Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2013
Jón Finns son í Borg ar nesi hef ur
feng ist við ýmis störf um dag ana,
lengst af sem starfs mað ur Mjólk
ur sam lags Borg firð inga í Borg ar
nesi. Hann er mjólk ur fræð ing ur að
mennt og nam þá iðju í Dan mörku
eins og lang flest ir slík ir fræð ing ar á
Ís landi. Jón er fædd ur og upp al inn
Reyk vík ing ur en er sam kvæmt ætt
fræð inni að þrem ur fjórðu Borg
firð ing ur. Hann þyk ir á gæt is harm
on ikku leik ari og einnig lunk inn
garð yrkju mað ur. Skessu horn heim
sótti Jón í lið inni viku og ræddi við
hann um störf sín í mjólk ur vinnslu,
tan kvæð ing una til sveita, skóg rækt
ar störf og sitt hvað fleira sem á daga
hans hef ur drif ið.
Ætt að ur úr Borg ar firði
og Suð ur sveit
Jón er fædd ur árið 1946 og upp al
inn í Ár bæn um í Reykja vík. Ræt
urn ar liggja þó að mestu leyti í
Borg ar firði. „For eldr ar mín ir hétu
Mál fríð ur Krist jáns dótt ir og Finn ur
Jóns son. Mamma var frá Stein um í
Staf holtstung um. Pabbi átti aft ur á
móti ætt ir sín ar að rekja að hálfu í
Borg ar fjörð inn og að hálfu Aust ur í
Suð ur sveit. Móð ir pabba hét Guð
ríð ur og var ætt uð frá Geirs hlíð ar
koti í Flóka dal. Afi var aft ur á móti
úr Suð ur sveit fyr ir aust an, nán ar
til tek ið Breiða bóls staða gerði, ekki
skammt frá Hala það an sem Þór
berg ur skáld er frá. Langamma,
sem sagt móð ir hans afa, var ljós
móð ir þarna, Odd ný Sveins dótt ir
í Gerði, fræg kerl ing sem var skáld
og þekkt fyr ir lækn inga kunn áttu
sína," seg ir Jón um for feð ur sína.
Hann hef ur búið í Borg ar nesi allt
frá ár inu 1969 en hann er gift ur
Sól rúnu Rafns dótt ur frá Svarf hóli
í Staf holtstung um. Börn þeirra eru
þrjú; Hug rún, Hild ur og Finn ur og
barna börn in orð in fjög ur og tvö til
við bót ar eru á leið inni.
Hálf öld frá náms byrj un
Að sögn Jóns þá réði til vilj un því af
hverju hann hóf að læra mjólk ur
fræði. „Í gamla daga, eins og sagt
er, þá var ekki um margt að ræða
með mennt un. Í raun réði það úr
slit um um 15 ára ald ur hvort mað ur
fór í lands próf eða ekki. Tæki mað
ur próf ið þá lá leið in í mennta skóla
og síð ar há skóla. Ef ekki þá skyldi
mað ur ann að hvort ger ast iðn að ar
mað ur eða bara að fara vinna sem
verka mað ur. Ég tók stefn una á iðn
að ar mann inn og komst inn hjá
Mjólk ur sam söl unni í Reykja vík. Ég
veit ekki al menni lega í dag af hverju
ég varð mjólk ur fræð ing ur á end an
um en ég man þó að ég var bú inn
að hugsa mér allt ann að starf t.d.
að kom ast á sjó inn," seg ir Jón. „Ég
hóf störf hjá MS árið 1963 og því
verða í vor rúm fimm tíu ár síð an ég
fór á samn ing til að læra að verða
mjólk ur fræð ing ur. Fyrsta hálfa árið
vann ég í sam söl unni við Laug ar
veg í Reykja vík og lærði til verka en
var síð an send ur í hálft ár í Mjólk
ur sam lag Borg firð inga í Borg ar nesi
í árs byrj un 1964. Það verða því viss
tíma mót hjá mér í vor."
