Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012
Óskum Akurnesingum til hamingju með
70 ára kaupstaðarafmælið
Þann 1. jan ú ar árið 1942 hlaut
Akra nes kaup stað ar rétt indi og í ár
eru því lið in 70 ár frá þess um merku
tíma mót um. Bæj ar stjórn Akra ness
kom sam an til síns fyrsta fund
ar 26. jan ú ar þetta sama ár. Akra
nes var fá mennt sjáv ar þorp þeg ar
það hlaut kaup stað ar rétt indi í árs
byrj un árið 1942 og voru í bú arn
ir lið lega 1.850. Núna eru í bú arn
ir um 6.700. Ver öld in log aði þá öll
í stríðs á tök um, sem höfðu á hrif alls
stað ar og líka á líf fólks ins sem bjó
á Skag an um, frið samt og vopn laust,
því her námslið banda manna kom
þar upp stöðv um sín um. Her skipa
og kaup skipa lest ir sigldu grá ar fyr
ir járn um um Faxa fló ann og Hval
fjörð inn sem var þeirra bæki stöð og
það fór ekki fram hjá Ak ur nes ing
um.
Líf ið var salt fisk ur og strit. Marg
ir bæj ar bú ar héldu líka skepn ur,
voru með kind ur og kýr fyr ir heim
il ið. Þó var ým is legt líka skemmti
legt gert til lík am legr ar og and legr
ar efl ing ar. Á þess um bernsku ár
um kaup stað ar ins var til að mynda
lagð ur grunn ur að ein hverju sig ur
sælasta liði ís lenskr ar knatt spyrnu
sögu, „Gull ald ar lið inu“ víð fræga.
Knatt spyrnu fé lög in Kári og KA
bund ust banda lagi og ÍA var stofn
að árið 1946. Skaga menn hafa síð
an þá átt mörg önn ur glæsi leg sig
ur skeið á knatt spyrnu vell in um og
marga ein staka af reks menn í hinni
göf ugu list fót bolt ans. Sama má
raun ar segja um fleiri í þrótta grein
ar. Sum ir þeirra sem lærðu sund
tök in í gömlu Bjarna laug inni urðu
marg fald ir meist ar ar og syntu meira
að segja alla leið á Ólymp íu leik ana.
Í þrótt ir og í þrótta fólk er því stór og
afar rík ur þátt ur í í mynd og sjálfs
mynd bæj ar ins og bæj ar búa og hafa
af reks menn á því sviði bor ið hróð ur
Akra ness mjög víða. Síð an þá hef ur
öll að staða til í þrótta iðk un ar marg
fald ast og er nú með því besta sem
ger ist á land inu.
Eins og geng ur hafa skipst á skin
og skúr ir á Akra nesi á ár un um 70
sem lið in eru frá því kaup stað ar
rétt ind in feng ust 1942. Lengi vel
var af koma fólks ins í bæn um að al
lega háð sjó sókn og afla brögð um.
Út gerð ar fyr ir tæk in voru mörg og
frá Akra nesi réru tug ir ver tíð ar báta
auk togar anna Bjarna Ó lafs son
ar og Ak ur eyj ar sem ruddu braut
ina fyr ir önn ur tog skip sem síð ar
1942 - Sjö tíu ára af mæli
Akra nes kaup stað ar - 2012
Akra nes árið 1942. Starfs fólk Sig urð ar Hall bjarn ar son ar við salt fisk þurrk un á stakk stæði hans á Kamp in um. Á mynd inni má
greina Þórð Hjálms son verk stjóra svart klædd an með svarta der húfu. Ó þekkt ur ljós mynd ari.
Á Akra nesi árið 1952. Dans sýn ing. Aft ari röð: Bogi Sig urðs son, Hrafn hild ur Boga dótt ir, Ingv ar El í as son, Erna Sig ríð ur Guðna
dótt ir, Hörð ur Ó lafs son, Tómas Run ólfs son. Fremri röð: Mar grét Lár us dótt ir og Sig ríð ur Bein teins dótt ir.
Guð jón Guð munds son sund mað ur var kjör inn Í þrótta mað ur árs ins 1972 af Sam
tök um í þrótta f rétta manna. Ljósm. Helgi Dan í els son.
Akra borg, sú síð asta sem sigldi á ætl un ar ferð ir milli Reykja vík ur og Akra ness, að
koma í fyrsta sinn til Akra ness þann 17. júní 1982.
KÓPAVOGUR