Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2012, Síða 30

Skessuhorn - 13.06.2012, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ Hvern ig líst þér á mót ið? Gunn hild ur Lind Hans dótt ir: Þetta er stór skemmt un. Sig ur karl Gúst avs son: Ljóm andi vel. Þetta er upp lögð skemmt un. El var Atli Guð munds son: Vel, það er gam an að fylgj ast með pabba. El var Már Er lends son: Þetta er bara fínt. Magn ús Skúla son: Mjög vel. Það er gam an að það skuli vera búið að end ur vekja þetta mót. Spurning vikunnar (Spurt á Skessu horns mót inu í Borg ar nesi sl. fimmtu dags kvöld)r Leik ur Vík ings Ó. og Þrótt ar í 1. deild inni fór fram í blíð skap ar­ veðri í Ó lafs vík síð ast lið inn laug­ ar dag, en leikn um lauk með 2­1 sigri heima manna. Stað an var marka laus í hálf leik en Vík ings­ menn voru bún ir að vera sterk­ ari að il inn í fyrri hálf leik. Eld ar Masic átti slá ar skot og seinna náði Ög mund ur Ó lafs son mark vörð­ ur Þrótt ar að verja skalla frá Guð­ mundi Magn ús syni í slána. Mark­ varsla á heims mæli kvarða. Vík ing ar náðu að koma bolt an­ um í net ið í fyrri hálf leik og var þar að verki Edin Besli ja, en mark­ ið var dæmt af vegna rang stöðu við lít inn fögn uð heima manna. Seinni hálf leik ur inn byrj aði líkt og sá fyrri end aði. Vík ing arn ir voru meira með bolt ann og stjórn­ uðu leikn um. Þrótt ar arn ir vörð­ ust vel og beittu skynd i sókn um. Það var svo á 70. mín útu að Þrótt­ ar ar komust yfir eft ir horn spyrnu og var þar að verki Odd ur Björns­ son og skor aði hann með glæsi leg­ um skalla. Vík ing arn ir vökn uðu þá til lífs ins og sóttu af krafti, og það skil aði sér með marki á 75. mín útu þeg ar besti mað ur leiks ins Eld ar Masic skor aði eft ir glæsi leg an sam­ leik við Edin Besli ja. Í stöð unni 1­1 komu Þrótt ar arn ir fram ar á völl inn og nýttu Vík ing arn ir sér það og skor aði Guð mund ur Steinn Haf­ stein son gott mark á 82. mín útu leiks ins og tryggði þar Vík ing um þrjú dýr mæt stig. Vík ing ur Ó. er með 10 stig eft ir sig ur inn og sit ur í þriðja sæti 1. deild ar inn ar, að eins einu stigi á eft ir Fjölni og Hauk­ um sem eru í tveim efstu sæt un um. Næsti leik ur Vík inga í deild inni er einmitt gegn Hauk um á Ás völl um í Hafn ar firði næst kom andi föstu­ dag. af Lands mót 50+ var hald ið í Mos­ fells bæ um síð ustu helgi. Fjöl marg­ ir Vest lend ing ar mættu til leiks en með al kepp enda voru tví bura systk­ in in Helgi Sig urðs son og Guð rún Sig urð ar dótt ir frá Þyrli í Hval fjarð­ ar sveit. Guð rún var í Bocci aliði USK en Helgi keppti í 100 metra bringu sundi og hreppti ann að sæt­ ið í flokki 75­79 ára karla. Helgi og Guð rún verða 75 ára á þessu ári og sýna og sanna að það er aldrei of seint að byrja að keppa. ákj Skaga stúlk ur eru komn ar í 16­liða úr slit Borg un ar bik ars KSÍ í knatt­ spyrnu eft ir stór sig ur á Tinda stóli á Akra nes velli síð ast lið inn þriðju dag. Loka töl ur urðu 7­0 heima stúlk um í vil en stelp urn ar léku á als oddi og áttu frá bær an leik, eins og seg ir á heima­ síðu fé lags ins. Það var Helga Sjöfn Jó­ hann es dótt ir sem opn aði mark a reikn­ ing ÍA með