Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2013
Hér á árum áður þótti það ekk ert
sjálf sagt mál að börn og ung ling
ar væru að leika sér alla daga. Þá
var það vinn an sem gekk fyr ir öllu
og víða vant aði vinnu kraft inn. Nú
eru breytt ir tím ar, til skip an ir utan
úr heimi segja að fólk megi varla
vinna neitt að ráði fyrr en kom
ið er fram á full orð ins ár. Það góða
við þessa breyt ingu er að nú er sú
krafa uppi að börn og ung ling ar fái
að njóta þess að stunda í þrótt ir og
ýms ar aðr ar tóm stund ir sem í boði
eru. Ekki fer á milli mála að vin sæl
asti leik ur inn og í þrótt in til langs
tíma er knatt spyrn an. Þannig er
það líka hér á landi og marg ir gera
sér ekki grein fyr ir því mikla starfi
sem fram fer inn an knatt spyrnu
hreyf ing ar inn ar á Ís landi. Í Laug
ar daln um í Reykja vík eru bæki
stöðv ar KSÍ, nán ast til tek ið í bygg
ingu und ir nýju stúkunni við völl
inn. Þar vinna 16 manns sem hafa
ær inn starfa við að skipu leggja og
fram kvæma ýmis verk efni sem eru
á könnu knatt spyrnu sam bands
ins. Skaga menn eiga einn full trúa
í þess um hópi starfs manna KSÍ,
Guð laug Gunn ars son. Gulli, eins
og hann er gjarn an kall að ur, sér
m.a. um gras rót ar starf ið í hreyf ing
unni og það var ekki síst vegna þess
sem blaða mað ur Skessu horns kíkti
við í Laug ar dalinn og átti spjall við
Gulla á dög un um.
Á flæk ingi fyrstu árin
Guð laug ur var í sím an um að ganga
frá breyt ing um á leik degi í Faxa flóa
móti þeg ar blaða mað ur birt ist. Eft
ir að hafa sótt kaffi tár í bolla gafst
tími í spjall og eins og oft var það
upp runinn sem bar fyrst á góma.
Gulli fædd ist á Akra nesi en átti síð
an heima á Ísa firði til þriggja ára
ald urs, þeg ar for eld ar hans skildu.
Síð an var hann á tals verð um flæk
ingi um sveit ir um tíma með móð ur
sinni, Jennýju Frank líns dótt ur, sem
gegndi þá ráðs konu störf um. Gulli
kom aft ur á Skag ann átta ára og átti
þar heima til 15 ára ald urs. „ Mamma
kynnt ist fóst ur föð ur mín um Dag
bjarti Dag bjarts syni þeg ar ég var
ell efu ára og þótt hún flytti með
hon um upp á Refs staði í Hálsa sveit
þeg ar ég var 15 ára, var ég á fram
á Skag an um. Ég kláraði 10. bekk
inn í gagn fræða skól an um, en þá var
kennt í hús næði fjöl brauta skól ans,
og var ég svo að vinna í frysti hús inu
hjá HB. Ég fékk snemma mik inn
á huga á fót bolta og æfði og spil aði
með ÍA al veg upp í ann an flokk. Ég
var reynd ar mik ið í sveit inni fram
á ung lings ár in og vildi þá ó gjarn an
missa af leikj um hérna á Skag an um.
Síð an dag inn eft ir leik ina var far ið á
trakt orn um nið ur í Reyk holt til að
ná í blöð in og lesa um fjöll un ina um
þá. Það vant aði ekki á hug ann."
