Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 19.09.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2012 Reyn is rétt við Akra fjall var tek in í notk un árið 1856 og hef ur ver­ ið rétt að í þess ari grjót hlöðnu rétt alla tíð síð an ef und an eru skil in nokk ur ár að rétt að var í Graf ar rétt vegna slæms á stands gömlu rétt ar­ inn ar og líka vegna fjár skipta eft ir að fé var skor ið nið ur í Innri­Akra­ nes hreppi vegna mæði veiki. Guð­ mund ur Brynj ólfs son, sem jafn an er kennd ur við Gerði og áður til­ heyrði Innri­Akra nes hreppi, en nú Hvafjarð ar sveit hef ur kom ið til rétt ar í Reyn is rétt í sjö tíu ár. Sig­ urð ur bróð ir Guð mund ar lag færði rétt ina með því að hlaða hana upp og það var hans síð asta grjót hleðsla áður en hann féll frá árið 1999. Siggi í Gerði var orð inn sár þjáð­ ur af krabba meini þeg ar hann hlóð upp rétt ina og seg ir Guð mund ur bróð ir hans það hafa ver ið und ar­ legt að hon um skyldi takast að ljúka verk inu. „Ég held ég hafi ver ið fimm ára þeg ar ég fór fyrst í Reyn­ is rétt með pabba. Síð an hef ég far ið á hverju ári og ég er 75 ára í dag svo þetta eru orð in sjö tíu ár. Ég mæti lík lega núna þótt ég sé orð inn lé­ leg ur til gangs,“ seg ir Guð mund ur þeg ar blaða mað ur kom í heim sókn til hans í Gerði í lið inni viku. „Það var mik ið fjör í rétt um þarna áður fyrr. Það komu marg ir og oft mik ið fyllirí. Það voru all ir með ein hverja lögg með sér. Núna er þetta ró legra, allt stak ir bind ind­ is menn, þótt einn og einn fleyg ur sjá ist. Þetta tek ur orð ið svo stutt­ an tíma og þeir sem koma eru mest fjöl skyldu fólk sem ætt að er héð­ an úr sveit inni eða neð an af Skaga. Einn og einn eldri kem ur líka til að rifja upp gaml ar minn ing ar. Það er alltaf tals vert af fólki við rétt ina enn þá,“ seg ir Guð mund ur. Syll urn ar í fjall inu jafn- breið ar gang stétt un um Göng ur í Akra fjalli geta kraf ist tals­ verð ar kunn áttu í kletta klifri, sér­ stak lega í sunn an verðu fjall inu þar sem víða er þver hníft og féð held­ ur til á kletta syll um, þar sem jafn­ an er ein hver gróð ur. Guð mund­ ur ger ir lít ið úr því að erfitt sé að smala fjall ið þarna ofan við Gerði og inn með. „Þær eru svo breið ar þess ar syll ur og auð velt að ganga eft ir þeim. Ég man að Guð jón Pét­ urs son frá Blómst ur völl um á Akra­ nesi spurði mig einu sinni að því hvort ekki væri erfitt að fara þarna um. Ég spurði hann á móti hvort hon um þætti erfitt að ganga á gang stétt un um á Akra nesi því syll­ urn ar þarna væru á líka breið ar og þær. Menn vita ekki hvern ig þetta er nema að fara þetta, en roll urn­ ar sækja í þess ar syll ur,“ seg ir Guð­ mund ur og hlær. Hann hef ur smal­ að í fjall inu í ára tugi en hef ur ekki far ið að smala síð ustu árin. Þótt Guð mund ur sé alltaf kennd­ ur við Gerði er hann fædd ur á Skála tanga í sömu sveit en var ekki nema tveggja ára þeg ar for eldr ar hans fluttu út á Akra nes. Þar vann Guð mund ur alla tíð í fisk vinnslu og tengd um störf um hjá út gerð ar fyr­ ir tækj um en fór um tíma á sumr um í vinnu hjá Lands síma