Skessuhorn


Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 Ný og stórglæsileg gjafavöruverslun opnar fimmtudaginn 15. nóvember að Stillholti 16-18, Akranesi Við opnum með glans á kósýkvöldi kl. 18.00-21.00 15% afsláttur af öllum vörum Ný verslun opnar á Akranesi Huggulegar veitingar í boði Verið hjartanlega velkomin Stillholt 16-18 • 300 Akranes • Sími 431-1218 S K E S S U H O R N 2 01 2 KFUM & KFUK á Akranesi 50 ára Í tilefni af 50 ára afmæli KFUM & KFUK á Akranesi ætlar félagið að halda samkomu laugardaginn 17. nóvember n.k. í húsnæði sínu að Garðabraut 1 kl. 15.00. Félagið var stofnað á þessum degi fyrir 50 árum. Saga félagsins verður stuttlega rifjuð upp, hlýtt á vitnisburði einstaklinga sem tóku virkan þátt í starfinu á sínum tíma. Einnig verður hugvekja og lofgjörð. Veitingar að samkomu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir! Har ald ur Bene dikts son, bóndi á Vestri Reyni og for mað ur Bænda­ sam taka Ís lands, gaf síð ast lið­ inn föstu dag út yf ir lýs ingu um að hann gefi kost á sér í 2. sæti á lista Sjálf stæð is flokks ins í Norð vest­ ur kjör dæmi fyr ir al þing is kosn­ ing arn ar næsta vor. Fram boðs­ frest ur rann jafn framt út á föstu­ dag inn. Har ald ur til kynnti þetta á Face bók ar síðu sinni og var yf­ ir lýs ing hans stutt: „Hef nú far ið úr eft ir spurn í fram boð.“ Í sam tali við Skessu horn sl. föstu dags kvöld kvaðst Har ald ur hafa hug leitt þetta í um mán að ar tíma, en marg­ ir flokks menn í Sjálf stæð is flokkn­ um hafi leit að til sín og ósk að eft­ ir því að hann gæfi kost á sér. „Ég hef sjálf ur hvatt bænd ur til að vera virk ir þátt tak end ur í þjóð mála um­ ræð unni og taka þátt í stjórn mál­ um. Sjálf ur get ég því ekki skor­ ast und an þeg ar til mín er leit að,“ seg ir hann. Tvö falt kjör dæm is þing Sjálf­ stæð is flokks ins í Norð vest ur kjör­ dæmi fer fram 24.­25. nóv em ber nk. en þar verð ur rað að á fram­ boðs lista. Nú þeg ar hafa nokkr ir gef ið kost á sér í efstu sæti list ans, þar á með al Ein ar Krist inn Guð­ finns son al þing is mað ur í efsta sæt­ ið, Berg þór Óla son fjár mála stjóri Loftorku Borg ar nesi ehf. gef ur kost á sér í þing sæti, eins og hann nefndi það og Eyrún Ingi björg Sig þórs dótt ir sveit ar stjóri Tálkna­ fjarð ar hrepps sæk ist eft ir 2. sæt inu líkt og Har ald ur. Har ald ur kveðst að spurð ur aldrei hafa tek ið þátt í stjórn mál­ um áður og ekki ver ið skráð ur í stjórn mála flokk, fyrr en síð ast lið­ inn föstu dag að hann gekk í Sjálf­ stæð is flokk inn. Á kvörð un hans á föstu dag inn kom því mörg um á ó vart. „Ég er ekki einn af þeim sem geng ið hef ur með al þing is­ mann í mag an um. Reynsla mín af störf um á vett vangi Bænda sam­ tak anna und an far in níu ár mun þó vafa lít ið reyn ast mér vel, komi til þess að ég verði val inn á list ann. Ég er nátt úr lega fyrst og fremst lands byggð ar­ og land bún að ar­ mað ur og hef á gæta þekk ingu á þeim mála flokki og mun geta flutt hana með mér inn á þenn an vett­ vang. Það er mér mjög mik il vægt að sjón ar mið bænda og lands­ byggð ar heyr ist. Síð an eru þessi klass ísku mál sem bænd ur eru að fást við, m.a. að stöðugt er geng ið á eign ar rétt þeirra. Ég er líka ó ró­ leg ur vegna með ferð ar mála varð­ andi Evr ópu sam bandsum sókn ina. Það er kæru leys is lega far ið með hana fyr ir hönd Ís lands.“ Har ald ur kveðst að spurð ur enga á kvörð un hafa tek ið um hvort hann gefi kost á sér til á fram hald­ andi for mennsku í Bænda sam tök­ um Ís lands á bún að ar þingi sem hald ið verð ur í mars, en úti lok­ ar það ekki. Seg ir hann að það sé bún að ar þings full trúa að á kveða hvort þeir kjósi að hann gegni á fram for ystu í Bænda sam tök un­ um komi það til að hann setj ist á Al þingi. mm Har ald ur Bene dikts son gef ur kost á sér á lista Sjálf stæð is flokks ins Har ald ur Bene dikts son. Miðapanntannir hjá Valda og Þórnýju, Álfhól Hvanneyri; í síma 4371910 eða netfang valdi@skogur.is Þér er boðið í brúðkaupsveislu í Brún í Bæjarsveit á næstunni en þar sem þetta er Smáborgarabrúðkaup og ungu brúðhjónin frekar illa stödd fjárhagslega þarf að greiða aðgangseyri Frumsýning föstudaginn 9. nóvember kl 21:00 2. Sýning sunnudaginn 11. nóvember kl 21:00 3.Sýning fimmtudaginn 15.nóvember kl 21:00 4. Sýning föstudaginn 16.nóvember kl 21:00 5. Sýning sunnudaginn 18.nóvember kl 21:00

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.