marki úr víti á 33. mín­ útu og eft ir það opn uð ust all ar flóð­ gátt ir að marki Tinda stóls. Guð rún Þór björg Stur laugs dótt ir bætti öðru marki við ein ung is tveim ur mín út um síð ar en stað an var 2­0 í hálf leik. Í síð­ ari hálf leik héldu stelp urn ar á fram að sækja af krafti og á stutt um tíma hafði Guð rún Kar ít as Sig urð ar dótt ir bætt við tveim ur mörk um. Fimmta mark leiks ins kom á 71. mín útu en það átti El ísa Svala El vars dótt ir en síð ustu tvö mörk in skor aði Al ex andra Björg Guð­ munds dótt ir. Loka töl ur eins og áður sagði 7­0. ákj ÍA er úr leik í Borg un ar bik arn­ um, Bik ar keppni KSÍ, eft ir 2­1 tap gegn KR­ing um í 32­liða úr slit un­ um sl. föstu dags kvöld. Um 2000 á horf end ur mættu á Akra nes völl og sáu fjör leg ustu byrj un í leik Skaga­ manna á þessu sumri. Þrátt fyr ir að heima menn hafi sótt grimmt fyrstu 20 mín út ur leiks ins og Fjal ar Þor­ geirs son mark vörð ur KR þyrfti oft að grípa inn í, var ÍA 2­0 und ir þeg­ ar þessi tími var lið inn af leikn um. Dofri Snorra son braust upp hægri kant inn á fimmtu mín útu og sendi góð an bolta inn í teig inn á Kjart­ an Henry sem sendi á fram á Atla Sig ur jóns son er kom bolt an um inn fyr ir marklín una. Á 20. mín­ útu geyst ist svo Ósk ar Örn Hauks­ son upp kant inn vinstra meg in, lék á tvo Skaga menn og skaut bolt an­ um í fjær horn ið fram hjá Páli Gísla í marki Skaga manna. KR­ing ar voru svo betra lið ið fram að leik hléinu án þess að stór vægi leg tíð indi gerð­ ust. Skaga menn urðu á þeim tíma að gera tvær breyt ing ar í liði sínu. Mark Don inger og Kári Ár sæls son fóru meidd ir af velli og inn komu Dean Mart in og Andri Geir Al ex­ and ers son. ÍA var mun betra lið ið í seinni hálf leikn um og sótti held ur meira en gest irn ir. Skaga menn lögðu allt í söl urn ar og und ir lok in var Ár mann Smári Björns son færð ur úr vörn­ inni í fram lín una. Bar átta heima­ manna bar ár ang ur á 87. mín útu þeg ar Andri Adolph son var felld ur í víta teign um. Jó hann es Karl Guð­ jóns son skor aði af ör yggi úr vít inu og minnk aði mun inn í 1­2. Lengra komust Skaga menn ekki þrátt fyr­ ir að sækja grimmt allt til leiksloka. Þeir eru því úr leik og það eru KR­ ing ar sem fara í 16­liða úr slit in. Vest ur bæ ing ar náðu þar með að hefna taps ins fyr ir ÍA í annarri um­ ferð Pepsí deild ar inn ar. þá ÍA stúlk ur í meist ara flokki kvenna léku sinn fimmta leik á Ís lands mót inu í 1. deild A­rið ils þeg ar þær mættu liði Sindra frá Höfn í Horna firði sl. laug ar dag. Leik ur inn fór fram fyr ir aust an og lauk með marka lausu jafn tefli. Sem fyrr geng ur Skaga kon um illa að skora en eft ir þenn an leik er ÍA í öðru sæti síns rið ils með 5 stig, en nokk ur lið anna eiga þó leiki inni á Skaga lið ið. Næsti leik­ ur ÍA í 1. deild inni verð ur á Akra­ nes velli gegn liði Hauka þriðju­ dag inn 19. júní næst kom andi. þá Í gær var dreg ið í 16 liða úr slit í Bik ar keppni KSÍ. Skaga kon ur dróg ust á móti Pepsí deild ar liði Aft­ ur eld ing ar. Með al ann arra leikja má nefna að bik ar meist ar ar Vals hefja tit il vörn ina gegn Hetti á Eg ils stöð­ um. Leik ið verð ur í 16­liða