Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 19.09.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2012 Nú er sá tími sem auk inn hætta skap ast við þjóð veg ina vegna sauð fjár sem kom inn er í heima­ lönd sem liggja gjarn an að veg um. Þar sem girð ing ar eru mis jafn lega vel fjár held ar er rétt að benda öku­ mönn um á aukna var úð, einnig eru þeir hvatt ir til að sýna til lits semi í þeim til fell um sem fjár rekstr ar eru við og á veg um. Suð læg ar átt ir verða ríkj andi næstu dag ana og milt verð ur. Hita stig fer hækk andi þeg ar líð ur að helgi og um helg ina má bú ast við tals verðri úr komu bæði vest­ an­ og sunn antil en úr komu litlu fyr ir norð an og aust an. Um helg­ ina má vænta þess að hit inn fari yfir tíu stig in víða á land inu en slík­ ar töl ur er helst að finna á sunn an­ verðu land inu fram að helgi. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Á að af nema busa­ vígsl ur í fram halds skól um eins og þær hafa víða tíðkast?“ Svör in við spurn ing unni voru af ger andi: „Já tví mæla laust“ sögðu 62,8%, „já, helst“ sögðu 12,3%, „nei alls ekki“ 14,2% og „nei senni lega ekki“ 6,4%. Þeir sem ekki höfðu mynd að sér skoð un á því voru 4,3% þeirra sem þátt tóku í könn un inni. Í þess ari viku er spurt: Tek urðu slát ur og/eða kaup irðu kjöt í kist una í haust? Vík ing ar í Ó lafs vík og stuðn ings­ menn þeirra sem tryggðu sér um helg ina sæti með al þeirra bestu í fót bolt an um eru Vest lend ing ar vik unn ar. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Leið rétt Í spurn ing unni vik unn ar í síð­ ustu viku var rangt far ið með heim il is fang El ín ar Mel sted í Döl um. Hún býr á Álf hól um í Hvamms sveit. Beðist er vel­ virð ing ar á þessu. -mm Bridds ar ar byrja BORG AR FJ: Vetr ar starf Bridds fé lags Borg ar fjarð ar hefst með lauf létt um tví menn­ ingi mánu dags kvöld ið 24. sept­ em ber kl. 20:00 í Loga landi. Í til kynn ingu frá fé lag inu seg ir að all ir séu vel komn ir, allt frá ný­ lið um upp í stór meist ara. Kaffi verð ur á könn unni. -mm Starfs fólki Hyrn unn ar boð ið að vinna leng ur BORG AR NES: Sig urð ur Guð munds son rekstr ar stjóri Hyrn unn ar í Borg ar nesi seg ir í sam tali við Skessu horn að við­ ræð ur standi nú yfir við starfs­ fólk Hyrn unn ar um á fram hald­ andi ráðn ingu til tveggja mán­ aða til við bót ar. Þyk ir því ljóst að Hyrn an verði opin á fram fram und ir árs lok en áður hafði ver ið kynnt að rof yrði á starf­ sem inni síð ustu mán uði árs ins. Skessu horn greindi frá upp­ sögn um starfs fólks Hyrn unn­ ar í júní sl. þar sem fram kom að all ir ráðn inga samn ing ar í Hyrn unni yrðu laus ir á haust­ mán uð um, í októ ber og nóv em­ ber. Sam kaup er með hús næði Hyrn unn ar á leigu frá N1 en samn ing ur fyr ir tækj anna renn­ ur út í árs lok en þá hyggst N1 taka við starf sem inni. -hlh H Ú S G AG N A H Ö L L I N • B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0 O P I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 