Ný við horf í Dan mörku
„Síð an fór ég til Dan merk ur árið
1965 og var þar í verk legu mjólk ur
fræði námi á litlu mjólk ur búi á Jót
landi," held ur Jón á fram. „Haust
ið 1966 fór ég í skól ann og var
þar tvo vet ur að læra mjólk ur
fræði og mjólk ur tækni fræði. Skól
inn var á miðju Jót landi og hét
hann Lavelund. Það an út skrif að
ist ég 1968 og kem aft ur í Mjólk
ur sam söl una í Reykja vík það ár. Ég
er svo send ur í árs byrj un 1969 aft
ur til Dan merk ur til að vinna með
dönsk um vís inda mönn um sem
voru að rann saka mjólk ur gæði,
heilsu far mjólk ur kúa og á stand
mjalta véla. Þetta voru mikl ar rann
sókn ir sem voru í gangi og tengd
ust öðr um rann sókn um sem fram
fóru í Banda ríkj un um. Þetta var
svona braut ryðj enda starf sem mað
ur fékk að taka þátt í og læra af. Það
var mjög merki leg ur dýra lækn ir
sem leiddi þetta starf en heilt yfir
var gam an að geta unn ið í kring
um þessa rann sókn sem skil aði sér
í fram för um í mjólk ur vinnslu á
næstu árum," seg ir Jón sem bæt ir
því við að nær all ir Ís lend ing ar sem
eru mennt að ir mjólk ur fræð ing
ar hafi sótt sína mennt un til Dan
merk ur.
Tan kvæð ing in var
fram fara skref
Starf Jóns í mjólk inni tók ei lít ið aðra
stefnu en hann hafði kannski reikn
að með með an á námi stóð í Dan
mörku. „Fljót lega eft ir að ég kom
heim hóf ég að flakka á bæi kring
um Faxa fló ann. Þá var tan kvæð
ing in haf in sem var mik ið fram
fara skref fyr ir bænd ur og mjólk
ur vinnslu í land inu. Þetta var allt
ann að lands lag en nú þekk ist en um
1970 voru um 600 kúa bú í kring
um Faxa fló ann," grein ir Jón frá en
fjöldi búa í dag á sama svæði er inn
an við 90. „ Segja má að tan kvæð
ing in hafi breytt rosa lega miklu
fyr ir land bún að inn því á stand með
kæl ingu á mjólk var al veg skelfi legt
fyr ir daga henn ar, ekki síst á Mýr
un um þar sem erf ið skil yrði voru
fyr ir hendi. Það var eig in lega ekki
hægt að koma á full nægj andi kæl
ingu áður. Fyr ir daga tan kvæð ing ar
reyndu menn ým is legt við að kæla
mjólk. Til dæm is að geyma mjólk
ur brúsa í bæj ar lækj un um. Mest var
þó reynt að safna brús um dag lega,
þó að veg irn ir væru ein tóm ir fló
ar og drulla. Þannig má segja að
tan kvæð ing in hafi breytt ó hemju
miklu. Kæl ing in trygg ir gæð
in í mjólk inni og betrum bót um í
þeim mál um var náð með tönk un
um. Einnig var fækk un los un ar á
búum með söfn un í mjólk ur t ank á
bæj un um mik ið hag ræð ing ar skref.
Það spar aði ferð ir mjólk ur bíla og
minnk aði kostn að inn við smöl un
mjólk ur," seg ir Jón.
Starf ið breytt ist
Hluti tan kvæð ing ar inn ar fólst líka í
end ur nýj un mjalta véla og seg ir Jón
frá því að nýj ar vél ar sem kynnt ar
voru til leiks upp úr 1970 hafi ver
ið á vöxt ur af rann sókn un um sem
hann tók þátt í. „ Þarna var ver ið að
herja á júg ur sjúk dóma í fjós um sem
voru því mið ur al geng ir. Mjalta vél
ar hér á landi voru eins og í mörg
um öðr um lönd um oft illa bún
ar til og svo var still ing in á þeim
víða al veg út í hött. Það má segja að
það hafi ver ið tíma bært að ráð ast í
breyt ing ar á þess um árum, en bæði
urðu mjalta vél ar betri fyr ir kýrn
ar en sum tæki voru hálf gerð pín
ing ar tæki fyr ir þær áður." seg ir Jón.
Marg ir bænd ur hafi tal að fyr ir þró
un fjósa og mjalta véla á þess um nót
um og nefn ir Jón sem dæmi Skálp
a staða bræð ur í Lund ar reykja dal í
Borg ar firði, þá Guð mund og Þor
stein Þor steins syni sem tals menn
þess ara sjón ar miða. Á Skálpa stöð
um hafi t.d. ver ið tek ið í notk un
fyrsta hjarð fjós ið í Borg ar firði en
slík fjós hafi orð ið al geng ari síð
ar meir. Jón seg ir að starf sitt hafi
falist í að sinna tan kvæð ing unni al
far ið á þess um árum en ekki mjólk
inni sjálfri eins og mennt un hans
gaf færi á. „Í kring um 1970 breytt
ist starf mitt í að vera at hug un á
mjalta vél um og við gerð ar þjón ustu
á þeim og mjólk ur tönk um eins og
hægt var. Þannig var þetta með an
ég var ná lægt þessu næstu 25 árin
má segja."
