Skessuhorn


Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST At vinnu leysi um 5% í júní LAND IÐ: Sam kvæmt vinnu­ mark aðs rann sókn Hag stofu Ís­ lands mæld ist at vinnu leysi í júní á þessu ári 5,2%. Hef ur það auk­ ist um 0,6 pró sentu stig frá því í júní í fyrra. At hygli vek ur að sam­ kvæmt skýrslu sem Vinnu mála­ stofn un gaf ný ver ið út er skráð at vinnu leysi 4,8% í sama mán­ uði. Mis mun ur inn, eða 0,4 pró­ sentu stig, skýrist vænt an lega af því að fólk án at vinnu skrá ir sig ekki allt til Vinnu mála stofn un­ ar. Sam kvæmt skýrslu Hag stof­ unn ar eru þeir sem hafa ver ið at­ vinnu laus ir í 12 mán uði eða leng­ ur skil greind ir sem lang tíma at­ vinnu laus ir. Á öðr um árs fjórð­ ungi 2012 höfðu um 2.800 manns á land inu ver ið at vinnu laus ir svo lengi, eða 21,2% at vinnu lausra. Á öðr um árs fjórð ungi 2011 voru þeir sem höfðu ver ið at vinnu laus­ ir ár eða leng ur 3.900 eða 24,7% at vinnu lausra. Á Vest ur landi var að með al tali 201 ein stak ling ur án at vinnu í júní, sem jafn gild­ ir 2,3% af vinnu mark aði. Hef­ ur dreg ið úr at vinnu leysi í lands­ hlut an um hvort sem mið að er við maí á þessu ári eða júní 2011. -mm Brot ist inn í fjóra sum ar bú staði LBD: Nokk ur mál komu á borð lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku. Lög reglu­ menn emb ætt is ins tóku 32 öku­ menn fyr ir of hrað an akst ur. Flest voru um ferð ar laga brot in á hring­ veg in um. Fimm um ferð ar ó höpp urðu í um dæm inu, þar af eitt þar sem fólk varð fyr ir meiðsl um. Tveir öku menn voru stopp að ir grun að ir um að aka und ir á hrif­ um vímu efna og einn und ir á hrif­ um á feng is. Þá var til kynnt um inn brot í fjóra sum ar bú staði, tvo í Svína dal og tvo í Skorra dal. Inn­ brots þjófarn ir höfðu með sér raf­ tæki úr tveim ur þeirra og á fengi úr þeim þriðja. Þjófarn ir eru ó fundn ir. - hlh Mik il ölv un á bæj ar há tíð GRUND AR FJÖRÐ UR: Sam­ kvæmt upp lýs ing um frá lög regl­ unni á Snæ fells nesi var mik il ölv­ un á bæj ar há tíð inni Á góðri stund sem fram fór í Grund ar firði um liðna helgi. Þó segja lög reglu­ menn helg ina hafa far ið vel fram og að yfir 4000 manns hafi ver ið í bæn um. Einn útafakst ur átti sér stað og er öku mað ur inn grun að­ ur um ölv un. Fjór ir voru auk þess tekn ir grun að ir um ölv un arakst­ ur. Þrír gistu fanga geymsl ur eft­ ir átök að far arnótt laug ar dags ins. Nokk ur fíkni efna mál komu upp og ölv að ur mað ur féll af bryggj­ unni og lenti í sjón um og grjót­ hleðslu, en var ekki al var lega slas­ að ur. -sko XG bjóða fram til Al þing is LAND IÐ: Um miðj an júlí út­ hlut aði inn an rík is ráðu neyt ið flokkn um Hægri græn um lista­ bók stafn um G til auð kenn ing­ ar fram boði flokks ins til Al þing­ is. Upp lýs ing ar og stefnu skrá Hægri grænna er hægt að nálg ast á www.XG.is seg ir í til kynn ingu frá Guð mundi Frank lín Jóns syni for manni Hægri grænna, flokks fólks ins. -mm Borg ar kirkju­ garð ur stækk að ur BORG AR BYGGÐ: Á af­ greiðslu fundi bygg inga full trúa Borg ar byggð ar mánu dag inn 23. júlí sl. var um