Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2012, Side 23

Skessuhorn - 13.06.2012, Side 23
23MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 17. júní kaffi á Akranesi Kaffisala Kirkjunefndar Akraneskirkju í Safnaðarheimilinu Vinaminni, Skólabraut 13 frá kl. 14.00 til 17.00. Glæsilegt kökuhlaðborð. Verð: Fullorðnir kr. 2.000. Börn 6-12 ára kr. 500 Ath: Ekki posi á staðnum. Kirkjunefnd Akraneskirkju Málað með mænunni Opin vinnustofa fyrir alla og málverkasýning í fjárhúsum. Í tilefni þess að Jackson Pollock hefði orðið 100 ára í ár verður opin vinnustofa í fjárhúsunum á Leirá, Hvalfjarðarsveit 18. - 22. júní. Allir velkomnir að mála hvort sem er alla vikuna eða einn dag. Vinnustofan endar með málverkasýningu þann 23. júní í fjárhúshlöðunni. Sýningin er styrkt af Menningarráði Vesturlands. Skráning á annaleif@gmail.com. Anna Leif og Bjarni Sigurbjörns. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Jó hanna L. Jóns dótt ir mun opna mál­ verka sýn ingu í Safna skál an um í Görð­ um á Akra nesi sunnu dag inn 17. júní nk. kl. 13.00. Þetta er önn ur einka sýn­ ing Jó hönnu. Hún hef ur stund að mál un um nokk urt skeið og seg ir að þessi list­ grein heilli sig mjög. Sýn ing una nefn­ ir Jó hanna „Leik ur að lit um" og höfð­ ar til þess á hvern hátt myndefn ið hef­ ur spunn ist um hin ýmsu lita brigði og hvern ig form in rað ast upp á lé reft ið, en árs tíð irn ar koma þar sterkt inn í sín um fjöl breyttu lit um. Á sýn ing unni verða um 60 ol íu mál verk sem öll eru unn in á þessu ári. Jó hanna er fædd og upp al in á Akra­ nesi og hef ur búið þar nán ast alla sína tíð. Hún nam flí sa mál un hjá Tess era Design í London á ár un um 1986­1994 og mál aði á flís ar í eig in fyr ir tæki á ár un­ um 1986­2000. Þá nam hún við Mynd­ list ar skóla Mos fells bæj ar 2011. Sýn ing­ in stend ur til 1. júlí nk. og er opið alla daga frá kl. 10.00­17.00. mm Ný ver ið var opn uð sýn ing sem ber nafn ið Sjáv ar list á dval ar heim il inu Jaðri í Ó lafs vík. Sýn ing in er eins og nafn­ ið gef ur til kynna sýn ing sem teng ist sjón um og sjáv ar­ fangi. Nokkr ir ein stak ling ar sýna verk in sín sem eru afar fjöl breyti leg, má þar nefna ljós mynd ir, mál verk, sjáv ar­ stein sem er eins og and lit í lag inu og verk unn inn úr skelj­ um. Bar bara Fleck in ger verk efna stjóri Átt haga stofu bauð gesti vel komna og setti sýn ing una. Að því loknu sungu systk in in Erla og Sig urð ur Hösk ulds börn nokk ur lög af vænt an legri plötu Sig urð ar. Sjáv ar kist an og Reykkofi Gunnu kynntu starf semi sína og buðu gest um að smakka á fisk rétt um og fiski súpu. af Gyða L. Jóns dótt ir opn ar mynd­ list ar sýn ingu í Lista setr inu Kirkju­ hvoli á Akra nesi sunnu dag inn 17. júní kl. 16.00. Sýn ing una nefn­ ir hún „Úr ýms um átt um" og eru á henni 40 ol íu mál verk. Gyða er alin upp á Akra nesi, fór út til náms í högg mynda list og bjó í Englandi um langt skeið og rak þar m.a. fyr­ ir tæki sem sér hæfði sig í mál un á flís ar. Má m.a. sjá verk henn ar á stóru lest ar stöðv un um í London. Gyða er flutt aft ur heim og vinn ur að list sinni. Sýn ing Gyðu stend ur til 1. júlí og er opið alla daga nema mánu daga frá kl. 14­17. Gyða stund aði nám Mynd list ar­ og hand íða skól an um, Art Instruct­ ion School í USA, Sir John Cass col lege í London, Central School of Art, Kon ung lega Aka dem í unni í Kaup manna höfn og Kon ung lega Postu líns verk smiðj unni í Kaup­ manna höfn. mm Síð ast lið inn laug ar dag var Ljós nets dag ur Sím ans hald inn í Borg ar nesi. Í bú ar í Borg ar­ nesi eru þeir fyrstu utan höf­ uð borg ar búa sem stend ur Ljós net ið til boða. Búið er að gera 50 þús und heim il um mögu legt að tengj ast net inu og 50 þús undasta heim il ið var í Borg ar nesi. Anna Björk Bjarna dótt ir fram kvæmda­ stjóri tækni s viðs Sím ans, sem jafn framt er gam all Borg nes­ ing ur, seg ir að vel hafi ver­ ið mætt í Omn is, um boðs­ skrif stofu Sím ans í Borg ar­ nesi. „Það fór líka fram úr okk ar björt ustu von um hvað við náð um að tengja marga, en yfir 50 heim­ ili voru tengd og ekki skemmdi veðr ið fyr ir á laug ar dag inn," sagði Anna Björk. „Eft ir kynn ingu í Omn is vor um við með at höfn við Land náms­ setr ið þar sem við veitt um setr­ inu styrk upp á 50 þús und krón ur á mán uði í formi fjar skipta næstu tólf mán uði. Þetta er gert í til­ efni þess að við gerð um 50 þús undasta heim il inu kleift að tengj ast Ljós net inu. Þau hjá Land náms setr inu eru svo skemmti lega tækni vædd. Hjá þeim er hægt að fá leið sögn í snjall síma um Eg ils sögu og svæð ið. Þetta er lif andi upp­ taka af frá sögn leið sögu­ manns. Hún er jafn framt á mörg um tungu mál um og til dæm is er hægt að fá leið sögn í Borg ar nes alla leið frá Kefla­ vík. Þannig fannst okk ur kjör­ ið að gefa þeim einnig iPad sem starfs fólk Land náms set urs get ur not að við vinnu sína," seg ir Anna Björk. sko Ljós nets dag ur Sím ans Anna Björk Bjarna dótt ir af end ir þeim Kjart ani og Sirrý í Land náms setr inu styrk inn. Ljósm. Árni Torfa son. Sýn ing in Leik ur að lit um opn uð í Safna skál an um Eitt verka Gyðu á sýn ing unni. Opn ar mynd list ar sýn ingu í Kirkju hvoli Sjáv ar list á Jaðri

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.