Skessuhorn - 19.09.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2012
Síð asti föstu dag ur var stór dag
ur í rúm lega þrjá tíu ára sögu dval
ar heim il is ins Höfða á Akra nesi.
Þá var form lega tek in í notk un ný
hjúkr un ar álma við dval ar heim
lið, tæp lega ári eft ir að Guð bjart ur
Hann es son vel ferð ar ráð herra tók
fyrstu skóflustung una að bygg ing
unni. Hjúkr un ar rým in nýju eru níu
að tölu, heild ar stærð húss er 749
fer metr ar og með al stærð á hvern
heim il is mann 83 fer metr ar. Um
þess ar mund ir er ver ið að bjóða
út breyt ing ar á eldri hluta heim il
is ins þar sem tíu tví býl um sem þar
eru verð ur breytt í ein býli. Við þá
fram kvæmd hef ur tví býl um ver ið
eytt á Höfða utan nokk urra rýma
fyr ir hjóna fólk.
All fjöl mennt var við vígslu at
höfn ina og í upp hafi henn ar var
hús ið bless að af séra Eð varð Ing
ólfs syni sókn ar presti á Akra nesi.
Gest um gafst því næst tæki færi til
að skoða bygg ing una, en vist ar
ver ur eru þar mjög rúm góð ar og
bjart ar. Kaffi sam sæti var í mat sal
Höfða í til efni vígsl unn ar og hófst
það með því að Sveinn Arn ar Sæ
munds son org anisti og bæj ar lista
mað ur Akra ness flutti á samt frænda
sín um og ten ór úr Skaga firð in um,
tvö skag firsk lög. Því næst af henti
Sig ur finn ur Sig ur jóns son bygg ing
ar stjóri hjá að al verk tak an um Vél
smiðju Hjalta Ein ars son ar, Þor
valdi Vest mann for manni bygg ing
ar nefnd ar lykla að bygg ing unni.
Sig ur finn ur gat í yf ir liti sínu að
góð ur tími hafi ver ið gef in í hönn
un húss ins og það og vetr ar ríki síð
asta vet ur orð ið til þess að drátt
ur varð á bygg ing unni, en fram
kvæmd ir hófust ekki af krafti fyrr
en um mán aða mót in jan ú arfebr ú
ar og var bygg ing ar tím inn um sjö
mán uð ir.
Í fram kvæmda nefnd fyr ir bygg
ingu nýju hjúkr un ar rý manna voru
auk Þor vald ar, Krist ján Sveins
son stjórn ar for mað ur Höfða og
Kjart an Kjart ans son vara for mað ur
stjórn ar. Verk fræði stofan Mann
vit sá um fram kvæmda eft ir lit sem
var í hönd um Lárus ar Ár sæls son ar
verk fræð ings og Bjarna Vé steins
son ar bygg inga fræð ings.
Sam ráð við
starfs fólk Höfða
Í yf ir liti Þor vald ar Vest manns for
mann fram kvæmda nefnd ar inn
ar kom fram að í upp hafi var leit
að eft ir samn ing um við Magn ús
H. Ó lafs son, arki tekt um hönn un
húss ins áður en verk ið var boð ið
út. Á kveð ið var að unn in yrði ýt
ar leg for sögn fyr ir upp bygg ingu
húss ins, efn is lýs ingu og öll hús
kerfi, en bjóð end um gert að ann
ast og bera á byrgð á nauð syn legri
hönn un ar vinnu og leggja fram all
ar sér teikn ing ar, burð ar þol, lagn
ir o.þ.h. Á hersla var lögð á sam ráð
við starfs fólk Höfða um út færsl
ur og fyr ir komu lag. Fram kvæmda
nefnd in hef ur á bygg ing ar tíma
sam þykkt við bót ar verk vegna húss
ins að fjár hæð rúm lega 6,5 millj.
eða um 4,3% af samn ings fjár hæð
og er reikn að með að beinn bygg
ing ar kostn að ur húss ins verði kr.
158,4 millj. eða kr. 211.450 pr. m2
gólf flat ar máls. sem Þor vald ur seg ir
all góða nið ur stöðu.
Frá gang ur lóð ar, sem nú stend
ur yfir og er langt kom inn, var ekki
inni í út boð inu í upp hafi en geng
ið var frá við bót ar sam komu lagi við
Vél smiðju Hjalta Ein ars son ar um
það verk efni. Mun kostn að ur við
þann verk lið vænt an lega verða um
14,2 millj ón ir króna.
