Skessuhorn


Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 Hvenær finnst þér að megi byrja að skreyta húsin? Silja Katrín Dav íðs dótt ir Í byrj un des em ber. Matt í as Þor gríms son Fyrsta des em ber. Sara Sæ dal Andr és dótt ir Í kring um að vent una. Ann ars er gam an að koma með smá skreyt ing ar fyrr. Rafn Jó hanns son Um miðj an des em ber. Petr ína Bjart mars Ég byrja alltaf að skreyta fyrsta sunnu dag í að ventu. Spurning vikunnar (Spurt í Stykk is hólmi) Haust fund ur Hrossa rækt ar sam­ bands Vest ur lands fór fram á Hót­ el Borg ar nesi sl. sunnu dag. Á fund­ in um voru veitt verð laun fyr ir efstu kyn bóta hross í hverj um flokki og þá var rækt un ar bú Vest ur lands 2012 val ið. Að þessu sinni var rækt un­ ar bú ið Skrúð ur í Reyk holts dal val­ ið rækt un ar bú Vest ur lands 2012 en eig end ur þar og á bú end ur eru Sig­ fús Jóns son og Ragn hild ur Guðna­ dótt ir. Þeir mats þætt ir sem grund­ valla val ið er heild ar fjöldi sýndra hrossa á ár inu, með al ein kunn í kyn­ bóta dómi og lægst ur með al ald ur sýndra hrossa. Heið ur svið ur kenn­ ing ar sam bands ins voru einnig af­ hent ar en þar voru sæmd ir við ur­ kenn ingu þeir Þor vald ur Jós efs­ son, Tryggvi Gunn ars son, Gunn ar Krist jáns son og Ge org Jón Jóns son fyr ir fé lags­ og rækt un ar störf á liðn­ um árum í þágu grein ar inn ar. Að verð launa af hend ingu lok inni fluttu gest ir er indi; þau Guð laug ur Ant ons son hrossa rækt ar ráðu naut ur Bænda sam taka Ís lands sem fjall aði um hrossa rækt ina sl. sum ar, og Sig­ ríð ur Björns dótt ir dýra lækn ir, sem fjall aði um heil brigði og vel ferð hrossa. Þá voru efstu kyn bóta hross­ in í hverj um flokki verð laun uð. Hér á eft ir fer yf ir lit yfir þau kyn bóta­ hross sem urðu efst í hverj um flokki fyr ir sig. Verð laun í flokk um stóð hesta Straum ur frá Skrúð var efst ur í flokki 4 vetra stóð hesta með ein­ kunn ina 8,33. Rækt end ur eru Sig­ fús Jóns son og Jak ob Svav ar Sig­ urðs son. Í öðru sæti varð Stein­ arr frá Skipa skaga með ein kunn­ ina 8,12, rækt andi Jón Árna son, og í því þriðja Ara gon frá Lamba nesi, rækt end ur Agn ar Þ. Magn ús son og Birna Tryggva dótt ir. Í flokki 5 vetra stóð hesta var Steðji frá Skipa skaga efst ur en rækt­ andi er Jón Árna son. Steðji fékk ein kunn ina 8,45. Í öðru sæti varð Gíg ur frá Braut ar holti með ein­ kunn ina 8,39 en rækt andi hans er Þránd ur Krist jáns son. Í þriðja sæti varð Vað all frá Akra nesi með ein­ kunn ina 8,35, rækt andi Brynj ar Atli Krist ins son. Gróði frá Naust um var fremst ur í flokki 6 vetra hesta. Mar grét Erla Halls dótt ir er rækt andi stóð hests­ ins sem fékk ein kunn ina 8,5. Í öðru sæti varð Mar í us frá Hvann eyri, rækt andi Björn Hauk ur Ein ars son, og í því þriðja Skálm ar frá Nýja bæ með ein kunn ina 8,36 en rækt andi hans er Ólöf Kol brún Guð brands­ dótt ir. Hlut skarpast ur í flokki stóð hesta 7 vetra og eldri varð Trymb ill frá Stóra­Ási með ein kunn ina 