Skessuhorn


Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 2. tbl. 16. árg. 9. janúar 2013 - kr. 600 í lausasölu ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA – ÞIGGJANDINN VELUR GJÖFINA Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka Síð ast lið inn mánu dag var und ir­ rit að ur samn ing ur milli Leik­ og grunn skóla Hval fjarð ar sveit ar og Epli.is um inn leið ingu spjald tölva í skól ann. Spjald tölvu væð ing Leik­ og grunn skóla Hval fjarð ar sveit­ ar verð ur ein stök á lands vísu, þar sem að hann er að því er best er vit­ að eini skól inn sem er að inn leiða notk un spjald tölva í allt starf skól­ ans, til nem enda og starfs manna á næstu þrem ur árum. Inn leið ing ar­ ferl ið í skól ana í Hval fjarð ar sveit er þannig, að sögn Jóns Rún ars Hilm­ ars son ar skóla stjóra, að við und ir­ rit un samn ings ins fengu kenn ar ar við skól ana af hent ar spjald tölv ur. Á ný byrj aðri vor önn verð ur á hersla lögð á fræðslu og nám skeið fyr ir kenn ara til að læra á tæk ið. Kenn­ ar ar nýti einnig tím ann til að skipu­ leggja nám nem enda sinna með spjald tölv una í huga. Næsta haust fá nem end ur ung linga stigs ins af hent­ ar tölv urn ar. Á vor önn 2014 verð ur síð an röð in kom in að nem end um 1.­7. bekkj ar Heið ar skóla og elstu nem end um leik skól ans Skýja borg­ ar. Inn leið ing ar ferl inu lýk ur síð an á vor önn 2015 þeg ar al menn ir starfs­ menn Skýja borg ar og Heið ar skóla fá af hent ar tölv ur. Jón Rún ar skóla stjóri seg ir að inn leið ing og notk un spjald tölva í skóla starf, teng ist þeim mark mið­ um sem sett hafi ver ið í ný legri að al náms skrá. Nám og starf sér­ hvers barns og ung menn is mið­ ist við þarf ir þeirra og getu. Skól­ inn sé fyr ir alla og án að grein ing­ ar. Jón Rún ar seg ir að byggt sé á ein stak ling smið uð um starfs hátt um og stefn an sé náin tengsl við sam­ fé lag og nátt úru legt um hverfi skól­ ans. „Með því að nota spjald tölv ur í kennslu fá nem end ur tæki færi til að vinna sjálf stætt, upp götva náms efn­ ið á eig in for send um og leita lausna. Kenn ar inn er ekki leng ur sá sem mat ar nem end ur. Þau upp götva sjálf, sem vænt an lega ger ir þau að sjálf stæð ari ein stak ling um. Einnig gefst börn um og ung menn um fleiri leið ir við að skila af sér verk efn um, t.d. með raf bók um sem geta ver­ ið sett ar sam an af texta, ljós mynd­ um, lif andi myndefni o.fl., allt sem þeir sjálf ir geta tek ið og unn ið sjálf­ ir með spjald tölv unni," seg ir Jón Rún ar Hilm ars son skóla stjóri Leik­ og grunn skóla Hval fjarð ar sveit ar. þá Regína Ás valds dótt ir bæj ar stjóri er nú kom in til starfa hjá Akra nes kaup­ stað en bæj ar stjórn Akra ness sam­ þykkti á fundi sín um 11. des em ber sl. að ganga til samn inga við hana um að taka við starf inu. Regína er fé lags ráð gjafi að mennt með fram­ halds nám í op in berri stjórn sýslu og meistara gráðu í breyt inga stjórn un og ný sköp un frá við skipta­ og hag­ fræði deild Há skól ans í Aber deen í Skotlandi. Rætt verð ur við Regínu í Skessu horni í næstu viku. mm „Þeg ar vind ur stend ur af sjó í aust læg um átt um, er al veg ó líft hér á bæn um fyr ir óþef af rotn andi síld," seg ir Bjarni Sig ur­ björns son bóndi á Eiði við Kolgrafa fjörð. Í kjöl far síld ar dauð ans um miðj an síð asta mán uð hef ur mik ið af dauðri síld skol að á land með til heyr andi meng un. Frá stjórn völd um hafa bænd ur á Eiði feng ið þau skila boð að hreins un fjör unn ar væri mál land eig enda líkt og ef um hval reka væri að ræða. Slík land hreins un er eðli máls ins sam kvæmt ekki á færi ein stak linga eða land eig enda í þessu til felli, enda meng un in ekki bund in við fjör una held ur all an botn fjarð ar ins þar sem um 30 þús und tonn af dauðri síld liggja. Sjá nán ar bls. 2. Ljósm. Sum ar liði Ás geirs son. Fyrsta barn ið sem kom í heim­ inn á fæð inga deild Heil brigð is­ stofn un ar Vest ur lands á Akra nesi á þessu ári kom í heim inn að kvöldi 3. jan ú ar, nán ar til tek ið klukk an 21:21. Dreng ur inn er fjórða barn þeirra Unn ar Sig urð ar dótt ur og Boga Helga son ar bænda á Stóra Kálfa læk. Fæð ing in gekk vel og er dreng ur inn hinn spræk asti. Hann vó 3.995 grömm við fæð ingu og er 53 cm. lang ur. Ljós móð ir var Erla Björk Ó lafs dótt ir. Eins og áður hef ur kom ið fram kom 281 barn í heim inn á Akra­ nesi á ný liðnu ári; 135 stúlk ur og 146 dreng ir og var það þriðji stærsti fæð inga ár gang ur inn á deild­ inni. Fæð inga met ið var sleg ið árið 2010 þeg ar 358 börn fædd ust, en næst flest ar fæð ing arn ar voru 2011, börn in urðu þá 303 í 300 fæð ing­ um. mm Regína tek in við Dreng ur af Mýr un um fyrst ur í heim inn Fyrsti Vest lend ing ur þessa árs. Frá und ir rit un samn ings, Jón Rún ar Hilm ars son skóla stjóri og Ó laf ur Sóli mann full trúi Epli.is und ir rita samn inga að við stödd um kenn ur um Heið ar skóla. Stefna á að verða fyrsti skól inn til að spjald­ tölvu væða alla nem end ur og starfs fólk Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Útsala Hefst fimmtudaginn 10. janúar 10-60 % afsl. Bíóhöllin Akranesi Jack Reacher 11. jan. Django Unchained 18. jan. Regína Ásvaldsdóttir ávarpar hér fund bæjarstjórnar síðdegis í gær. Ljósm. hd.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.