Ís lands. Þeir bræð urn ir, Sig urð ur og Guð mund­ ur, voru alltaf mjög sam rýmd ir og keyptu jörð ina Gerði í Innri­Akra­ nes hreppi þeg ar þeir voru komn­ ir yfir þrí tugt. Guð mund ur seg ist ekki minn ug ur á ár töl en kveðst þó muna að nú ver andi hús í Gerði hafi þeir byggt árið 1981. Þetta var þræl dóm ur og allt unn ið á hönd um Guð mund ur vann við fisk vinnslu frá því að barna skóla námi lauk á Akra nesi. Fiski ver var hans vinnu­ stað ur lengi vel, síð an Heima skagi og eft ir að það fyr ir tæki sam ein að­ ist HB vann hann þar. „Ég fylgdi með Heima skaga til HB en hætti þeg ar ég varð 67 ára. Þetta var þræl dóm ur lengst af enda allt unn­ ið á hönd um. Það var ekki fyrr en á seinni ár un um sem vinn an fór að verða létt ari,“ seg ir Gummi eða Gvend ur í Gerði eins og vin ir hans kalla hann oft ast. Hann rifj ar upp árin í Fiski ver. „Það gat ver ið mik il törn á ver tíð um. Við byrj uð um oft klukk an sex á morgn ana og unn­ um til tvö á nótt unni. Þá var ekki mik ið sof ið. Ég man eft ir því einu sinni, þeg ar búið var að setja regl ur um að ekki mætti vinna um páska, að svo mik ill afli kom á land laug­ ar dag inn fyr ir páska dag að feng­ in var und an þága og við kláruð um að slægja og gera að klukk an átta á páska dags morg un. Þetta var yf ir­ leitt vænn ver tíð ar fisk ur og þung­ ur eft ir því. Fisk in um var sturt að í kös í mót tök una. Þar þurft um við að bogra við að taka hann upp af gólf inu, hausa og slægja á búkk um og svo var öll þessi vinna sem eft­ ir var við flatn ingu og sölt un, allt unn ið á hönd um og hjól bör urn­ ar voru eina flutn inga tæk ið inn an­ húss. Ég skil ekki í dag hvern ig var hægt að vinna þetta svona. Við vor­ um svona tíu karl ar að taka á móti allt að hund rað tonn um á dag yfir há ver tíð ina. Þetta voru svo marg ir bát ar á ver tíð á þess um árum. Svo var vinn an við haust síld ina. Öll um tunn um velt til og frá með stingj­ um, bæði þeg ar ver ið var að pækla og eins var þeim velt upp á vöru­ bíl ana eft ir sliskj um í út skip un. Þá voru eng in tæki til að létta vinn una. Nú er ekk ert unn ið með hönd um leng ur og menn eru ráð þrota ef það er ekki lyft ari eða færi band við hönd ina.“ Margt hægt að segja sem ekki þol ir prent Vetr ar vinna Guð mund ar var alltaf við fisk inn og hann seg ist hafa geng ið í öll verk. „Svo fór ég nokk­ ur sum ur að vinna hjá Lands sím an­ um, í vinnu flokki sem Reim ar Snæ­ fells var með. Við vor um mik ið hér á Akra nesi en fór um líka út um land eins og á Hvamms tanga, Blöndu ós og Stykk is hólm. Þetta var góð til­ breyt ing frá fisk in um.“ Hann seg­ ir margt skemmti legt hafa kom­ ið upp í síma vinn unni. „Það þol ir nú ekki allt að birt ast á prenti sem þar gerð ist,“ seg ir hann. „ Þarna í vinnu flokkn um voru oft skemmti­ leg ir karl ar og kúnstug ir. Dósi var einn af þeim. Hann var ó trú leg ur karl inn og skemmti leg ur en rosa­ lega blaut ur. Dósi var sér stök og skemmti leg per sóna. Hann tók oft langa drykkju túra og ein sag an sem hef ur geng ið af hon um er al­ veg sönn. Þá var Dósi á drykkju túr og