Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 19.09.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2012 Nafn: Bjarki Hjör leifs son. Starfs heiti/fyr ir tæki: Kokk ur á Sjáv ar pakk hús inu í Stykk is hólmi. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Í sam­ bandi og bý í Stykk is hólmi. Á huga mál: Fyrst og fremst leik­ list og tón list. Vinnu dag ur inn: 12. sept em­ ber 2012. Mætti til vinnu klukk an 11:45 og byrj aði á að hræra í pott um. Klukk an 10: Þá var ég að vakna. Há deg ið: Þá var ég að út búa há­ deg is mat. Klukk an 14: Skaust í bank ann. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni: Ég hætti klukk an 21:00 og það síð­ asta sem ég gerði var að ganga frá í eld hús inu. Fast ir lið ir alla daga: Það er að vaska upp! Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn: Stór kost leg ir sam­ starfs menn. Var dag ur inn hefð bund inn: Hann var hefð bund inn til hins ýtrasta. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi: Ég byrj aði um síð ast lið in mán aða mót. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt: Ör ugg lega ekki. Hlakk ar þú til að mæta í vinn- una: Klár lega, þetta er frá bær vinnu stað ur. Eitt hvað að lok um: Haf ið það sem allra best! Dag ur í lífi... Kokks Dag ný Jóns dótt ir er þrjá tíu og tveggja ára Ak ur nes ing ur, gift og tveggja barna móð ir. Hún er bæj ar­ full trúi á Akra nesi og for stjóri Um­ ferð ar stofu en þar hóf hún störf við starfs manna mál og stefnu mót un fyr ir níu árum og hef ur á þeim tíma smátt og smátt færst upp met orða­ stig ann hjá stofn un inni. Hún ekur dag lega milli Akra ness og Reykja­ vík ur til og frá vinnu og seg ist nýta tím ann vel í akstr in um enda sé þetta í raun eini tími dags ins þar sem hún er al veg ein og get ur lát ið hug ann reika. Dag ný er fædd og upp al in á Akra nesi, dótt ir hjón anna Jóns M. Jóns son ar og Rut ar Hjart ar dótt ur. Mað ur henn ar er Agn ar Kjart ans­ son, starfs mað ur El kem á Grund­ ar tanga, sem einnig er inn fædd ur Ak ur nes ing ur, son ur Kjart ans heit­ ins Arn órs son ar og Jó hönnu Bald­ urs dótt ur. Þau Dag ný og Agn ar eiga tvær dæt ur sem eru fjög urra og fimm ára. Hef ur bætt við sig störf um í krepp unni Eft ir að Dag ný lauk prófi í við­ skipta fræði frá Há skól an um í Reykja vík hóf hún störf hjá Ís lands­ banka. Þar hafði hún fyrst unn­ ið á sumr in með námi í úti bú inu á Akra nesi en síð an í Reykja vík, bæði í Banka stræti og á Lyng hálsi. „Síð­ an sótti ég um þeg ar aug lýst var laust starf hjá Um ferð ar stofu árið 2003 og hef ver ið þar síð an.“ Árið 2007 tók Dag ný við sem fram kvæmda stjóri öku tækja sviðs hjá Um ferð ar stofu og bætti rekstr­ ar svið inu svo við sig árið 2009. „Þá var krepp an kom in og far ið að skera nið ur hjá okk ur eins og öðr­ um rík is stofn un um. Það var því ekki ráð ið í stöð ur sem losn uðu og stör f un um bætt á þá sem fyr ir voru. Svo fór þá ver andi for stjóri á eft ir­ laun í mars árið 2011 og þá bætt­ ist for stjóra starf ið við hjá mér en ég er með hitt hvoru tveggja á minni könnu enn þá.