Skessuhorn


Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 35
35MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012 Ungnautakjöt Kílóverð 1.800 kr. í vetur Gottí vetur Lágmarkspöntun ¼ af skrokk. Inniheldur steikur, hakk og gúllas. Sími 8687204 / www.myranaut.is / myranaut@simnet.is Starfsbraut FVA Opið hús föstudaginn 16. nóv. kl. 9.00 – 11.30 Til sölu verða ýmsir munir sem nemendur starfsbrautar hafa búið til. Kaffi og vöfflur í boði gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir Nemendur og starfsfólk starfsbrautar FVA http://starfsbrautin.wordpress.com/ https:// www.facebook.com/StarfsbrautFVA Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Grundarfjarðarbæjar 2003-2015, jarðstrengur Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Grundarfjarðarbæjar 2003-2015. Breytingin er gerð vegna fyrirhugaðrar lagningar 66kV jarðstrengs og ljósleiðara Landsnets hf. og 19kV jarðstrengs á vegum RARIK milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur. Einnig verður 19 kV loftlína RARIK fjarlægð eftir að nýr strengur verður tekinn í notkun. Strengirnir eru tilkynningarskyldir í samræmi við lið 3.b í viðauka laga númer 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að framkvæmdin er ekki matsskyld. Aðalskipulagsbreytingin fellur undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og er umhverfisskýrsla með aðalskipulagsbreytingunni. Tillöguuppdráttur með greinargerð og umhverfisskýrslu mun liggja frammi á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar og hjá Skipulagsstofnun, frá 8. nóvember til 20. desember 2012 svo þeir sem þess óska geti kynnt sér tillöguna og gert við hana athugasemdir. Tillagan er einnig birt á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar: www.grundarfjordur.is undir: Stjórnsýsla, skipulags- og byggingarmál. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út kl. 16.00 fimmtudaginn 20. desember 2012 og skal athugasemdum skilað skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu30, 350 Grundarfirði eða með tölvupósti á netfang skipulags- og byggingarfulltrúa smari@grundarfjordur.is þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna innan þessa frests telst vera henni samþykkur. Smári Björnsson skipulagsfulltrúi Grundarfjarðar S K E S S U H O R N 2 01 2 „Ferða mönn um í októ ber fjölg aði um 16% mið að við árið í fyrra og hér á Vest ur landi finn um við glöggt fyr ir þess ari fjölg un. Því höf um við á kveð­ ið að vera með Land náms setr ið opið til klukk an 21 í vet ur, bæði sýn ing­ arn ar og veit inga hús ið. Með þessu vilj um við leggja okk ar að mörk­ um við að kveða nið ur þann þrá láta orðróm að allt sé lok að á Vest ur landi á vet urna,“ seg ir Sig ríð ur Mar grét Guð munds dótt ir fram kvæmda stjóri í sam tali við Skessu horn. Snjall síma leið sögn um bæ inn Í Land náms setr inu er sem fyrr hægt að sækja fjöl breytta af þr ey ingu. Á sýn ing um um land nám ið og Eg ils­ sögu, sem ver ið hafa frá opn un set­ urs ins, er far ið um sýn ing ar rým­ ið með hljóð leið sögn sem í boði er á tíu tungu mál um og barnarás á ís­ lensku. Nú er end ur gjalds laust hægt að hlaða nið ur í snjall síma leið sögn um Eg ils slóð. Í þess ari snjall síma­ leið sögn er far ið frá Land náms setr­ inu sem leið ligg ur upp að Borg með við komu við Brák ar sund og í Skalla­ gríms garði. „ Einnig höf um við gert bráð skemmti leg an rat leik um Borg­ ar nes, líka fyr ir snjall síma. Fyr ir þá sem vilja meira fjör er hægt að skella sér á bráð skemmti legt uppi stand Ótt ars Guð munds son ar sem hann kall ar Geð veiki í Eg ils sögu. Þar sál­ grein ir Ótt ar geð lækn ir og rit höf­ und ur, Egil Skalla gríms son og fleiri hetj ur Ís lend inga sagn anna.