt í kappakstri bíls og járn braut ar­ lest ar og hafði Bent ley inn bet­ ur. Hann er að hluta leð ur klædd­ ur að utan og er verð met inn á 200 millj ón ir króna," sagði Codron. Einnig vakti AC C obra kappakst­ urs bíll inn mikla at hygli en þótt hann sé smár er í hon um sjö lítra vél og hest öfl in 650. af Forn bíla hóp ur inn kom inn sam an við Hót el Hell issand. Bentley, eina ein tak ið sem til er. AC C obra kappakst urs bíll.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.