Skessuhorn


Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 13
13FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2013 Körfuknattleiksfélag Akraness Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum Föstudaginn 11. janúar kl. 19.15 ÍA - Reynir Sandgerði Fjölmennum og hvetjum ÍA til sigurs! S K E S S U H O R N 2 01 3 Hvar vetna um Vest ur land var á gætt veð ur sl. sunnu dag til að kveðja jól­ in. Kveikt var í brenn um, flug eld­ um skot ið á loft auk þess sem álf­ ar og tröll og jóla svein ar litu við á leið til heim kynna sinna. Með fylgj­ andi mynd tók Þröst ur Al berts son í Ó lafs vík við þetta til efni. mm Þrett ánd an um fagn að í góðu veðri Þrett ánda gleði að Hlöð um Í bú ar og ná grann ar í Hval fjarð ar­ sveit fjöl menntu til þrett ánda gleði að Hlöð um sl. sunnu dag. Að sögn Guð jóns Sig munds son ar stað ar hald­ ara á Hlöð um skemmti fólk sér mjög vel, en um 120 manns komu og þáðu veit ing ar. Dans að var í kring um jóla­ tréð og jóla svein ar komu í heim sókn og heilsuðu upp á börn og for eldra á leið sinni á fjöll. Ingó töfra mað­ ur sýndi töfra brögð, þar sem marg­ ir fengu að taka þátt og mátti sjá gap­ andi munna yfir þeim sjón hverf ing­ um. Þrett ánda gleð inni lauk síð an með flug elda sýn ingu. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.