Skessuhorn - 01.08.2012, Síða 11
11MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST
Nafn: Erla Dís Sig ur jóns dótt ir
Starfs heiti/fyr ir tæki: Skjala vörð
ur við Hér aðs skjala safn Akra ness.
Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Er í
sam búð með Gísla Jóns syni og
erum við bú sett á Akra nesi.
Á huga mál: Ferða lög inn an lands
sem utan, lest ur góðra bóka, elda
mennska og þjóð fé lags mál ýmis
kon ar.
Vinnu dag ur inn, mánu dag ur inn
30. júlí 2012.
Mætt til vinnu? Ég mætti klukk
an 8, fór yfir tölvu pósta, svar aði
fyr ir spurn um og skipu lagði dag
inn.
Klukk an 10: Var að ræða starf
semi safns ins á deild ar stjóra fundi.
Há deg ið: Ég eyddi há deg inu
með sam starfs fólki mínu á bóka
safn inu.
Klukk an 14: Vann við að skrá
einka skjala safn.
Hvenær hætt og það síð asta
sem þú gerð ir í vinn unni: Hætti
kl. 16, gekk frá eft ir dag inn, læsti
geymsl um og stimpl aði mig út.
Fast ir lið ir alla daga: Dag leg
verk efni eru mis mun andi. Verk
efn in eru mörg og fjöl breytt
þannig að eng inn dag ur er eins.
Hvað stend ur upp úr eft ir
vinnu dag inn: Góð ur fé lags skap
ur í skemmti legu um hverfi á samt
á huga verð um verk efn um er það
sem stend ur upp úr eft ir flesta
vinnu daga.
Var dag ur inn hefð bund inn: Já,
enda flest ir dag ar vel skipu lagð ir.
Hvenær byrj að ir þú í þessu
starfi: Í mars síð ast liðn um.
Er þetta fram tíð ar starf ið þitt:
Ég er í af leys ing um þar til í á gúst
2013, hvað verð ur eft ir það verð
ur að koma í ljós.
Hlakk ar þú til að mæta í vinn
una: Já mjög svo. Starf ið er
á huga vert og mjög krefj andi og
ekki skemm ir að ég vinn með
mjög já kvæðu og skemmti legu
fólki.
Eitt hvað að lok um: Ég hvet
alla Ak ur nes inga til að kynna sér
starf semi Hér aðs skjala s afns ins.
Dag ur í lífi...
Skjala varð ar
Víkurhvarf 5
Vagnar og stálgrindahús
frá WECKMAN Steel
STÁLGRINDAHÚS
Fjöldi stærða og gerða í boði
Stærð palls 2,55 x 8,60 m
Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti
Weckman flatvagnar
/ löndunarvagnar
RÚLLUVAGNAR –
LÖNDUNARVAGNAR
Stærð palls 2,55 x 8,6m
Vagnar 6,5 - 17 tonn.
Verðdæmi:
8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti.
12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti.
Weckman sturtuvagnar
STURTUVAGNAR
Burðargeta 6,5 – 17 tonn
þak og veggstál
galvaniserað og litað
Bárað•
Kantað•
Stallað•
Fjöldi lita í boði
Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130
hhaukssonehf@simnet.is
Víkurhvarf 5
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Reykholtskirkja
Sunnudaginn 5. ágúst
9. sd. e. trin.
kl. 14
Sunnudaginn 12. ágúst
10. sd. e. trin.
kl. 14
Guðsþjónustur
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Arn ar stofn inn í land inu hef ur vax
ið eft ir stöðn un frá 2005 og tel ur nú
69 pör. Arn ar varp ið í sum ar var hins
veg ar með slakasta móti, að því er
fram kem ur í frétt frá Nátt úru fræði
stofn un. Þar seg ir að vit að sé um 21
par með 28 unga sem verða fleyg
ir um miðj an á gúst. Varp mis fórst
hins veg ar hjá meiri hluta þeirra 45
arn arpara sem urpu í vor. Vænt an
lega hef ur kulda kast ið í fyrri hluta
maí átt mest an þátt í því. „Ern ir
verpa snemma eða um miðj an apr íl
og eru því við kvæm ir fyr ir vor hret
um og eins trufl un um af manna
völd um sem því mið ur þekk ist enn
á viss um svæð um,“ seg ir í frétt inni.
Arn ar varp ið í sum ar gekk á gæt lega
við Faxa flóa en afar illa við Breiða
fjörð og á Vest fjörð um. Eng inn ungi
komst upp við norð an verð an fjörð
inn og að eins einn ungi er að verða
fleyg ur um þess ar mund ir á Vest
fjörð um.
Þetta er ann að árið í röð sem arn
ar varp geng ur illa. „Til lengri tíma
lit ið eru þó góð ar horf ur með arn
ar stofn inn eft ir til tölu lega góða við
komu und an far in tíu ár. Stofn inn er
í vexti og nokk ur pör hafa helg að sér
óðul á nýj um stöð um eða tek ið sér
ból festu á forn um setr um.“ mm
Golf, góður matur og gisting – kynntu þér tilboðin á hotelork.is
Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði / www.hotelork.is / info@hotel-ork.is / sími: 483 4700
Arn ar varp mis fórst við
norð an verð an Breiða fjörð