Skessuhorn


Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST Nafn: Erla Dís Sig ur jóns dótt ir Starfs heiti/fyr ir tæki: Skjala vörð­ ur við Hér aðs skjala safn Akra ness. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Er í sam búð með Gísla Jóns syni og erum við bú sett á Akra nesi. Á huga mál: Ferða lög inn an lands sem utan, lest ur góðra bóka, elda­ mennska og þjóð fé lags mál ýmis kon ar. Vinnu dag ur inn, mánu dag ur inn 30. júlí 2012. Mætt til vinnu? Ég mætti klukk­ an 8, fór yfir tölvu pósta, svar aði fyr ir spurn um og skipu lagði dag­ inn. Klukk an 10: Var að ræða starf­ semi safns ins á deild ar stjóra fundi. Há deg ið: Ég eyddi há deg inu með sam starfs fólki mínu á bóka­ safn inu. Klukk an 14: Vann við að skrá einka skjala safn. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni: Hætti kl. 16, gekk frá eft ir dag inn, læsti geymsl um og stimpl aði mig út. Fast ir lið ir alla daga: Dag leg verk efni eru mis mun andi. Verk­ efn in eru mörg og fjöl breytt þannig að eng inn dag ur er eins. Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn: Góð ur fé lags skap­ ur í skemmti legu um hverfi á samt á huga verð um verk efn um er það sem stend ur upp úr eft ir flesta vinnu daga. Var dag ur inn hefð bund inn: Já, enda flest ir dag ar vel skipu lagð ir. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi: Í mars síð ast liðn um. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt: Ég er í af leys ing um þar til í á gúst 2013, hvað verð ur eft ir það verð­ ur að koma í ljós. Hlakk ar þú til að mæta í vinn­ una: Já mjög svo. Starf ið er á huga vert og mjög krefj andi og ekki skemm ir að ég vinn með mjög já kvæðu og skemmti legu fólki. Eitt hvað að lok um: Ég hvet alla Ak ur nes inga til að kynna sér starf semi Hér aðs skjala s afns ins. Dag ur í lífi... Skjala varð ar Víkurhvarf 5 Vagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Steel STÁLGRINDAHÚS Fjöldi stærða og gerða í boði Stærð palls 2,55 x 8,60 m Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti Weckman flatvagnar / löndunarvagnar RÚLLUVAGNAR – LÖNDUNARVAGNAR Stærð palls 2,55 x 8,6m Vagnar 6,5 - 17 tonn. Verðdæmi: 8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti. 12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti. Weckman sturtuvagnar STURTUVAGNAR Burðargeta 6,5 – 17 tonn þak og veggstál galvaniserað og litað Bárað• Kantað• Stallað• Fjöldi lita í boði Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130 hhaukssonehf@simnet.is Víkurhvarf 5 S K E S S U H O R N 2 01 2 Reykholtskirkja Sunnudaginn 5. ágúst 9. sd. e. trin. kl. 14 Sunnudaginn 12. ágúst 10. sd. e. trin. kl. 14 Guðsþjónustur S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Arn ar stofn inn í land inu hef ur vax­ ið eft ir stöðn un frá 2005 og tel ur nú 69 pör. Arn ar varp ið í sum ar var hins veg ar með slakasta móti, að því er fram kem ur í frétt frá Nátt úru fræði­ stofn un. Þar seg ir að vit að sé um 21 par með 28 unga sem verða fleyg­ ir um miðj an á gúst. Varp mis fórst hins veg ar hjá meiri hluta þeirra 45 arn arpara sem urpu í vor. Vænt an­ lega hef ur kulda kast ið í fyrri hluta maí átt mest an þátt í því. „Ern ir verpa snemma eða um miðj an apr íl og eru því við kvæm ir fyr ir vor hret­ um og eins trufl un um af manna­ völd um sem því mið ur þekk ist enn á viss um svæð um,“ seg ir í frétt inni. Arn ar varp ið í sum ar gekk á gæt lega við Faxa flóa en afar illa við Breiða­ fjörð og á Vest fjörð um. Eng inn ungi komst upp við norð an verð an fjörð­ inn og að eins einn ungi er að verða fleyg ur um þess ar mund ir á Vest­ fjörð um. Þetta er ann að árið í röð sem arn­ ar varp geng ur illa. „Til lengri tíma lit ið eru þó góð ar horf ur með arn­ ar stofn inn eft ir til tölu lega góða við­ komu und an far in tíu ár. Stofn inn er í vexti og nokk ur pör hafa helg að sér óðul á nýj um stöð um eða tek ið sér ból festu á forn um setr um.“ mm Golf, góður matur og gisting – kynntu þér tilboðin á hotelork.is Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði / www.hotelork.is / info@hotel-ork.is / sími: 483 4700 Arn ar varp mis fórst við norð an verð an Breiða fjörð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.