Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 21
21FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2013
Íþróttahúsið í Borgarnesi
Meistaraflokkur kvenna 1. deild
Sunnudaginn 13. janúar kl. 16.30
Skallagrímur – Stjarnan
Dominosdeild karla
Sunnudaginn 13. janúar kl. 19.15
Skallagrímur - KFÍ
Allir á pallana!
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Krist ín Rós Jó hann es dótt ir hag
fræð ing ur hef ur ver ið ráð in til
starfa hjá ráð gjaf ar fyr ir tæk inu Alta.
Krist ín býr í Stykk is hólmi og mun
starfa í úti búi Alta í Grund ar firði.
Blaða mað ur Skessu horns fór og
kíkti í heim sókn á skrif stofu Alta í
Grund ar firði og ræddi laus lega við
Krist ínu og Björgu Á gústs dótt ur
úti bús stjóra Alta. Krist ín er upp al in
að Hraun hálsi í Helga fells sveit þar
sem for eldr ar henn ar eru bænd
ur. Hún tók fyrsta ár í mennta
skóla í úti búi Fjöl brauta skóla Vest
ur lands í Stykk is hólmi og flutti síð
an til Reykja vík ur til á fram hald
andi náms. Hún lauk BSc. prófi í
Hag fræði frá Há skóla Ís lands árið
2008. Haustin 2007 og 2009 var
hún að stoð ar kenn ari í hag fræði
kúrs um við HÍ. Síð ar starf aði hún
sem hag fræð ing ur á fjár mála sviði
Seðla banka Ís lands og hjá Rann
sókn ar nefnd Al þing is. Hún lauk
Msc. prófi í Hag fræði frá Uni
versity of Warwick vor ið 2012. Frá
lok um náms síns hef ur hún starf að
hjá Hag fræði stofn un Há skóla Ís
lands. Ráð gjaf ar fyr ir tæk ið Alta hef
ur frá ár inu 2001 að stoð að bæði
op in bera og einka að ila við stefnu
mót un og breyt inga stjórn un, verk
efn is stjórn un, sam ráð og upp lýs
inga miðl un, eink um á sviði skipu
lags og byggða þró un ar, um hverf is
mála, sam fé lags á byrgð ar og fleira.
Alta hef ur frá 2004 haft starf semi
á Snæ fells nesi og sinnt það an verk
efn um um allt land auk ráð gjaf ar á
Vest ur landi.
Vildi alltaf flytja
aft ur heim
Nú er Krist ín aft ur kom in á heima
slóð ir. „Ég hef ver ið að vinna hjá
Hag fræði stofn un frá því í apr íl og
hef gert það heima í Stykk is hólmi í
gegn um tölvu og far ið um einn dag
í viku til Reykja vík ur," seg ir Krist
ín. Hún mun þó á fram vinna ein
hver verk efni fyr ir Hag fræði stofn
un fram í maí. „Á með an ég var í
BS nám inu vann ég í Reykja vík við
af mörk uð verk efni en sú reynsla
sýndi mér að það skipti ekki miklu
máli hvort ég sæti í Reykja vík eða
hérna fyr ir vest an við þessa vinnu.
Mér fannst áður mjög ó lík legt að
ég myndi finna mér eitt hvað við
hæfi til að starfa við í heima byggð.
Sem hag fræð ingi, sem er svo lít ið
sér hæft, fannst mér eins og ég hefði
greini lega ekki lært rétta fag ið upp
á það að gera. Mig lang aði alltaf að
flytja aft ur heim en hélt að það væri
ekki mögu leiki fyr ir mig. Aldrei að
segja aldrei," seg ir Krist ín. Við þetta
bæt ir Björg: „Það er svo spenn
andi þeg ar fólk á sjálft frum kvæð
ið að því að fá að vinna svona störf
heima, á lands byggð inni. Ég hef
lengi von ast til þess að þetta gerð
ist í meira mæli, að ein stak ling arn ir
sem sinna slík um störf um flytji eða
taki það upp við sína yf ir menn að fá
að flytja störf in með sér út á land
jafn vel berj ist fyr ir þessu. Nú hef
ur Alta rek ið úti bú hér í Grund ar
firði í tæp níu ár og reynsl an seg
ir okk ur að þetta sé auð veld ara en
fólk held ur. Til eru ýms ar tækni
leg ar leið ir og lausn ir til að tengja
fólk og auð velda vinnu á tveim ur
eða fleiri stöð um. Það verð ur líka æ
al geng ara, að það þurfi að sam eina
fólk á mörg um stöð um í heim in um,
í vinnu að einu og sama verk efn inu.
