Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 3
www.volkswagen.is
Nýr Volkswagen Golf
Frumsýndur laugardaginn 12. janúar kl. 12-16hjá Bílási Akranesi
Nýr Volkswagen Golf er kominn til landsins en það er sjöunda kynslóð þessa vinsæla
bíls sem tæplega 30 milljónir eintaka hafa selst af síðan hann kom fyrst á markað árið
1974. Þessi mikla sigurför í tæp 40 ár er ekki síst því að þakka að Golf hefur ávallt verið
áreiðanlegur og sá bíll sem stendur fólki næst.
Nýr Golf er nú enn betur búinn staðalbúnaði en þar má nefna: ESP stöðugleikastýringu,
hita í sætum, rafmagnshitaða og stillanlega hliðarspegla, Bluetooth búnað fyrir síma,
fjölrofa sportstýri með fjarsýringu fyrir hljómtæki og síma, útvarp „Compose“ með
8 hátölurum, 5,8“ snertiskjá, AUX tengi og SD kortarauf, loftkælingu, þokuljós með
beygjulýsingu í framstuðurum, Start/Stop búnað o.fl.
Nýr Volkswagen Golf verður fumsýndur í HEKLU og hjá umboðsmönnum um land allt
laugardaginn 12. janúar, á milli kl. 12-16. Þar verður hægt að reynsluaka nýjum Golf og
kynnast kostum hans nánar.
*Golf Trendline, 1.4 TSI, beinskiptur, 122 hestöfl.
Volkswagen Golf kostar frá
3.390.000 kr.*