sókn sókn ar nefnd ar Borg ar sókn ar um leyfi til und ir­ bún ings fram kvæmda við stækk­ un kirkju garðs ins á Borg á Mýr­ um sam þykkt. Fund ur inn setti þó þann fyr ir vara á sam þykkt ina að er ind ið verði tek ið til end an­ legr ar af greiðslu þeg ar fulln að­ ar hönn un stækk un ar inn ar ligg­ ur fyr ir. Að sögn Ein ars Ósk ars­ son ar for manns sókn ar nefnd ar þá stend ur til að stækka garð inn í átt til norð urs, að kletta borg inni hand an kirkju garðs ins. Hann seg ir að um sé að ræða stækk un til að hafa pláss til reiðu næstu ára tug ina. „Við höf um feng ið leyfi til að hefja und ir bún ings­ fram kvæmd ir. Þær fela í sér að dýpka skurð sem er norð an við garð inn og leggja þar dren lögn. Gert er ráð fyr ir að þess ar fram­ kvæmd ir fari af stað núna í á gúst. Þannig fær und ir gerð þessi að síga í vet ur og svæð ið því gert klárt fyr ir frek ari fram kvæmd ir næsta sum ar,“ sagði Ein ar í sam­ tali við Skessu horn. -hlh Auka dag ur strand veiða á A­ svæði SNÆ FELLS NES: Sjáv ar út­ vegs ráðu neyt ið hef ur gef ið út reglu gerð varð andi við bót ar­ dag þar sem bát um á A­ svæði er heim ilt að stunda veið ar í á gúst. Þriðju dag inn 10. júlí síð ast lið inn aug lýsti ráðu neyt ið ekki stöðv­ un veiða á A­ svæði vegna tækni­ legra á stæðna og marg ir bát ar héldu því á sjó. Þeir bát ar sem ekki héldu til veiða 10. júlí, fá því auka dag í á gúst. Þeir eru 96 tals­ ins. Reglu gerð sjáv ar út vegs ins hljóð ar svo: „Þeim bát um á svæði A sem stund uðu strand veið ar í júlí mán uði 2012 en héldu ekki til veiða þriðju dag inn 10. júlí 2012 er heim ilt, eft ir að strand veið ar í á gúst mán uði hafa ver ið stöðv­ að ar á svæð inu með aug lýs ingu, að stunda strand veið ar í einn við bót ar dag í beinu fram haldi af gild is töku stöðv un ar inn ar. Fiski­ stofa skal ann ast fram kvæmd þessa á kvæð is.“ Þeir sem héldu til veiða 10. júlí en snéru við, án þess að renna fyr ir fisk, eft ir að til kynn ing frá ráðu neyt inu um auka dag í á gúst barst er bent á, á heima síðu Lands sam bands smá­ báta eig enda, að nauð syn legt sé fyr ir þá að senda Fiski stofu skrif­ legt er indi um mál þeirra. -sko Á lagn ing skatta lok ið LAND IÐ: Al menn ing ur gat í síð ustu viku nálg ast á lagn ing ar­ seðla frá Skatt stof unni á þjón­ ustu vefn um skattur.is með kenni­ tölu og veflykli eða raf rænu skil­ ríki. Þá verða seðl ar einnig born­ ir út til þeirra sem ekki af þökk­ uðu á lagn ing ar seðla á papp­ ír. „Með ör fá um und an tekn ing­ um verða inn eign ir lagð ar inn á banka reikn inga í dag, mið viku­ dag inn 1. á gúst,“ seg ir í til kynn­ ingu frá skatt in um. Eng ar á vís­ an ir verða send ar út og þurfa þeir sem ekki hafa til kynnt um banka reikn ing því að sækja inn­ eign ir sín ar til inn heimtu manns, sem eru Toll stjór inn í Reykja­ vík og sýslu menn um land allt. Kæru frest ur renn ur út 24. á gúst. -mm Stjórn Lands sam taka sauð fjár bænda hef­ ur gef ið út við mið un ar­ verð á lamba kjöti fyr ir kom andi slát ur tíð. Þetta kem ur fram í til kynn­ ingu á heima síðu sam­ tak anna. „Stjórn LS tel­ ur að lamba kjöts verð til bænda þurfi að hækka um 48 kr./kg á kom­ andi hausti og verði 550 kr/kg og munu bænd­ ur sam kvæmt því fá um 8.800 krón ur fyr ir hvern lambs skrokk.