Skessuhorn - 14.11.2012, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2012
Borðapantanir í síma 433 6600 eða á hamar@icehotels.is
REYKJAVÍK NATURA REYKJAVÍK MARINA Í KEFLAVÍK FLÚÐIR KLAUSTUR HÉRAÐ AKUREYRI HAMAR
Veitingastaðurinn á Icelandair hótel Hamri er rómaður fyrir dýrindis veislurétti úr úrvals hráefnum.
Við njótum þess að bjóða ykkur það besta í mat og drykk í fallegu umhverfi með útsýni yfir Borgarfjörðinn.
Við verðum á rólegum og rómantískum nótum og bjóðum upp á
fjölbreytt og glæsilegt jólahlaðborð öll föstudags- og laugardags-
kvöld frá 16. nóvember til 8. desember.
Verð: 7.500 kr. á mann
Gisting í tveggja manna herbergi, jólahlaðborð og morgunverður.
Verð: 15.900 kr. á mann
Dýrindis jólahlaðborð ENNE
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
4
6
4
5
Hugljúf hátíðarstemning
á Icelandair hótel Hamri
www.skessuhorn.is
Aðventublað
Skessuhorns
kemur út
28. nóvember
Þeim sem vilja nýta sér blaðið til auglýsinga er bent á
að hafa samband við markaðsdeild í síma
433-5500 eða senda tölvupóst á: palina@
skessuhorn.is
Sökum þess hvað blaðið verður stórt að þessu sinni er
síðasti skilafrestur auglýsinga fimmtudaginn
22. nóvember.
Stofnaður hefur verið reikningur í
Landsbankanum á Akranesi til styrktar
konu og tveimur börnum Arinbjörns Axels
Georgssonar (Bjössa), Heiðarbraut 41 á
Akranesi, sem varð bráðkvaddur á heimili
sínu 30. október síðastliðinn. „Erfiðir tímar
eru framundan hjá Lísu og börnunum og
er það von okkar að með frjálsum fram-
lögum megi það létta undir þeirri erfiðu
stöðu sem upp er komin hjá fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu frá
vinum og vandamönnum sem standa að söfnuninni.
Þeim sem vilja styðja fjölskylduna er bent á eftirfarandi
reikningsnúmer: 0186-15-381521 og kennitala 100773-6009.
Styrktarreikningur stofnaður
á Akranesi
Mat ar- og hand verks mark að ur í
Borg ar nesi fær já kvæð ar und ir tekt ir
Síð ast lið inn föstu dag opn uðu
bænd ur í Beint frá býli á Vest ur
landi, á samt hand verks fólki í Borg
ar firði og ná grenni, mat ar og
hand verks mark að í Brú ar torgi 4
í Borg ar nesi. Marg ir gest ir lögðu
leið sína á mark að inn þar sem kaupa
má ís, konfekt, kjöt, sult ur, sæl gæti,
prjón les, kerti, smyrsl, sáp ur, skart
gripi og kort, svo fátt eitt sé nefnt.
Að sögn Hönnu Kjart ans dótt ur hjá
Mýra nauti, sem á að ild að mark að
in um, þá hef ur um nokkra hríð ver
ið rætt um að koma á fót bænda
mark aði þar sem heima vinnslu að il
ar geti boð ið við skipta vin um vör ur
sín ar til sölu á ein um stað. Skrið ur
komst á hug mynd ina á dög un um og
úr varð að nokk ur hóp ur tók nyrsta
enda Brú ar torgs 4 á leigu út des em
ber. Eft ir því sem nær dró opn un
hafi fleiri að il ar sett sig í sam band
við hóp inn um þátt töku í mark að
in um, sér stak lega hand verks fólk.
Hanna kveðst á nægð með þessi já
kvæðu við brögð og hvet ur fólk til
að koma að skoða það sem mark að
ur inn hef ur upp á að bjóða. Mark
að ur inn kem ur til með að vera op
inn á föstu dög um frá klukk an 13
19 og laug ar dög um frá kl. 1216
fram að jól um, en að auki verð ur
opið á sunnu dög um í des em ber frá
kl. 1216. hlh
Erna Ein ars dótt ir til hægri og Hanna Kjart ans dótt ir af greiða
Helgu Björk Bjarna dótt ur á mark að in um.
Hægt er að kaupa svo kall aða þæfu sápu á mark aðn um
frá hönn uð in um Uva í Borg ar firði.
Steypt kerti frá Ag n esi Ósk ars dótt ur á Hundastapa.