Þá er gott að þurfa ekki alltaf að
hitt ast í raun, held ur geta nýtt sér
tækn ina. Og þá skipt ir engu máli
hvort það er London, Dubai eða
Snæ fells nes."
Góð reynsla af úti búi á
lands byggð
Alta sinn ir ýms um verk efn um sem
auð velt er að sinna utan af landi.
„Við erum í alls kon ar verk efn um
víða á land inu og það er kost ur að
geta boð ið upp á þjón ustu í þokka
lega stóru fyr ir tæki, en hjá Alta
starfa nú ell efu manns. En það er
líka kost ur fyr ir Alta að hafa reynslu
af því að reka þjón ustu á tveim ur
stöð um. Að geta brú að þetta sam
skipta bil og hafa reynt það á eig in
skinni, það hjálp ar mik ið við þjón
ustu við okk ar við skipta vini. Það er
á nægju legt að bæta við svona störf
um út á landi og það er al veg hægt
að vinna verk efni fyr ir allt land ið
frá Grund ar firði eins og frá Reykja
vík," seg ir Björg að lok um.
sko
Björg Á gústs dótt ir og Krist ín Rós Jó hann es dótt ir eru starfs menn Alta í Grund ar
firði.
Nýr starfs mað ur Alta í Grund ar firði
oni Að al steins syni í Bæ sem var á
þess um árum fram kvæmda stjóri
GB," seg ir Jón um árin á Ham ar
svelli.
Öðr um þræði hef ur garð yrkja
og skóg rækt átt hug Jóns í mörg
ár. „Ég hef haft mik inn á huga á að
snyrta í kring um mig í garð in um
mín um við Kjart ans götu. Því mið
ur datt hann að eins nið ur með an ég
vann á golf vell in um en þá var mað
ur all an dag inn í garð vinnu. Garð
yrkja er þó mér skyld því Kol beinn,
tví bura bróð ir minn og Bjarni yngri
bróð ir minn, ráku og áttu fyr ir tæk
ið Blóma val í mörg ár í Reykja
vík. Fjórði bróð irinn og elsti heit
ir Krist ján svo þeir séu all ir nefnd ir.
Það er gam an að segja frá því að ég
átti Blóma val í eina viku í upp hafi.
Bjarni og Kol beinn voru að festa
kaup á því og þurftu lán í stutt an
tíma til að eiga fyr ir fyrstu af borg
un. Ég not aði spari merk in mín til
að borga og var því skrif að ur fyr ir
fyr ir tæk inu sem er ansi þekkt hér á
landi," seg ir Jón og bros ir.
Ár trés ins minn is stætt
„Ég hlýt að nefna árið 1980 sem
afar minn is stætt ár í garð yrkj unni,"
seg ir Jón þeg ar sam tal ið bein ist
frek ar að garð rækt ar á huga hans.
