Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012
Ný og stórglæsileg gjafavöruverslun
opnar fimmtudaginn 15. nóvember
að Stillholti 16-18, Akranesi
Við opnum með glans á kósýkvöldi
kl. 18.00-21.00
15% afsláttur af öllum vörum
Ný verslun opnar
á Akranesi
Huggulegar veitingar í boði
Verið hjartanlega velkomin
Stillholt 16-18 • 300 Akranes • Sími 431-1218
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
KFUM & KFUK á
Akranesi 50 ára
Í tilefni af 50 ára afmæli KFUM & KFUK á Akranesi
ætlar félagið að halda samkomu
laugardaginn 17. nóvember n.k. í húsnæði sínu
að Garðabraut 1 kl. 15.00.
Félagið var stofnað á þessum degi fyrir 50 árum. Saga
félagsins verður stuttlega rifjuð upp, hlýtt á vitnisburði
einstaklinga sem tóku virkan þátt í starfinu á sínum
tíma. Einnig verður hugvekja og lofgjörð.
Veitingar að samkomu lokinni.
Allir hjartanlega velkomnir!
Har ald ur Bene dikts son, bóndi á
Vestri Reyni og for mað ur Bænda
sam taka Ís lands, gaf síð ast lið
inn föstu dag út yf ir lýs ingu um að
hann gefi kost á sér í 2. sæti á lista
Sjálf stæð is flokks ins í Norð vest
ur kjör dæmi fyr ir al þing is kosn
ing arn ar næsta vor. Fram boðs
frest ur rann jafn framt út á föstu
dag inn. Har ald ur til kynnti þetta
á Face bók ar síðu sinni og var yf
ir lýs ing hans stutt: „Hef nú far ið
úr eft ir spurn í fram boð.“ Í sam tali
við Skessu horn sl. föstu dags kvöld
kvaðst Har ald ur hafa hug leitt
þetta í um mán að ar tíma, en marg
ir flokks menn í Sjálf stæð is flokkn
um hafi leit að til sín og ósk að eft
ir því að hann gæfi kost á sér. „Ég
hef sjálf ur hvatt bænd ur til að vera
virk ir þátt tak end ur í þjóð mála um
ræð unni og taka þátt í stjórn mál
um. Sjálf ur get ég því ekki skor
ast und an þeg ar til mín er leit að,“
seg ir hann.
Tvö falt kjör dæm is þing Sjálf
stæð is flokks ins í Norð vest ur kjör
dæmi fer fram 24.25. nóv em ber
nk. en þar verð ur rað að á fram
boðs lista. Nú þeg ar hafa nokkr ir
gef ið kost á sér í efstu sæti list ans,
þar á með al Ein ar Krist inn Guð
finns son al þing is mað ur í efsta sæt
ið, Berg þór Óla son fjár mála stjóri
Loftorku Borg ar nesi ehf. gef ur
kost á sér í þing sæti, eins og hann
nefndi það og Eyrún Ingi björg
Sig þórs dótt ir sveit ar stjóri Tálkna
fjarð ar hrepps sæk ist eft ir 2. sæt inu
líkt og Har ald ur.
Har ald ur kveðst að spurð ur
aldrei hafa tek ið þátt í stjórn mál
um áður og ekki ver ið skráð ur í
stjórn mála flokk, fyrr en síð ast lið
inn föstu dag að hann gekk í Sjálf
stæð is flokk inn. Á kvörð un hans
á föstu dag inn kom því mörg um
á ó vart. „Ég er ekki einn af þeim
sem geng ið hef ur með al þing is
mann í mag an um. Reynsla mín af
störf um á vett vangi Bænda sam
tak anna und an far in níu ár mun þó
vafa lít ið reyn ast mér vel, komi til
þess að ég verði val inn á list ann.
Ég er nátt úr lega fyrst og fremst
lands byggð ar og land bún að ar
mað ur og hef á gæta þekk ingu á
þeim mála flokki og mun geta flutt
hana með mér inn á þenn an vett
vang. Það er mér mjög mik il vægt
að sjón ar mið bænda og lands
byggð ar heyr ist. Síð an eru þessi
klass ísku mál sem bænd ur eru að
fást við, m.a. að stöðugt er geng ið
á eign ar rétt þeirra. Ég er líka ó ró
leg ur vegna með ferð ar mála varð
andi Evr ópu sam bandsum sókn ina.
Það er kæru leys is lega far ið með
hana fyr ir hönd Ís lands.“
Har ald ur kveðst að spurð ur enga
á kvörð un hafa tek ið um hvort
hann gefi kost á sér til á fram hald
andi for mennsku í Bænda sam tök
um Ís lands á bún að ar þingi sem
hald ið verð ur í mars, en úti lok
ar það ekki. Seg ir hann að það sé
bún að ar þings full trúa að á kveða
hvort þeir kjósi að hann gegni
á fram for ystu í Bænda sam tök un
um komi það til að hann setj ist á
Al þingi. mm
Har ald ur Bene dikts son gef ur kost á
sér á lista Sjálf stæð is flokks ins
Har ald ur Bene dikts son.
Miðapanntannir hjá Valda
og Þórnýju, Álfhól
Hvanneyri; í síma
4371910 eða netfang
valdi@skogur.is
Þér er boðið í brúðkaupsveislu
í Brún í Bæjarsveit á næstunni
en þar sem þetta er
Smáborgarabrúðkaup
og ungu brúðhjónin frekar illa stödd
fjárhagslega þarf að greiða aðgangseyri
Frumsýning föstudaginn 9. nóvember kl 21:00
2. Sýning sunnudaginn 11. nóvember kl 21:00
3.Sýning fimmtudaginn 15.nóvember kl 21:00
4. Sýning föstudaginn 16.nóvember kl 21:00
5. Sýning sunnudaginn 18.nóvember kl 21:00