Skessuhorn


Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 01.08.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST www.rit.is „Árstíðirnar í garðinum“ er fimmta bókin í bókaflokknum Við ræktum, sem Sumarhúsið og garðurinn gefur út. Höfundur er Vilmundur Kip Hansen garðyrkju- og þjóðfræðingur, einn þekktasti penni í garðyrkju á Íslandi. Ljósmyndir Páls Jökuls Péturssonar úr íslenskum görðum prýða bókina. Í bókinni er fjallað um garðverkin og fjölda plantna, hvort sem um er að ræða sumarblóm, haustlauka, grænmeti, laukjurtir, fjölda kryddtegunda, sígræn og lauffellandi tré og runna, úrval ávaxtatrjáa og berjarunna. VIÐ RÆKTUM Bókaklúbburinn Við ræktum var settur á laggirnar vorið 2005 þegar fyrsta bókin kom út, Garðurinn allt árið. Árstíðirnar í garðinum er fimmta bókin í flokknum, en einnig hafa komið út bækurnar Lauftré á Íslandi, Barrtré á Íslandi og Matjurtir. l Félagar í bókaklúbbnum fá bækurnar á betra verði. Skráning í bókaklúbbinn er í síma 578 4800 eða á www.rit.is H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Önnur prentun komin út stærri og endurbætt útgáfa Alíslensk garðyrkjubók Kæru í bú ar Vest ur lands og aðr­ ir lands menn. Nú stefn ir í met­ þátt töku á Ung linga lands mót UMFÍ sem verð ur hald ið á Sel­ fossi um versl un ar manna helg ina. Það er góðs viti að for eldr ar og ungt fólk þessa lands komi sam­ an án vímu efna og skemmti sér sam an í keppni og leik. Í hin um hraða nú tíma heimi er æði margt sem glep ur unga sál, á hverju horni bíða sölu menn dauð ans eft­ ir að hremma næstu bráð. Því er dýr mæt hver stund, hver helgi, sem for eldr ar verja með börn un­ um sín um. Ung linga lands mót in eru sann­ ar lega mót vægi við hefð bundn ar úti há tíð ir og ung ling ar að 18 ára aldri hafa þar keppn is rétt. Hinn sanni ung menna fé lags andi er nán­ ast á þreif an leg ur, þar sem all­ ir geta tek ið þátt hvað an af land­ inu sem þeir koma og við hvaða að stæð ur þeir búa. Einnig er vel hugs að um í þrótt ir fatl aðra. All ir geta fund ið eitt hvað við sitt hæfi á mót inu, því skemmt an ir og kvöld­ vök ur eru stöðugt alla helg ina. Veð ur spá in er mjög góð og all ar að stæð ur í heimsklassa. For eldr ar! Tak ið af stöðu með börn un um ykk ar og fjöl menn­ ið á Sel foss þar sem gleð in mun ríkja. Ég leyfi mér að hvetja minn heima bæ Akra nes sér stak lega til dáða. Mæt um öll á „ litlu ólymp íu­ leik ana“ okk ar. Ís landi allt! Stef án Skafti Stein ólfs son. Hinn sanni ung menna ­ fé lags andi verð ur nán ast á þreif an leg ur Pennagrein Hér er dorg að í fiskikari. Feðgarn ir Guð mund ur og Magn ús frá Arn þórs holti með einn hvolpanna sem til sýn is voru, en þeir komu frá Geirs hlíð. Tek ið á því í reip togi. Mýra menn höfðu þar bet ur í viður eign um við Borg nes inga og upp sveita menn. Ás geir Sæ munds son tek ur hér á öllu sínu, sem er ekki svo lít ið, í horn staurakast inu, en það var sú keppn is grein sem Borg nes ing ar báru sig ur úr být um í. „Við erum best ir,“ sögðu Mýra menn sem hampa hér bik ar eft ir að hafa var ið tit il sinn í krafta keppn inni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.