Á sjó inn
Guð laug ur til heyr ir ´63 ár gang in
um. Meist ara flokk ur inn hjá ÍA var
gríð ar sterk ur á ár un um í kring
um og upp úr 1980. Nán ast ekk
ert var um end ur nýj un í nokk ur ár
og erfitt að kom ast í lið ið. Leið in
lá á sjó inn hjá Guð laugi og í nokk
ur ár var hann á skip um HB; Höfr
ungi, Har aldi Böðv ars syni og Stur
laugi H. Böðv ars syni. „Laun in voru
góð á sjón um og það var ekki auð
velt að fara í land þeg ar skatt arn
ir voru greidd ir eft ir á. Það var því
1988, árið sem stað greiðsl an var
tek in upp, að ég sá mér fært að fara
í land," seg ir Gulli. Við tóku ýmis
störf næstu árin, m.a. hjá bóka út
gáf unni Ið unni, vöru flutn inga fyr
ir tæk inu ÞÞÞ og hjá Skag an um.
Á hug inn á fót bolt an um var ekk ert
minni en áður og Guð laug ur tók
þátt í starf inu hjá ÍA af tals verð
um krafti. Hann var kos inn í stjórn
Knatt spyrnu fé lags ÍA 2001 og síð
an ráð inn fram kvæmda stjóri fé lags
ins 2004. Því starfi gegndi Gulli í
þrjú ár.
Fékk fyr ir til vilj un starf
hjá KSÍ
Að spurð ur seg ir Gulli að það hafi
eig in lega ver ið fyr ir til vilj un sem
hann fékk starf hjá KSÍ. „Ég var ný
bú inn að segja upp starf inu hjá ÍA
og þurfti að leita hing að á skrif stof
una, vænt an lega vegna leyf is mála.
Ég hitti þá Geir Þor steins son for
mann og við fór um að ræða sam
an. Með al ann ars þró að ast sam tal ið
inn á þá braut að ég væri ný bú inn
að segja upp starf inu hjá ÍA og ekki
byrj að ur að leita að annarri vinnu.
„Þú hef ur þá ekki sótt um hjá okk
ur," sagði Geir þá, en ein hvern veg
inn stóð það þannig í mín um haus
að um sókn ar frest ur um störf hjá
KSÍ væri út runn inn. Þetta sam tal
varð til þess að ég sótti um og var
síð an boð að ur í við tal strax í vik
unni á eft ir hjá þá nýráðn um fram
kvæmda stjóra KSÍ, Þóri Há kon ar
syni."
Eins og fyrr seg ir er með al verk efna
Gulla að sinna gras rót ar starfi knatt
spyrnu sam bands ins, hann er svo
kall að ur gras rót ar stjóri. Hans að
al starf er þó að sinna móta mál um.
Þar er fyr ir ferð ar mest skipu lagn ing
á Faxa flóa móti í öll um flokk um,
Reykja vík ur mót ið, sjö manna bolta
mót in hjá KSÍ og polla og hnátu
mót in fyr ir 6. flokk yfir sum ar ið.
„Síð an er ég liðs stjóri hjá U21 árs
lands lið inu, skipu legg all ar ferð ir
og æf ing ar hjá lið inu. Störf mín hér
eru mjög fjöl breytt og skemmti leg.
Það er til dæm is mjög gott að geta
yf ir gef ið skrif stof una þeg ar U21
árs lið ið er á æf inga og keppn is
ferð um, vera ekki alltaf negld ur við
stól inn og svo kem ur mað ur fersk
ur til baka."
Sam vinna við skól ana
og fé lög in
Guð laug ur seg ir að meg in á hersl
an í gras rót ar starf inu þessi miss er in
snúi að því að gefa fötl uð um kost á
því að iðka knatt spyrnu. „Við ger um
þá kröfu að all ir hafi mögu leika á að
æfa og keppa í í þrótt inni. Við höf
um feng ið mik ið þakk læti frá þess
um hópi og að stand end um þeirra.
