Skessuhorn - 13.06.2012, Qupperneq 27
27MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ
Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl.
Ný lið inn úr Mokveiði fé lagi Ís lands setti vel
í´ann við opn un Norð ur ár
Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu
Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira
Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika.
Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050.
Stangveiðifélag Reykjavíkur
Veiðivörur fyrir
fjölskylduna
Baulan - Sími 435-1440 Afgreiðslutímiþriðjud. til föstud. 12.30 – 18.00
Veiðivörur í miklu úrvali
Stekkjarholti 8-10 • Akranesi • 431 4318 • 894 2298
www.veidibudin.is • veidibudin@veidibudin.is
00000
Veiðikortið
37 vötn
Eitt kort
6.000 kr.
www.veidikortid.is
FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ
Fyrsta holl ið veiddi 25 laxa í opn
un Norð ur ár í síð ustu viku. Var það
ein ung is tveim ur löx um frá hár
ná kvæmri spá Bjarna Júl í us son
ar for manns SVFR. Hörð ur Birg
ir Haf steins son var kos inn í stjórn
Stanga veiði fé lag Reykja vík ur á síð
asta ári og var þetta því í fyrsta
skipti sem hann veið ir í opn un ár
inn ar. Hörð ur setti vel í fisk enda
með lim ur í Mokveiði fé lagi Ís lands,
sem eðli máls ins sam kvæmt gef ur
sig út fyr ir að veiða mik ið af fiski.
„ Þetta gekk bara vel. Ég veiddi sex
laxa; þrjá á Bryggj un um, tvo á Eyr
inni og einn í Jóns holu. Veiði t úr
inn var skemmti leg ur. Bryggj urn
ar hafa nú aldrei ver ið tal inn góð
ur veiði stað ur en vatn ið var gott og
það hafði sitt að segja," sagði Hörð
ur enn frem ur, hress með veiði t úr
inn í Norð urá. Fisk ur inn er mætt
ur út um alla Norð urá og upp fyr ir
Glanna, sem boð ar gott.
Vilja að veiði mál
heyri und ir at vinnu
vega ráðu neyti
Á að al fundi Lands sam bands
veiði fé laga um síð ustu helgi voru
sam þykkt ar nokkr ar á lykt an ir,
m.a. þar sem mót mælt er sjó kvía
eldi við Ísa fjarð ar djúp og vinnu
brögð um við breyt ing ar á Stjórn
ar ráði Ís lands. „Eng ar upp lýs ing
ar liggja fyr ir um hvar eða hvern
ig stjórn sýslu veiði mála og rann
sókn um verð ur fyr ir kom ið inn
an stjórn kerf is ins eft ir þær breyt
ing ar á stjórn ar ráð inu sem sam
þykkt ar hafa ver ið á Al þingi," seg
ir í til kynn ingu frá LV sem legg
ur til að stjórn sýsla og rann sókn ir
veiði mála og/eða Veiði mála stofn un
verði und ir hinu nýja at vinnu vega
ráðu neyti.
Um sjó kvía eldi við Ísa fjarð ar djúp
seg ir í á lykt un fund ar ins: „Að al
fund ur Land sam bands Veiði fé laga
lýs ir and stöðu sinni gegn því að
veitt verði leyfi til sjó kvía eld is í Ísa
fjarða djúpi á allt að 7000 tonn um á
laxi af norsk um upp runa, enda falla
þar til sjáv ar gjöf ul ustu ár Vest
fjarða. Fund ur inn tel ur á kvörð un
Skipu lags stofn un ar um að und an
þiggja eld ið mati á um hverf is á hrif
um frá leita þar sem ekki er tek ið til
lit til þeirra ó aft ur kræfu á hrifa sem
eld ið kann að hafa á laxa stofna í
nær liggj andi ám. Enn frem ur á rétt
ar fund ur inn and stöðu sína við eldi
á norsk um laxi við strend ur lands
ins."
Líst vel á sum ar ið
„Ég held að þetta verði gott
sum ar, það er mik ill snjór eins og
á Holta vörðu heið inni og lax inn
er far inn að veið ast," sagði Þor
kell Fjeld sted í Ferju koti, þeg ar við
heyrð um í hon um þeg ar hann var
ný kom inn af fundi Lands sam bands
veiði fé laga. Þar var Óð inn Sig þórs son
í Ein ars nesi kos inn for mað ur á fram til
næstu þriggja ára.
„Straum arn ir hafa gef ið sjö laxa og
tveir hafa veiðst á Ferju kots eyr un um
og veiði mað ur sem var þar í dag missti
væn an fisk. Vatn ið er gott og veiði
menn hafa ver ið að fá ein hverja veiði á
Sel eyr inni líka," sagði Þor kell. Fyrstu
lax arn ir hafa sést í Grímsá en til þeirra
sást í Ljón inu rétt fyr ir ofan við Lax
foss inn. Veiði hefst í Grímsá 22. júní.
Örn Hjálm ars son og fleiri veiði
menn sem voru i Hrauns firði fyr
ir skömmu veiddu vel. Allt upp í sex
punda bleikj ur. Þá var pólsk ur veiði
mað ur á bökk um Baulár valla vatns um
helg ina og fékk hann nokkra á gæta ur
riða.
Heið in opn uð á
föstu dag inn
Föstu dag inn 15. júní verð ur opn
að fyr ir sölu veiði leyfa á sunn an
verða Arn ar vatns heiði. Ef laust er
mörg um far ið að hlakka til að kom
ast á upp á halds veiði stað inn sinn
þar upp frá. Veiði fé lags menn fóru
upp eft ir í síð ustu viku til að at huga
stöð una á veg um, vötn um, hús um
og nátt úr unni eins og hún legg ur
sig. Á heima síðu veiði fé lags ins seg
ir að veg irn ir séu að þorna og út lit
ið mjög gott með færð. Vatns stað
an lít ur vel út enda meiri snjór þetta
árið en und an farna vet ur. Snjór er að
mestu far inn af veg un um þó svo að
enn megi sjá skafla aust ar lega á heið
inni. Gróð ur inn er óðum að vakna
og heið in að klæð ast sum ar bún ingi,
til bú in að taka við veiði mönn um og
beit ar fé, seg ir á heima síð unni www.
arnarvatnsheidi.is Veiði leyfi eru seld
í sölu skál an um við Hraun fossa þar
sem er opið kl. 1018.
Settu í fimm náðu
tveim ur
„Það var líf þarna, það vant aði
ekki. Við sett um í fimm laxa og náð
um tveim ur, ann ar kom úr Streng
horni og hinn úr Hús strengn um,"
sagði Sig urð ur Garð ars sem var að
koma úr Straumun um í Borg ar firði,
en veið in hófst þar eins og í Norð urá
5. júní sl. „ Þetta var fyrsti veiði t úr
inn í lax inn og það var bara gam an,
enda slatti af fiski mætt ur á svæð ið.
Sum ar ið verð ur von andi gott," sagði
Sig urð ur.
Sig urð ur Garð ars og Guð jón Rún ars son með sitt hvorn lax inn. Ann ar af Streng
horni og hinn úr Hús streng í Straumun um fyr ir fáum dög um.
Hörð ur Vil berg með fal lega laxi sem hann veiddi á Eyr inni í Norð urá að morgni
fyrsta veiði dags ins. Op un ar holl ið veiddi 25 laxa. Ljósm. Erla Pet er sen.
Ef laust eru marg ir orðn ir ó þreyju full ir að kíkja til veiða á Arn ar vatns heiði, þang
að sem opn að verð ur fyr ir um ferð næst kom andi föstu dag.