“ Því má segja að Dag ný sé þriggja manna maki hjá Um ferð ar stofu í dag en hún dreg ur úr því og seg ir að mik ið af úr vals­ starfs fólki sé hjá stofn un inni. Þetta bjargist allt sam an en 55 starfs­ menn vinna nú um stund ir hjá Um­ ferð ar stofu. „Við þyrft um í raun að vera mun fleiri því starf sem in hef ur sí fellt ver ið að aukast allt frá því að Skrán ing ar stofa og Um ferð ar ráð voru sam ein uð í Um ferð ar stofu. Við erum auð vit að und ir nið ur­ skurð ar hnífn um og för um því hægt í starfs manna ráðn ing ar.“ Frá bært að keyra á milli Þau Agn ar bjuggu um tíma í Reykja vík með an Dag ný var í há­ skóla nám inu en hún seg ir að ekki hafi ann að kom ið til greina en að flytja á Akra nes aft ur þeg ar kom að barn eign um. Hún seg ir að gott sé að búa á Akra nesi og ekk ert mál For stjóri Um ferð ar stofu er jafn framt bæj ar full trúi á Akra nesi að sækja vinnu á höf uð borg ar svæð­ ið ef þess þurfi. Þótt stræt ó ferð ir henti henni ekki þá geti þær hent­ að mörg um. „Það fer of mik ill tími í stræt ó ferð ir fyr ir mig, sér stak lega með an vagn inn fór ekki lengra en í Mos fells bæ og mað ur þurfti að taka ann an vagn sem byrj aði á að fara hring um Mos fells bæ inn. Nú hef­ ur þetta að vísu lag ast eft ir að Akra­ nes strætó fer alla leið í Mjódd en ég þarf hvort sem er að hafa bíl á morgn ana til að koma dætr un um í leik skóla áður en ég fer í vinnu þannig að hent ug ast er fyr ir mig að keyra. Um tíma sam ein uð umst við frænka mín í þess um akstri en svo er þetta orð ið þannig hjá mér núna að vinnu tím inn er svo ó reglu­ leg ur að ég get ekki ver ið í sam floti með nein um öðr um. Ég veit aldrei að morgni hvenær ég kemst heim. Það er helst að hringt sé í mig ef of hvasst er á Kjal ar nesi fyr ir strætó að ein hver bið ur um far með mér. Mér finnst í raun al veg frá bært að keyra svona milli Akra ness og Reykja vík­ ur, þetta er eig in lega eini frí tím inn minn. Svo er ég með góða netteng­ ingu og vinn bara heima, ekki síst eft ir að stelp urn ar eru komn ar í hátt inn.“ Bæj ar stjórn ar störf in skemmti leg Dag ný seg ir alla eld ast í kring um sig. „Ég var yngst þeg ar ég byrj­ aði hérna hjá Um ferð ar stofu en lík lega eru hér marg ir yngri en ég núna. Mér finnst ég ekki eld ast enda bara 32 ára. Ann ars er mik­ il ald urs breidd hérna og fólk á öll­ um aldri við störf. Kynja skipt ing in er líka mjög jöfn.“ Dag ný fór fyrst í fram boð til bæj ar stjórn ar á Akra­ nesi í kosn ing um árið 2006. „Þá var það nú þannig að frænka mín hringdi í mig og bað mig um að koma í fram boð fyr ir Fram sókn ar­ flokk inn. Ég fór á fund með henni til að kynna mér þetta og leist mjög vel á. Þá var ég í fjórða sæti á list­ an um sem náði bara ein um manni inn þannig að ég kom aldrei inn í bæj ar stjórn. Í síð ustu kosn ing um árið 2010 var ég svo í þriðja sæti á lista fram sókn ar og ó háðra og varð fyrsti vara mað ur því list inn fékk tvo kjörna. Reyn ir Ge orgs son, sem var í öðru sæti, flutti svo til Nor egs og þar með var ég orð in bæj ar full­ trúi.