8,57 en rækt andi hests ins er Lára Krist ín Gísla dótt ir. Þyt ur frá Skán ey kom þar næst ur með ein kunn ina 8,49, rækt andi Bjarni Mar in ós son. Þriðji varð Grandi frá Skipa skaga, rækt­ andi Jón Árna son, með ein kunn­ ina 8,48. Verð laun fyr ir kyn bóta hryss ur Í flokki 4 vetra og eldri var hryss­ an Þruma frá Ár dal efst en rækt andi henn ar er Pét ur Jóns son. Þruma fékk ein kunn ina 8,05. Auð ur frá Neðri­Hrepp kom í öðru sæti, rækt­ andi Björn Hauk ur Ein ars son, með ein kunn ina 7,86. Í þriðja sæti var Öld frá Akra nesi sem fékk ein kunn­ ina 7,83, rækt andi Smári Njáls son. Elja frá Ein hamri 2 varð efst í flokki fimm vetra hryssa. Rækt andi henn ar er Hjör leif ur Jóns son en Elja fékk ein kunn ina 8,32. Í öðru sæti varð Plóma frá Skrúð með ein­ kunn ina 8,19, rækt andi Sig fús Jóns­ son. Stikla frá Skrúð varð aft ur á móti í þriðja sæti með ein kunn ina 8,12, en Sig fús er einnig rækt andi henn ar. Með al 6 vetra hryssa var Planta frá Skrúð efst en rækt andi er Sig fús Jóns son. Planta hlaut ein kunn ina 8,5. Skriða frá Bergi varð í öðru sæti með ein kunn ina 8,31, rækt andi Jón Bjarni Þor varð ar son. Í þriðja varð Mar ey frá Akra nesi í rækt un Smára Njáls son ar með ein kunn ina 8,3. Í flokki 7 vetra og eldri var Birta frá Mið­Foss um efst. Rækt andi henn­ ar er Ár mann Ár manns son en Birta fékk ein kunn ina 8,36. Brynglóð frá Braut ar holti varð í öðru sæti með ein kunn ina 8,18, rækt andi Snorri Krist jáns son, og þá varð Líf frá Skán ey í þriðja sæti með ein kunn ina 8,03 en rækt andi henn ar er Mar grét Birna Hauks dótt ir. hlh Skrúð ur í Reyk holts dal val ið rækt un ar bú Vest ur lands 2012 Verð launa­ og heið ur svið ur kenn ing ar haf ar Hross Vest í ár. Efri röð f.v. Mar grét Erla Halls dótt ir, Jak ob Svav ar Sig urðs son, Sig ur veig Stef áns dótt ir, Sif Ó lafs dótt ir, Ragn hild ur Guðna dótt ir, Sig fús Jóns son og Pét ur Jóns son. Neðri röð f.v. Mar grét Erla Halls dótt ir, Þor vald ur Jós efs son, Tryggvi Gunn ars son og Ge org Jón Jóns son. Ragn hild ur Guðna dótt ir og Sig fús Jóns son í Skrúð eru hand haf ar verð­ laun anna Rækt un ar bú Vest ur lands 2012. Sig ríð ur Björns dótt ir dýra lækn ir og Guð laug ur Ant ons son hrossa rækt ar ráðu naut­ ur BÍ fluttu er indi á haust fund in um. Trymb ill frá Stóra­Ási fékk ein kunn­ ina 8,57 í flokki stóð hesta 7 vetra og eldri. Rækt andi Trymbils er Lára Krist ín Gísla dótt ir. Planta frá Skrúð varð efst í flokki 6 vetra hryssa með ein kunn ina 8,5. Rækt andi er Sig fús Jóns son. Stóð hest ur inn Gróði frá Naust um fékk ein­ kunn ina 8,5 í flokki 6 vetra. Rækt andi er Mar­ grét Erla Halls dótt ir. Birta frá Mið­Foss um fékk ein kunn­ ina 8,36 og varð efst í flokki 6 vetra hryssa en rækt andi henn ar er Ár­ mann Ár manns son. Steðji frá Skipa skaga hlaut ein­ kunn ina 8,45 og varð efst ur í flokki 5 vetra stóð hesta. Rækt­ andi er Jón Árna son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.