úr slit­ um föstu dag inn 29. júní og laug ar­ dag inn 30. júní. Einnig var dreg ið í 16­liða úr slit karla. Sam kvæmt þeim drætti virð­ ast Vík ing ar Ó lafs vík hafa tals verða mögu leika að kom ast langt í keppn­ inni, það er að segja ef þeim hef ur tek ist að leggja Eyja menn á Ó lafs­ vík ur velli í gær kvöld, þriðju dag, en það er eini leik ur inn sem eft ir var í 32­liða úr slit um þeg ar Skessu­ horn fór í prent un. Sig ur veg ar í þeirri viður eign fá heima leik gegn 1. deild ar liði Hatt ar á Eg ils stöð um. Aðr ir at hygl is verð ir leik ir í 16­liða úr slit um karla er að bik ar meist ar­ ar KR, sem slógu Skaga menn út í 32­liða úr slit um, fá Breiða blik í heim sókn. Leik irn ir í 16 liða úr slit­ um karla fara fram mánu dag inn 25. júní og þriðju dag inn 26. júní. þá Snæ fell tók á móti ná grönn um sín um úr Grund ar firði í C­ riðli þriðju deild ar mánu dags kvöld­ ið 11. júní síð ast lið inn. Bæði þessi lið voru á botni C­rið ils með ekk­ ert stig en Grund firð ing ar höfðu tals vert betri marka tölu. Leik ur­ inn þró að ist svo þannig að Grund­ firð ing ar höfðu tölu verða yf ir­ burði í leikn um og komust verð­ skuld að í 1­0 á 22. mín útu. Þar var að verki Sindri Guð brand ur Sig­ urðs son sem náði að koma bolt­ an um í net ið. Að eins sjö mín út um síð ar varð einn Snæ fell ing ur inn svo ó hepp inn að hand leika knött­ inn inn an víta teigs og víta spyrna dæmd. Úr henni skor aði Heim ir Þór Ás geirs son ör ugg lega og kom Grund firð ing um í 2­0. Það var svo rétt und ir lok fyrri hálf leiks að Ant on Jónas Ill uga son fylgdi eft ir góðu skoti Pre drag Milosa vljevic og skor aði fram hjá mark manni Snæ fells og stað an því 3­0 í hálf­ leik Grund firð ing um í vil. Í seinni hálf leik var sama uppi á ten ingn­ um en strax í upp hafi hálf leiks ins skor aði Sindri Krist jáns son lag­ legt mark eft ir góð an und ir bún­ ing Heim is Þórs Ás geirs son ar og kom Grund firð ing um í 4­0. Gest­ irn ir úr Grund ar firði bættu svo við tveim ur mörk um á tveim ur mín­ út um þeg ar að Sindri Krist jáns son skor aði ann að mark sitt á 60. mín­ útu og Pre drag Milosa vljevic skor­ aði á 62. mín útu og komu gest un­ um í 6­0. Lengra komust Grund­ firð ing ar ekki þrátt fyr ir að fá þó nokk ur færi í við bót. Grund firð­ ing ar náðu þarna fyrstu stig um sín um í sum ar og eru komn ir með þrjú stig eft ir þrjá leiki. Snæ fell sit ur því eitt á botn in um án stiga. Grund firð ing ar taka svo á móti Þrótti Vog um næsta föstu dag og fá svo Hvíta Riddar ann í heim sókn næsta mánu dag. Snæ fell á leik gegn Kára á Akra nesi næsta mánu­ dag í enn ein um Vest ur lands slagn­ um í riðl in um. tfk Stór sig ur ÍA í bik arn um ÍA kon ur mæta Aft ur eld ingu Jafn tefli hjá Skaga­ kon um gegn Sindra Tví bura systk ini á Lands móti 50+ Grund firð ing ar höfðu bet ur í ná grannaslag Marki Heim is Þórs Ás geirs son ar fagn að. Guð mund ur Steinn tryggði Vík ing um sig ur Ein ar Logi Ein ars son bak vörð ur ÍA kom inn í sókn ina í bar áttu við Hauk Heið ar Hauks son bak vörð KR. Skaga menn úr leik í Bik ar keppn inni

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.