“ Dag ný seg ist aldrei hafa ætl­ að sér svo langt í bæj ar mál un um en hún sjái ekki eft ir því núna. „ Þetta er skemmti legt og nú sé ég ár ang ur af starf inu. Við erum í meiri hluta núna en samt er það þannig að sam starf minni hluta og meiri hluta er mik ið. Flest er sam þykkt nán ast sam hljóða. Akra nes er ekki of stórt bæj ar fé lag og flokkapóli tík bland ast ekki mik ið inn í þetta. Við erum öll með sömu sýn á að gera bæn um vel og þetta er ekki eins og á Al þingi þar sem flokkapóli tík in er svo sterk.“ Þurf um að standa vörð um sjúkra hús ið Ekk ert kem ur Dag nýju leng ur á ó vart í bæj ar mál un um enda er hún orð in sjó uð í bæj ar stjórn inni. Hún seg ir erf ið ustu mál in núna snúa að fé lags legu þátt un um. Sá „ pakki“ hafi stækk að mjög síð ustu árin. „Við höf­ um ver ið í at vinnu átaki til að hjálpa fólki inn á vinnu mark að inn aft ur og það tókst vel í sum ar. Það að hjálpa fólki sem minna má sín í sam fé lag­ inu er miklu stærri hluti af verk­ efn um bæj ar stjórn ar en áður hef­ ur sést. Hér á Akra nesi þurf um við líka að vera á varð bergi gagn vart þeirri starf semi sem er á sjúkra hús­ inu. Sjúkra hús ið hér er nokk uð sem við meg um alls ekki missa. Það er skandall að E­deild inni var lok­ að. Hana þarf að opna aft ur. Ég hef líka heyrt að hérna eigi að skera nið­ ur enn meira. Þjón ust an þar er okk­ ur mik il væg og ég hefði til dæm­ is ekki eign ast yngri dótt ur mína ef ég hefði ekki not ið þess ar ar þjón­ ustu. Ég þekki þetta því ég þurfti að fara í bráða keis ara skurð og þá var þetta mín útu spurs mál. Þetta þurf­ um við að vernda. Stærst ur hluti tækja á fæð inga deild og skurð deild eru gjaf ir heima fólks og það er ekki sann gjarnt að rík ið skuli skera nið ur starf sem ina. Heima menn hafa kom­ ið svo mik ið að upp bygg ing unni á sjúkra hús inu og aðr ir njóta þess líka. Þetta eru ekki bara kon ur af Akra­ nesi sem eru að eiga þar börn. Þær koma af öllu Vest ur landi og Norð­ vest ur landi og af höf uð borg ar svæð­ inu líka enda er um hverf ið svo gott og starfs fólk ið frá bært. Þetta þurf­ um við að vernda. Það er svo huggu­ legt og heim il is legt að eign ast barn á sjúkra hús inu á Akra nesi.“ För um ekki í stór fram kvæmd ir Dag ný seg ist ekki vera á leið frá Akra nesi. Hún seg ir að sig langi að halda á fram í bæj ar stjórn. „ Þetta er hins veg ar spurn ing um tíma. Ég vil sinna öllu því sem ég geri 100% en mér finnst gam an að starfa í bæj ar­ stjórn og ég sé ár ang ur af því sem ég er að gera þar og vil þess vegna halda því á fram.“ Marg ir bæj ar bú ar á Akra nesi tala um hve lít ið sé gert í að halda við göt um og hús um í eigu bæj ar ins en hún seg ir að þetta sé allt að koma. Að spurð um hvort bær inn sé ekki blank ur, seg ir hún svo ekki vera, en ljóst sé að ekki verði far ið út í stór fram kvæmd ir. „Það kost ar mik ið að gera við göt urn ar. Marg­ ar steyptu göt urn ar eru fjöru tíu til fimm tíu ára gaml ar og þurfa við hald en við höf um ekki efni á því núna. Við höf um ekki held ur efni á að byggja nýj an skóla, þótt hann vanti. Hins veg ar held ég að á næst unni eigi í bú um á Akra nesi eft ir að fjölga mik­ ið með auk inni starf semi á Grund ar­ tanga og þá skap ast um hverfi til að bæta við og byggja upp. Þá fáum við fleira fólk til okk ar. Stór hluti Skaga­ manna vinn ur á Grund ar tanga og þarna er fram tíð ar upp bygg ing at­ vinnu. Þá kem ur fleira fjöl skyldu­ fólk en við þurf um nauð syn lega að stækka skól ana og nýja skóla bygg­ ing in sem var á teikni borð inu þarf að koma þá.