„Ég var sett ur sem for mað ur Skóg
rækt ar fé lags ins Ösp það ár sem var
deild inn an Skóg rækt ar fé lags Borg
ar fjarð ar í Borg ar nesi. Að al verk efni
fé lags ins var að sinna reitn um sem
heit ir Ein kunn ir fyr ir ofan Borg
ar nes. Þar var búið að planta heil
miklu í mörg ár. Sama ár var ég
einnig gerð ur að for manni í Garð
yrkju fé lagi Borg ar ness. Þetta ár var
svo kall að Ár trés ins á Ís landi og
var ráð ist í mik ið skóg rækt ar á tak á
land inu. Borg nes ing ar tóku þátt
í þessu á taki og tóku ýmis fé laga
sam tök í bæn um að sér að planta
á völd um stöð um í bæn um. Mik il
sjálfs boða vinna fór í gang og voru
gróð ur sett tré á ýms um reit um sem
í dag eru nokk uð mynd ar leg ir t.d.
kring um leik skól ann Kletta borg og
vest an við Þórð ar götu. Golf klúbb
ur Borg ar ness tók einnig þátt í
þessu og var mörg um trjám plant að
upp á Hamri. Mig minn ir að þetta
hafi ver ið ein hverj ar 20.000 plönt
ur sem setta voru nið ur í jörð," seg
ir hann um þetta mikla trjá rækt ar
ár sem bor ið hef ur á vöxt og fegrað
bæ inn og veitt skjól eft ir því sem
plönt urn ar hafa stækk að.
Harm on ikka fylgt lengi
Jón hef ur leik ið á harm on ikku frá
unga aldri og spil að í nokkrum
hljóm sveit um með nikk una þanda.
„Ég byrj aði 13 ára að læra á harm
on ikku og lærði á grip inn í tvo vet
ur. Nikk an hef ur alltaf fylgt mér þó
ég við ur kenni að í seinni tíð hafi ég
ver ið lat ari við að æfa mig. Svona
upp úr 1980 spil aði ég nokk uð á
hana og var í hljóm sveit um, t.d. í
sveit inni Gammel Dansk sem tróð
upp í Hreða vatns skála við góð
an orðstír. Síð an var ég um stund í
stjórn Harm on ikku unn enda í Borg
ar nesi en það var einmitt stofn að á
því anna sama ári 1980. Ég hef spil
að minna síð ustu ár en þó gríp ég í
nikk una við og við. Ný lega spil aði
ég t.d. fyr ir heim il is fólk í Brák ar hlíð
í Borg ar nesi með Vigga ( Vigni Sig
ur þórs syni). Það var mjög gam an.
Síð an spil aði ég með Gúa (Gunn
ari Ring sted) á jóla balli Grunn skól
ans í Borg ar nesi nið ur í í þrótta húsi
fyr ir jól, sem einnig var á kaf lega
á nægju legt."
Sit ur ekki
auð um hönd um
Jón fæst við ýmsa í gripa vinnu nú
um stund ir og seg ir það á gætt.
„Ég hef ver ið að vasast í ýmsu frá
2009 og með al ann ars feng ist við
garða vinnu, bíla þvott og unn ið
verk efni í kirkju garð in um í Borg
ar nesi. Þá fékk ég skemmti legt
inn skot á síð asta ári við að flytja
heim il is fólk inn an Brák ar hlíð
ar í nýju álm una. Það var mjög
skemmti legt starf og kynnt ist ég
þar nýrri hlið í líf inu. Ég von
ast til að fá að leggja hönd á plóg
þeg ar næsti á fangi hefst í flutn
ing um inn an Brák ar hlíð ar á næst
unni. Einnig er smíða vinna á döf
inni hjá frænda mín um þannig að
ég sit ekki auð um hönd um frek
ar enn fyrri dag inn," seg ir Jón
Finns son í Borg ar nesi að end
ingu. hlh
Á ferð á fram byggð um Rússa jeppa í ein um af mörgu heim sókn um á bæi á tím um
tan kvæð ing ar inn ar.
Í tilefni af 85 ára afmæli
mínu í desember
síðastliðnum opna ég,
Sigrún Níelsdóttir,
yfirlitssýningu á
handverki mínu
undanfarin 80 ár
laugardaginn 12. janúar
kl 14:00 - 17:00.
Allir velkomnir.
Sýningin er opin
alla daga
frá kl 13:00 - 17:00
og stendur til 27. janúar.
Yfirlitssýning
Safnaskálanum að Görðum Akranesi
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3