lögg an hafði ein hver af skipti af hon um í mið bæ Reykja vík ur. Hann var spurð ur að nafni og sagði, sem satt var, að hann héti Dósótheus Tímóthe us son. Þeir trúðu hon um ekki og stungu hon um inn. Einu sinni var með okk ur ná ungi sem var í ein hverj um sér trú ar söfn uði og borð aði hann bara kjöt af klauf dýr­ um. Svo var það þeg ar við vor um á Snæ fells nesi að það var þetta fína gúllas í mat inn og karl inn át al veg ó hemju af þessu og þótti gott. Ég stóðst ekki mát ið að stríða hon um og sagði eft ir mat inn: „Mik ið djöf­ ull er nú hrossa kjöt ið alltaf gott.“ Það var ekk ert með það. Karl­ inn stóð upp fór inn á kló sett og ældi. Auð vit að var bara lamba kjöt í gúllas inu en ég varð að stríða hon­ um á þess ari sér visku.“ Voru með kind ur og kýr efst við Skaga braut ina Alla tíð hef ur Guð mund ur hald­ ið ein hverj ar skepn ur. Hann seg­ ist hafa ver ið mik ill bóndi í sér þótt ævi starf ið hafi ver ið í fiski. „Við pabbi vor um lengi með kind ur og kýr inn við Skaga braut á Akra nesi. Við bjugg um í efsta hús inu, Skaga­ braut 43 og vor um með úti hús þar sem Skaga nesti var svo byggt, þarna ofan við Fögru grund al veg upp und ir hring torg inu sem er þar núna. Við vor um með tals vert af fé þarna og um tíma nokkr ar kýr líka. Svo eft ir að við Siggi keypt um Gerði þá var ég alltaf við loð andi bú­ skap inn hér með hon um þrátt fyr ir að ég byggi nið ur á Skaga. Við vor­ Guð mund ur Brynj ólfs son í Gerði Hef ur far ið í Reyn is rétt í sjö tíu ár Guð mund ur fyr ir utan í búð ar hús ið í Gerði með Akra fjall ið í bak sýn. Bræð urn ir Karl og Stefn ir Sig ur jóns synir með Guð mund á milli sín um borð í tog- ara í Akra nes höfn. „Það var þarna ein hver mað ur að taka mynd ir og Kalli sagði hon um að taka mynd af okk ur þrem ur. Ég hef aldrei ver ið of hrif inn af mynda- tök um og beygði mig nið ur en þá rifu þeir mig upp þess ir stóru og sterku strák ar,“ sagði Guð mund ur og hló þeg ar hann sýndi blaða manni mynd ina. Séð heim að Gerði í norð an rok inu í síð ustu viku. Guð mund ur fermd ist í Akra nes kirkju 13. maí 1951. Hér er hann á samt ferm ing ar systk in um sín um þeg ar hóp ur inn kom sam- an 50 árum síð ar. Á mynd inni eru: 1. Sig rún Erla Sig urð ar dótt ir, 2. Guð rún Gunn ars dótt ir, 3. Magn hild ur Gríms dótt ir, 4. Sig- rún Sig ur jóns dótt ir, 5. Mar grét Val týs dótt ir, 6. Mar grét Ár manns dótt ir, 7. Auð ur Árna dótt ir, 8. Sig ur laug Árna dótt ir, 9. Anna Magn ús dótt ir, 10. Minn ey Pét urs dótt ir, 11. Svan hild ur Þor valds dótt ir, 12. Mar grét Teits dótt ir, 13. Guð ný Guð munds dótt ir, 14. Ingi björg Þor kels dótt ir, 15. Sig rún Ara dótt ir, 16. Sig urð ur Hall gríms son, 17. Guð mund ur Brynj ólfs son, 18. Valdi mar Guð- munds son, 19. Gísli Sig urðs son, 20. Ár mann Gunn ars son, 21. Þór ir Sig urðs son, 22. Hregg við ur Hend riks son, 23. Ge org El í as- son, 24. Jón Sig urðs son, 25. Magn ús Ing ólfs son, 26. All an Heið ar Svein björns son. Ljós mynd in er feng in frá Ljós mynda safni Akra ness.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.