“ Fegr un bæj ar ins er hugð ar efni Dag nýj ar. Hún seg ir Írisi garð yrkju stjóra hafa gert margt gott síð an hún kom til starfa. „Fólk tek ur eft ir því að bær inn er snyrti­ legri og búið að planta fleiri trjám. Þetta eig um við að leggja á herslu á, líka göngu­ og hjól reiða stíga. Nýj­ ustu gang stíg arn ir eru það breið ir að auð velt er að merkja hjól reiða braut á þeim. Ég sé í starfi mínu hérna hve marg ir eru farn ir að hjóla. Akra nes er kjör inn stað ur fyr ir hjól reið ar og ég fer ekki í vinn una öðru vísi en að sjá hjól reiða mann á ferð. Sem bet ur fer eru all ir orðn ir svo ör ygg is með­ vit að ir og þeir sem eru að hjóla úti á þjóð veg un um eru í á ber andi vest um auk þess að vera með hjálma.“ Hef ur gam an af vinn unni Dag ný seg ir starf ið fjöl breytt og hún seg ir alltaf ein hverja Skaga­ menn hafa ver ið í vinnu með sér. „Þeg ar ég var í við skipta fræði nám­ inu var ekki talið gott að vera leng­ ur en tvö ár á sama vinnu staðn um. Okk ur var sagt að ná fjöl breyttri starfs reynslu. Nú er ég búin að vera hér í níu ár og það er auð vit­ að vegna þess að ég hef alltaf ver ið að fær ast til í starfi og upp á við. Ég hef alltaf ver ið að fá ný verk efni til að takast á við. Því er eng in á stæða til að hætta með an það er gam an. Mað ur á ekki að fara af vinnu stað ef nóg er að gera og mað ur hef­ ur gam an af vinn unni. Ég vil hafa nóg að gera. Hérna er líka frá­ bært starfs fólk og stjórn end ur sem sést á því að við höf um ver ið kos in stofn un árs ins 2009 og 2010. 2011 urð um við í öðru sæti en það eru starfs menn sem kjósa þetta. Í fyrra var það svo snið ugt að það komu Skaga menn að öll um stofn un um sem voru á toppn um í þessu kjöri. Það vor um við, sér stak ur sak­ sókn ari og grunn skól arn ir á Akra­ nesi sem voru þarna í efstu sæt um. Þetta var skemmti legt því allt var þetta tengt Akra nesi.“ Svo lít ill karla heim ur Um ferð ar stofa sér nán ast um alla um sýslu er við kem ur bíl um og á því sviði hef ur ver ið karla heim ur í gegn um tíð ina. „Auð vit að er þetta svo lít ill karla heim ur og ég finn stund um fyr ir því. Svona karl ar, sem eru bíla jaxl ar, eiga sum ir erfitt með að venj ast því að láta ein hverja stelpu segja sér fyr ir verk um. Menn venj ast þessu þó fljótt og fyr ir flesta skipt ir þetta engu máli. Hins veg­ ar er það svo hér á þess ari stofn­ un að kynja skipt ing in er nokk uð jöfn og breið ald urs dreif ing. Sum störf hérna sækja kon ur samt ekki um og þau virð ast ekki höfða til á huga þeirra,“ seg ir Dag ný Jóns­ dótt ir, bæj ar full trúi á Akra nesi og for stjóri Um ferð ar stofu. hb Dag ný Jóns dótt i við skrif borð ið á skrif stofu Um ferð ar stofu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.