Það er varla hægt að fá betri við
tök ur en ég fékk frá ein um af reks
manni í hópi fatl aðra þeg ar við vor
um að fara af stað með þetta starf
fyr ir nokkrum árum. Hann kom
til mín og spurði hvort ég væri sá
sem ætl aði að leyfa þeim að æfa fót
bolta. Svo faðm aði hann mig í gleði
sinni og spurði hvort ég vildi vera
fóst urpabbi sinn!" Seg ir Gulli. Til
gam ans má geta þess að þessi þakk
láti ein stak ling ur hef ur síð an þetta
var náð ein stök um ár angri í sundi
og var á dög un um val inn þriðji
besti í þrótta mað ur Ís lands og heit ir
Jón Mar geir Sverr is son.
Gulli seg ir að KSÍ skipu leggi tvö
mót fyr ir fatl aða á ári. „Unn ið
er í sam starfi við ÍF, Í þrótta sam
band fatl aðra og Speci al Olympics
sem sinn ir í þrótt um þroska heftra.
Það hef ur ver ið erfitt að ná til þess
hóps. Við erum að fara af stað með
verk efni og til þess að það verði að
veru leika erum við að fara að setja
okk ur í sam band við fram halds skól
ana. Í vet ur er í gangi til rauna verk
efni í Fjöl brauta skól an um í Breið
holti, þar sem ó fatl að ir nem end
ur lið sinna fötl uð um í í þrótta tím
um í knatt spyrnu. Þetta er gert að
er lendri fyr ir mynd þar sem smæð
sam fé laga ger ir það að verk um að
nán ast ó gjörn ing ur er að mynda lið
með ein göngu fötl uð um ein stak
ling um. Ég held að þetta sé leið
sem við von andi get um nýtt okk ur,
í sam vinnu við skól ana og fé lög in.
Ég hef leitt að því hug ann og vænt
an lega verð ur af því að færa starf
ið nið ur í grunn skól ana. Þar hef ég
t.d. lát ið mér detta í hug að Brekku
bæj ar skóli á Akra nesi væri kjör inn,
sér stak lega vegna þess að sér deild
er við skól ann og kjör orð hans er
„Góð ur fróð ur."
Á hersl ur í
yngri flokk um
Þeg ar talið berst að gras rót ar starf
inu al mennt, kem ur upp þessi sí
gilda um ræða um á hersl ur gagn
vart æf ing um og keppni þeirr
ar yngstu. Sem reynd ar kom upp
núna síð ast í kjöl far fyr ir lestr
ar Vöndu Sig ur geirs dótt ur og
voru skoð an ir þar mjög skipt
ar eins og vana lega. Guð laug
ur á samt fleiri starfs mönn um KSÍ
sem sinna út breiðslu og fræðslu
mál um hafa kynnt sér yngri flokka
starf hjá ýms um stór um fé lög um
úti í heimi, Guð laug ur hef ur eft ir
störf sín hjá ÍA haft góð sam bönd
við Bor ussia Dort mund í Þýska
landi. Hann rétt ir blaða manni
gögn frá þessu fræga fé lagi sem
sýna þjálf un ar fræði lega upp bygg
ingu fé lags ins. Þar sést að hjá þeim
yngstu er höf uð á hersl an lögð á að
börn in öðlist hæfni og leikskiln
ing sem hjálp ar þeim síð an á næstu
árum. Þannig eru strák ar í 4. ald
ur flokki látn ir spila leikk erf ið 34
3. Það er varn ar menn irn ir eru ein
ung is þrír, sem seg ir að þeir verða
að læra að gæta sinna manna og
um leið kall ar þetta fyr ir komu lag
á meiri leikskiln ing í lið inu. „Þeim
hjá Bor ussia Dort mund finnst að
á þess um árum skipti meira máli
að ein stak ir leik menn verði betri
í knatt spyrnu, á hersl an er lögð á
að vinna leiki en tit ill í yngstu ár
göng un um skipti ekki máli. Um
leið er sókn ar leik ur inn sett ur í fyr
ir rúm. Þeg ar kom ið er upp í þriðja
ald urs flokk er leik skipu lag ið orð ið
433 en þá á að vera kom ið meira
skipu lag á varn ar leik inn."