l a u g a rd a g a 1 1 - 1 7 s u n n u d a g a l o k a ð . RIALTO La-z-boy stóll. Brúnt, svart eða natur áklæði. B:80 D:90 H:100 cm. 109.990 FULLT VERÐ: 129.990 NÚNA 20.000 KR. AFSLÁTTUR ASPEN La-z-boy stóll. Svart, vín- rautt, brúnt eða ljóst leður. B:80 D:85 H:102 cm. 119.990 FULLT VERÐ: 139.990 GRAND PINNACLE XL La-z-boy stóll. Svart eða brúnt leður. B:84 D:107 H:118 cm. 149.990 FULLT VERÐ: 169.990 ASPEN La-z-boy stóll. Brúnt eða natur áklæði. B:80 D:85 H:100 cm. 79.990 FULLT VERÐ: 99.990 NÚNA 20.000 KR. AFSLÁTTUR NÚNA 20.000 KR. AFSLÁTTUR NÚNA 20.000 KR. AFSLÁTTUR Hinn eini sanni! LA-Z-BOY er hágæða vörumerki, þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman. Upplifðu hvíld á nýjan hátt og færðu þægindi inn á þitt heimili með LA-Z-BOY. LA-Z-BOY er eini stóllinn í heiminum sem hefur 18 mismunandi hægindastillingar. LA-Z-BOY er skrásett vörumerki og fæst eingöngu í Húsgagnahöllinni. 18 HÆGINDASTILLINGAR Víf ill Karls son hag fræð ing ur hjá Sam tök um sveit ar fé laga á Vest ur­ landi varði dokt ors rit gerð sína sl. laug ar dag við Hag fræði deild Há­ skóla Ís lands. Dokt orsvörn in fór fram í há tíð ar sal há skól ans við há­ tíð lega at höfn. Rit gerð Víf ils nefn­ ist „Sam göngu bæt ur og bú ferla­ flutn ing ar“ (e. Tran sporta tion improvem ent and inter reg ional migration) og bygg ir rit gerð in á Það fjölg aði tals vert við Grund ar fjarð ar höfn í gær­ morg un þeg ar tvö síð ustu skemmti ferða skip sum­ ars ins skriðu inn fjörð inn. Þá komu skip in Sea bourn Sojourn, sem beið á ytri höfn inni, og norska skip ið Fram sem lagð ist að bryggju. Þessi tvö skip mörk­ uðu endir inn á skipa kom um sum ars ins, sem hófust 14. júní. Alls hafa 18 skipa kom ur ver ið í Grund ar­ fjarð ar höfn í sum ar og hafa ein hver þeirra kom ið oft ar en einu sinni. „Við höf um feng ið til okk ar rétt tæp lega 7000 far þega með skip un um í sum ar. Bara í dag komu 700 far þeg ar og eru þeir að fá al veg rosa­ lega flott veð ur,“ sagði Haf steinn Garð ars son hafn­ ar vörð ur í Grund ar firði í sam tali við Skessu horn í gær. tfk/sko Nú í haust verða eng ir dilka haus­ ar sviðn ir í slát ur hús inu í Búð ar­ dal. Af urða deild Kaup fé lags Skag­ firð inga hef ur ver ið þar með starfs­ stöð mörg und an far in haust og þar ver ið allt að 15 manns að störf um. Vegna birgða stöðu var sú á kvörð un tek in hjá Kaup fé lagi Skag firð inga að svíða ekki hausa í slát ur tíð inni í haust. KS er hins veg ar far ið að frysta kjöt og hausa úr slát ur tíð inni í fryst um í fyrr um hús næði slát ur­ húss ins í Búð ar dal og þar eru tveir menn að störf um. Sjá þeir einnig um af greiðslu kjöts til bænda í heim töku. Á gúst Andr és son, fram­ kvæmda stjóri af urða stöðv ar KS, seg ir í sam tali við Skessu horn að leit að hafi ver ið eft ir því að fá aðra starf semi í slát ur hús ið í Búð ar dal og m.a. hafi grá sleppu sjó menn ver­ ið þar með verk un á grá sleppu til fryst ing ar á þessu ári. Það er