“ Holl ustu há degi í Land náms setr­ inu nýt ur að sögn Sirrýj ar vax andi vin sælda og eru heima menn að verða fasta gest ir þar. „Hing að til höf um við ein göngu boð ið upp á græn met­ is rétti í hlað borð inu, heita súpu, ný­ bak að brauð og alls kyns góm sæt salöt. Í vet ur mun um við bæta um bet ur og vera með fisk­ eða kjöt­ rétt á þriðju dög um og fimmtu dög­ um. Við slök um samt ekk ert á holl­ ust unni enda er fisk ur holl asti mat ur sem hægt er að fá.“ Þétt dag skrá framund an Fimmtu dag inn 15. nóv em ber klukk­ an 20 verð ur hinn ár legi Vetr ar fagn­ að ur ­ versl um í heima byggð, hald­ inn í Land náms setr inu. Þar kynn ir hand verks fólk og fleiri skemmti leg­ ar jóla gjaf ir sem að eins fást á svæð­ inu. Freyjukór inn og Rauði kross­ inn verða með fata mark að og létt ar veit ing ar verða í boði Öl gerð ar inn ar. „Við verð um ekki með hefð bund ið jóla hlað borð að þessu sinni en bjóð­ um hóp um 20+ upp á jóla legt kvöld­ verð ar hlað borð og lif andi tón list, seg ir Sirrý. Föstu dag inn 14. des­ em ber verð ur há deg is hlað borð með jóla legu ívafi og þann 21. tök um við Þor láks mess una snemma og verð­ um með vel kæsta skötu og salt fisk með róf um og öllu til heyr andi. Við byrj um svo nýja árið með af mæl is­ fagn aði en þann 5. jan ú ar verða lið in fimm ár síð an Bryn hild ur Guð jóns­ dótt ir kom, sá og sigr aði með hinni ó við jafn an legu BRÁK. Efnt verð­ ur til há tíð ar sýn ing ar á af mæl is dag­ inn 5. jan ú ar og auka sýn inga sunnu­ dag ana tvo þar á eft ir. Sem sagt nóg um að vera hjá okk ur,“ seg ir Sirrý í Land náms setr inu sem á samt sínu fólki hef ur nú opið til klukk an 21 öll kvöld. mm Föstu dag inn 9. nóv em ber sl. var hald ið upp á 20 ára starfs­ af mæli Háls­ og bak deild ar St. Franciskusspít al ans í Stykk is hólmi, sem nú er hluti af Heil brigð is stofn­ un Vest ur lands. Bæj ar bú um og öðr um gest um var boð ið til kaffi­ sam sæt is og tíma mót anna minnst með á vörp um og tón list. Jós ep Ó. Blön dal yf ir lækn ir greindi frá þeim hug mynd um sem starf sem­ in bygg ist á og rakti sögu deild ar­ inn ar. Lucia de Kor te sjúkra þjálf­ ari, sem hef ur starf að við deild ina frá upp hafi, lýsti með ferð inni sem í boði er. Þá á vörp uðu sam kom­ una Guð bjart ur Hann es son vel­ ferð ar ráð herra, Guð jón Brjáns son fram kvæmda stjóri HVE og Lár­ us Ást mar Hann es son for seti bæj­ ar stjórn ar og for mað ur af mælis­ nefnd ar. Einnig tóku til máls Ró­ bert Jörg en sen fyrr ver andi fram­ kvæmda stjóri St. Franciskusspít ala og Sturla Böðv ars son fyrr ver andi bæj ar stjóri í Stykk is hólmi. Nokkr ir fé lag ar úr Karla kórn um Kára tóku lag ið og nem end ur úr Tón list ar­ skóla Stykk is hólms léku á hljóð­ færi. Varð andi starf sem ina á Háls­ og bak deild inni vís ast að öðru leyti í ít ar lega um fjöll un sem birt ist í Skessu horni 31. októ ber síð ast lið­ inn þar sem rætt var við for svars­ menn starf sem inn ar í Stykk is hólmi eb Land náms setr ið opið leng ur Hald ið upp á tutt ugu ára af mæli Háls- og bak deild ar inn ar í Stykk is hólmi tarfs fólk deild ar inn ar, for svars menn HVE og vel ferð ar ráð herra. Ljósm. Eyþór Benediktsson

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.