„For eldra vanda mál"
Guð laug ur seg ir oft sagt að hérna
á Ís landi eins og reynd ar víða ann
ars stað ar sé við á kveð ið for eldra
vanda mál að eiga. „Það eru gerð
ar kröf ur um titla í yngri flokk un
um, oft á kostn að þess að all ir fái
að njóta sín og þroskast í í þrótt
inni. Það hef ur hins veg ar sýnt sig
að ekk ert sama sem merki er á milli
titla í yngri flokk un um og gengi
meist ara flokks. Ein fald asti sam an
burð ur inn er frá árum áður þeg ar
ég var í bolt an um. Þá átti Breiða
blik í Kópa vogi Ís lands meist ara í
mörg um yngri flokk anna ár eft ir ár,
en ekk ert gekk hjá meist ara flokkn
um sem yf ir leitt lék í næstefstu
deild. Á sama tíma voru titl ar ÍA í
yngri flokk un um telj andi á fingr um
ann arr ar hand ar, en meist ara flokk
ur inn var við topp inn eða á hon um
ár eft ir ár. Mér finnst að við eig um
að leggja meiri á herslu á þátt tök una
í yngri flokk un um frek ar en vera að
horfa á titla. Ár ang ur yngri flokka
þjálf ar anna er oft ar en ekki met
inn í titl um en ekki hvort krakk arn
ir bæti sig í fót bolta. Það er held ur
ekki met ið hvort þjálfarun um tekst
að halda krökk un um í í þrótt inni og
jafn vel fjölga þeim, því lík legt er að
ef krökk un um finnst gam an þá vilja
aðr ir krakk ar vera með líka. Það er
sjald an spurt um það hvort að vina
hóp arn ir skili sér á æf ing ar. Við
send um þjálf ara út um allt land að
ósk um fé lag anna. Það er sem dæmi
mjög gleði legt að á æf ing ar vest ur
í Súða vík skil uðu sér 33 börn af 35
sem voru í grunn skól an um þar."
Heils árs í þrótt
Að spurð ur um stöð una í fót bolt
an um á Ís landi í dag, seg ir Guð
laug ur að hann sé ekki í vafa um
að knatt spyrn an sé á upp leið. „Það
er knatt spyrnu höll un um og gervi
gras völl un um að þakka. Fót bolt
inn er orð inn heils árs í þrótt á Ís
landi, en var það ekki á árum áður.
Lið in æfa mun meira og keppa líka
miklu fleiri leiki. Þá er þekk ing
in á þjálf un og öðru er við kem
ur í þrótt inni orð in mun meiri en
áður," seg ir Gulli að end ingu.
Á leið um skrif stof ur KSÍ hitti
blaða mað ur auk Guð laugs, Magn
ús nokkurn Jóns son sem á árum
áður var þekkt ur knatt spyrnu mað
ur og þjálf ari víða um land. Magn
ús sér um dóm ara mál in hjá KSÍ
og þeg ar blaða mað ur spurði hvort
það væri eina vinn an hans, benti
Magn ús á að á venju legri helgi yfir
sum ar ið væru jafn an 500 manns
að störf um við dóm gæslu. Nú nær
móta hald ið yfir mest allt árið og
til að manna dóm ara störf in þarf
að halda fjölda dóm ara nám skeiða
ár hvert.
þá
Sjald an spurt hvort vina hóp ur inn skili sér á æf ing ar
Ak ur nes ing ur inn Guð laug ur Gunn ars son er gras rót ar stjóri KSÍ
Guð laug ur Gunn ars son á skrif stofu KSÍ.
Mynd frá gras rót ar starf inu, tek in í októ ber sl. á Speci al Olympics knatt spyrnu móti. Þarna eru tvö lið sem Fjöl brauta skól inn í
Breið holti sendi í Uni fied knatt spyrnu mót það eru þroska heft ir og með spil ar ar. Guð laug ur lengst til hægri og Eyjólf ur Sverr is
son þjálf ari til vinstri.