Skessuhorn


Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 Ferðaþjónusta er ein af þeim atvinnugreinum sem taldar eru til vaxtarsprota Íslands. En þrátt fyrir mikinn vöxt í greininni undanfarin áratug hefur það ekki skilað sér sem skildi í auknum hagvexti á landsbyggðinni. Ein leið til að styrkja ferðaþjónustuna og auka hagræn áhrif hennar í sveitum landsins er að efla tengsl og auka samstarf ferðaþjónustu og staðbundinnar matvælaframleiðslu. Markmið málþingsins er að:  Vekja athygli á möguleikum sem felast í heimavinnslu matvæla og sölu beint frá býli.  Varpa ljósi á þróunarferlið – frá hugmynd til heimavinnslu.  Hvetja til samtals og samstarfs milli matvælaframleiðenda í héraði og ferðaþjónustuaðila. Dagskrá: Fundarstjóri: Halla Steinólfsdóttir, Ytri-Fagradal. 14:30 Málþing sett. Margrét Björk Björnsdóttir, SSV. 14:40 Uppbygging á matartengdri ferðaþjónustu – reynslusögur frumkvöðla. Arnheiður Hjörleifsdóttir, Bjarteyjarsandi. Þorgrímur E. Guðbjartsson, Erpsstöðum. 15:30 Kaffihlé 15:45 Uppbygging sveitamarkaðsverslunar & matarklasa í Ríki Vatnajökuls. Rósa Björk Halldórsdóttir, Markaðsstofa Vesturlands. 16:00 Samstarf matvælaframleiðanda, ferðaþjónustu og stoðkerfis í héraði. Þóra Valsdóttir, Matís. 16:15 Matarmerki og svæðisbundin matvæli. Margrét Björk Björnsdóttir, SSV. 16:25 Sýn söluaðila á handgerðar og heimaunnar vörur. Eirný Sigurðardóttir, Búrið. 16:45 Hvað er beint frá býli? Hlédís Sveinsdóttir, Beint frá býli . 16:55 Heimilisiðnaðareldhús – hugmyndafræði, framkvæmd og nýting. Margrét Björk Björnsdóttir, SSV. 17:10 Samantekt og umræður. Halla Steinólfsdóttir, Ytri-Fagradal. Allir áhugasamir velkomnir - Aðgangur ókeypis Nánari upplýsingar veitir Margrét Björk Björnsdóttir, forsvarsmaður „Sveitaverkefnis“ maggy@ssv.is Það er brúð kaups veisla og þar eru glæsi leg brúð hjón á samt fjöl skyldu sinni og vin um sem eru komn ir til að skála fyr ir þeirra björtu fram­ tíð. Veislu borð ið er þrung ið mat og víni, það er ljósa dýrð og prúð­ bún ir gest irn ir ganga um og spjalla um hvað þetta sé nú allt efni legt og flott. Á með an ger ir fað ir brúð ar­ inn ar til raun ir til að segja gam an­ sög ur. Þannig byrj ar leik rit Ber­ tolts Brechts (1898­1956), Smá­ borg ara brúð kaup, sem frum sýnt var af Ung menna fé lag inu Ís lend­ ingi í Fé lags heim il inu Brún síð­ ast lið ið föstu dags kvöld. Verk ið er í ís lenskri þýð ingu Þor steins Þor­ steins son ar. Þetta er æsku verk Brechts, samið árið 1919, einu ári eft ir að fyrri heims styrj öld inni lauk. Brecht upp lifði stríð ið í sinni köld ustu mynd og það hlaut að hafa á hrif á skrif hans sem hugs andi og upp reisn ar kennds höf und ar. Í upp hafi leik rits ins blas ir fyrr­ nefnd glans mynd við á horf and an­ um og allt virð ist í ljúfri löð. En smám sam an falla grím urn ar og það glytt ir í ann að og meira. Hjóna­ band ið er við nán ari skoð un ekki sú end an lega logn kyrra höfn sem ein­ stak ling ur inn leit ar að og smá borg­ ar inn finn ur ekki ham ingj una þar sem sam fé lag ið skammt ar hon um bás. En þrátt fyr ir ís kald an und ir­ tón er leik rit ið skemmti leg ur farsi og oft var hleg ið í saln um. Stund­ um brá fyr ir stað færslu og til vís un­ um, bæði í menn, mál efni og tón list og kom það vel út. Að mati und ir­ rit aðr ar hent ar sýn ing in ekki yngri börn um. Hún er ögrandi og bein­ skeytt, þarna eru skila boð á ferð­ inni og fullt af spurn ing um sem hinn ungi Brecht varp ar fram. Það er því vel við hæfi að flest ir leik­ end anna í Brún eru ungt fólk sem nálg ast hlut verk sín af sama krafti og höf und ur inn skrif ar þau. Hrað­ inn er mik ill og leik stjór inn Ingrid Jóns dótt ir á hrós skil ið fyr ir góð­ ar sam still ing ar og heild ar svip. Reynsla henn ar nýt ur sín vel þar sem hug að er að hverju smá at riði án þess að það trufli gott rennsli. Leik rit ið fer fram víða um hús ið og á horf end ur sitja þar sem flest ger ist og eru jafn vel þátt tak end ur í leikn­ um. Tón list in set ur mik inn svip á verk ið, t.d. með fal leg um söng at­ rið um. Hún skap ar líka þann hraða sem text inn krefst hverju sinni, svip að og í ris miklu tón verki. Leik end ur stóðu sig all ir með á gæt um þetta kvöld og ork an og á deil an í verk inu skil uðu sér vel til á horf enda. Og ekki má gleyma þeim sem standa bak við tjöld in við skipu lag og aðra vinnu, þau störf eru líka mik il væg. Það er þakk ar­ vert að fá verk eft ir Brecht heim í hér að, flutt af hæfi leika fólki sem legg ur líf og sál í við fangs efn ið eins og hér er gert. Guð rún Jóns dótt ir Ljósm. GJ og Sóla. Smá borg ara brúð kaup í Brún

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.