Heim il is pláss á Höfða eru 78 og
fjölg ar þeim ekki þrátt fyr ir að tví
býl um sé breitt í ein býli. Að sögn
Guð jóns Guð munds son ar fram
kvæmda stjóra hef ur að stað an á
Höfða batn að mik ið síð ustu miss
er inu, með þeirri við bygg ingu sem
nú var tek in í notk un og stækk un
þjón ustu rýma á síð asta ári. Sem
fyrr eru á fjórða tug á biðlista eft ir
heim il is plássi á Höfða. þá
Heild ar afli ís lenskra skipa nam
100.401 tonni í á gúst sem er um
1,6% minna en í á gúst 2011 þeg
ar afl inn nam 109.814 tonn um.
Þótt afl inn minnki hef ur verð
mæti hans auk ist á föstu verð lagi
um 15,8% mið að við sama tíma
bil 2011. Á vef Hag stof unn ar
seg ir að botn fisks afli hafi dreg
ist sam an um tæp 2.600 tonn frá
á gúst 2011 og nam 21.400 tonn
um. Þar af var þorskafl inn tæp
9.700 tonn, sem er 115 tonn um
meiri afli en á fyrra ári. Ýsu afl inn
nam tæp um 1.900 tonn um sem
er tæp lega 1.700 tonn um minna
en í á gúst 2011. Karfa afl inn dróst
sam an um rúm 1.300 tonn sam
an bor ið við á gúst 2011 og tæp
5.400 tonn veidd ust af ufsa sem
er um 1.200 tonna aukn ing frá
á gúst 2011.
Ann ar botn fisks afli nam um
2.100 tonn um og dróst sam an um
918 tonn frá fyrra ári. Afli upp
sjáv ar teg unda nam tæp um 76.600
tonn um, en 83.300 tonn af upp
sjáv ar afla veidd ist í á gúst 2011.
Rúm um 54.700 tonn um var land
að af mak ríl í á gúst mán uði, sam
an bor ið við 58.900 tonn í á gúst
2011. Um 19.800 tonn veidd ust
af síld sem er sam drátt ur frá fyrra
ári um 4.000 tonn. Flat fisk afl inn
var tæp 1.100 tonn í á gúst 2012
sem er aukn ing um 50 tonn frá
sama mán uði árið áður. Skel og
krabba dýra afli nam tæp um 1.200
tonn um sem er aukn ing um 144
tonn frá á gúst 2011. mm
Síð ast lið inn föstu dag voru tíma mót
í sögu Reyk hóla sveit ar þeg ar fram
fór form leg sam ein ing skól anna í
sveit ar fé lag inu. Reyk hóla skóli og
leik skól inn Hóla bær hafa frá upp
hafi starfs ins í haust ver ið rekn
ir sem ein stofn un. Að sögn Önnu
Grétu Ó lafs dótt ur skóla stjóra hef
ur sam ein ing in far ið mjög vel af
stað og var þetta því gleði dag ur
hjá starfs fólki og nem end um Reyk
hóla skóla.
Hrepps nefnd ar fólk sem og aðr
ir sveit ung ar voru við stadd ir at
höfn ina á samt for eldr um, nem end
um og starfs fólki skól ans. Að lok
inni at höfn af henti Ingi björg B.
Er lings dótt ir sveit ar stjóri Önnu
Gretu Ó lafs dótt ur skóla stjóra ís
lenska fán ann og fána stöng að
gjöf til skól ans frá sveit ar fé lag inu.
Að lok um sungu all ir sam an und
ir stjórn Hrefnu Jóns dótt ur. „Það
er ó hætt að segja að þetta hafi ver
ið á nægju leg ur dag ur hér í Reyk
hóla skóla og mun hann lifa í minn
ingu nem enda um ó kom in ár,“ seg
ir Anna Greta Ó lafs dótt ir.
mm
Form leg sam ein ing skól anna
í Reyk hóla sveit Heild ar afli í á gúst
var minni
en á sama tíma í fyrra
Ný hjúkr un ar álma vígð á Höfða
Sig ur finn ur Sig ur jóns son bygg ing ar stjóri af hend ir Þor valdi Vest mann for manni
fram kvæmda nefnd ar lykla að nýju álm unni með hjúkr un ar rýmun um.
All fjöl mennt var við at höfn ina. Eins og sjá má eru nýju rým in björt og vist leg.
Góð að staða er í nýju álm unni, m.a. fönd urstofa og góð að staða til þvotta.
Séra Eð varð Ing ólfs son bless ar nýju
hjúkr un ar álm una.
Ant on Ottesen á Ytra- Hólmi, en Hval fjarð ar sveit er eig andi
Höfða á samt Akra nes kaup stað, Jó hann es Ingi bjarts son og
Ás mund ur Ó lafs son fyrr ver andi fram kvæmda stjóri Höfða á
spjalli í þvotta her berg inu.