Bænd ur já kvæð ir
Jón seg ir bænd ur á svæð inu hafi
ver ið mjög já kvæð ir í garð þess
ara breyt inga sem al mennt voru
vel séð ar. „Bænd ur voru mik ið til í
þetta. Alls stað ar var gott að koma
en það var varla sá sveita bær til
sem ég kom ekki við á. Ég sé nú að
menn voru mjög já kvæð ir gagn vart
breyt ing un um og þakk lát ir fyr ir
það sem gert var. Bænd ur litu á eft
ir lits störf in með já kvæð um aug um
ekki síst vegna þess að ver ið var að
gera við hjá þeim í leið inni," seg
ir Jón. Og vinnu dag ur inn var oft
lang ur enda sam göng ur kannski
ekki hvað best ar á upp hafs ár um
tan kvæð ing ar inn ar. „Jú, þetta voru
lang ir vinnu dag ar. Svæð ið stækk aði
loks á ní unda ára tugn um en þá var
ég lát inn fara líka um Dal ina. Mað
ur fór oft í gríð ar leg um veð urofsa
og ó færð. Mað ur myndi ekki leggja
í það í dag sem mað ur gerði áður.
Það má minna á að tan kvæð ing in
tryggði líka að það væri fært að bæj
um, bæði þurfti að leggja full nægj
andi vegi svo að mjólk ur bíl arn ir
kæmust að fjós un um og þá þurfti
að halda veg un um fær um. Segja
má að þeir sem hafi ekki ver ið með
mjólk ur fram leiðslu hafi ver ið dá
lít ið ein angr að ir í vega kerf inu um
tíma vegna þessa, sauð fjár bænd ur
til dæm is," bæt ir hann við.
Vildi sjá MSB
starfa á fram
„Fyrst um sinn var ég gerð ur út frá
Reykja vík. Síð an flyt ég bara fljót
lega í Borg ar nes og vinn á svæð inu
á fram um hverf is Faxa fló ann fyr ir
MS og MSB," seg ir Jón. „Í Borg
ar nesi réði ríkj um fyrst þeg ar ég
kom Sig urð ur Guð brands son, sá
á gæti mað ur. Síð an tók Ind riði Al
berts son við af hon um. Safn svæði
sam lags ins var frá Anda kíl vest ur
að Breiðu vík. Mjólk ur sam lag ið var
fyrst til húsa við Skúla götu í Borg
ar nesi en flutti árið 1980 að Engja
ási og starf aði þar í fimmt án ár eða
fram til 1995. Það var mik il bylt
ing að flytja að Engja ási enda gott
rými í hús inu," rifj ar Jón upp. Eins
og marg ir þekkja þá var MSB lagt
nið ur í árs lok 1995 sök um hag ræð
ing ar kröfu mjólk ur fram leið enda á
svæð inu. Deil ur stóðu um eign ar
hald sam lags ins en úr því var skor
ið að Kaup fé lag Borg firð inga átti
það. „Ég og flest ir aðr ir í Borg ar
nesi vor um á kaf lega á móti þeirri
þró un að leggja nið ur mjólk ur sam
lag ið. Ég komst með al ann ars inn
á deild ar fund Kaup fé lags Borg firð
inga þar sem ég benti á að menn
ættu frek ar að byggja birgða stöð
með kæli á Bitru háls in um í Reykja
vík og efla vinnslu í Borg ar nesi og
á Sel fossi. Sam sal an fór þó sín ar
leið ir og byggði vinnslu stöð mikla
á Bitru hálsi. Eft ir úr eld ingu var
mjólk úr Borg ar firði safn að þang
að. En hvað er að ger ast í dag? Á
síð asta ári tók MS á kvörð un um að
á Bitru hálsi verði ein ung is dreif ing
ar stöð með kæli og að öll mjólk fari
til vinnslu á Sel fossi. Svona breyt ist
tím inn furðu lega," seg ir Jón.
Átti Blóma val í viku
Eft ir úr eld ingu MSB starf aði Jón
á fram fyr ir MS fram til alda móta
er hann söðl aði um og hóf störf hjá
Golf klúbbi Borg ar ness á Ham ar
svelli. „Þar vann ég í níu ár og tók
þátt í merki legu upp bygg ing ar starfi
en á þeim árum var Ham ars völl ur
stækk að ur í 18 hol ur. Það var gam
an að prófa eitt hvað allt ann að en
mjólk ina og hefði ég ekki vilja missa
af því að kynn ast því starfi. Sér stak
lega var gam an að vinna með Sím
Er að stór um hluta Borg firð ing ur
Rætt við Jón Finns son mjólk ur fræð ing í Borg ar nesi
Jón Finns son.
Jón og tví bura bróð ir hans, Kol beinn. Jón á harm on ikku í hljóm sveit einni á yngri árum.