Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2012, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 19.09.2012, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2012 Starfið felst aðallega í vélstjórn og viðhaldi um borð í þangflutningaskip- inu Gretti BA, auk þess sem viðkomandi sér um viðhald á þangskurðar- prömmum félagsins, viðhaldi í verksmiðjunni á Reykhólum og önnur tilfallandi störf hjá fyrirtækinu. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um. Hæfniskröfur Viðkomandi þarf að hafa full vélstjóraréttindi, hafa sótt námskeið í Slysa- varnaskóla sjómanna, búa yfir góðri íslensku- og enskukunnáttu og þekkja vel til Word og Excel í Windowsumhverfi. Gerð er krafa um góða þekkingu og reynslu af rafmagns- og vökva- kerfum. Viðkomandi þarf að hafa færni í rafsuðu og geta smíðað úr bæði stáli og áli og hafa reynslu af kerfisbundnu fyrirbyggjandi viðhaldi. Góð þekking á lögum og reglum um öryggi og hollustu á vinnustað er nauðsynleg. Þörungaverksmiðjan leggur mikla áherslu á öryggismál og hefur vinnustaðurinn m.a. hlotið verðlaun sem fyrirmyndarfyrirtæki í forvörnum. Rómuð náttúrufegurð Á Reykhólum búa um 150 manns. Þar er verslun, grunnskóli, leikskóli, sundlaug, bókasafn, dvalarheimili og ýmisleg önnur þjónusta. Héraðið er rómað fyrir náttúrufegurð og er óvíða að finna jafn margar fuglategundir svo fátt eitt sé nefnt. Um Þörungaverksmiðjuna Þörungaverksmiðjan rekur þurrkverksmiðju á Reykhólum, þar sem þang og þari eru þurrkuð í mjöl í háum gæðaflokki. Bæði framleiðsla og hráefnisöflun fyrirtækisins hafa lífræna vottun. Meginhluti framleiðslunnar er seldur á erlendum mörkuðum, þar sem hún er m.a. nýtt í framleiðslu í lyfja- og snyrtivöruiðnaði auk framleiðslu á fóðurbæti, áburði og fleiru. Verksmiðjan gerir út þangflutningaskipið Gretti BA, tvo dráttarbáta og sex slátturpramma til þangskurðar í og við Breiðafjörð. Þörungaverksmiðjan er í eigu FMC BioPolymer (71%) og Byggðastofnu- nar (28%). Ársverk eru um 14 auk starfa verktaka við þangslátt. Rekstur Þörungaverksmiðjunnar gengur vel og er fyrirhugað að efla hann enn frekar á komandi árum. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist Þörungaverksmiðjunni hf., 380 Reykhólum, merkt YFIRVÉLSTJÓRI, eða á netfangið einar@thorverk.is, fyrir 26. september. Allar nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson framkvæmdastjóri í síma 897 0303. Þörungaverksmiðjan hf. við Breiðafjörð á sunnanverðum Vestfjörðum óskar eftir að ráða í starf yfirvélstjóra og viðhaldsstjóra á Reykhólum. Yfirvélstjóri og viðhaldstjóri óskast Auglýst er laust starf við íþróttamiðstöðina Heiðarborg, Hvalfjarðarsveit Um er að ræða starf fyrir bæði kynin. Vinnutími breytilegur, yfirleitt frá kl. 14:30 til 21:00, mánudaga til fimmtudaga. Umsóknarfrestur til 22. sept. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á Jón Hilmarsson, skólastjóra. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 24. sept. og vera orðinn tvítugur. Starfið felst m.a. í öryggisgæslu við laug og íþróttasal. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, samstarfsvilja og hæfileika til að vinna með börnum og unglingum, vera í góðu líkamlegu formi. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Jón Hilmarsson jon.runar.hilmarsson@hvalfjardarsveit.is – gsm: 858-1944 Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn hjá Golfklúbbnum Leyni í golfskálanum fimmtudaginn 20. september kl. 19.30. Umræðuefni félagsfundarins: Samstarfssamningur við GR• Stefnumótun um framtíðarskipulag GL• Önnur mál• Stjórnin Þessa dag ana er unn ið að frá­ gangi lóð ar við nýja hjúkr un ar­ álmu dval ar heim il is ins Höfða á Akra nesi. Starfs menn Loftorku voru í kring um há deg ið í gær að ljúka við mal bik un göngu stígs með fram nýju bygg ing unni að plan inu við eldri bygg ing una. þá Smá báta sjó menn á Snæ fells nesi fund uðu um ný gerð an kjara samn­ ing milli út gerð ar manna og sjó­ manna sl. fimmtu dag í Ó lafs vík. Á fund inn mættu Sæv ar Gunn ars­ son, for mað ur Sjó manna sam bands Ís lands, á samt Hólm geiri Jóns­ syni fram kvæmda stjóra Sjó manna­ sam bands ins. Fjöl marg ir sjó menn mættu á fund inn. Kynntu þeir Sæv­ ar og Hólm geir samn ing inn sem þó á eftir að sam þykkja af sjó mönn um og út gerð ar mönn um. Eins og kom­ ið hef ur fram eru smá báta sjó menn eina stétt in í land inu sem hef ur ver­ ið án samn inga. Hart var tek ist á um samn ing inn og þóttu sum um að sér veg ið með inni haldi hans. Sagði einn fund ar manna að þessi samn­ ing ur lækk aði laun hans um heil 30%. Var sá hinn sami harð orð ur í garð samn inga manna. Aðr ir sögðu að samn ing ur inn væri sam bæri leg­ ur og þeir þeg ar hefðu í bein um samn ing um við út gerð ar menn. Sæv ar Gunn ars son svar aði því að það væri alls kon ar til brigði í gangi um hvern ig menn borg uðu. En þessi samn ing ur tæki mið af samn­ ing um LÍU. Að spurð ur sagði Sæv­ ar að á stæða þess að ekki hefði ver ið fyr ir löngu búið að semja vera þá að Sjó manna sam band inu skorti bak­ land. Að fundi lokn um var skipst á skoð un um við Sæv ar og Hólm geir og far ið bet ur yfir ýmis mál. For ystu menn út gerð ar manna og sjó manna hafa sam þykkt nýja samn ing inn. Skrif leg kosn ing um hann er kom in í gang á með al sjó­ manna og er bú ist við að nið ur staða úr kosn ing unni liggi fyr ir 6. októ­ ber nk. af Kynntu nýj an samn ing smá báta sjó manna Svip mynd frá fund in um í Ó lafs vík. Mal bik að við Höfða

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.