Skessuhorn


Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 Borðapantanir í síma 433 6600 eða á hamar@icehotels.is REYKJAVÍK NATURA REYKJAVÍK MARINA Í KEFLAVÍK FLÚÐIR KLAUSTUR HÉRAÐ AKUREYRI HAMAR Veitingastaðurinn á Icelandair hótel Hamri er rómaður fyrir dýrindis veislurétti úr úrvals hráefnum. Við njótum þess að bjóða ykkur það besta í mat og drykk í fallegu umhverfi með útsýni yfir Borgarfjörðinn. Við verðum á rólegum og rómantískum nótum og bjóðum upp á fjölbreytt og glæsilegt jólahlaðborð öll föstudags- og laugardags- kvöld frá 16. nóvember til 8. desember. Verð: 7.500 kr. á mann Gisting í tveggja manna herbergi, jólahlaðborð og morgunverður. Verð: 15.900 kr. á mann Dýrindis jólahlaðborð ENNE M M / S ÍA / N M 5 4 6 4 5 Hugljúf hátíðarstemning á Icelandair hótel Hamri www.skessuhorn.is Aðventublað Skessuhorns kemur út 28. nóvember Þeim sem vilja nýta sér blaðið til auglýsinga er bent á að hafa samband við markaðsdeild í síma 433-5500 eða senda tölvupóst á: palina@ skessuhorn.is Sökum þess hvað blaðið verður stórt að þessu sinni er síðasti skilafrestur auglýsinga fimmtudaginn 22. nóvember. Stofnaður hefur verið reikningur í Landsbankanum á Akranesi til styrktar konu og tveimur börnum Arinbjörns Axels Georgssonar (Bjössa), Heiðarbraut 41 á Akranesi, sem varð bráðkvaddur á heimili sínu 30. október síðastliðinn. „Erfiðir tímar eru framundan hjá Lísu og börnunum og er það von okkar að með frjálsum fram- lögum megi það létta undir þeirri erfiðu stöðu sem upp er komin hjá fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu frá vinum og vandamönnum sem standa að söfnuninni. Þeim sem vilja styðja fjölskylduna er bent á eftirfarandi reikningsnúmer: 0186-15-381521 og kennitala 100773-6009. Styrktarreikningur stofnaður á Akranesi Mat ar- og hand verks mark að ur í Borg ar nesi fær já kvæð ar und ir tekt ir Síð ast lið inn föstu dag opn uðu bænd ur í Beint frá býli á Vest ur­ landi, á samt hand verks fólki í Borg­ ar firði og ná grenni, mat ar­ og hand verks mark að í Brú ar torgi 4 í Borg ar nesi. Marg ir gest ir lögðu leið sína á mark að inn þar sem kaupa má ís, konfekt, kjöt, sult ur, sæl gæti, prjón les, kerti, smyrsl, sáp ur, skart­ gripi og kort, svo fátt eitt sé nefnt. Að sögn Hönnu Kjart ans dótt ur hjá Mýra nauti, sem á að ild að mark að­ in um, þá hef ur um nokkra hríð ver­ ið rætt um að koma á fót bænda­ mark aði þar sem heima vinnslu að il­ ar geti boð ið við skipta vin um vör ur sín ar til sölu á ein um stað. Skrið ur komst á hug mynd ina á dög un um og úr varð að nokk ur hóp ur tók nyrsta enda Brú ar torgs 4 á leigu út des em­ ber. Eft ir því sem nær dró opn un hafi fleiri að il ar sett sig í sam band við hóp inn um þátt töku í mark að­ in um, sér stak lega hand verks fólk. Hanna kveðst á nægð með þessi já­ kvæðu við brögð og hvet ur fólk til að koma að skoða það sem mark að­ ur inn hef ur upp á að bjóða. Mark­ að ur inn kem ur til með að vera op­ inn á föstu dög um frá klukk an 13­ 19 og laug ar dög um frá kl. 12­16 fram að jól um, en að auki verð ur opið á sunnu dög um í des em ber frá kl. 12­16. hlh Erna Ein ars dótt ir til hægri og Hanna Kjart ans dótt ir af greiða Helgu Björk Bjarna dótt ur á mark að in um. Hægt er að kaupa svo kall aða þæfu sápu á mark aðn um frá hönn uð in um Uva í Borg ar firði. Steypt kerti frá Ag n esi Ósk ars dótt ur á Hundastapa.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.