“ Það sam­ svar ar 9% hækk un mið­ að við með al verð í fyrra, þá var með al verð 502 kr/kg. Stjórn in legg­ ur einnig til að verð á kinda kjöti verði ekki hækk að og með al verð verði því á fram 249 kr/ kg. Í til kynn ing unni seg ir að sauð fjár bænd ur byggi þessa kröfu gerð á hækk­ un fram leiðslu kostn að ar, al mennri verð lags þró un og þró un mark aða frá síð asta hausti. Að auk­ in sala hafi ver ið á inn­ an lands mark aði á þessu ári, en að er lend ir mark­ að ir hafi lát ið und an síga. Bænd ur munu hafa mætt mikl um að fanga­ hækk un um á síð ustu árum og skerð ingu á op­ in ber um stuðn ingi síð an 2009, með hag ræð ingu og end ur skipu lagn ingu. Sauð fjár bænd ur á líta hækk un ina sann gjarna og að ljóst sé að ekki sé hægt að hækka verð á kinda kjöti vegna veru­ legr ar hækk un ar í fyrra. Að lok um seg ir í til­ kynn ing unni: „Við mið­ un ar verð LS sem gef ið er út ár lega er kröfu gerð sauð fjár bænda gagn vart af urða stöð um, en ekki op in ber verð á kvörð un. Verð lagn ing á kinda kjöti er frjáls á öll um stig­ um.“ sko Fé lags skap ur fyrr ver andi al þing is­ manna og maka þeirra kem ur reglu­ lega sam an, en fé lag ið var stofn að 1986 og tel ur um 150 fé lags menn. Á hverju sumri er far in hóp ferð út á land og var að þessu sinni Hval­ fjörð ur og Akra nes á fanga stað­ ur hóps ins. Ekið var frá Reykja vík á rútu frá Skaga verki á Akra nesi, á leið is um Kjós og um hverf is Hval­ fjörð, Her náms safn ið að Hlöð um skoð að en far ið það an á Akra nes þar sem not ið var leið sagn ar Ingi bjarg­ ar Pálma dótt ur gjald kera fé lags ins. M.a. var kom ið við í kaffi á dval­ ar heim il inu Höfða og ræddi Guð­ jón Guð munds son fram kvæmda­ stjóri og fyrr um al þing is mað ur við gesti. Í Akra nes kirkju tók sr. Eð­ varð Ing ólfs son á móti hópn um og Flosi Ein ars son lék tón list. Þá var Jón Guð munds son garð yrkju­ mað ur sótt ur heim og kom ið við á heim ili Ingi bjarg ar og Har ald ar við Vest ur götu áður en kvöld verð­ ur var snædd ur á veit inga hús inu Galító í boði Al þing is, en þá höfðu Ásta Ragn heið ur Jó hann es dótt­ ir for seti Al þing is og Helgi Bern­ ód us son skrif stofu stjóri bæst í hóp­ inn. Að sögn þeirra fyrr um al þing­ is manna og maka þeirra sem blaða­ mað ur ræddi voru gest irn ir al sæl ir með ferð ina og ekki spillti ein muna veð ur blíða fyr ir á nægj unni. mm Slak að á við Hlað ir. Þarna eru m.a. Salóme Þor kels dótt ir, Pálmi Jóns son og frú frá Akri og Mar grét Hauks dótt ir eig in kona Guðna Á gústs son ar. Fé lag fyrr um þing manna á far alds fæti Hóp ur inn stillti sér upp til mynda töku norð an við Hlað ir í kjarri vax inni hlíð inni. Með al eldri þing manna voru jafn aldr arn ir Jón Skafta son og Skúli Al ex and ers son. Lands sam tök sauð fjár bænda fara fram á 9% hækk un dilka kjöts

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.