fast eigna fé lag ið Hvamm­ ur sem á slát ur hús ið í Búð ar dal. Stærsti eig andi í fé lag inu eru sveit­ ar fé lag ið Dala byggð sem á 60%, Byggða stofn un á 25% og Kaup fé lag Skag firð inga 15%. Á gúst Andr és­ son er stjórn ar for mað ur Hvamms. Hann seg ir að það muni varla gef­ ast tími til þess fyrr en eft ir slát ur­ tíð í haust að finna aðra starf semi í slát ur hús ið, en öll um hafi ver ið ljóst að með an haus ar væru sviðn ir þar myndi ekki henta að vera með ann an mat væla iðn ar í hús inu, svo sem fisk vinnslu. þá Varði dokt ors rit gerð sína á laug ar dag inn rann sókn hans á land fræði leg um á hrif um sam göngu bóta á bú ferla­ flutn inga sveit ar fé laga. Víf ill grein­ ir í rit gerð inni m.a. frá í búa þró un á Ís landi og þró un sam göngu kerf is lands ins sam hliða henni. Hann rek­ ur helstu rann sókn ir á bú ferla flutn­ ing um á Ís landi sem gerð ar hafa ver ið, fjall ar um kenn ing ar og lík­ ön sem tengj ast efn inu og seg ir loks frá þrem ur rann sókn um sem fram­ kvæmd ar voru. Í sam tali við Skessu­ horn sagði Víf ill að hann hafi unn­ ið að rann sókn inni í tæp lega sjö ár og kvaðst að von um á nægð ur með á fang ann. Víf ill fær ir til dæm is rök fyr ir því í rit gerð inni að sam göngu bæt­ ur milli höf uð borg ar svæð is ins og ann arra staða utan þess hafa meiri á hrif á fast eigna verð þeirra staða sem liggja næst borg inni en þeirra sem liggja fjær. Þá benda rann sókn­ ir Víf ils til þess að sam göngu bæt ur milli stórs þjón ustu kjarna, s.s. þétt­ býl is, og dreifð ari byggða hafa nei­ kvæð á hrif á bú ferla flutn inga nær­ liggj andi sam fé laga lands byggð ar­ inn ar en já kvæð á hrif á þau sem fjær eru, að öll um öðr um á hrifa þátt um ó breytt um. Rann sókn in tók mið af öll um sam göngu bót um í land inu, veg stytt ing um eða veg klæðn ing­ um, á ára bil inu 1994­2006 sem fólu í sér minni ferða tíma milli staða. Víf ill Karls son fædd ist í Ó lafs vík 22. des em ber 1965 og ólst þar upp. Hann er son ur hjón anna Önnu El­ ísa bet ar Oli vers dótt ur og Karls Vals Karls son ar. Eig in kona Víf­ ils er Jón ína Erna Arn ar dótt ir og eiga þau börn in Val Örn og Unni Helgu. Þau búa í Borg ar nesi. Leið­ bein andi Víf ils í dokt ors verk efn inu var dr. Gylfi Magn ús son dós ent. Rit gerð in hef ur ver ið gef in út á bók en að auki hef ur Víf ill feng ið birt ar grein ar byggða á ein stök um þátt­ um rann sókn ar inn ar t.d. í er lend­ um fræði rit um. Dokt orsvörn Víf ils er sú fyrsta við Hag fræði deild há­ skól ans eft ir að hún varð sjálf stæð deild árið 2008. hlh Dr. Víf ill Karls son. Allt upp í 15 manns störf uðu þeg ar mest var við að svíða hausa í Búð ar dal. Haus ar ekki sviðn ir í Búð ar dal í haust Skip in tvö er mis stór. Fram er 12.700 brúttó tonn og um borð eru um 250 far þeg ar. Sea bourn Sojourn er 32.000 bt. Um borð eru um 450 far þeg ar. Ljósm. tfk. Síð ustu skemmti ferða skip sum ars ins í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.